Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 Strandvarðagellan Yasmine: Fyrirgefur framhjáhald Strandvaröagellunum virðist s ganga illa að fóta sig í einkalíf- ;í inu þrátt fyrir það að vera ein- f hverjar eftirsóttustu konur heims. Pamela Anderson hefur | þurft að þola margt í sambandi sínu við Tommy Lee, Carmen I Electra er ýmist að skilja eða i ekki við körfuboltahetjuna | Dennis Rodman og sú þriðja, | Yasmine Bleeth, er í klemmu I þessa dagana. Kærastinn henn- ;; ar, leikarinn Richard Grieco, átti, að sögn fyrrverandi kær- S ustu hans, von á bami. Því ; neitaði hann náttúrlega og Yas- | mine ætlaði að standa með sín- um manni þangað til niðurstöð- Iur kæmu úr DNA-prófi. Nú er bamið fætt og það liggur fyrir að Richard á barnið. í stað þess að taka niðurstöðunni karl- mannlega hefur hann ákveðið að gangast ekki við barninu og ; ' ætlar að stofna fjölskyldu með 1 Yasmine sem er tilbúin að fyr- irgefa honum. Hann er jú I mannlegur eftir alit. Pavarotti kaupir hús handa ungu konunni Ópemsöngvarinn Luciano Pavarotti keypti nýverið hús | handa konu sinni, Nicolettu. Húsið er nærri æskustöðvum 1 hennar og átti þetta tiltæki að ! gleðja konuna sem er 30 árum yngri en stórsöngvarinn. Þau J hafa nú verið saman í fjögur ár og Pavarotti hefur margoft lýst 3 því yfir að hann gæti ekki lifað V án turtildúfunnar sinnar. Ekki hefur enn getað orðið af brúðkaupi þeirra þar sem | Pavarotti á eftir að ganga end- | anlega frá skilnaði viö fyrri eig- I inkonu sína sem hann var kvæntur í 35 ár. Þá skuldar 5 hann ítalska skattinum margar ; milljónir-. William Baldwin að verða pabbi William Baldwin og eiginkona í hans, Chynna Phillips, eiga von á fyrsta barni sínu eftir margra ára ; tilraunastreð. Chynna er komin ; rúmlega mánuð á leið en þau | hjónin höíöu áður leitað til lækna og sérfræðinga í von um í barn. Billy, sem er 36 ára, kvænt- I ist Chynnu , sem er 31 árs, fyrir fjórum árum og síðan þá hafa ;; hjónin reynt að koma erfmga í BChynna sagði eitt sinn í sjónvarpsviðtali að i bókstaflega reynt allt, ðal að hanga saman í i. Skyldu þau hafa inska verslunarmanna- Mick og Jeny saman þrátt fyrír skilnaðinn Þrátt fyrir skilnað þeirra Micks Jaggers og Jerry Hall eftir að níu ára hjónaband þeirra var dæmt ógilt eru fyrrverandi „hjónin“ ákveðin i því að halda áfram að hitt- ast í þágu barnanna. í sumarfríi í Suður-Frakklandi léku þau saman við yngsta son sinn, Gabríel, 19 mánaða, og sátu svo saman á ströndinni og fylgdust með bömum sínum að leik í sjónum. í yfirlýs- ingu, sem þau sendu frá sér, segir að þau séu staðráðin í því að láta vináttuna ekki ljúka við skilnaðinn og að þau muni ævinlega virða hvort annað. Þar segir líka að þau muni afltaf vera tengd þar sem þau eigi saman fjögur yndisleg börn og að þau ætli sér að ala þau upp í sameiningu. Kennarar! Eftirtaldar stöður eru lausar í grunnskólum Akureyrar skólaárið 1999-2000: Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli: Fjöldi nemenda er um 560 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi, 2 stöður. Almenna bekkjarkennslu á miðstigi, 2 stöður. íþróttakennslu stúlkna, 1 stöðu. Sérkennslu, 2-3 stöður. Tónmenntakennslu, 1 stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462-2525 eða vasasímum 899-3599 (Björn) og 897-3233 (Sigmar). Giljaskóli: Fjöldi nemenda er um 200 í 1 .-6. bekk og í sérdeild. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 5. bekk, 66% stöðu. Bókasafnskennslu, 50% stöðu. Upplýsingar veita skólastjómendur í síma 462-4820. Glerárskóli: Fjöldi nemenda er um 480 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 1. og 3. bekk, 2 stöður. Sérkennslu og stuðning við fatlaða nemendur og nemendur með tilfinningalega erfiðleika. Um er að ræða a.m.k. 3 stöður. Upplýsingar veita skólastjórnendur í símum 461-2666 eða 462-1521 (Vilberg) og 462-6175 eða 898-6175 (Halldór) . Síðuskóli: Fjöldi nemenda er um 570 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Sérkennslu, 2 stöður. Tónmenntakennslu, 1 staða. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462-2588. Oddeyrarskóli: Fjöldi nemenda er um 180 í 1.-9. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu á miðstigi ásamt ensku- og dönskukennslu á mið- og unglingastigi, 1 stöðu. Almenna bekkjar- kennslu í 4. bekk, vegna forfalla til áramóta. Upplýsingar veita skólastjómendur í símum 462-4999 eða 462-5243 (Úlfat) og 461-3386 (Helga). Tónlistarskólinn á Akureyri: Tónmenntakennara vantar f: Forskólakennslu í 1. og 2. bekk í grunnskólum Akureyrar, ein og hálf staða. Rafgítarkennslu í alþýðutónlistardeild. Fiðlukennslu, Suzukikennsla æskileg, staða til eins árs. Einnig vantar pfanóleikara til að annast undirleik nemenda á efri stigum, staða til eins árs. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462-1788. Umsóknum skal skilað til starfsmannadeiidar í Geislagötu 9, á eyðubiöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 1999. * * Mömmur og pabbar/ömmur og afar: Sérstakt Barnagamantilboðí Öll þessi stórskemmtilegu Snoopy leikföng* fá börnin hvergi nema á McDonald's. *31/07 til 27/08 eða á meðan birgðir endast. Gimilegt kynningarverð: LYST COD LYST ehf. er íslenskt fjölskyldufyrirtæki. McD„„_______ ^Barnagaman á engan sinn líkal Barnagaman er McHamborgari (eða McOstborgari eða 4 stykki McNuggets) með McFrönskum, gosdrykk og vönduðu leikfangi. AA AMcDonalds I ■ 1,m Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Æ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.