Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 23
% hljómsveitir um helgina Birgisdóttir er nýbakaður í slopestyle snjóbretta- Týnda hlekksins. „Ég fer mjög líklega á brettið, annað hvort upp í Bláfjöll eða á Snæfellsjökul. Ég plana helgarn- ar voða lítið nema það sé einhver ferð framundan, veit bara að ég ætla ekki að hanga heima hjá mér við straubrettið. Ég geri lítið af því að fara út á djammið, en kíki kannski á Thomsen á fóstu- dagskvöldið. Ég sá dreifimiða með einhverjum Dj. Klute. Það er aldrei að vita nema maður skreppi í bíó, en ég er ekki viss um það sé eitthvað almennilegt í gangi. Ég er búin að sjá 8MM sem var mjög góð. Svo dettur kannski eitthvað upp í hendurnar á mér sem er skemmtilegt, en það er alla vega ekkert komið í dagbókina ennþá. 30. apríl - 6. maí Lífid eftir vinnu mynd1ist popp 1 e i khús fyrir börn k 1 ass i k b i ó veitingahús 30. apríl 1999 f ÓkUS H Gleðilegt suman • Klúbbar Í/k Kaffi Thomsen veröur plötusnúöurinn Klute viö græjurnar. Klute þessi er hér á veg- um Vlrkni og Certificate 18 útgáfunnar í Bretlandi. Útgáfan sú hefur veriö mikilvægur hlekkur í þróun drum&bass tónlistar og kom- iö listamönnum á borö viö Photek, Source Direct, Digital og aö sjálfsögöu Klute á fram- færi. Dj Addi leikur plöturnar sínar á móti goöinu í kvöld. • Krár Kóngurinn, Bubbi Morthens, mætir kl. 23 og heldur tónleika eins og honum einum er lag- ið. Bara gítarinn og hljóðnemi, og svo slær klukkan 00:00 og þá er hvorki meira né minna en kominn 1. maí og eins og allir vita þá er Bubbi til alls vis, 1. maí. A!R MAX hlaupnskór kvenna AIR MAX , . hlaupaskðr karla 14.890, NIKEBÚÐIN Laugavegi 6 með sðl Föstudagur 30. apríl Koverba n d guðinn Jahve rokka feitt fram eftir nóttu. Gaukurinn býður upp á lif- andi tónlist hvert kvöld. Hljómseitin 8- villt er að komast á ald- ur en er þó síung og þónokkuð sexí. Popp Mosfellskórinn heldur tónleika í Borgarnes- kirkju klukkan 20. Þó þarna sé um kór og kirkju að ræða er efnisskráin engin hátíðleiki, heldur Abba-syrpa og fleira léttpoppað. Ein- söngvarar kórsins eru Ann Andreasen alt og Kristín Runólfsdóttlr alt. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason og annast hann einnig und- irleik Klukkan flmm hefjast síðdegistónlelkar Hins Hússlns og nú er það Kruml sem stígur á stokk. Þetta er ein af þeim hljómsveitum sem tóku þátt í síðustu Músiktilraunum. Hana skipa fjórir sextán ára strákar. Vett- j vangurinn er Kakóbar Geysis og allir eru vel- ... 'j komnir. Um helgina skemmtir Leyni- fjelagið á Grandrokk. Þetta er nýjasta kóverbandið í bænum og á bara að baki tvö kvöld á Gauknum og eitt á Álafoss föt bezt. Söngkonan heitir Sess- elja Magnúsdóttir. Henni til fulltingis eru reyndir kappar sem allir hafa verið í FÍH; Pétur V. Pétursson á gítar, Birgir Thorarensen á bassa og trommarinn Gunnar Þor- steinsson. „Sagan er þannig að strákarnir voru húsband- ið So What á Borginni og voru fengnir til að spila undir í skemmtiatrið- um hjá árshátið fyrir- tækisins sem ég vann hjá,“ segir Sesselja. „Ég söng tvö lög og þeim leist vel á og spurðu hvort ég vildi ekki bara koma í band með þeim.“ Sesselja sló til þó hún hefði aldrei ver- ið í hljómsveit áður og bara sungið í Verslóvæl- inu og einhverju álíka. „Nei, ég var óvenjulítið stressuð fyrir „Já, komd'í Kántríbæ." Hallbjörn Hjartarson I verður að vísu fjarri góðu gamni og í mesta * lagi bara á barnum. Gæinn er náttúrulega bú- inn að tapa nokkrum plötum og enn að syrgia þann bruna. En í staðinn leikur hljðmsveitin Gildrumezz (eða bara Gildran með nýjum greini) lög eftir Creedence Clearwater. Samkvæmt Orðabók Máls og menningar fyrir skóla og skrifstofur er orðið Sín eignarfalls- myndin af orðinu sig, ellegar skammstöfun á Samband íslenskra náttúruverndarfélaga. Krakkar, á þetta ekki að vera Sýn? Hvað á j Þetta nafn að fyrirstilla? Kringlukrá islands ra býður upp á eignarfallið í kvöld. skemmta sér ekki, fá endurgreitt. Svensen&Hallfunkel leika fyrir gesti Gullald- arinnar eitthvað svona þjóðlagapopp og slíkt. Hinn eini sanni Raggi Bjarna verður í sveiflu á Mímisbar, Hótel sögu, frá 19-3. Þvílíkt út- hald hjá íslensku útgáfunni af Sinatra. Á Grandinu mætast pólitíkusarnir Mörður Árnason og Árni Mathiesen í hárbeittum kappræðum stundvislega á hádegi. Þessu verður útvarpað á Bylgjunni. Um kvöldið er það svo Leynifjelagið sem blúsar, sólar og rokkar fyrir kúlista íslands. Gunnar Páll heldur áfram að leika og syngja dægurlög fyrir gesti Grand hótel. Alllr vel- komnir. líka þeir sem gista ekki. Rúnar Þór er á Péturs-pub í Grafarvogi, rám- ur og sjálfklipptur. Naustkráin er betri og rúmbetri núna. Skugga-Baldur er líka í meira stuði og var það þó ærið fyrir. Kaffi Reykjavik hefur ráðið Rut Reginatds og Magnús KJartansson til starfa i kvöld. Þau koma bæði frá Keflavík eða eins og skáldið kvað: „Ég fór á réttarball upp í sveit/ á ball- inum var stórgóð hljómsveit/ ég held hún hafi verið frá Keflavík/ og nektarpían fór úr hverri flik.“ Símon Pétur og Postularnlr verða í rosa- stuði á eðalbúllunni Catalinu, Hamraborg. Trúarofstækismenn og bara allir synir Abrahams velkomnir. Jesús Kristur og fyrsta giggið," segir hún. „Allir mínir nánustu Ell er enn á Óperu. ✓Rúni Júl er á Fóget- anum. Gaman að geta gengið að goð- um sínum lifandi og að störfum. írafár leggur land undir fót um helgina og heimsækir Café Amsterdam. Hljómsveitin segist bjóða upp á tryggingu, þeir sem voru hins vegar á taugum fyrir mína hönd. Það var ekki fyrr en ég v a r kom- i n upp á svið að stressið náði tökum á mér, en það var þara í tveimur lögum. Svo var þetta bara ógeðs- lega garnan." Efnisskrá Leynifjelagsins er dá- lítíð frábrugðin því sem pöbbaþöndin eru að bjóða upp á. Lög sem Massive Attack, Madonna, Air, Nina Simone og The Cardigans hafa gert vinsæl, svo eitthvað sé nefnt. „Prógrammið okkar er mjög breitt," segir Sesselja, „við ráðum við rólega stemningu og yfir í meira stuð. Málið er að- allega það að við erum að gera þetta vel, strákarnir eru fráþærir spilarar. Við breytum lögunum aðeins og bætum við fullt frá okkur sjálfum. Við erum kóver- band með sál.“ Á Sesselja sér uppáhalds- söngkonu íslenska? „Það myndi þá helst vera Andrea Gylfadóttir," segir hún eftir langa umhugsun, „en annars hlusta ég lítið á íslenska tónlist." Aðrir vortónleikar Karlakórslns Stefnis veröa ! Árbæjarkirkju kl. 20.30. Sal kirkjunnar hef- ur verið breytt og hann endurskapaður með tilliti til tónlistarflutnings. Kðrinn mun syngja upp úrverkum Atla Helmls, Jóhanns Strauss og Bítlanna. Stjórnandi Stefnis er Lárus Sveinsson og undirleikari Slgurður Marteins- son. Einleikarapróf fer fram í Salnum klukkan fimm. Það er hún Ástríður Alda (flott nafn) Slguröardóttlr sem tjaldar til því sem nám hennar við Tónó í Reykjavík hefur fært henni. Hún leikur Prelúdíu og fúgu nr. 15 í G- dúr eftir Bach, Sónötu í A-dúr op. 101 eftir Beethoven, Iberiu eftir Al- béniz (flott nafn), Nokt- úrnu ! sís-moll ópus 27 nr. 7 og Ballöðu í g-moll ópus 23 nr. 1 eftir Chopin. agm Karlakór Rangæinga, Kvennakórinnfe Ljósbrá og Samkór Rangæinga haldaH árlegan konsert að Laugalandi í Holt-I^í' um. Stjórnandi karlakórsins og sam-H kórsins er Guðjón Halldór Óskarsson ogH undirleikari Hörður Bragason. Stjórn-H andi og undirleikari kvennakórsins erH Fókus mælir með Jörg Sondermann. Kórarnir eru búnir aði æfa mikið og margir meðlimir telja ekki | eftir sér að aka langar leiðir tii æfinga. • Sveitin Báran á Akranesi færist í aukana meðl vorinu og verðurl með jafn vafasam-l an hlut og diskótekl ! kvöid. Síðastl dansaði Geiri! I Dansar Gauji | núna? Kristján Kristjáns-I son er mættur till Raufarhafnar á| húsbílnum. Hannl verður á Hótel Norðurljósum klukkan | 21. Góða skemmtun Raufhyfningar! Hljömsveitin Poppers spilar drulluþétt| kóver-rokk á Knudsen, Stykkishólmi kvöld. Söngvarar eru Elísabet Hólm og| Þorfinnur Andreassen. D j a s s Stórsveit Reykajvíkur boðar til tónleika ! Salnum klukkan 21. Hljómsveitarastjóri að þessu sinni er Stefán S. Stefánsson sem einnig hefur samið og útsett verkin á efnis- skrá kvöldsins. Flest verkanna veröa frum- flutt, en nokkur eldri verk fá að fljóta með. Stefán hefur starfað sem saxófónleikari í Stórsveitinni undanfarin sex ár og er einn af fáum sem hafa lagt fyrir sig stórsveitarút- setningar hér á landi. Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir leggur hljómsveitinni lið í nokkrum laga Stefáns og er þetta i annað sinn sem Kristjana kemur fram með Stór- sveit Reykjavíkur. Miðar veröa seldir við inn- ganginn og er aðgangseyrir þúsundkall. • Klassík Gítardúettinn Duo-de-mano leikur á Pollin- um, Sauðárkróki klukkan 19.30. Þetta er lið- ur í dagskrá Sæluviku Sauðkrækinga. Efnis- skrá dúettsins samanstendur að meginhluta af tónlist frá Suöur-Ameríku og er m.a. eftir Ernesto Nazaret, Jorge Cardoso, Matos Rodriguez, Manuel Ponce og Celso Machado. Dúettinn, sem skipaður er gítar- leikurunum Rúnari Þórissynl og Hlnrlki Bjarnasyni, hefur starfað með hléum síðan síðla árs 1994 og leikið við ýmis tækifæri, á tónleikum og! sjónvarpi. Þeir Rúnar og Hinrik luku báðir einleikara- og kennaraprófi frá Tón- skðla Sigursveins D. Kristinssonar árið 1989, en stunduðu að því búnu framhalds- nám erlendis. Hinrik lauk prófi frá tónlistar- háskólanum í Aachen í Þýskalandi árið 1994 en auk framhaldsnáms ! klassískum gítarleik lauk Rúnar prófi frá tónvlsindadeild háskól- ans I Lundi I Svíþjóð áriö 1993. Þeir hafa báðir sðtt námskeið þekktra gltarkennara og komiö fram hér heima og erlendis. Auk hljóð- færaleiks starfa Hinrik og Rúnar við gítar- kennslu I tónlistarskólum í Reykjavík og ná- grenni. • Böl 1 Sóldögg er! Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld og flytur okkur hiö geysivinsæla lag Geng f hrlngl. 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.