Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 13 - íslendingar gera upp sögu árþúsundsins Á þessu síöasta ári árþúsundsins munu DV, Bylgjan og Vísir.is standa fyrir viöamikilli könnun meöal landsmanna um hvaöa íslendingar og hvaða atburðir hafi mótaö mest líf okkar undanfarin þúsund ár. I hverri viku verður kastljósinu beint að ákveönum geirum sögunnar meö greinum í DV, umræðum á Bylgjunni og ýmisskonar fróðleik á Vísi.is og reynt að draga fram þá menn og þau mannanna verk sem hafa haft einna afdrifaríkustu áhrif á söguna. Landsmenn geta tilnefnt þá einstaklinga, atburöi og þau bókmenntaverk sem þeir telja að beri af í 1000 ára sögu þjóðarinnar. Tilnefningar berist DV, Bylgjunni eða Vísi.is fyrir 10. júní nk. Almenningur getur síðan sagt skoðun sína í beinni útsendingu á Bylgjunni eða á Lögréttu á Vísi.is og greitt atkvæði um hver íslendinga hafi dugað þjóð sinni best. Á fullveldisdaginn, 1. desember, verða atkvæðin úr öllum flokkum dregin saman og tilkynnt hver er íslendingur árþúsundsins. m V <2 m ■ UT Hr é IBYL GJANj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.