Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 25
er einnig á Vísi.is If ó k u s Heimsíður 70 íslenskra hljómsveita Vinsældalistar Mest seldu bækurnar Mest seldu plöturnar Vinsælustu myndböndin Ertu ólétt? Nauðsyn- legt próf morguninn eftir fyrstu nótt helgar- innar. Gettu enn betur! Spurningakeppni þar sem þeir klárustu og fljótustu vinna nýjustu GusGus-plötuna. Kvikmyndirnar fyrir utan bíóiö ! SkuSdQn Enn einu sinni hefur það gerst að í kjölfar voðaverka - nú í smábæn- um Littleton í Colorado, þar sem tveir piltar myrtu fjölda skólasystk- ina sinna fyrir skömmu - hafa sum- ir fjölmiðlar, stjórnmálamenn og aðrir álitsgjafar bent ásökunarfmgri á ofbeldiskvikmyndir og gefið í skyn aö þær hafi verið undirrótin að hin- um hrottalega verknaði. Jafnvel Clinton Bandaríkjaforseti hefur slegist í þennan hóp vandlætara þeg- ar hann hélt því fram í nýlegu út- varpsávarpi að vissulega þyrfti að merkja hverja myndbandsspólu við hæfi að utanverðu „en það sem máli skiptir er innihald myndbandsins og þau áhrif sem það hefur á innviði bama okkar“. Forsetinn virðist með þessum ummælum velta upp þeim möguleika að beint samhengi gæti verið milli áhorfs og hegðunar, að óþroskuð böm og ungmenni túlki of- beldisverk á tjaldi og skjá sem hvatningu til að gera slikt hið sama. þær um langan aldur tengdar órjúf- hver sannleikskom megi í því finna Kvikmyndin Basketball Diaries, anlega við hið hryllilega morð. á köflum era hlutirnir því miður með Leonardo Di Caprio, frá árinu Auk þessa hefur myndum á borð ekki svona einfaldir. Þessar myndir 1995 hefur dregist inn í þessa um- við Natural Born Killers og eru skilgetið afsprengi þeirrar ræðu vegna atriðis sem í henni er að Clockwork Orange verið lýst sem menningar sem getur þær af sér. Það finna þar sem Di Caprio slátrar hugmyndabönkum fyrir ofbeldis- verður nefnilega ekki undan því vik- skólafélögum sínum í draumi. Að- menn af ýmsu tagi. Margar fleiri ist að horfast í augu við þá stað- standendur myndarinnar eiga einnig myndir mætti tína til og með jöfnu reynd að þær svala þörfum fjöldans í málaferlum við fjölskyldur þriggja millibili kveða alls kyns siðapostular sem fer að sjá þær, það er eitthvað í ungmenna sem myrt vom af 14 ára sér hljóðs og skamma Hollywood fyr- þeim sem á samhljóm djúpt í sálum pilti í Kentucky árið 1997. Fjölskyld- ir að dæla út skemmtiefni sem aðeins svo margra okkar. urnar halda því fram að myndin hafi getur haft mannskemmandi áhrif. Sé þetta tekið með í reikninginn orðið piltinum innþlástur til morð- Þegar harmleikir á borð við fyrr- neyðist fólk til að horfast í augu við anna. nefnda eiga sér stað spyr fólk sig eigið upplag, sem flestir telja enga Þegar hinn tæplega þriggja ára fyrst af öllu: hvers vegna? Og fjöl- ástæðu til, því hver telur sig ekki gamli James Bulger var myrtur af miðlar telja það auðvitað hlutverk hafa hreina samvisku? Það er svo tveimur strákum í Bretlandi árið sitt að veita einhver svör, helst miklu þægilegra að finna blóra- 1993 var mikið gert úr því að strák- skjótt og örugglega. Ofbeldiskvik- böggul. Flest viljum við forðast að arnir hefðu sótt sitt andlega fóður í myndir eru auðveldur skotspónn. horfast í augu við eigið djúp því þá hryllingsmyndir á borð við seríuna Oft virðast fréttaskýrendur og álits- mn leið horflst djúpið í augu við Child's Play þar sem sál raðmorð- gjafar leyfa sér að halda að þær okkur. Þegar betur er að gáð er þá ingja flyst yfir í saklausa drengja- verði til í tómarúmi; einhvers konar ekki þar í rauninni ýmislegt að brúðu og tekur upp á óskunda. Fljót- uppfmning óvandaðra manna til að finna sem illa samræmist almennum lega hurfu þessar myndir úr hillum innprenta æskulýðnum vonda siði boðorðum um guðsótta og góða siði? myndbandaleiga og í Bretlandi verða og græða á öllu saman. Þö að eitt- Ásgrímur Sverrisson Bréf tif dr, Love: Afbrígðilegt kynlíf Sæll vertu kallinn. Mig langar til að spyrja um þab hvenær kynlif telst vera afbrigðilegt. Br það eftir einhverjum..standard~ eða hvað hverjum og einum finnst? ein confused Kæra corrfused! Standard og starrdard.. míkiö djöfull er ég oröinn (eiöur á þessu ..standard" jarmi ailtaf hreint! Hvar tíggur þessi heívftís standard sem aliir eru aö taia um? - í manneskjunum sjálfum eða því sem þær gera? Ha? Er sem sagt eitthvaö tíi sem heitir ..hin standard manneskja meö hið afar hasic standard hegöunarmynstur? - Ef það væri tii eínhver svorra ..standard" og hann kermdur við föffc, þá værum viö húin að missa þaö sem við öii höidum dauöahaidi f: EirTstakiíngseinkenni okkarf! Og þá fyrst værum viö aö upplifa framtíðarmartrööirTa sem skáidverk eins og ..Erave Nc.v World" og fréttir af klónuöum Doliy-kindum hafa iátið okkur öii skíta í buxurnar af hræösiu út af! Ég er sem sagt á móti því, að manneskjur og hegðun þeírra sé sögö vera standard - en þaö er til svoiítið sem heítir SIÐFERÐI... og r beinu framhaidi af þvr. SIDELIN’DA! Þeir sem taka sér þaö öessaieyfi aö dæma kyrriíf sítt.og annarra afhrigðiiegt af þvr aö þaö sé útúr "norminu/standard- inum”. kveöa upp sinn dóm mjög oft eftir GÖMLUIVI GILDUM.. sem eru hreint og heint hættuieg einstakling- unum og samféiaginu. Þeír eru haidnir gamaidags KAÞÓLSKRI SEKTAR- KEHN'D! Lommér aö útskýra: Móses var fyrsturtíi aö redda sér fram- ieiösiu- og dreifingaréttínum á boöorö- unum tru. einhverjum STANDARD pæl- íngum sem Guö krotaöi niður og ætiaöist tíl þess að piebbárnir þarna niöri færu eftir svo aö partíiö fhans Guösj tæki ekki of snöggan endi! En ef þú pælir aöeins í hoðoröunum tru, þá séröu aó þau eru ktæðskerasniöin aö hegöunarmynstri dauölegra manna sem kunna ekki aö draga andann nema aö það sé einhver regiugerö tíl yfir þaö. Jú. þaö er til FULLT af fóíki sem drullast í gegnum irfiö á reglunum einum saman ffarðu uppá Skattstofu ef þú trúir mér ekkíj - og þvr finrrst Guö vera rosa fínn partyholder! Sjá botninn á bréfinu og svör dr. Love. dr. Gunna. herra Skjaidar og fröken Hóimfríöar á Fókusi á www.visir.is. 4 ... sem falast eftir atkvæði þínu en bjóða þér ekki upp ó neinar lausnir til framtíðar? ... sem hafa innan sinna raða baróttumenn fyrir lögleiðingu fíkniefna? ... sem eru ó góðri leið með að verða risaeðlan í íslenskum stjórnmólum? ... sem aðhyllast hugmyndafræði sem lítur ó menntun sem forréttindi þeirra sem geta borgað fyrir hana? ... sem eru fjöldahreyfing eins manns? SVAR: uu3uis!gæ;s^|pfs UNGIR FRAMSOKNARMENN 30. apríl 1999 f ÓkUS 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.