Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 22. JULI 1999 Gott og girnilegt Alls kyns sætindi og grillmatur er áberandi á til- boðum stórmarkaðanna. Verslanir Nóatúns bjóða m.a. rautt og blátt Homeblest á 89 krónur, Myllu möndluköku á 258 krónur, Toffypops á 79 krónur, Merrild kaffi á 295 krónur, Kit Kat á 149 krónur, Lion Bar á 199 krón- ur, Rolo á 159 krónur og Mums Mums súkkulaði- bollur á 119 krónur. Hagkaup og Þín verslun Hagkaup býður m.a. fjóra hamborgara með brauði á 259 krónur, Ekta Gordon bleu og níu pyls- ur á 395 krónur, Hagkaups WC pappír á 198 krón- ur, Sun Rice Tafel súkkulaðikex á 98 krónur, Sun Rice Happen súkkulaðikex á 159 krónur, Polaretty ávaxtaköku á 99 krónur pakkann og Myllu sjón- varpsköku á 189 krónur. Þín verslun býður m.a. 1944 Bolognese á 279 krónur, 1 kg af SS pylsum og spólu með á 1098 krón- ur, Gordon Blue á 298 krónur, Bahncke steiktan lauk á 69 krónur, Hversdagsís á 259 krónur, Vilko vöffluduft á 229 krónur, þeytirjóma á 159 krónur, Fisher Butter Toffee hnetur á 219 krónur og Cad- bury’s súkkulaðikex á 109 krónur. Fjarðarkaup og 10-11 Fjarðar- kaup bjóða m.a. grill- framparts- sneiðar á 589 krónur kílóið, beikon á 759 krónur, kart- öflusalat á 98 krónur, maís- stubba á 169 krónur, græn vínber á 149 krónur, LU Pims appel- sínukex á 119 krónur, Pik- Nik kartöflu- strá á 108 krónur, Heinz BBQ sósur á 109 krónur, Dante ólífúol- íu á 448 krón- ur og Pagens kanilsnúða á 139 krónur. Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. Ömmu flat- kökur á 39 krónur, lambagrillsneiðar á 439 krónur kílóið, kokkteilsósu á 98 krónur, Knorr bollasúpu á 69 krónur, þrjá Trópí á 128 krónur, hamborg- arasósu á 98 krónur og kleinur á 119 krónur. súkkulaði- kremi á 109 k r ó n u r , K n o r r lasagne á 219 krónur, Knorr Spag- h e t t i r a Parmesana á 128 krónur, Holta BBQ kjúklingabita á 719 krónur kílóið, Marabou súkkulaði á 96 krónur og Fujicolor filmur á 890 krónur. * Bónus, 11-11 og KHB Bónus býður m.a. ferska kjúklinga í bitum með 30% afslætti, Rimax T-beinsteik á 1299 krónur kíló- ið, SS pylsupartí á 699 krónur, samlokubrauð á 99 krónur, Pringels stauka á 149 krónur, kókómjólk á 229 krónur, BKI kaffi á 199 krónur, Emmess vanillustangir á 289 krónur, MS þykkmjólk á 99 krónur, Pik Nik kartöflustrá á 189 krónur, Maruud tortillaflögur á 129 krónur, snúða á 49 krónur og Gillette ferðapakka á 399 krónur. Verslanir 11-11 bjóða m.a. frosið lambalæri á 699 krónur kilóið, karrísíld á 149 krónur, nektarínur á 198 krónur, plómur á 198 krónur, Brazza á 75 krón- ur, Carlsberg pilsner á 55 krónur, fílakaramellur á 145 krónur og Toblerone á 135 krónur. Kaupfélag Héraðsbúa býður m.a. Frón svalakex m e ð T I L B OÐ Uppgripverslanir Olís: Prins póló XXL Tilboðin gilda til 3. ágúst. Maryland kóskos, 150 g 99 kr. Maryland hnetu, 150 g 99 kr. Maryland súkkul., 150 g 99 kr. Leo súkkulaðikex, 3 í pk. 99 kr. Prins póló XXL, 4 í pk. 225 kr. Svali, appelsínu, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla sl., 3 í pk. 99 kr. Coleman kaffikanna, 9 bo. 1995 kr. Sóma MS samlokur 169 kr. Hraðbúðir Esso: Ferðagrill Tilboðin gilda til 4. ágúst. Mars 65 gr. 49 kr. Maarud salt og pipar 100 gr 129 kr. Maarud salt og pipar 250 gr 269 kr. 7up 1/2 Itr. í plasti 99 kr. Verjur Okeido 550 kr. Verjur Profil 495 kr. Ferðakort Esso 590 kr. Ferðagrill 852 kantað 1995 kr. Tennissokkar 199 kr. Krítarfötur - Jumbo 149 kr. Sjúkraúði Landsbjörg 2250 kr. Hagkaup: Myllu sjónvarpskaka Tilboðin gilda til 27. júlí. Hamborgarar m/brauði 4 stk 259 kr. pk Ekta Gordon bleu + pylsur 9 stk. 395 kr. pk Rynkeby appelsínusafi 11 69 kr. Hagkaups WC pappír 12 r. 198 kr. pk Sun Rice Tafel súkkut kex 150 gr 98 kr. Sun Rice Happen súkkul. kex 250 gr 159 kr. Polaretty ávaxtaklaka 99 kr. Myllu sjónvarpskaka 189 kr. Þín verslun: Hversdagsís Tilboöin gilda til 28. júlí. 1944 Bolognese 279 kr. 1 kg. SS pylsur og spóla 1098 kr. Gordon Blue 298 kr. Bahncke steiktur laukur 200 gr 69 kr. Hversdagsís 1 Itr. 4 teg. 259 kr. Vilko Vöffluduft 400 gr 229 kr. Þeytirjómi 159 kr. Fisher Butter Toffee Hnetur 340 gr 219 kr. Cadburys Jestives súkkul. kex 200 gr 109 kr. Fjarðarkaup: Svínakótilettur Tilboðin gilda til og með 24. júlí. Grillframpartsneiðar 589 kr. kg Bacon pk. 759 kr. Kartöflusalat 200 gr 98 kr. Maisstubbar 8 stk. 169 kr. Vínbergræn 149 kr. kg LU Prins orange kex 119 kr. Pik - Nik 113 gr 108 kr. Heinz B.B.Q. sósur 109 kr. Dante ólívu olía 1 I 448 kr. Pagens kanil snúðar 139 kr. 10-11: Lambagrillsneiðar Tilboðin gilda til 21. júlí. Ömmu flatkökur 39 kr. Lambagrillsneiðar 439 kr. kg Koktailsósa 425 ml 98 kr. Knorr bollasúpa 69 kr. Trópí, 3saman 128 kr. Hamborgarasósa 98 kr. HS kleinur 119 kr. Verslanir 11-11: Filakarmellur Tilboðin gilda til 28. júlí. Lambalæri frosið 699 kr. kg Karrýsíld 250 gr 149 kr. Nektarínur 198 kr. kg Plómur 198 kr. kg Brazzi 1 I 75 kr. Carlsberg 0,51 55 kr. Fílakarmellur 200 gr 145 kr. Toblerone 100 gr 135 kr. KHB-verslanirnar: Holta BBQ hlutar Tilboðin gilda til 2. ágúst. Frón súkkul. Smellur 300 gr 109 kr. Frón Svalakex m/súkkul.kremi 150 gr 109 kr. Knorr lasagne pastaréttur 219 kr. Knorr spaghetteria parmesana 128 kr. Knorr souperia osVbroccoli 139 kr. Holta BBQ hlutar 719 kr. kg Kjörís Súperhlunkur heimilispk. 296 kr. Marabou súkkulaði 96 kr. Fujicolor filmur 200 24 m x 3 890 kr. Bónus: Toblerone Tilboðin gilda til 28. júlí. Ferskir kjúklingar í bitum 30% afsl. við kassa Rimax T-bone steik 1299 kr. kg SSpylsupartyf/IOmanns 699 kr. Samlokubrauð gróf / fín 99 kr. Pringles staukur 149 kr. Kókómjólk 6x 1/41 229 kr. BKI kaffi 400 gr 199 kr. EMMESS vanillu ísstangir 10 stk. 289 kr. MS þykkmjólk 500 ml 99 kr. Pik Nik kartöflustrá 189 kr. Maarud toriilla flögur 150 gr 129 kr. Maarud salsa sósa 99 kr. Snúðar 49 kr. stk. Hversdagsís 1 I 379 kr. Toffee cups kex 69 kr. Toblerone 200 gr 169 kr. Gillette freðapakki 399 kr. 3 stórar eldhúsrúllur 219 kr. Ýmis tilboð Framköllunarfyrirtækið Mynd- hraði er nú með gott tilboð á framköllun fram að mánaðamótum. TUboðið er þannig að ef viðskiptavinurinn kemur með tvær 24 mynda filmur í framköllun borgar hann aðeins framköllun fyrk' aðra þeirra eða 1490 krónur og fær auk þess óátekna filmu í kaupbæti. Mynd- hraði framkallar allar myndir á Kodak Royal pappír. Djásn og grænir skógar Verslun Djásn og grænir skógar stendur fyrir eldhúsdögum tU 24. júlí. Þá er boðinn 23-40% afsláttur af Koziol- plastáhöldum. Koziol er þýskt fyrirtæki sem selur sérhönnuð plastáhöld fyrir fagurkera í eldhúsinu. Fyrirtækið hefur fengið hönnunarverðlaun fyrir skemmtUegar útfærslur á framleiðslu sinni. Girnileg súkkulaðikaka Dreifíng ehf. hefúr nú hafið sölu á nýrri súkkulaðiköku frá McCain sem nefnist Triple ChUl. Kakan, sem er þre- fóld, er 530 g að þyngd og er efsta lagið með ískremi. Kakan er seld frosin en þiðnar á nokkrum mínútum og er þá tU- búin tU neyslu. Kjúklingaveisla Skyndibita- staðurinn Kentucky Fried Chicken býður nú sum- arpakka fyrir alla fjölskyld- una. Pakkinn inniheldur 8 kjúklingabita, franskar, maisstöngla og V i e n e 11 a ístertu og kostar 1995 krónur. Ferðavörur Markið efnir nú tU rýmingarsölu þar sem hægt er að fá ýmsar ferðavörur með 20-50% afslætti. Þar má m.a. nefha Salomon Frontera gönguskó á 7.900 krónur en skómir kost- uðu áður 11.900 krónur, leðurgönguskó sem áður kostuðu 18.300 krónur en kosta nú 11.900 krónur og göngustafi á 1.300 krónur. Markið býður einnig svampdýnur á 690 krónur, vindsængur á 1.440 krónur, sjálfuppblásna dýnu á 6.200 krónur, pumpur á 690 knónur, tvöfalt tveggja manna vatnsheld göngutjald á 6.900 krónur og busllaugar frá 4.500 krónum. Fjallahjói og föt Reiðahjólaverslunin Hvellur býður nú 25-30% afslátt á Icefox-fjallahjólum. Hjól sem áður kostuðu 19.900 krónur kosta nú 13.900 krónur, hjól sem áður kostuðu 44.445 krónur kosta nú 29.900 krónur og hjól sem áður kostuðu 21.900 krónur kosta nú 16.425 krónur. Skátabúðin býður síðan léttan og vatnsheldan öndunarfatnað frá Cinta- mani. Þar má m.a. nefna Wildemess jakka á 14.900 krónur, anorakk á 11.900 krónur og split-buxur á 9.900 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.