Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 lil hamingju með afmælið 16. maí 95 ára Ingibjörg Jónsdóttir, Marbæli, Skagafirði. 90 ára Jóhann Þorvaldsson, fyrrv. skólastjóri á Siglufirði, Hlíðarvegi 45, Siglufirði. Hann og ástvinir hans taka á móti gestum að Ljósheimum 18, 1. hæð, Reykjavík, morgun kl. 10.00-12.00 og 16.00-19.00. Jóhann biður þá sem vilja gleðja hann með blómum eða gjöfum að láta fremur heima- hlynningu Krabbameins- félags íslands njóta þess. 85 ára Sólveig Geirsdóttir, Sléttabóli 1, Kirkjubæjar- klaustri. 80 ára Guðrún Gísladóttir, Nóatúni 29, Reykjavík. Hún er að heiman. 75 ára Erlendur Siggeirsson, Stangarholti 30, Reykjavík. Guðrún Magnúsdóttir, Akurgerði 39, Reykjavík. Jóhanna Bárðardóttir, Stóragerði 6, Reykjavík. Sveinn Jónasson, Seilugranda 2, Reykjavík. 70 ára Jón Einarsson, Skipagerði 2, Hvolsvelli. Jón Þorsteins Hjaltason, Þórunnarstræti 104, Akureyri. 60 ára Guðrún Magnúsdóttir læknafulltrúi, Grænumörk 10, Hveragerði. Eiginmaður henn- ar er Hannes Sigurgeirsson húsasmiður. Þau verða að heiman. Faxnr.: 004640599033. Jóhannes Óli Garðarsson, Grænumörk 10 b, Hveragerði. Jósep Sigurðsson, Austurvegi 9, Seyðisfirði. 50 ára Páll Níels Þorsteinsson læknir, Brekkubyggð 14, Blönduósi. Sigurður Jóhannsson múrari, Ekrusmára 25, Kópavogi. Gylfi Ingason, Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Halldór Jónasson, Hagaseli 4, Reykjavík. Sigriður I. Kristjánsdóttir, Ferjubakka II, Borgarbyggð. 40 ára Anton Femández, Skólavegi 60, Fáskrúðsfirði. Guðmundur Kristinn Ingvarsson, Lágengi 6, Selfossi. Guðmundur Ólafsson, Búlandi, Austur-Landeyjum. Guðrún Rannveig Bjömsdóttir, Tjarnarholti 9, Raufarhöfn. Hafdís Dagmar Guðmundsdóttir, Lundarbrekku 8, Kópavogi. Hólmsteinn Björnsson, Nesbala 92, Seltjarnamesi. Júlíana Jónsdóttir, Seljabraut 82, Reykjavik. Sigurður A. Sigurbjörnsson, Smiðjustíg 11 a, Reykjavík. Örn Arngi'ímsson, Hjarðarslóð 6 d, Dalvík. afmæli *, Sigurjón Svanur Sigurjónsson Sigurjón Svanur Sigurjónsson, deildarstjóri smávörudeildar IKEA, Fannafold 239, Reykjavík, verður fertugur á morgun. Starfsferill Sigurjón fæddist á Selfossi en ólst upp á Stóru-Borg í Grímsnesi. Hann var í barnaskóla að Ljósafossi, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni, stundaði nám við Iðn- skólann á Selfossi, lærði húsgagna- smíði hjá Húsgagnaiðju Kaupfélags Rangæinga og lauk sveinsprófi í þeirri grein. Sigurjón hefur starfað við versslunina IKEA frá 1981 þar sem hann hefur gegnt ýmsum störfum en er nú deildarstjóri smávörudeild- ar verslunarinnar. Fjölskylda Kona Sigurjóns frá því 1980 er Sólrún Guðmunds- dóttir, f. 1.1. 1963, dagmóð- ir og húsmóðir. Hún er dóttir Guðmundar Stein- dórssonar, vörubílstjóra í Reykjavík, og Svölu Bjarnadóttur, starfsmanns við Hjúkrunarheimilið Eir. Börn Sigurjóns og Sól- rúnar eru Svala Dröfn Sigurjónsdóttir, f. 18.12. 1980, starfsmaður hjá Brautarstöð- inni; Svanborg Sif Sigurjónsdóttir, f. 21.2. 1983, nemi; Gunnlaugur Sig- urjónsson, f. 15.5. 1990; Birna Krist- ín Sigurjónsdóttir, f. 30.4. 1992. Systkini Sigurjóns eru Auðunn Sigurjónsson, f. 24.8. 1948, kvæntur Sigríði Magnúsdóttur og eiga þau þrjú börn; Ólafur Sigur- jónsson, f. 1.8.1949, kvænt- ur Ingu Maríu Hennings- dóttur og eiga þau fiögur börn; Jórunn Erla Sigur- jónsdóttir, f. 30.12. 1951, gift Kjartani Helgasyni og eiga þau tvö börn; Halldór Ingi Sigurjónsson, f. 30.12. 1951, kvæntur Kolbrúnu Sigurðardóttur og eiga þau tvö börn; Pálmar Karl Sigur- jónsson, f. 12.3.1953, kvæntur Krist- ínu Lindu Óskarsdóttur og eiga þau þrjú börn; Erlendur Sigurður Sigur- jónsson, f. 5.9. 1954, kvæntur Mar- gréti Sigrúnu Grímsdóttur og eiga þau fimm börn; Björn Kristinn Sig- urjónsson, f. 24.3. 1956, d. 11.6. 1981 og eignaðist hann einn son; Þröstur Sigurjónsson, f. 8.3. 1962, kvæntur Hildi Magnúsdóttur og eiga þau eitt barn; Trausti Sigurjónsson, f. 14.4. 1964, kvæntur Salome Ingu Eggerts- dóttur og eiga þau tvö börn. Foreldrar Sigurjóns voru Sigur- jón Ólafsson, f. 3.7.1927, d. 8.11.1992, bóndi á Stóru-Borg í Grímsnesi, og k.h., Svanlaug Auðunsdóttir, f. 4.3. 1930, d. 5.1.1995, bóndakona á Stóru- Borg. Sigurjón verður að heiman á af- mælisdaginn. Sigurjón S. Sigurjónsson Friðrika Gestsdóttir Friðrika Gestsdóttir húsmóðir, Gilsbakkavegi 3, Akureyri, verður sjötug á morgun. Starfsferill Friðrika fæddist á Jó- dísarstöðum í Aðaldal en ólst upp í Múla i Aðaladal. Hún gekk í farskóla í Aðal- dal. Friðrika fór að heiman upp úr fermingu og var þá í vistum á Húsavík og á Akureyri. Hún starfaði á skóverk- stæði Kvarans 1948-49. Eftir að hún gifti sig stundaði hún heimlisstörf en hóf síðan störf hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn 1959 og starfaði þar til 1965. Fjölskylda Maður var Friðriku frá 1950 var Jakob Pálmason, f. 28.11. 1915, d. 19.2. 1998, leigubílstjóri og gæru- matsmaður. Hann var sonur Pálma Magnússon- ar, bónda á Hofi i Hörgár- dal, og k.h., Elínar Ind- riðadóttur húsfreyju. Sonur Friðriku frá því áður er Stefán Svein- björnsson, f. 15.9. 1946, jámiðnaðarmaður, bú- settur á Húsavík, kvænt- ur Hem Hermannsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú börn. Böm Friðriku og Jak- obs era Pálmi Björn Jakobsson, f. 13.10. 1950, kennari og sjómaður á Húsavík, kvæntur Guðrúnu Her- mannsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú böm; Guðný Fjóla Jakobsdótt- ir, f. 23.11. 1951, búsett í Reykjavík og á hún tvö börn. Uppeldisdóttir og dótturdóttir Friðriku og Jakobs er Pálmey Sig- tryggsdóttir, f. 26.9. 1969, húsmóðir á Akureyri en maður hennar er Friðrika Gestsdóttir. — Allir 1 . hítuuna^ cvP X UMFERÐAR RÁÐ - FRAMHALD UPPBOÐS Framhald uppboös á eftirfarandi fasteignum verður háö á eign- unum sjálfum sem hér segir: Beijanes/Beijaneskot, A-Eyjafjalla- hreppi, fimmtudaginn 20. maí 1999, kl. 17.00. Þingl. eig. Vigfús Andrésson. Gerðarbeiðandi Lögmenn Suðuriandi ehf. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl, 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl, 17 á föstudag o\\t mil/í hlrnif,- 6 Oq , X Smáauglýsingar E v 550 5000 Konráð Svavarsson verslunarmað- ur og eiga þau saman tvö börn auk þess sem Pálmey á dóttur frá því áð- ur. Systkini Friðriku eru Kristbjörg Gestsdóttir, f. 19.10. 1932, húsmóðir á Egilsstöðum; Jón Helgi Gestsson, f. 30.10. 1943, starfsmaður hjá Sjóvá Almennum á Húsavík; Guðný Gestsdóttir, f. 13.6. 1952, húsfreyja að Múla í Aðaldal. Foreldrar Friðriku vora Gestur Kristjánsson, f. 10.11. 1906, nú lát- inn, bóndi í Múla í Aðaldal, og k.h., Guðný Árnadóttir, f. 6.3. 1904, látin, húsfreyja. Friðrika verður að heiman. 711 leigu sumarhús í Danmörku, stór stofa, svefnherbergi, bað m/ sturtu, eldhús m/ öllum heimilistækjum, sjónvarp og hljómflutningstæki, gervihnattamóttakari. Stór verönd, gestahús m/ plássi fyrir 2-3. Húsin leigjast á 2.500 d.kr. á viku frá maí-september. Staðfestingargjald er 10-15 þús. , kr.E 42 km til Kaupmannahafnar, 20 km til Hróarskeldu. IManari uppl. gefur Guönun_"íI síma 553 6196 TRYGGING HF. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðamar verða seldar í því ástandi sem þær eru og kaupendur skulu kynna sér á staðnum. BMW 325i 1998 Arctic Cat ZR440 snjósleði 1997 Toyota Corolla 1994 Toyota Corolla 1993 Hyundai Elantra 1992 Toyota HiLux double cab 1992 Subaru Legacy 1991 Nissan Micra 1989 MMC Lancer 1989 Toyota Corolla 1988 Honda Prelude 1988 MMC L300 1988 Daihatsu Charade 1988 Nissan Sunny 1987 MMC Lancer 1987 Subaru Justy J10 1987 Volvo 744 1987 Ford Tempo 1986 Fiat Uno 1986 Fiat Uno 1986 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 17. maí 1999 í Skipholti 35 (kjallara), frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 540 6000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.