Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 28
Lifid eftir vmnu
J e í. k h ú s
B í ó
Á bo&stólum hjá MtR eru sovéskar telknl-
myndir í tilefni dagsins klukkan 15. Klukkan
17 demba þeir svo á okkur Ævlntýrlnu um
Saltan kelsara bygg&u á sögu Púshkins en
hann er alveg að verða tvó hundruð ára. Það
kostar aldrei neitt inn á sýningarnar í MlR, svo
drífið ykkur öreigar!
Stjörnurnar í Leiklistar-
skólanum komnar með
•Sport
16-liða úrslitin ! deildabikarnum halda áfram.
KR faer Grindavík í heimsókn, ÍR tekur á móti
FH, Keflavík og Þróttur mætast suður með
sjó og á Leiknisvelli mætast Leiftur og Skalla-
grímur.
Allir bestu gllmumenn landsins koma saman í
íþróttahúsl Fjölnls og etja kappi um Grettls-
beltið, elsta verölaunagrip sem keppt er um á
íslandi en fyrst var keppt um það árið 1906.
Ingibergur Sigurðsson á Grettisbeltið að verja
og víst er að han mun fá harða keppni frá and-
stæðingum sínum sem allir vilja fá beltið um
mitti sér.
t''’Klukkan 14 hefst firmakeppni í pílukasti á
Grandrokk. Um er að ræða opið mót og verð-
ur hver sveit skipuð fjórum keppendum. Þátt-
takendur geta skráö sig í síma 551 5522 eða
á Grandrokk, Smiðjustíg 6 til klukkan 13.30.
Keppnisgjald er 1000 krónur fyrir hverja sveit
og hljóta þrjár efstu verðlaun. Á Grandrokk hef-
ur verið komið fyrir fullkominni aðstöðu til
þessara iðkana og þar með bætt úr brýnni
þörf, en íþróttin nýtur vaxandi vinsælda hér á
landi.
• Feröir
Skíöa- og gönguferö upp í Súlur er á dagskrá
Feröafélags Akureyrar. Lagt verður af stað
klukkan 9. Lagt verður upp frá Strandgötu 23.
Ef þið eruð þæði útivistar- og kjaraþaráttusinn-
uð getið þið litið á þetta sem kröfugöngu.
Þetta verður í það minnsta drullugaman.
Klukkan 10.30 leggur Feröafélag islands upp
í skíða- og fótgönguferð um Hengllssvæðlð.
Félagið leggur áherslu á að fólk klæðist skjól-
góöum fatnaði. Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni, sími 568-2533
Sunnudagur
2. maí
• Krár
Uppistand og
tónlistardag-
skrá með hin-
um rammís-
lensku Bítlum
á Glaumbar.
Þeir eru víst
ógurlega hlægilegir og heita Pétur, Bergur,
Karl og Vllhjálmur. Sætir strákar og einn
þeirra er sköllóttur meö barta.
Hvað skildi hann Ell vera að hugsa þar sem
hann situr við flygilinn ínni á Café Óperu í þús-
undasta sinn?
Klukkan 18 hefst melstaramót í Kotru á
Grandrokk-félagsmlöstööinnl. Tveimur tímum
síðar hefst svo hraöskákmót þar sem öllum
er heimilt að etja kappi við meistara á borö viö
Róbert Harðar. Svo má sitja í rólegheitum og
sulla í sig bjór fram á nótt.
D jass
Bræðurnir Carl og Jón Möller leika saman á
píanó í Múlanum ásamt hrynsveit. Þeir bræð-
ur hafa annað slagið tekið svona gigg, eða allt
frá því Heiti potturinn I Duus-húsi var og hét.
Carl er framlínumaður í íslenskum djassi, en
minna hefur borið á Jóni - enda þótt hann sé
afar næmur og skemmtilegur píanóleikari.
Meira hefur sést til hans í dinnerspila-
mennsku, s.s. á Fjörukránni, og njóta hæfi-
leikar hans sín einnig ágætlega í þeirri deild-
inni.
€ Klassik
Hljómsveltar- og elnlelkstónlelkar Tónllstar-
skóla islenska Suzuklsambandslns fara fram
í Laugarneskirkju klukkan 14. Einleikarar eru
Hllmar Þorstelnsson pí-
anóleikari, Sigrún Blrgis-
dóttir, einnig á píanó,
Sara Snædís Ólafsdóttir
sem leikur líka á píanó,
píanóleikarinn Lena
Snorradóttir og loks sell-
óistinn Emma Dögg
Ágústsdóttlr. Strengja-
kvartett kennara leikur
undir og hljómsveit skól-
ans kemur fram.
Kór Átthagafélags Strandamanna efnir til vor-
tónleika í Seljaklrkju klukkan fimm. Að venju
býður kórinn upp á fjölbreytta dagskrá, bæði
innlend og erlend lög. Kórstjóri er Þóra V. Guö-
mundsdóttlr, píanóleikari Jón Slgurðsson og
einsöngvari er Stefán Arngrímsson.
hirðskáld
Einar Orn og Hilmir Snær sjá um lokahnykkinn á
útskrift nemanna í Leiklistarskólanum.
„Hilmir ræddi i haust við mig
um að skrifa fyrir útskriftarnem-
aúa og ég fékk strax mikinn
áhuga,“ segir Einar Örn Gunn-
arsson, höfundur Krákuhallar-
innar, sem Nemendaleikhúsið
frumsýnir i kvöld. Ein-
ar hefur gefið út 4
skáldsögur og er nú
orðinn einhvers konar
hirðskáld stjarnanna í
Nemendaleikhúsinu.
„Hugmyndin var að
láta leikverkið gerast í
nútímanum og að ég
myndi skrifa persónur
sem eru á svipuðum
aldri og leikararnir,"
segir Einar og þess má
geta að nemarnir (leik-
ararnir) eru engir
venjulegir leiklistar-
nemar. Við erum að
ræða um stjörnubekk
Leiklistarskóla íslands.
Það hefur aldrei gerst
áður að bekkur hafi
slegið jafnvel í gegn og
orðið svona rosalega
frægur á meðan hann er ennþá í
skólanum. Þetta eru krakkar á
borð við Stefán (Þjónn í súp-
unni), Rúnar Frey (Grease),
Nönnu Kristínu (Sporlaust) og
fleiri krakka sem eiga það sam-
eiginlegt, fyrir utan að vera í
Leiklistarskólanum, að leika í
Eurovision-myndbandinu hennar
Selmu (hans Rúnars Freys).
Er þetta fyndiö verk eöa svolítill
Kafka?
„Hvorutveggja. Eins og lífið
sjálft þá skiptast á skin og skúrir.
Annars leiðist mér alltaf þegar
höfundar fara að útskýra verk sín
mikið, þá er eins og þeim hafi
ekki tekist ætlunarverk sitt, að
miðla reynslu og
tilfinningum til áhorfenda. Mig
langar að taka fram að krakkarn-
ir voru duglegir að móta og þróa
persónurnar með mér. Hilmir er
líka búinn að vera frábær, það
hefur verið gaman að fylgjast með
því hvemig hann vinnur. Svo hef-
ur Egill Ingibergsson verið at-
kvæðamikill og átt stórt innlegg í
yfirbragð sýningarinnar, þessi
hópur er að skila frábærri
vinnu,“ segir Einar.
Leiksýningin hefst klukkan 20
og er leikstjóri enginn annar en
Hilmir Snær..
Álafosskórlnn heldur árlega vortónleika sína í
Laugarnesklrkju klukkan 20. Efnisvalið erfjöl-
breytt og samanstendur af íslenskum og er-
lendum lögum ásamt negrasálmum (afró-am-
erikanasálmum, til að sýna háttvísi og póli-
tlska rétthugsun). Einnig mun kórinn flytja
nokkur lög eftir stjórnanda kórsins, Helga R.
Elnarsson. Undirleikari á píanó er Hrönn
Helgadóttir. Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
•Sveitin
Haldiði að hann KK sé ekki kominn út í Gríms-
ey. Þar búa nokkrir tugir fólks og eru allir
meira og minna skildir. KK verður ! Félags-
helmillnu Múla klukkan 21. Þið ættuð að vita
hvar það er að finna.
•Leikhús
Þjóöleikhúslö. Sjálfstætt fólk, fyrri hluti:
BJartur - Landnámsmaöur
íslands verður sýndur í
kl. 15. tyrir þá sem
vilja sjá báða hluta
verksins á sama
degi. Ingvar E. Sig- |
urðsson er Bjartur á
yngri árum en Mar-
grét Vilhjálmnsdóttlr
Rósa kona hans. Leikstjóri er
KJartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann
leikgeröina ásamt Slgríöl Margrétl Guö-
mundsdóttur.
Seinni hlutinn: Ásta Sóllilja - Lífsblómið, verö-
ur sýndur kl. 20. Þeir sem sáu Bjart fyrr um
daginn geta skellt sér á aðra þrjá tíma af Lax-
ness eftir kvöldmat. Stelnunn Ólína Þorstelns-
dóttlr er Ásta Sóllilja og Arnar Jónsson er
Bjartur seinni hlutans. Leikstjóri er Kjartan
Ragnarsson og hann samdi hann leikgerðina
ásamt eiginkonu sinni. Bjartur - Landnáms-
maöur íslands og Ásta Sóllllja - Lífsblómlö
eru tvær sjálfstæðar sýningar sem saman
mynda nýja leikgerð af Sjálfstæöu fólki, skáld-
sögu Halldórs Klljan Laxness. Leikgeröin er
eftir KJartan Ragnarsson og Sigríöi Margréti
Guömundsdóttur. en þau gerðu einnig leik-
gerðina aö Grandavegl 7 eftir Vigdisi Gríms-
dóttur sem sýnd var á liðnu leikári.
Sami leikhópurinn tekur þátt í báðum sýning-
unum, en skipast á hlutverkum. Leikendur eru
Ingvar E. Sigurösson, Arnar Jónsson, Mar-
grét Vilhjálmsdóttlr, Stelnunn Ólína Þor-
stelnsdóttlr, Ólafia Hrönn Jónsdóttlr, Valdl-
mar Örn Flygenrlng, Edda Arnljótsdóttir, Her-
dís Þorvaldsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson,
Bergur Þór Ingólfsson, Gunnar Eyjólfsson,
Kristbjörg KJeld, Magnús Ragnarsson, Stefán
Jónsson, Þór H. Tulinius og Randver Þorláks-
son.
Atll Heimir Sveinsson semur tónlist við sýn-
inguna og þrír hljóðfæraleikarar taka þátt i
henni, þeir Guöni Franzson, Tatu Kantomaa
og Þórður Högnason. Klarinettleikarinn
(Guðni) og klarinettið hans leika í sameiningu
tík og bassinn leikur kýr.
Lýsingu hannar Páll Ragnarsson. Höfundur
leikmyndar er Axel Hallkell. Höfundur búninga
Þórunn Elísabet Svelnsdóttlr. Höfundur svi&s-
hreyfinga er Lára Stefánsdóttir. Leikstjóri er
Kjartan Ragnarsson. Samstarf Axels - Seia -
og Kjartans hefur veriö langt og farsælt og
þeir hafa meðal annars verið að slá í gegn í
Svíþjóð. Ætla að setja Grandaveginn upp þar.
t/ Óperettan Leöurblakan eftir Jóhann
Strauss ver&ur sýnd i íslensku óperunni kl.
20. Sögusviðið er Reykjavík samtímans og
spannar einn dag ! lífi borgarbúa sem lifa
bæði hratt og hátt. Miðað við viðbrögð þeirra
sem horft hafa upp á þessu sýningu er þessi
tilfærsla á sögusviðinu síst til bóta. Garðar
Cortes stjórnaöi tónlistinni og fékk stóðhest
að launum. Slgrún HJálmtýsdóttir, Diddú, er í
hlutverki Rósalindu og Bergþór Pálsson í hlut-
verki von Eisenstein. Edda Björgvinsdóttir
leikkona er! hlutverki fangavarðarins Frosch.
Leikstjóri uppfærslunnar er Davld Freeman.
ópersustjóri sem er kunnur fýrir opinskáar
uppfærslur. Þokkafullir valsatónar, ögrandi
sígaunatónlist og siðlaus saga einkenna óper-
ettuna Leöurblakan eftir Jóhann Strauss.
Frumsýning hennar þótti mikil djörfung á s!n-
um tíma. í leikgerð David Freemans er verkið
heimfært upp á samtímann. Sögusviðið hefur
verið flutt! tima og rúmi til Reykjavíkur sam-
tímans og spannar einn dag I lífi borgarbúa
sem lifa bæöi hratt og hátt. Miðpunktur sög-
unnar er veisla í boði Rússans Orlofskís.
Þangað vilja allir komast og mæta útvaldir full-
trúar þotuliðs landsins og íslandsvinir i sam-
kvæmið. Þótt þaö hafi líklega ekki verið ætlun-
in þá minnir þessi stílfærða framsetning á
ímynduðu þotuliði íslands svolítið á Silfurtungl
Hrafns Gunnlaugssonar. Persónurnar i verkinu
flækjast í margfaldan lygavef, enda látast allir
vera annað en þeir eru og eru margfaldir í roð-
inu. Áður en yfir lýkur eru flækjurnar þó leyst-
ar eins og vera ber. Sagan er byggð á gaman-
leik Mellhac og Halévy, Le Révelllon. Og eins
og ! sönnum gamanleik vita áhorfendur alltaf
aðeins meira en persónurnar á sviöinu - en þó
kemur ýmislegt á óvart.
Tónlist valsakonungsins Jóhanns Strauss
þjónar sögunni vel og er í flutningi kunnra
söngvara ásamt kór og hljómsveit Islensku óp-
erunnar undir stjórn Garðars Cortes. Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Diddú, fer meö hlutverk Rósa-
lindu og Bergþór Pálsson hlutverk von Eisen-
stein. Aðrir einsöngvarar eru Þóra Elnarsdótt-
Ir / Hrafnhlldur Björnsdóttir (Adele), Loftur Er-
llngsson (Falke), Siguröur Skagfjörö Steln-
grímsson (Frank), Þorgeir J. Andrésson (Al-
fred), Guðrún Jóhanna Ólafsdóttlr (Orlofsky)
og Snorri Wlum (Dr. Blind). Edda Björgvins-
dóttlr leikkona veröur í frægu gamanhlutverki
fangavarðarins Frosch.
Leikstjóri uppfærslunnar er David Freeman,
kunnur leikhús- og óperumaður og þekktur fyr-
ir opinskáar uppfærslur. Freeman hefur leik-
stýrt fjölda verka, óperum og leikritum, víðs-
vegar í Evrópu. Sýningar hans hafa einnig ver-
ið settar upp í Metropolitan ! New York og víð-
ar. Á síðasta leikári leikstýrði Freeman meðal
annars öðru af tveimur opnunarverkum Globe
Theater Shakespeare í London. Síðasta verk-
efni hans var að leikstýra Toscu sem var frum-
sýnd í Royal Albert Hall! Lundúnum þann 18.
febrúar síðast liðinn. Var þetta þriðja sýning
hans í Royal Albert Hall á einu ári. Freeman er
íslendingum að góðu kunnur frá því hann leik-
stýrði Cosl fan tutte í Óperunni árið 1997. Var
þá einnig um að ræða óhefðbundna upp-
færslu þar sem Freeman flutti sögusvið og
tíma til.
Nemendaleikhúsiö sýnir Krákuhóllina eftir
Einar Örn Guömundsson. Þetta er siðasta
verkið sem sýnt verður! Lindarbæ en nú á að
taka húsnæðið undir skjalageymslur. Hilmir
Snær er leikstjóri en leikarar eru Eglll Helöar
Anton Pálsson, Hlnrlk Hoe Haraldsson, Jó-
hanna Vlgdís Arnardóttlr, Laufey Brá Jóns-
dóttir, Maria Pálsdóttir, Nanna Krlstín Magn-
úsdóttir, Rúnar Freyr Gislason og Stefán Karl
Stefánsson. Sviðsmynd og búningar eru i
höndum Jórunnar Ragnarsdóttur lýsingu
hannar Egill Inglbergsson og um hljóöiö sér
meistari Siguröur Bjóla.
Fyrir börnin
Litla ævintýrið um Dimmalimm eftir Mugg er
til sýnis I lönó klukkan 16. Staðsetningin hent-
ar vel, þar sem hægt er að fara og horfa á álft-
irnar á Tjörninni strax á eftir.
Barnasöngleikurinn Hattur og Fattur, nú er ég
hissa eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sýnd-
ur í Loftkastalanum kl. 14. Þeir sem hafa
minni til muna sjálfsagt eftir þessum félögum
úr Stundinni okkar frá því fyrir áratug eða
tveim. Þeir eru mjög ólafshaukískir - glettnir
trúðar og þjóðfélagslega sinnaðir - ekki ósvip-
aðir og Olga Guðrún þegar hún syngur efni frá
Ólafi. Guömundur Ingl Þorvaldsson og Fellx
Bergsson eru Hattur og Fattur. Sími 552
3000.
Ávaxtakarfan verður sýnd á Akureyri klukkan
12, 15 og 18. Um síðustu helgi voru sex sýn-
ingar og upp-
selt á þær all-
ar. Höfundur
handrits er
Kristlaug Mar-
ia Slgurðar-
dóttir og tón-
skáld er Þorvaldur BJarnl Þorvaldsson. Helstu
leikarar eru Andrea Gylfadóttlr, Selma Björns-
dóttlr, Hinrlk Ólafsson, Margrét Pétursdóttlr,
Linda Ásgeirsdóttlr, Ólóf Sverrisdóttir, Gunn-
ar Hansson, SJöfn Evertsdóttlr, Kjartan Guö-
jónsson, Guömundur Ingl Þorvaldsson og
Margrét Kr. Siguröardóttir.
•Síöustu forvöö
Sýnendur á sýningunni If I ruled the world eru
átta talsins og allir búsettir í Glasgow. Þetta
eru þau Clalre Barclay, Roderic Buchanan,
Martln Boyce, Ross Slnclair, Brynddís Snæ-
björnsdóttir, Slmon Starllng, Rose Thomas og
Clara Ursittl. í dag er síðasti sýningardagur og
það er opið til 18.
Sýningu Gretars Reynlssonar átti aö Ijúka um
siðustu helgi en hún var framlengd til dagsins
í dag. Þetta er 16. einkasýning Gretars. Verk-
f ó k u s
30. apríl 1999
in eru unnin ! framhaldi af sýningu hans frá
síöasta ári, en þá sýndi hann eina mynd fyrir
hvern dag ársins. Það er opiö hjá Gretari, í
Gallerí Ingólfsstrætl 8 til klukkan 18.
• Fundir
Búi Kristjánsson og Hjálmar Gíslason kynna
margmiðlunarmyndasöguna Heimur Yggdras-
lls í Norræna húsinu klukkan 15. Einnig fjallar
Bragi Halldórsson um tölvugerða sögu sína
Undirgefstu.
Klukkan þrjú fer fram Islandsmeistaramótlö í
Svarta Pétr! að Sólhelmum í Grímsnesl.
Stjórnandi mótsins er Edda Björgvinsdóttir
leikkona. Keppt er um veglegan farandbikar
og eignarbikar, auk þess sem allir fá verðlaun.
Mótið er opið öllum sem áhuga hafa og mun
aðstoðarfólk vera við
hvert spilaborð. I
hiéinu veður boðið
upp á pylsur og gos.
Sætaferöir frá Um-
ferðarmiðstöðinni
klukkan eitt og kom-
ið til baka um klukkan
hálf átta. Fargjaldið er
1000 krónur báðar leiðir.
• S p o r t
Konurnar verða I sviðsljósinu i dag en þá verð-
ur leikið í undanúrslitum ! deildabikarkeppni
KSÍ.
•Feröir
Ferðafélag tsland skreppur með okkur! hella-
skoðunarferö í Ölfusið. Með í för verður Hella-
rannsóknarfélagiö svo ferðin ætti aö verða
farin á faglegum grundvelii. Mæting klukkan
13 víb Umferöarmiöstööina (austan megin) og
í Mörkinni 6. Hafið með Ijós og húfu.
Mánudagur
3. mai
Popp
Það er rosaáhugavert að gerast í Listaklúbbi
Leikhúskjallaranum í kvöld. Akeem og Kol-
brún Vala Jónsdóttlr leiða gesti klúbbsins! all-
an sannleikann um trumbusláttar- og dans-
heföir frá vestur Afríku. Þau útskýra og túlka;
segja og sýna sögur með hljóðfæraleik og
dansi. Sílófónleikur og fleira óvænt færir álf-
una dulúðlegu ögn nær okkur í norðrinu. Dag-
skráin hefst kl. hálfníu en húsið opnar hálf-
átta. Aðgangseyrir er áttahundruðkall.
• Krár
Bubbi Morthens hóf a&
troða upp á samkomum
ýmissa vinstrihreyfinga,
s.s andstæðinga her-
stöðva, bæði einsamall
og með Gúanóbandinu.
Einnig fengu Vísnavinir,
sem héidu til á Hótel
Borg oft að njóta leiks
hans. Þar heyrðist fyrst
smellurinn ísbjarnarblús.
en hann var svo hljóðritaður og geflnn út á
samnefndri plötu. Ðe rest is historí (eða var
það histerí?) og þá sögu mun hugsjónatröilið
segja á Fógetanum í kvöld
Þarna inni á Óperu situr karl að nafni Ell við
svartan kassa, hann ýtir á svartar og hvítar
tungur með þeim afleiðingum að óp heyrast
innan úr kassanum. Allt fólkiö í kringum hann
lætur sér veinin vel lika enda meö gott! glös-
•Klassík
Árlegir vortónlelkar Tónlistarskólans í
Reykjavík verða haldnir klukkan 20.30 !
Grensáskirkju. Fjölbreytt dagskrá og allir vel-
komnir meðan húsrúm leyflr.
Fyrir börnin
Klukkan 17 í dag er komið að því að sýna
Ávaxtakörfuna í 50. sinn. Sýnt er í Samkomu-
húsinu á Akureyri. Andrea Gylfadóttlr leikur
gulrótina, eina grænmetið í Ávaxtakörfunni.
•Sport
Framtíðar knattspyrnumenn Reykjavíkur verða
í eldlínunni í kvöld en þá spila strákarnir í 2.
flokki á Reykjav!kumótinu. Á gervigrasinu í
Laugardal leika Þróttur og Fylkir klukkan
18.30 og strax á eftir spila KR og Fram. Klukk-
an 18.30 leika á Vikingsvelli Vlkingur og Fjöln-
ir og á sama tíma mætast á Leiknirvelli Leikn-
ir og ÍR.
Þriðjudagur
4. maí
• Krár
Jón Ingólfsson bassaleikari hljómsveitarinnar
Blái Röringurinn kann líka að trúbadorast og
það mun hann gera á Fógetanum.