Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 29
I Höfnum öfgastefnum - vertu með á miðjunni Einyrkinn Joshua Ell stundar starf sitt sam- viskusamlega inni á Café Óperu. GAOKliR fJJ'iatww UVF, MU5SC /Stefnumót #9 á sér staö á Gauknum undir yfirskriftinni Chillað fyrir/yfir prófin. Þeir sem koma fram á þessum tónleikum eru: Biogen; Vector, Oscillator og fleiri aðilar sem standa framar- lega í íslenskri raftónlist. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og það kostar aðeins 500 kall inn (einn bjór fylgir). Bein útsending er á www.coca-cola.is # Klassík Síðustu tónleikar Karlakórsins Stefnis verða á heimaslóðum í nýjum sal Varmárskóla klukk- an 20.30. Efnisskrá kórsins er fjölbreytt og er þar að finna verk bæði eftir innlendog erlend tónskáld, s.s. Atla Heiml Sveinsson, Mozart og Lennon/McCartney. Sigrún Hjálmtýsdótt- ir syngur upp úr Leðurblökunni eftir Strauss með kórnum en hún syngur einmitt aðalhlut- verkið í íslensku Óperunni um þessar mundir. Hverjir eru ... sem vilja með raunsæi og skynsemi að feiðarljósi leita lausna á spennandi verkefnum framtíðarinnar? ... sem ganga til verks sem samstilltur hópur kraftmikils fólks? ... sem vilja ráðstafa 2.000 milljónum til viðbótar til menntamála? ... sem hafa dyrnar ávallt opnar fyrir ungu fólki? ... sem brosa til nýrrar aldar? SVAR: Framsóknarmenn Mmmsm -y 11,, r‘ ' 'mm. mim i IB '.......................................................................... .............................................................. UNGIRFRAMSOKNARMENN Miðvikudagur 5. maí keppni KSÍ en fyrri tveir leikirnir í 8-liða úrslit- unum fara fram í kvöld. • Kr ár Bubbi sterki er kominn aftur inn á Fógeta að rifja upp fyrir þá sem eru með slappt minni. Fjölmennum á Café Óperu í kvöld svo píanó- leikarinn lúni, Joshua Ell, verði ekki einmana. •Klassík Seinni tónleikar Álafosskórslns eru í Varmár- skóla, Mosfellsbæ. Efnisskráin er sú sama og á sunnudaginn, sami stjórnandi og undirleik- ari. Og enn er ókeypis. •Sveitin Trúbadorinn eiríksfjalarslegi KK er kominn til Ólafsfjaröar. Kassagítarinn og röddin hrjúfa sánda í Félagsheimilinu Tjarnarborg klukkan átta I kvöld. Fjölmennið. • Spo.r t Síðari tveir leikirnir í 8-liða úrslitum deildabik- arkeppni KSÍ fara fram í kvöld og eftir þá leiki verður Ijóst hvaða lið mætast I undanúrslitum keppninnar. Miðvikudagúr 5. maí • Kr ár Það þarf sterk bein til að þola skemmtana- bransann. Ell hlýtur að vera úr ryöfrfu stáli. Hann sest niður við píanóið á Café Óperu fimmtugasta kvöldiö í röð ef rétt er talið. Raggi Emils úr Ummhmm og Tripólí verður með Ken Logan vini sínum á Fógetanum. Það er óhætt að lofa gæðaspilamennsku. Léttir sprettir bregður á leik á Kringlukránni einu og sönnu. Koma svo! D j ass ✓ Stefnumótaserían er í fullum gangi á Gauknum Nú snýst mótið um hreinræktaðan djass og af því tilefni er færeysk djassgrúppan TAXI á sviðinu. Hljómsveit þessi sigraði í keppní sem haldin var I Norðurlandahúsinu í Færeyjum og eru þetta þrautreyndir kappar sem skipa sveitina. •Sveitin Loksins fá íbúar menningarplássins Akureyrar að kaupa sig inn á sjálfan KK. Veitingastaður- inn Við pollinn hýsir þennan merka listamann og vonandi að það verði gott veður. Tónleik- arnir hefjast klukkan 21. Góða skemmtun • Sveitin KK leikur á því gamalkunna pleisi Hótel Læk, Siglufirði. Skemmtunin hefst klukkan 21 og hægt að lofa góðri skemmtun. • Fundir Hádegisfundur Sagnfræöingafélags íslands snýst um Félagssögu vlnnu og tíma aö þessu sinni. Þaö er Þorleifur Friöriksson sem hefur framsögu. Fundarstaður er fundarherbergi á 2. hæö í Þjóðarbókhlööunni og erindiö veröur flutt klukkan tólf núll fimm. • Spor t Nú fer spennan að magnast í deildabikar- AMIGOS Cró* Tryggvagótu 8, s. 511 1333. „Erfitt er að spá fyrirfram I matreiðsluna, sem er upp og ofan." Op/'ð í hédeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barínn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur A6Ó Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Op/'ð sunnu- til fimmtudaga, kl. 11-22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ itititit Hverfis- götu 56, s. 5521630. „Bezti matstaður aust- rænnar matargerðar hér á landi." Op/'ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA itit Baróns- stíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Op/'ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Op/'ð virka daga 11.30- 22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM * Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO *** Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Op/'ð 11.30- 14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX **** Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er liklegtíl árangurs, tveir eigendur, annar í eldhúsi og hinn í sal." Op/'ð 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Op/ð 18-22. ESJA Ö* Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlýleg." Op/'ð 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ **** Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milliklassa- hótels með virðulegri og alúölegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HARD ROCK CAFÉ Ö* Krlnglunnl, s. 568 9888. Hornið ****, Hafnarstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Italíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTEL HOLT ***** Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í mat- argerðarlist af öðrum veitingastofum landsins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ ** v/Óðinstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel I einni og sömu máltíð." Op/'ð 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ **** Amtmannsstíg 1, s. 5613303. „Löngum og hugmyndarikum matseðli fylgir matreíðsla I hæsta gæöaflokki hér á landi" Op/'ð frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ *** x •" Vonarstræti 3, s. 562 9700. . Ag Matreiðsla. iem stundum < k V V NÉ yvCL fer sínar eigm il. "H li l i . sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæöir," Op/ð frá 12-14.30 og 18-23. ITALÍA ** Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN ***** Lækjargötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu getum við nú aftur fengið danskan Reykjavík og andað að okkur ilminum " Op/ð kl. 11-18 alla andi þjónustufólk." Op/ð 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN **** Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins 4? býður vandaða, en gerilsneydda matreiöslu" Op/ð 18.00-22.30 virka daga og til 23 um heigar. POTTURINN OG PANNAN, *6**4 Brautar- holtl 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustóðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Op/ð 11.30-22. RAUÐARA Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX **** Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oft- ast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaða fisk- rétti.“ Op/ð 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ * Laugavegi 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ ** Skclabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálitið fros- in.“ Op/ð frá kl. 18 alla daga. TILVERAN ***** Llnnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til aö lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis," Op/ð 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJÖRNINA ***** Templarasundi 3, s. 551 8666. „Jjörnin gerir oft- a'st vel, en ekki alltaf og mis- tekst raunar stundum." Opiö 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ***** Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt," Op/ð 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um heigar en til 23 föstu- og laugardag. KÍNAHÚSIÐ ***** Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Op/'ð 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN *** Laugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ***** Laugarásvegi 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dreg- ur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn utan af landi og frá útlöndum." Op/'ð 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ *** Hótel Loftlelðum v/Reykjavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ.“ Op/'ð frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA * Bankastrætl 2, s. 551 4430. MADONNA *** Raubarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum ítal- lumat fyrir lægsta verö, sem þekkist hér á landi." Op/'ð virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. MIRABELLE *' Smiðjustig 6, s. 55: 2333. „Gamal-frönsk matreiðsla alla leið yfir í profiteroles og oréme brulée.", Op/ð 18-22.30. PASTA BASTA *** Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi tilbrigði af góðum pöstum en lítt skólað og of uppáþrengj- Lííid eítir+ vmnu 30. aprtl 1999 f Ókus 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.