Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Side 24
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999
36
Y
Komdu
Portúgalma Mallorca
t'/TTTil 17:1
^ 146Sr újiKj-'ifk
Gistingu á Sol Dorio í íbúð m. einu svefnherbergi,
miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára.
Innifalið: Flug, gisting í 1 viku, allir flugvallarskattar
og ferðirtil og frá flugvelli erlendis.
Gistingu á Pil Lari Playa í íbúð m. einu svefnherbergi,
miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára.
Innifalið: Flug, gisting í 1 viku, allir flugvallarskattar
og ferðirtil og frá flugvelli erlendis.
Danmörk
BILLUND
:M6aEk
mann
Innifalið: Flug til Billund, bílaleigubíll í Aflokki með
ótakmörkuðum kílómetrafjölda í 1 viku m.v. 2 fullorðna
og 2 börn 2ja-11 ára og allir flugvallarskattar.
laskortháfa
m
Flugfargjald til Mílanó 28.260 kr *
Flugfargjald til Danmerkur, Billund 27.900 kr*
Flugfargjald til Portúgal 28.700 kr*
Flugfargjajd til Mallorca 30.380 kr*
*Gildir í beinu flugi til ofangreindra staða.
Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Greiðsla með
Atlasávísun er þegar reiknuð inn í verðið.
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is
Akranes
Kirkjubraut 3
S: 431 4884-Fax: 431 4883
Borgames
Vesturgarður, 6orgarbraut61
S: 437 1040 • Fax: 437 1041
ísafjörður
Vesturferðir, Aðalstræti 7
S: 456 5111 • Fax: 456 5185
Sauðárkrókur
Skagfirðingabraut 21
Dalvík Egilsstaðir Solfoss
Júlíus Snorrason Ferðaskrifstofa Austurlands Suðurgarður hf., Austurvegi 22
S: 4661261 S: 471 2000* Fax: 471 2414 S: 482 1666* Fax: 482 2807
Akureyri Höfn Vestmannaeyjar
Ráðhústorg 3 Jöklaferðir, Hafnarbraut Eyjabúð, Strandvegi I
|C800 7722 )|
S: 453 6262/896 8477 • Fax: 453 5205 S: 462 5000 • Fax: 462 7833 S: 478 1000 • Fax: 478 1901
Sími 481 1450
Keflavík
Hafnargötu 15
S: 421 1353» Fax: 421 1356
Grindavík
Flakkarinn, Víkurbraut 27
S: 426 8060 *Fax: 4267060
FERÐIR
Jóhann Hannó Jóhannsson,
lögg. bifreiðasali
SigríSur Jóhannsdóftir,
lögg. bifreiðasali
FriSbjörn Kristjónsson,
sölufulltrúi
Jóhann M. Ólafsson,
sölufulltrúi
Ingi fiór Ingólfsson,
sölufulltrúi
Kristján Örn Óskarsson,
sölufulltrúi
EVRÓPA
BILASALA
Faxafen 8
Sími 581 1560
Fax 581 1566
Opnum kl. 8:30
rr
TAKN UM TRAUST
'//
Vilt |»ú selja bílfnn?
EVROPA-BILASALA býður nú fyrst
allra bílasala upp o sölumebferb
fyrir þig sem þarft ab selja bílinn þinn
fljótt og örugglega. Hún byggist
m.a. á eftirfarandi
Bíllinn afhentur/eða sóttur.
Alþrif á bifreióinni.
Dagblaósauglýsing meö mynd.
1.200 m bjartur sýningarsalur.
Löggiltir bifreióasalar.
Þaö er ekki eftir neinu a<b bíöa.
Hafóu samband við sölumenn okkar strax og
skráöu bílinn í meöferö. Viö vinnum fyrir þig!
Opið alla daga
Sími 581 1560
www.evropa. is
Fréttir
Akureyri:
OEiufélagið
i Krossanes
DV, Akureyri:
Á síðasta fund bæjarráðs Akur-
eyrar mættu Björn Magnússon,
Hörður Blöndal, Baldur Dýrfjörð og
Arnar Arnarson og gerðu þeir grein
fyrir þeim viðræðum sem átt hafa
sér stað milli Akureyrarbæjar og
Hafnarsamlags Norðurlands annars
vegar og Olíufélagsins og Olíudreif-
ingar hins vegar.
Viðræðurnar snerust um flutning
á starfsemi Olíufélagsins og Oliu-
dreifingar frá hafnarsvæðinu á Odd-
eyri að Krossanesi á grundvelli
ákvæða í deiliskipulagi. Þá sam-
þykkti bæjarráð að unnið yrði að
gerð samkomulags milli aðila á
grunni þeirra viðræðna sem fram
hafa farið. -gk
Þeistareykir ehf.:
Boranir og
orkuvinnsla
DV, Akureyri:
Stofnsamningur Þeistareykja
ehf., sem er samstarfsfyrirtæki
Þingeyinga og Akureyringa, var
formlega undirritaður í vikunni.
Jafnframt voru undirritaðir samn-
ingar milli Aðaldalshrepps og Reyk-
dælahrepps annars vegar og Þeista-
reykja ehf. hins vegar um rann-
sóknir og vinnslu Þeistareykja ehf.
á Þeistareykjasvæðinu.
Auk hreppanna tveggja sem hér
hafa verið nefndir standa að Þeista-
reykjum ehf. orkuveitumar á Akur-
eyri og Orkuveita Húsavikur og er
hlutaféð um 7 milljónir króna.
Verkefnið verður í fyrstu að vinna
að rannsóknum á Þeistareykjum,
t.d. með borunum, og síðan orku-
vinnsla á svæðinu, en Þeistareykir
eru mikið háhitasvæði skammt frá
Húsavík. -gk
Vestfirðir:
Sameiginlegir
framboðsfundir
DV, Hólmavík:
Átta sameiginlegir fundir fram-
bjóðenda á Vestfjörðum hafa verið
dag- og tímasettir. Fyrstu fundirnir
voru í Ámesi og á Borðeyri á
fimmtudag 29. apríl.
Síðustu fundirnir verða svo á
Þingeyri og í Bolungarvík þriðju-
daginn 4. maí.
Vegna þess að landleiðin úr
Bjarnarfirði i Árneshrepp er enn
lokuð verður flogið með fundar-
menn þangað og þaðan. Flugvélar
verða og víðar notaðar til að flýta
fór frambjóðenda staða á milli.
-GF
Landmælingar:
12 nýir íbúar á
Akranesi
DV Akranesi:
„Fjölskyldur tveggja nýrra
starfsmanna Landmælinga íslands
hér á Akranesi, sem komið hafa úr
námi frá útlöndum, hafa flutt til
Akraness á síðustu vikum. Auk
þess hefur forstjóri LMÍ og fjöl-
skylda hans ákveðið að flytja frá
Reykjavík til Akraness í maímán-
uði.
„Samtals eru þetta 12 nýir íbúar
á Akranesi. Af 30 starfsmönnum
LMÍ verða því 17 þúsettir á Akra-
nesi eða í Borgarnesi á vormánuð-
um en 13 munu koma daglega frá
höfuðborgarsvæðinu," sagði Magn-
ús Guðmundsson, forstjóri Land-
mælinga, við DV.
-DVÓ