Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1999, Blaðsíða 28
32 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 Afmæli_________ Ingunn Þórðardóttir Ingunn Þórðardóttir sjúkraliði, Viðimýri 5, Neskaupstað, er sextug í dag. Starfsferill Ingunn fæddist í Hergilsey á Breiðafirði en ólst upp í Flatey á Breiðafirði. Hún lauk sjúkraliða- próf frá Verkmenntaskóla Austur- lands 1993. Ingunn hefur unnið við fisk- vinslu og stundað verslunnarstörf um árabil. Hún hefur verið aðstoð- armaður við aðhlynningu við Fjórð- ungssjúkrahús Neskaupstaðar og er nú sjúkraliði þar. Fjölskylda Eiginmaður Ingunnar er Sófus Gjöveraa, f. 5.7. 1931, vélvirki. For- eldrar Sófusar voru Sófus Gjöveraa, sjómaður í Neskaupstað, og Ólöf Eyjólfsdóttir húsmóðir. Börn Ingunnar og Sófusar eru Ólína Ágústa, f. 20.9.1960, sjúkraliði á Egisstöðum, gift Einþóri Skúla- syni rafverktaka á Egilsstöðum og eiga þau þrjú hörn; Þórhallur, f. 13.5. 1964, sjómaður og nú verktaki í Reykjavík, kvæntur Aðalheiði Ax- elsdóttur og eiga þau þrjár dætur; Alexander Smári, f. 9.11. 1965, bú- settur í Danmörku, kvæntur Michelle Purcell. Systkini Ingunnar: Valborg Elísa- bet, f. 19.10.1918, fyrrv. starfsmaður hjá Sjálfsbjörgu, búsett í Reykjavík; Sigurður, f. 30.4. 1920, d. 5.5. 1975, fyrrv. leigubílstjóri hjá Hreyfli, bjó í Reykjavík; Dagbjört, f. 10.10. 1921, hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík; Björg fædd 11.4. 1923 húsmóðir í Reykjavík; Auður, f. 19.6. 1925, húsmóðir í Reykjavík; Benjamín, f. 26.4. 1927, fyrrv. starfs- maður Skipavíkur í Stykkishólmi, búsettur í Stykkishólmi; Guðmund- ur, f. 15.7.1928, rafvirki í Reykjavík; Ari, f. 26.10. 1929, húsasmíðameist- ari í Kópavogi; Jóhannes, f. 9.9. 1932. sjómaður, nú starfsmaður hjá Baldri í Stykkishólmi, búsettur í Stykkishólmi; Guðbrandur, f. 24.10. 1933, afgreiðslumaður í Búðardal; Ásta Sigrún, f. 3.4. 1937, starfsmað- ur hjá Reykjavíkurborg, búsett í Reykjavík; Gunnar Þorbergur, f. 10.5.1942, d. 7.3.1969, sjómaður; Sig- urbjörg, f. 10.5 1945, fyrrv. skrif- stofumaður, búsett í Kópavogi. Foreldrar Ingunnar voru Þórður Valgeir Benjamínsson, f. 2.8.1896, d. 10.11. 1985, bóndi í Hergilsey og Flatey, síðast verkamaður í Stykk- ishólmi, og k.h., Þorbjörg Sigurðar- dóttir, f. 26.10. 1899, d. 27.3. 1987, húsmóðir. Ingunn verður að heiman þennan dag en held uppá daginn á heimili sonar síns ásamt fjölskyldu sinni og vinum. Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er afsláttur af annarri auglýsingunni. o\\t milli hirnjfc V/ ífúl ^ Smáauglýsingar 550 5000 ÞJONUSTUMMCLYSmCAR 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. ram RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum IDÆLUBÍLL BILSKÚRS OG IÐHAÐAR H O RMMlRi Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Lekur þakið, þarí að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. Esha Þakklæð • Símar 553 4653 og 896 4622. Smaauglysingar 550 5000 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 'CD Bílasími 892 7260 V/SA SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN S ÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM 551 0771 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú einnig öflugan flcyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur. reykháfa, plön o.fl. Mellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Oerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF. SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STIFLUÞJONUSTR BJRRNfl Símar B99 63B3 • SS4 B199 Fjorlægi stíflur úr W.C., handlougum, baðkörum og frórennslislögnum. “ QÉD Röramyndavél til ai óstands- skoða lagnir Dælubíll til oð losn þrær og hreinso |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.