Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 36
48 imarmyndir LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 JjV 1. verðlaun: Sumar í garðinum. Það er mikil glaðværð í garðinum og hitinn það mikill að nauðsynlegt er að kæla sig niður. 2. verðlaun: Vinirnir tveir eru í létt- um leik og fróðlegt væri að vita hverju seppi er að hvísla að vini sín- um. 3. verðlaun: Þótt hestaferðir geti verið skemmtun hin besta er Ijóst að bæði menn og hestar geta orðið æði þreyttir þegar líða fer á daginn. Húllahopp í skínandi veðri hlýtur 1. verðlaun í flokki unglinga, sextán ára og yngri. Vinningshafinn er Margrét Georgsdóttir. Úrslit í sumarmynda- samkeppni Kolviðsdóttir fyrir sumarmynd í garðinum. 2. verðlaun hlaut Harpa Lind Hrafnsdóttir í Reykjavík fyrir mynd af tveimur vinum. 3. verölaun hlaut Hilda Hilmars- dóttir fyrir mynd af tveimur þreytt- um. , Mynd septembermánaðar ■ er „Sveitasæla". Nöfn annarra vinningshafa verða birt í DV í næsta helgarblaði, auk mynda af vinningshöfmn sem eiga að vitja verðlauna sinna hjá Hans Petersen í Kringlunni fimmtudag- inn 7. október klukkan 17.00. Sumarmyndakeppni DV lauk 15. september síðastliðinn ,og barst fjöldi mynda inn í keppnina í ár, rétt eins og undanfarin ár. Dóm- nefnd hefur nú lokið störfum og komist að niðurstöðu um verð- launamyndimar þrjár, auk þess sem hún hefur valið mynd septem- bermánaðar. Fyrstu verðlaun eru sem kunnugt er Canon EOS 1X7 myndavél að verðmæti 54.900 krónur. Önnur verðlaun eru Canon IXUS L-1 pakki og í þriðju verðlaun er Canon IXUS M-1 pakki. 1. Verðlaunin hlaut Ragnheiður Mynd septembermánaðar er af sveitasælunni og ekki þarf bóndinn á mynd- inni að kvarta undan skorti á aðdáun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.