Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Side 41
TXMT MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 Gamansemin ríkir þótt undirtónn- inn sé alvarlegur. StóIIinn hans afa Hafnarfjarðarleikhúsið, í sam- vinnu við Menningar- og fræðslu- samband alþýðu, frumsýnir vinnustaðaleikritið Stólinn hans afa eftir Karl Ágúst Úlfsson í há- deginu á morgun kl. 12.30. Frum- sýningin verður i Hafnarfjarðar- leikhúsinu en í framhaldinu verð- ur ferðast með leikþáttinn og hann sýndur á vinnustöðum og hjá stéttarfélögum. Leikhús Leikurinn sem er á gamansöm- um nótum, þó með alvarlegum undirtóni, gerist á heimili Sveins Sveinssonar sem er ungur faðir í tilvistarkreppu. Hvernig fyrir- mynd vill faðir vera börnum sín- um í dag og hvernig fyrirmyndir voru feður genginna kynslóða? Hvað á að segja, hvað á að gera og hvernig á að vera eru spumingar sem Sverrir leitar svara við á fyrsta degi feðraorlofsins. Leikarar eru Gunnar Hansson, Björg Jakobsdóttir og Gunnar Helgason. Leikstjóri er Hilmar Jónsson. Leikþátturinn er 25 mín- útur í flutningi. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - HÍtastig-átftímaA / rjWV : O mán. þri. miö. fim. fös. l/indhraði 12 stig 1 | 10 8 6 A ASA ASA mán. þriö. miö. fim. fös. Urkoma - á 12 tíma bm 19 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 l.lllil. mán. þri. miö. fim. fös. Fógetinn: Sögustund í tón- um með Bubba Bubbi kemst ekki út úr bænum þessa dagana, þar sem hann er að æfa hlutverk í Litlu hryllingsbúð- inni, sem sýnd verður í Borgarleik- húsinu í sumar. Bubbi leikur plönt- una. Þar sem hann á tuttugu ára Bubbi Morthens fer f kistu sína og nær í gamla smelli og flytur á Fógetanum í kvöld. Veðrið í dag Skúrir sunn- anlands hreyfist norðaustur. í dag verður hæg suðlæg eða breyti- leg átt, skýjað með köflum og úrkomu- lítið á Noröurlandi en skúrir sunnan og vestan til. Hiti 4 til 9 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg sunna átt, skúrir og hiti 4 til 9 stig. Um 200 km vestsuðvestur af Reykjanesi er 1009 mb lægð sem hreyfist austur. 1030 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Skammt austur af Nýfundnalandi er 1006 mb lægð sem Sólarlag f Reykjavík: 21.51 Sólarupprás á morgun: 04.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.13 stórstreymi (3,8 m) Árdegisflóð á morgun: 07.24 starfsafmæli um þessar mundir þá ætlar hann að halda tónleikaröð á Fógetanum í Aðalstræti og rifja upp ferilinn í sögum og tónum. Er ekki að efa að þessi kvöld verða bæði for- vitnileg og skemmtileg, því Bubbi hefur staðið í fremstu víglínu í poppbransanum allan sinn feril og komið víða við í tónlistinni, þótt minningin um hann sé sterkust með gítarinn í fanginu syngjandi réttlæt- is- og baráttusöngva. Fyrsta upprifj- unarkvöldið hjá Bubba er í kvöld og má telja víst að ísbjamarblúsinn, sem gerði Bubba þekktan, heyrist innandyra í þessu aldna og virðu- lega húsi sem hýsir Fógetann. Skemmtanir Vortónleikar Tónbstarskólans Árlegir vortónleikar Tónlistar- skólans í Reykjavík verða haldnir í kvöld kl. 20.30 í Grensáskirkju. Fjöl- breytt efnisskrá. Aðgangur er ókeypis. Veðrið kl.12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 3 Bergsstaðir hálfskýjað 4 Bolungarvik skýjað 2 Egilsstaðir 1 Kirkjubæjarkl. léttskýjað 8 Keflavíkurflv. léttskýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík léttskýjað 7 Stórhöfði léttskýjað 7 Bergen léttskýjað 8 Helsinki slydda 2 Kaupmhöfn skýjað 12 Ósló skýjað 11 Þórshöfn rign. á síð.kls. 8 Þrándheimur úrkoma í grennd 7 Algarve þrumuveður 15 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona alskýjað 16 Berlín léttskýjað 14 Chicago heiðskirt 8 Dublin skýjað 15 Halifax léttskýjað 10 Hamborg skýjað 12 Jan Mayen skýjað -2 London hálfskýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 19 Montreal léttskýjað 13 Narssarssuaq úrkoma i grennd 4 New York léttskýjað 11 Orlando skýjað 14 París léttskýjað 22 Róm léttskýjað 22 Vín skýjað 18 Washington léttskýjað 9 Winnipeg heiðskirt 13 Afríkukvöld í Listaklúbbnum Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til aö njóta umfjöllun- ar um Afríku á jákvæðum nótum. Sífelldar fréttir af erfiðleikum og átökum móta hugmyndir okkar um álfuna, sem í raun býr yfir svo ótrú- lega margbreytilegri menningar- sögu að því verða aldrei gerð full skil á einni kvöldstund. Gestum Listaklúbbsins verður því boðið í afmarkaða afríska menn- ingarveislu mánudaginn 3. maí. „Sagnahefðir að sunnan" verður yf- irskrift kvöldsins þegar Akeem, Ida og Kolbrún Vala Jónsdóttir leiða Skemmtanir gesti klúbbsins í allan sannleikann um trumbusláttar- og danshefðir frá vesturhluta Afríku. Þau útskýra og túlka; segja og sýna sögur með hljóðfæraleik og dansi. Ida Sosseh les einnig og flytur gestum sögur frá heimalandi sínu, Gambíu. Umsjón- armaður dagskrár er Jóhanna Þór- dórsdóttir. Sílófónleikur og fleira óvænt fær- ir svo álfuna dulúðlegu ögn til norð- urs og nær okkur hér á hjara ver- aldar síðari hluta þessa umrædda kvölds. Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 19.30. Bryndís Jóna Fallega stúlkan, sem hér er í skímarkjólnum, hefur hlotið nöfnin Bryn- dís Jóna. Við fæðingu var hún 3810 g að þyngd og 51 Barn dagsins cm að lengd. Bryndís Jóna fæddist á Sjúkra- húsi Akraness 12. mars síðastliðinn kl. 13.27. For- eldrar hennar eru Sigrún Björk Jónsdóttir og Hilm- ar Svavarsson. Bryndís Jóna er fyrsta barn þeirra. 53 Meryl Streep og Renee Zellweger leika mæðgur í One True Thing. Fjölskyldubönd One True Thing, sem Bíóborgin sýnir, fjallar um fjölskyldu sem' hefur aldrei komið sínum málum á hreint og sundrast í fyllingu tímans. Þegar dóttirin Ellen (Renee Zellweger) fréttir af alvar- legum veikindum móður sinnar (Meryl Streep) heldur hún aftur til heimabæjarins. Um síðir kem- ur í ljós að það er ýmislegt sem hún veit ekki um foreldra sina og um leið líf sitt fram að þessu. Fyrr en varir kemst Ellen að því að hún líkist meir fóður sínum en móður, á meðan bróðir hennar Brian (Tom Everett Scott) er andstæða ///////// Kvikmyndir hennar. Þegar allir þessir einstaklingar koma saman undir einu þaki eiga alls konar skondnar umræður og atburðir sér stað. Ellen kemst að því að þrátt fyrir alla sauma- klúbbana og húsmæðrastörfm er móðir hennar gáfuð, ástríðufull og sterk kona, en hún kemst einnig að einu og öðru um föður sinn, sem ekki er jafn jákvætt. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Permanent Midnight Saga-Bíó: 8MM Bíóborgin: Message in a Bottle Háskólabíó: Fávitarnir Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: The Faculty Stjörnubíó: Waking Ned Krossgátan 1 2 3 r 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 guð, 4 eggjun, 7 úrill, 8 munda, 10 nýt, 12 næstum, 15 eyra, 16 eignast, 18 þjáist, 19 máls, 21 skyldmenni. Lóðrétt: 1 hljóð, 2 ofna, 3 trufluð, 4 þyngdareining, 5 hlýtt, 6 stertur, 9 drykkur, 11 vistir, 13 tel, 14 orka, 15 flissa, 17 espi, 20 fljótræði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 öxull, 5 ás, 7 nemi, 9 em, 10 gisnir, 12 ós, 13 jatan, 14 stáli, 16 na, 17 auli, 19 nam, 21 rjóður. Lóðrétt: 1 öng, 2 umsjá, 3 lina, leitinu, 5 ár, 6 snúna, 8 eistu, 11 ran- ar, 12 ósar, 15 lið, 18 ló. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 04. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqengi Dollar 73,270 73,650 72,800 Pund 118,090 118,700 117,920 Kan. dollar 50,000 50,310 48,090 Dönsk kr. 10,4610 10,5190 10,5400 Norsk kr 9,4130 9,4650 9,3480 Sænsk kr. 8,7310 8,7790 8,7470 Fi. mark 13,0683 13,1468 13,1678 Fra. franki 11,8454 11,9166 11,9355 Belg. franki 1,9261 1,9377 1,9408 . Sviss. franki 48,2000 48,4700 49,0400 ‘ Holl. gyllini 35,2590 35,4709 35,5274 Þýskt mark 39,7277 39,9664 40,0302 ít. líra 0,040130 0,04037 0,040440 Aust. sch. 5,6467 5,6807 5,6897 Port. escudo 0,3876 0,3899 0,3905 Spá. peseti 0,4670 0,4698 0,4706 Jap. yen 0,612500 0,61610 0,607200 írskt pund 98,659 99,252 99,410 SDR 99,030000 99,62000 98,840000 ECU 77,7000 78,1700 78,2900 Símsvari vegrra gengisskráningar 5623270 ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.