Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 hestar, Sænskir stóðhestar fengu mis- jafhlega góða útkomu á sýningu á Margaretahof í Svíþjóð fyrir skömmu. Vissulega fengu fáeinir stóðhestanna mjög góðar einkunn- ir en margir fengu lágt. Frami frá Háringe, undan Hekt- or frá Akureyri og Sprengju frá Ytra-Vallholti, fékk 8,09 fyrir bygg- ingu, 8,78 fyrir hæfileika og 8,51 í aðaleinkunn. Hann er einnig fædd- ur sumarið 1992. Gormur frá Kallás, undan Mekki frá Varmalæk og Snót frá Tumabrekku, fékk 8,22 í aðalein- kunn. Hann er því hæst dæmdi sænskfæddi stóðhesturinn. Hlynur frá Stenholmen, undan Þórður Þorgeirsson sýndi Kveik frá Miðsitju í Gunnarsholti á síðastliðnu ári. DV-mynd E.J. Hæst dæmdu stóðhestarnir eru allir getnir á íslandi. Tveir hæst dæmdu stóðhestarnir fóru utan í kvið móður sinnar, en sá þriðji var seldur utan. Askur frá Hákansgárden, undan Kveik frá Miðsitju og Ljósbrá frá Ásgeirsbrekku, fékk bestu útkom- una. Hann er fæddur árið 1992 og fékk 8,36 fyrir byggingu, 8,70 fyrir hæfileika og 8,57 í aðaleinkunn. Askur verður aðalhestur Jo- hanns Hággberg, sem hefur verið einn af fremstu knöpum Svíþjóðar á heimsmeistaramótum, og og er álitinn eiga góðan möguleika á að koma Aski á HM í Þýskalandi í sumar. Gunnar Arnarson keppti á Sprengju á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð sumarið 1991 og stóð hún efst í eldri flokki hryssna. Dugur frá Minni-Borg, fæddur sumarið 1990, undan Kolgrími frá Kjarnholtum og Huggun frá Engi- hlíð, fékk 7,80 fyrir byggingu, 8,68 fyrir hæfileika og 8,33 í aðalein- kunn. Magnús Skúlason er eigandi Dugs og knapi og mun reyna að koma honum á HM, en til vara er Magnús með skeiðhestinn Örvar. Magnús átti góða spretti á Örvari í skeiðkeppninni á síðasta heims- meistaramóti í Noregi og var talinn sigurstranglegur fyrir keppnina. Fák frá Sauðárkróki, fékk 8,18 í aðaleinkunn, Gestur frá Stallgár- den, undan Atla frá Syðra-Skörðu- gili fékk 8,15, Glókollur frá Þverá, undan Gulltoppi frá Þverá fékk 8,13, Blær frá Stenholmen , undan Hrammi frá Akureyri fékk 8,07 og Gustur frá Syðra-Fjalli, undan Garði frá Litla-Garði fékk 8,06. Alls fengu tuttugu og níu stóð- hestar fullnaðareinkunn og voru níu þeirra með hærri aðalein- kunn en 8,00 og tólf undir 7,75 í aðaleinkunn. Sænskir knapar eiga möguleika á að skora stig á þremur úrtökum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi auk sænsku meistara- íslandi með í Svíþjóð keppninnar. Þeir þurfa að mæta á að minnsta kosti tvö mót til að eiga kröfu á landsliðssæti. Hreggviður Eyvindsson er með tvo stóðhesta sem eru álitnir lík- legir landsliðskandidatar. Hann hefur keppt á stóðhestinum Kjarna frá Kálfsstöðum undan farin ár en nú hefur hann bætt öðrum stóðhesti í safnið Flipa frá Österáker, sem er undan Hrafni frá Holtsmúla og Von frá Vind- heimum. Flipi fékk 8,55 fyrir byggingu og 8,53 fýrir hæfileika en ekki nema 7,90 fyrir tölt. Nú hefur losnað mn töltið og Sviar bíða spenntir eftir því hvernig þeim muni ganga í úrtökum í sumar. -EJ Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 30. útdráttur 3. flokki 1991 - 27. útdráttur 1. flokki 1992 - 26. útdráttur 2. flokki 1992 - 25. útdráttur 1. flokki 1993 - 21. útdráttur 3. flokki 1993 - 19. útdráttur 1. flokki 1994 - 18. útdráttur 1. flokki 1995 - 15. útdráttur 1. flokki 1996 - 12. útdráttur 2. flokki 1996 - 12. útdráttur 3. flokki 1996 - 12. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1999. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Morgunblaðinu laugardaginn 15. maí. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafýrirtækjum. ✓ Ibúðalánasjóður | Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 ffl 5 g a n g s e y r i r 700. - krónur. Frftt fýrír yngri e rr 1 2 ó r a 7 0pi8 fimmtudag og föstudog U-23. 0pi8 laugordag og sunnudag 11-23. /\ \/ i nr /\ L_ LUES I N G L U N N I Eskimo models syno fotnoí fró /\ \/ I T /\ l_ UU6ARDAtSHÖLllNNI I3.-I6.MAÍ fiF FLOTTUSTU londsins Ferrari Formula 1 bíll Michaels Schumacher • fludi TT • Porsche Boxter • Ferrari F355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.