Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 UV íönd Alþjóðaheilbrigöismálastofnunin um úranslysið: Hættulaust utan slysstaðarins stuttar fréttir Ekki viðurkennd Vladimir Pútín, forsætisráð- herra Rússlands, sagði í gær að Rússar viðurkenndu ekki lengur stjóm Tsjetsjeníu. Sígaunar fá nóbelsféð Þýski rithöfundurinn Gúnter Grass, sem hlýtur bókmennta- verölaun Nóbels í ár, ætlar að gefa sígaunum verðlaunaféð sem er rúmlega 70 milljónir ís- lenskra króna. „Ég ætla að halda áfram að berjast gegn óréttlæti í þjóðfé- laginu. Það er eitthvaö að þegar lýðræðislegt og menningarlegt þjóðfélag heldur yfir 4 þúsund manns innilokuðum á meðan beðið er eftir að þeim verði vísað úr landi,“ sagði Grass. Gíslataka í sendiráði Byssumenn tóku i gær 30 gísla í sendiráði Burma í Bangkok. Krefjast byssumenn lýðræðis í Burma. Lög gegn peningaþvotti Fjármálaráðherra Rússlands, Mikhail Kasyanov, tilkynnti í gær að Rússar hygðust sefja lög gegn peningaþvotti. Vann 3 milljarða í lottói íbúar í smábænum Montopoli Sabina á Ítalíu þyrptust í vik- unni niður á torg er það fréttist að komið hefði 3 milljarða króna vinningur á lottómiða sem seldur var í bænum. Hræ í kjúklingafóðri Hræ af sjáifdauðum dýrum og sláturúrgangur er í kjöt- og beinamjöli sem kjúklingar og svín í Danmörku eru fóðruð með. Bandidos í innheimtu Vélhjólagengið Bandidos í Nor- egi hefur stofnað fyrirtæki sem mun kaupa skuldakröfur og inn- heimta skuldimar með hagnaði. Kosningum flýtt Fyrsta þjóðkjöma þing Indónesíu kom saman í gær og ákvað strax að flýta forsetakosn- ingunum vegna veikrar stöðu Habibies forseta. Þingmenn risu ekki úr sætum þegar forsetinn gekk í þingsalinn. Nokkrir gerðu hróp að forsetanum. Stefnt er að því að forseti verði kjörinn í síð- asta lagi 28. október. Archer í framboð Metsöluhöfundurinn Jeffrey Archer verður frambjóðandi íhaldsflokksins í borgarstjómar- kosningunum í London. Verkamannaflokkurinn á eftir að útnefna frambjóðanda. Tannskemmdapróf Nýtt erfðaefnapróf frá Bandaríkj- unum, PST-próf, verður kynnt í þessum mánuði í Danmörku. Próf- inu er ætla að segja fyrir um mögu- leikana á að viðkomandi verði fyrir tannskemmdum. Talsmaður fram- leiðenda segist búast við að erfða- prófið verið notað á manneskjur sem enn hafa ekki orðið fýrir tann- skemmdum og manneskjur sem eiga í tannholdsvandamálum. Próf- ið sýnir fram á aukna hættu á fram- leiðslu eftiis sem nefnis IL-1 sem aft- ur er sagt auka hættuna á sjúkdóm- um í munnholi. Sérfræðingar í tannlæknum taka fréttum af þessu erfðaefnaprófi meö vara, segja það fela í sér ýmsa fræði- lega möguleika en vekja um leið upp siðferðilegar spurningar. Þannig verði margir fyrir tann- skemmdum án þess að hægt hafi verið að sýna fram framleiðslu IL-1 í líkamanum. Talið er að prófið, sem kostar um 20 þúsund krónur, muni auðvelda fyrirbyggjandi að- gerðir vegna tannskemmda. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun- in tilkynnti í gær að geislunin, sem varð í úranvinnslustöð í bænum Tokaimura í Japan í gærmorgun, hefði enga hættu í fór með sér fyrir þá sem byggju utan svæðisins. Margir Japanar kváöust þó samt órólegir. Að minnsta kosti 55 manns urðu fyrir geislun í gærmorgun. Bill Clinton Bandaríkjaforseti greindi frá því í gær að hann hefði fyrirskipað ' að öryggiseftirlit með bandarískum kjarnorkuverum yrði endurskoðað í kjölfar slyssins í Jap- Lögreglan í Belgrad umkringdi í gær aðalstöðvar stjómarandstöð- unnar. Sögðu stjómarandstæðingar að lög-reglan ætlaði að reyna að handtaka Ceda Jovanovic, háttsett- an fulltrúa lýðræðisflokksins. Jovanovic greindi frá þvi í sím- tali að óeinkennisklæddir lögreglu- menn sætu í bílum fyrir utan aðal- stöðvamar. Sagði Jovanovic lögregluna hafa í an. Clinton ræddi við fréttamenn eftir símaviðræður við Keizo Obuchi, forsætisráðherra Japans, um slysið. Sagði Clinton bandaríska sérfræðinga hafa veitt Japönum upplýsingar um reynslu þeirra af svipuðum óhöppum í Bandaríkjun- um. Kvaðst Clinton hafa fengið upp- lýsingar um svipað atvik í Banda- ríkjunum fyrir 30 árum. Bandarísk yfirvöld hafa boðist til að senda sér- fræðinga til Japans. Kjarnorkuslysið í Japan vakti víða hörð viðbrögð í Evrópu. Emb- hyggju að handtaka hann þegar hann yfirgæfi bygginguna. Jovanovic hefur verið einn af skipu- leggjendum mótmælanna í Belgrad undanfama daga. Hann hefur jafn- framt gefið út rit sem dreift hefúr verið til mótmælenda. Framkvæmdastjóri NATO, Javier Solana, sagði í gær aö Slobodan Milosevic Júgóslaviuforseti kynti undir frekari kröfugöngum mót- ættismenn í bæði Þýskalandi og Bretlandi gagnrýndu japönsk yfir- völd fyrir að hafa ónógt öryggi. Þýskir umhverfisverndarsinnar sögðu augljóst að jafndýr og hættu- leg tækni eins og kjamorka ætti enga framtíö fyrir sér. Kjamorku- andstæðingar sögðu slysið í Japan sönnun þess að loka yrði kjamorku- verunum 19 í Þýskalandi eins fljótt og mögulegt væri. Heitar umræður hafa að undanfömu staðið í Þýska- landi um hvenær loka beri kjarn- orkuvemnum. mælenda meö því að beita þá of- beldi. Kvaðst Solana vonast til að stjómarandstöðuflokkamir í Serbíu jöfnuðu ágreining sinn til að þeir gætu sameinast í baráttunni gegn Milosevic. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Vuk Draskovic ítrekaði i gær að hann myndi ekki taka þátt í götumótmæl- Al Gore finnsl hann vera utan- garösmaður A1 Gore, varaforseti Bandaríkj- s anna, kom flestum á óvart er hann lýsti því yfir að hann liti á ij sig sem utangarðsmann í barátt- i unni um sigurinn í forkosning- um demókrata. Kvaðst Gore ætla að halda kosningabaráttu sinni áfram sem ut- angarðsmaður. Sá eini sem ógnar Gore ; verulega í bar- áttunni um út- nefninguna sem forsetaefni demókrata er Bill Bradley, fyrrverandi öld- ungadeildarþingmaður í New I Jersey. Gore hefur hingað til ein- | beitt sér að uppáhaldi repúblik- # ana, George Bush, í kosningabar- áttu sinni en látið Bradley lönd | og leið. Á meðan hefur Bradley I náð forskoti á Gore. Til að snúa þróuninni sér í hag í ákvað Gore að flytja aðalkosn- 1 ingastöðvar sínar frá Was- hington til Nashville í Tennessee þar sem hann ólst upp. Stjóm- 2 málaskýrendur em ekki alveg á l sama máli um ágæti flutningsins. Mogens Glistr- up iðrast ekki ummæla sinna Mogens Glistrap, stofnandi Framfaraflokksins í Danmörku, * iðrast einskis, jafnvel þótt flokks- 1 félagar hans hóti að reka hann úr ó flokknum á ný. Tilgangur Glistr- f ups með að ganga á ný í flokkinn | var einmitt að gera allt vitlaust. 5 Hann hafði reiknað með að hætta ;; yrði á klofningi. Glistrap segir | nauðsynlegt að gera hreint í f flokknum. Á landsfundi Framfaraflokks- ins um síðustu helgi var sam- | þykkt að hleypa Glistrup aftur inn í flokkinn sem hann var rek- | inn úr 1991. En tæpri klukku- | stund eftir að banninu á Glistrap var aflétt sakaði hann flokk- s stjórnina um spillingu þar sem honum var neitað að bjóða sig | fram til stjómar. Síðastliðinn ; þriðjudag hvatti svo Glistrap til # þess að múslímum yrði haldið í i sérstökum búðum. Þeir sem ekki * hefðu yfirgefið Danmörku innan þriggja mánaða yrðu seldir hæst- bjóðandi. Jörg Haider lof- ar að vera eins og ísbrjótur Jörg Haider, leiðtogi Frelsis- flokksins i Austurríki, boðaði í S gær nýtt tímabil í austurrískmn I stjórnmáium að loknum þing- kosningunum á morgun. Hét Haider þvi að brjóta niður skrif- Ifinnsku og forréttindi eins og ís- brjótur. Ef marka má skoðanakann- anir verður Frelsisflokkur- Iinn næst- stærsti flokkur Austmríkis eft- ir kosningarn- ar, með 26 til 29 prósent atkvæða. Aðeins Jafhað- armannaflokkurinn hlýtur fleiri atkvæði eða 35 prósent. Þjóðar- ; flokknum er spáð þriðja sæti með ; 23 til 25 prósent atkvæða. Kosningabaráttan í Austurríki hefur fjallað meira um hvemig hægt verði að stjóma landinu eft- ir kosningamar án Haiders held- ur en um atvinnumál og önnur alvarleg efni. Haider, sem þekkt- astur er fyrir áróður sinn gegn innflytjendum, hefur í kosninga- baráttu sinni bent á að hinir flokkamir vísi alltaf á bug tillög- um hans. Fimm árum seinna beri : þeir upp sömu tillögur. Því sé þörf á fólki sem sé ekki svona lengi að hugsa. um. — New York 11500 ilOC 10500! 10000 10.368,61 9500 9000 Dow Jones J Á S O 400 300 200 100 0 $/t J Kauphallir og vöruverð erlendis London 6000 5500 5000 4000 6066.8 FT-SE100 J Á s 2000 1500 1000 500 0 $/t J Frankfurt 6000( 4000 6149,83 2000 DAX-40 J Á S Bensín 95 okt. S Bensín 98 okt. Hráolía 25 20 15 4 10 5 0 tunnaj 24,16 S O ‘ GE2 Crista Spánarprinsessa og eiginmaður hennar, Inaki Urdangarin, eignuðust son síðastliðinn miðvikudag. Hér sýna þau Ijósmyndurum og fréttamönnum litla soninn fyrir utan sjúkrahús í Barcelona. Sá stutti er kallaður Juan. Símamynd Reuter Javier Solana: Ofbeldi lögreglu kyndir undir mótmælum Serba

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.