Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Síða 36
48 imarmyndir LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 JjV 1. verðlaun: Sumar í garðinum. Það er mikil glaðværð í garðinum og hitinn það mikill að nauðsynlegt er að kæla sig niður. 2. verðlaun: Vinirnir tveir eru í létt- um leik og fróðlegt væri að vita hverju seppi er að hvísla að vini sín- um. 3. verðlaun: Þótt hestaferðir geti verið skemmtun hin besta er Ijóst að bæði menn og hestar geta orðið æði þreyttir þegar líða fer á daginn. Húllahopp í skínandi veðri hlýtur 1. verðlaun í flokki unglinga, sextán ára og yngri. Vinningshafinn er Margrét Georgsdóttir. Úrslit í sumarmynda- samkeppni Kolviðsdóttir fyrir sumarmynd í garðinum. 2. verðlaun hlaut Harpa Lind Hrafnsdóttir í Reykjavík fyrir mynd af tveimur vinum. 3. verölaun hlaut Hilda Hilmars- dóttir fyrir mynd af tveimur þreytt- um. , Mynd septembermánaðar ■ er „Sveitasæla". Nöfn annarra vinningshafa verða birt í DV í næsta helgarblaði, auk mynda af vinningshöfmn sem eiga að vitja verðlauna sinna hjá Hans Petersen í Kringlunni fimmtudag- inn 7. október klukkan 17.00. Sumarmyndakeppni DV lauk 15. september síðastliðinn ,og barst fjöldi mynda inn í keppnina í ár, rétt eins og undanfarin ár. Dóm- nefnd hefur nú lokið störfum og komist að niðurstöðu um verð- launamyndimar þrjár, auk þess sem hún hefur valið mynd septem- bermánaðar. Fyrstu verðlaun eru sem kunnugt er Canon EOS 1X7 myndavél að verðmæti 54.900 krónur. Önnur verðlaun eru Canon IXUS L-1 pakki og í þriðju verðlaun er Canon IXUS M-1 pakki. 1. Verðlaunin hlaut Ragnheiður Mynd septembermánaðar er af sveitasælunni og ekki þarf bóndinn á mynd- inni að kvarta undan skorti á aðdáun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.