Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1999, Blaðsíða 19
18 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 31 Sport Sport Sér fyrir enda á þrautargöngunni á eftir 21. titlinum: Biðin á enda? - á 31 ári hefur KR endað í öllum sætum nema 2 ÚRVALSDEILD Þaö var búiö aö nýta 14 vítaspyrnur i röð í úrvalsdeildinni þegar Guðmundur Bene- diktsson, til vinstri, lét Birki Kristinsson verja frá sér víti um síðustu helgi, en þetta var 4. vitið sem Birkir nær aö verja í sumar, þar af annað í deildinni. KR-ingar komust langleiðina að fyrsta íslands- meistaratitli félagsins í karlaflokki í 31 ár þegar þeir unnu sína helstu keppi- nauta í ÍBV á sunnudaginn. Eyjamenn höfðu unnið KR sex sinnum í röð í deild og bikar fyrir leikinn og vesturbæing- ar vissu það að ef titilinn ætti að koma þangað varð liðið að vinna is- landsmeistara tveggja síðustu ára í ÍBV, sem tókst eins og allir vita. KR-ingar geta þannig orðið ís- landsmeistarar i kvöld fari úrsht- in eftir þeirra höfði, þeir vinni Framara i Laugardalnum og Eyjamenn tapi stigum gegn Vík- ingum í Eyjum. Leikurinn í Eyj- um hefst klukkan 18 en fyrsta spark í Laugardalnum ekki fyrr en klukkan átta. Þar gæti því orð- ið mikið fjör og gleði nái KR-ingar takmarkinu langþráða í kvöld á 100 ára afmæli félagsins. KR-ingar hafa unnið oftast íslands- meistaratitilinn frá því fyrst var keppt um hann hér á landi 1912, því þeir unnu 20 sinnum á fyrstu sex áratugunum. Síðan 1968 hafa þeir þó aldrei unnið og það er gaman að skoða á grafinu hér til hliðar að liðið hefur lent í öllum sætum deildarinnar nema tveimur, því efsta og þvi neðsta og einu sinni fallið, 1977. Þegar KR féll 1977 lék það á tímabili tólf ár í röð án þess að komast í hóp þriggja bestu (1970-1981) en frá 1982 hafa þeir svarthvítu komist níu sinnum meðal þriggja efstu liða, þar af 6 sinnum í annað sætið. Umgjörðin og styrkleikinn hefur aukist ár frá ári og loks grillir í titilinn langþráða sem þeir hafa fimm sinnum mátt horfa á sem næsta lið fyrir neðan meistarana á 10. áratugnum. Vinni KR sinn 21. titil er athyglisvert aö skoða þann árangur miðað við hvaöa félög hafa oftast unniö í þekktstu deildum Evrópu. Félagið í öðru sæti er hér innan sviga. ísland: KR 20 (Valur 19) England: Liverpool 18 (Man.Utd 12) ítalia: Juventus 25 (AC Milan 16) Þýskaland: Bayern Múnchen 15 (Númberg 9) Spánn: Real Madrid 27 (Barcelona 16) Frakkland: Saint Etienne 10 (Marseiíle 8) Belgia: Anderlecht 24 (Club Brugge 11) Holland: Ajax 27 (Feyenoord, PSV 14) Svíþjóð: IFK Gautaborg 17 (Malmö 14) Skotland: Glasgow Rangers 48 (Celtic 36) Noregur: Rosenborg 13 (Frederikstad 9) -ÓÓJ Er 31 árs bið KR-inga á end Saga KR í íslandsmótinu í knattspyrnu: Sigusælir áratugar: Á 2. áratug aldarinnar 2 sinnum íslandsmeistarar (1912,1919) Á 3. áratug aldarinnar 4 sinnum íslandsmeistarar (1926,1927, 1928,1929) Á 4. áratug aldarinnar 3 sinnum islandsmeistarar (1931,1932,1934) Á 5. áratug aldarinnar 3 sinnum íslandsmeistarar (1941,1948,1949) Á 6. áratug aldarinnar 4 sinnum íslandsmeistarar (1950,1952,1955,1959) Á 7. áratug aldarinnar 4 sinnum íslandsmeistarar (1961,1963,1965,1968 - KR-ingar urðu síðast íslandsmeistarar 1968, þá í 20. skiptið í sögu félagsins Á 8. áratug aldarinnar O íslandsmeistarar (-) Á 9. áratug aldarinnar O íslandsmeistarar (-) Á 10. áratug aldarinnar 0 íslandsmeistarar (-) Vitanýtingin i úrvalsdeild- inni 1 ár er mjög góð, eða 84,4% (27 af 32) en hún hefur verið undir 70% síðustu þrjú ár og er því um tals- verða aukningu að ræða á vítanýtingu leik- manna úrvalsdeildarinnar. Það er þegar búið að dæma 32 viti í sum- ar eða jafnmikið og tvö síðustu ár og vant- ar nú aðeins átta víti upp á að sumarið 1999 verði dæmd flest viti í sögu 10 liða efstu deildar, 1977-99. Guðmundur Benediktsson hefur búið til 17 KR-mörk í sumar, skorað sjö sjálfur og aðstoöað við gerð tíu. Hann hefur gefið mest allra, átta stoðsendingar, og fiskað að auki tvö viti sem gefíö hafa mörk. Guðmundur og Bjarki Gunnlaugsson, fé- lagi hans í framlínu KR-inga, hafa stuðlað að 32 mörkum, mörgum saman, og leiða þeir deildina en jafn Bjarka er þó marka- hæsti leikmaður deildarinnar Grétar Hjartarson, að neðan, sem hefur stuðlað að ^ 15 af 19 mörkum síns liðs, fe- 91 skorað 10 og aðstoðað fé- laga sína við gerð fimm til viðbótar. Fallbardttan er hörð og liðin láta sig ekki muna um að bijóta af sér gamlar hömlur. Grindvíkingar unnu þannig sinn fyrsta sigur á Keflavík í Keflavik í fimmta leik liðanna þar í siðustu umferð og Valsmenn unnu í fyrsta sinn uppi á Skaga í sjö ár eða síðan þeir unnu 5-1 1992 og aðeins sinn annan sigur í heilum 22 leikjum á útivelli. Það er aðeins búið að skora fimm mörkum færra í seinni umferðinni (104) það sem af er en það sem liðin gerðu i ailri fyrri um- ferðinni (109) í sumar þrátt fyrir að enn séu 3 umferðir og 15 leikir eftir af henni. Meðalskorið ifyrri umferð var 2,42 mörk að meðaltali i leik en hefur aukist um rúmt mark i leik eða í 3,47 mörk að meðaltali í þeim 30 leikjum sem búnir eru í þeirri seinni. Ágúst Gylfason gerði sitt þriðja mark utan víta- teigs gegn Leiftri og leiðir deildina i markaskori af löngu færi en meðal ann- arra sem leiða deildina í sérstakri markaskorun eru Kristjún Brooks, Keflavík (til hægri) á útiveUi (7), úr markteig (3) og með vinstri fótar skotum (3), Sigur- björn Hreiðarsson, Val, í fyrri hálfleik (6) úr vita- spyrnum (8) og á útivelli (6) ásamt Grétari Hjartarsyni. Grétar hefur aftur á móti skorað flest með hægri fæti (87) ásamt Bjarka Gunnlaugs- syni úr KR og flest sigurmörk (2) ásamt þeim Alexandre Santos úr Leiftri og ívari Ingimarssyni úr ÍBV. KR-ingar hafa skorað flest skallamörk í deildinni í sumar (7) einu meira en Keflavík og Leiftur. Alls hafa verið skoruð 15 skaila- mörk í leikjum Keflvíkinga en ekkert lið hefur fengið fleiri mörk á sig með skalla en þeir eða níu. Þar á eftir koma síðan Leift- ursmenn en átta sinnum hefur verið skall- að fram hjá Jens Martin Knud- sen. Valsmenn hafa nýtt fóstu leikatriöin liða best í sumar en alls hafa 15 mörk liðsins komiö eft- ir horn, aukaspymu, innkast eða úr viti. Hér munar mest um vitin en átta mörk liðsins eru úr vítum. Næstir eru Skaga- menn en 12 marka liðsins hafa komið eftir föst leikatriði, þar af átta eftir aukaspyrnur. Keflvikingar hafa aftur á móti skorað flest eftir hornspyrnur, þar af varð Eysteinn Hauksson fyrsti maðurinn til að skora tvö mörk beint úr horni um síðustu helgi. Vikingar hafa fengið á sig flest mörk úr fostum leikatriðum eða 12 en næstir koma Leiftursmenn (11), Keflavíkingar (10) og loks KR-ingar en 10 af 11 mörkum sem skor- uð hafa verið á toppliðið eru úr fostum leikatriðum, þar af liða flest 5 úr hornum. Seigla Grindvikinga er mik- il og það sést ekki sist á hversu stóran hlut liðið, sem aldrei fellur, ásamt Val, gerir af mörkum sinum í seinni hálf- leik. Liöið er níu mörk í mínus i fyrri hálfleik en hefur gert 14 af 19 mörkum sínum í ár í seinni hálf- leik (73,7%) og alls 75 af 113 mörkum sinum í efstu deild 1995-99 (66,4%) ,-ÓÓJ Sæti KR-inga í deildini , - 1969 til 1998 Skagaseigla Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Sigríður F. Pálsdóttir fögnuðu íslandsmeistaratitilinum kröftuglega eftir sigurinn á móti Stjörnunni í gær. er IA vann Grindavík, 1-0, í kvennaboltanum í Grindavík fór fram hörkuspennandi leikur heimastúlkna og ÍA í úr- valsdeild kvenna. Það var Áslaug Ákadóttir sem skoraði úrslitamarkið fyrir ÍA úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og þar við sat. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur en Skagastúlk- ur voru betri í fyrri hálf- leik en Grindavík sterkari í þeim síðari. Skagastúlkur náðu þó að halda sínum hlut af mikilli seiglu. „Við fengum 4-5 mjög góð færi í seinni hálfleik en vorum óheppnar að ná ekki að skora,“ sagði Pálmi Ingólfsson, þjálfari Grinda- víkur, í leikslok. Stórsigur í Eyjum ÍBV vann stórsigur á Fjölni, 7-0, i Vestmannaeyj- um i gær. íris Sæmunds- dóttir skoraði þrennu, Bryndís Jóhannesdóttir skoraði tvö, og þær Hjördís Halldórsdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir eitt hvor. Eyjastúlkur voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri. Fjölnis- stúlkur börðust þó ágæt- lega. Þær mættu til Eyja með aðeins einn varamann sem þær skiptu inn á í hálf- leik. Þegar einn leikmaður þeirra þurfti að fara meidd af leikvelli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka neyddust þær því til að spila einum færri það sem eftir var. -ÍBE Eðlileg uppskera - KR-stúlkur íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Verður ekki til á einni nóttu" „Það er ekki hægt annað en vera ánægður, þetta er alltaf stefnan þeg- ar maður leggur af stað til að búa sig undir mót. Þetta kláraðist öðru- vísi heldur en við bjuggumst við, Blikarnir gerðu okkur þetta auðveld- ara fyrir með því að vinna Val. En okkur tókst að vinna þetta sannfær- andi og sýna þá yfirburði sem við höfum haft í sumar," sagði Helena Ólafsdóttir, fyrirliði KR, sem er markahæst í efstu deild ásamt Ásgerði Ingibergsdóttur í Val. Skiptir þaó ekki miklu máli að leikmenn liösins þekkja hver annan mjög vel og eru á "kjöraldri" ef svo má segja? „Jú tvímælalaust, viö höfum náð að halda hópinn mjög lengi og við vissum það alltaf þegar við vorum að byrja að spila saman að ef við héldum hópinn myndum við ná svona langt. Það sýnir sig bara aö ef liðið heldur hópinn og fer ekki neitt annað þá skilar þetta sér, þú býrð ekki til meistaralið á einni nóttu,“ sagði Helena. -ih „Þetta er búið að vera erfitt tímabil, leikirnir gegn Breiðabliki, Val og ÍBV voru ekki auðveld- ir, en þetta er eðileg uppskera eftir sumarið. Við settum okkur það markmið að vinna mótið aftur og mér fannst við spila öruggt fyrri um- ferðina og fannst umfjöllunin sem við fengum eftir hana ósanngjörn, það var sagt að við spiluðum illa en það gerðum við ekki. Við ætl- um okkur að vinna síðasta leikinn gegn Val, það er ekkert gaman að taka á móti bikar eftir að hafa tapað leik,“. sagði Guðlaug Jónsdóttir, besti leikmaður KR gegn Stjörnunni, en hún skoraði tvö af fjórum mörkum KR í 4-0 sigri í gær. Með sigrinum tryggði KR sér endanlega Is- landsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Leikurinn var markalaus í fyrri hálfleik þrátt fyrir að KR sækti nær látlaust að marki Stjöm- unnar. Vanda Sigurgeirsdóttir þjálfari þeirra hefur lesið yfir þeim í leikhléinu því liðið sýndi sannkallaða meistaratakta í seinni hálfleik og skoruðu þær Guðlaug og Helena Ólafsdóttir tvö mörk hvor. Kemur ekki á óvart Sigur KR á íslandsmótinu kemur engum á óvart, lið- inu var spáð íslandsmeist- aratitlinum í vor og hefur sýnt það og sannað í hverj- um leiknum af öðmm að það er besta kvennalið landsins i dag. Liðsheildin er firnasterkt, þar sem landsliðsmaður er í nær hverri einustu stöðu. Leikmennirnir vinna saman sem ein sterk heild, gjörþekkja hver annan og margir þeirra hafa leikið saman í fjölda ára. Vanda Sigurgeirsdóttir tók við liðinu fyrir Einstakur arangur Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR, hefur náð þeim einstaka árangri sem þjálf- ari í efstu deild kvenna að hafa ekki tapað leik í 55 leikjum og gert aðeins fiögur jafntefli. Hún er að fagna sín- um 10. íslandsmeistararatitli með þremur félagsliðum, ÍA (‘84, ‘85 og ‘87), Breiðabliki (‘90, ‘91, ‘92, ‘94, ‘95 og ‘96) auk titilsins nú. tæpu ári og hún var ánægð með stelpurnar sín- ar í leikslok. „Ég þurfti reyndar að lesa yfir mínum stúlk- um í hálfleik, en það er í fyrsta skipti í sumar sem ég hef þurft að gera það,“ sagði Vanda. „Ég er með mjög gott lið í höndunum sem er tilbúið að leggja mjög mikið á sig og stelp- urnar eru sjálfar að upp- skera eins og þær hafa sáð. Stelpumar eru í góðu formi og það er ákveðið skipulag í gangi inni á vell- inum sem ég tel að skipti miklu máli og lærði þegar ég lék úti i Svíþjóð og hef viðað að mér síðan á námskeiðum og víðar.“ Ykkur var spáó góöu gengi í sumar og sumir voru á því aó þaó vœri stórslys ef KR heföi tapaö 0 V ||§^?*LANDS5ÍMA a ^r^^DEILÐIN sr DV mynd E.ÓI. stigi eóa stigum í deildinni, ertu sammála þessu ef þú horfir til baka? „Ég hefði orðið mjög fúl yfir því ef við hefð- um tapað fleiri stigum, en maður fer ekki inn í íslandsmót með það i huga að það sé stórslys að við töpum stigum, þá ofmetnast hópurinn og er ekki tilbúinn að leggja á sig það sem þarf. En miðað við hópinn áttum við ekki að tapa fleiri stigum.“ Þaö eru tveir leikir eftir og stefnan vœntanlega sú aó sigra í þeim báóum? „Já, við ætlum að vinna Val, við munum leggja okkur allar fram í þeim leik. Ég vona að bikarleikurinn verði mjög skemmtilegur, mikil barátta eins og ekta bikarleikir eiga að vera. Blikarnir hafa unnið tvö ár í röð en KR aldrei, svo það verður ekta baráttuleikur," sagði Vanda, þjálfari KR. -ih Valur 15 3 6 6 23-30 15 Vikingur R. 15 3 5 7 19-28 14 i LANDS5ÍMA KR 15 11 3 1 34-11 36 ÍBV 15 9 4 2 25-13 31 ÍA 15 6 5 4 17-14 23 Leiftur 15 4 7 4 16-23 19 Keflavík 16 5 3 8 25-30 18 Breiöablik 16 4 5 7 19-22 17 Fram 15 3 7 5 19-21 16 Grindavík 15 4 3 8 19-24 15 DEILDIN n n KR 13 12 1 0 70-4 37 Valur 13 10 1 2 48-11 31 Breiðablik 13 9 2 2 34-14 29 Stjarnan 13 6 2 5 33-19 20 ÍBV 13 6 1 6 40-23 19 ÍA 13 4 1 8 15-36 13 Grindavík 13 1 0 12 8-65 3 Fjölnir 13 0 0 13 7-83 0 Bland í noka Real Madrid hefur mikinn áhuga á að krækja í Roy Keane, fyrirliða Manchester United, þegar samningur hans við United rennur út. „Frá og með 11. janúar má ég ræða við önnur félög og að sjáifsögðu kemur Real Madrid til greina eins og eitthvað annað,“ segir Keane sem ekki hefur fengist til að skrifa undir nýjan samning viö félagið. Reykjanesmótiö í körfuknattleik hófst í gærkvöld. íslandsmeistarar Keflvikinga lögðu Hauka á heimavelli sínum, 91-67, og bikarmeistarar Njarðvíkinga höfðu betur gegn Grindvikingum á útivelli, 69-91. Sex leikmenn úr úrvalsdeildinni í knattspymu voru úrskurðaðir í leikbönn í gær. Baldur Bragason, ÍBV og Stefán Ómarsson, Val, vegna brottvisunar og leika þeir ekki með félögum sinum i kvöld. Hjalti Kristjánsson, Breiðabliki, Jóhannes Harðarson, ÍA, Alexandre Da Silva Braga, Leiftri og Zoran Miljkovic, ÍBV, taka allir út eins leiks bann í 17. umferðinni sem er á dagskrá 1. september. Brasilíumaðurinn Juninho hefur verið lánaður til Middlesbrough frá Atletico Madrid út þessa leiktíð. Juninho er ekki ókunnugur herbúðum Boro því hann lék með liðinu í tvö ár áður en hann fór til Spánar. -GH Afturelding upp Afturelding tryggði sér sæti í 2. deild að ári er liðið gerði 2-2 jafh tefli við Hugin/Hött í undanúrslita keppni 3. deildar í gær. Aftureld ing vann fyrri leikinn, 4-2 á heima- velli og því samanlagt, 6-4. Það var markahrókurinn Hallur Ásgeirs- son sem skoraði bæði mörkin fyrir heimamenn en fyrir Aftureldingu skoruðu Magnús Einarsson og Benedikt Bjamason. Leik KÍB og Njarðvíkur var frestað og fer hann fram klukkan 17.30 i dag. Fyrri leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. -ÍBE Allt í hnút Fallbaráttan í úrvalsdeild karla í knattspyma harðnaði enn i gær þegar Breiðablik sigraði Keflavik, 2-1, á heima- velli sínum í Kópavogi. Lokamínútumar vom drama- ískar þar sem bæði hð fengu mjög góð marktækifæri en 10 sekúndum áður en Bragi Berg- mann flautaöi til leiksloka skor- aði Hreiðar Bjamason sigur- markið í leiknum. Það var vel staðsettur aðstoðardómari, Garðar Öm Hinriksson, sem dæmdi markið gilt en hann taldi boltann vera innan við marklinuna þegar vamarmað- ur Keflvíkinga sparkaði knettinum ftá markinu. Blikar fógnuðu gríðarlega í leikslok enda komust þeir úr fallsætinu í það sjötta en Keflvíkingar gengu svekktir af leikvelli, vitandi að þeir áttu mögu- leiga á að bjarga sér frá falli með þvi ná í stig. leik Keflvíkinga. Kristján og Rútur mistnotuðu báðir úr- valsfæri og félagi þeirra, Þór- arinn, fékk gulhð tækifæri til að tryggja sigurinn en góður markvörður Blika bjargaði meistaralega skoti hans af stuttu færi. Eftir lok venjulegs leiktíma skiptust hðin á að sækja og vom nálægt því að skora áður en sigurmark Hreiðars leit dagsins ljós. Hjá Blikum vom Atli markvörður og Hreiðar bestir og ungu strákamir Guðmundur K. og Pétur hleyptu nýju lífi í leik hðsins þegar þeir komu inn á. Kominn tími til o-© 0 0 Che Bunce (42.) skoraði með skaila úr markteignum eftir homspymu Guðmundar Gíslasonar frá vinstri. Rútur Snorrason (52.) Kristján Brooks braust upp að endamörkum, gaf út á Rút sem þrumaði boltanum upp í þaknetið. Hreiðar Bjarnason (90.) skailaði yfir úthlaupandi markvörð Keflvíkinga. @0 „Það var kominn tími til að lukkan snerist á sveif með okkur og það var yndis- legt þegar dómarinn loks flaut- aði markið á. Við urðum að ná í öfl stigin og því eðlilegt að vömin opnaðist hjá okkur undir lokin. Það var gríðarleg barátta í liðinu og menn fóm- uðu sér virkilega," sagði Há- kon Sverrisson, fyrirhði Breiðabliks, við DV eftir leik- inn og bætti því við að ekki væri th umræðu að Breiðablik féhi úr deildinni. Leikur liðanna var dæmi- gerður leikur í fallslagnum. Baráttan allsráöandi, mikið um mistök og knattspyman ekki í háum gæðaflokki. Blik- ar vom öhu sprækari í frekar bragðdaufúm fyrri hálfleik og Nýsjálendingurinn Che Bunce gaf Blikum gott veganesti í leikhléið þegar hann kom þeim yfir rétt undir lok hálf- leiksins. Það vom hins vegar Keflvíkingar sem komu grimmir th leiks í síðari hálf- leik og strax eftir 5 mínútna leik var Kristján Brooks gróf- lega fehdur á markteig Blika en Bragi Bergmann sá ekki ástæðu th að dæma víta- spymu. Tveimur mínútum síð- ar kom svo jöfhunarmarkið og við það færðist enn meira líf í Hjá Keflavík léku Kristján Brooks og Rútur best en Suðumesjamenn geta nagað sig í handarbökin fyrir að hafa misnotað mörg góð færi. Kjartan sótillur Kjartan Másson, þjálfari Keflvíkinga, var sóthlur eftir leikinn. Hann var ekki að arg- ast út í sína menn heldur jós harm fúkyrðum yfir frammi- stöðu Braga Bergmanns, þá lét hann blaðamenn fá það óþvegið. „Þessir menn sem em að dæma em famir að ráða úrsht- um leikja. Það sáu það alhr að þetta var víti en Bragi var kjarklaus og þorði ekki að dæma það og ég kenni honum um hvemig fór. Þá em þið blaðamenn allir eins og gefið þessum mönnum toppein- kunnir fyrir hvem leik sem þeir dæma. Það verður að stokka upp þessa dómarastétt. Þeir em skemma boltann," sagði Kjartan í samtah við DV. Aðspurður hvort hans menn væm ekki komnir í bihlandi fahbaráttu: „Við erum langt frá því að vera ömggir og ég tala nú ekki um þegar við nýtum ekki marktækifærin eins og í þessum leik.“ Breióablik 2 (1) - Keflavík 1 (0) Breiðablik: Atli Knútsson @ - Ásgeir Baldurs, Sigurður Grét- arsson @, Che Bunce, Hjalti Kristjánsson - Hreiðar Bjamason @@, Kjartan Einarsson (Guðmundur K. Guðmundsson 67. @), Hákon Sverrisson, Guðmundur Gíslason (Pétur Jónsson 75.) - Atli Kristjánsson, Bjarki Pétursson. Gul spjöld: Sigurður, Ásgeir, Kjartan. Bjarki Guðmundsson - Snorri M. Jónsson Gunn- ar Oddsson @, Guðmundur Oddsson, Gestur Gylfa- son - Eysteinn Hauksson, Ragnar Steinarsson (Haraldur Guðmundsson 86.), Rútur Snorrason @, Zoran Daníel Ljubicic - Þórarinn Kristjáns- son, Kristján Brooks @. Gul spjöld: Rútur. Keflavík: Breiðablik - Keflavík Breiðablik - Keflavlk Markskot: 11 13 Völlur: Blautur og ósléttur. Horn: 11 3 Dómari: Bragi Bergmann, Áhorfendur: 300. mistækur. Maður leiksins: Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki. Kórónaði góöan leik með því að skora dýrmætt sigurmark. 'C Ír- ✓

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.