Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Qupperneq 42
Nýkaup htrsmiferskhnkimi býr Nykaup l\u srrti (irsklt’ikirm />t r matgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 Sænsk áhrif í matargerð Þóru Jónu Jónatansdóttur: Rækju- og fiskipanna - sænsk klessukaka í eftirrétt Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Ungnautafilet með oreganosósu ÍFyrir 4 800 g ungnautafilet (íjórar 200 g steikur) 3-4 msk. matarolía salt og pipar Oreganosósa 200 g perlulaukur 200 g sveppir 4 msk. sykur 4 dl nautakjötssoð (vatn og 1 Knorr-teningur) 4 msk. steinselja, fersk 1 msk. oregano 4 msk. smjör 2 msk. sósujafnari 3 msk. matarolía . Meðlæti 4 bökunarkartöflur Steikið kjötið í heitri olíu í 4 mín- útur á hvorri hlið. Oreganosósa Skerið perlulaukinn í tvennt, sneiðið stærstu sveppina. Brúnið í heitri olíu. Stráið sykri yfir og brún- ið. Þá er soðinu hellt yfir ásamt kryddi, soðið í 3-4 mínútur. Þykkið með sósujafnara og setjið smjörið saman við. Sjóðið áfram í eina mín- útu eða svo. Setjið steikurnar á miðja diska, sósu og meðlæti yfir. Kjúklingabringur með spínatfyllingu Fyrir 4 4 kjúklingabringur, beinlausar 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Spínatfylling 100 150 g spínat 1 kjúklingabringa, hamflett 1 eggjahvíta 1 dl rjómi salt og pipar Sósa og meðlæti 200 g sveppir, litlir 200 g spínat 2 laukar 2 dl hvítvín, óáfengt 1 peli ijómi 1 kjúklingateningur (Knorr) 2 msk. maizenamjöl eða sósu- jafnari 3 msk. matarolía Skerið djúpar raufar í hliðamar á bringunum, svo hægt sé að fylla þær. Setjið spínatfyllinguna í, brún- ið síðan bringumar í heitri olíu, bragðbætið með salti og pipar, legg- ið í eldfast form og ofnsteikið við 200'C í 20 mínútur. Skerið hverja bringu í tvennt þegar hún er borin fram. Spínatfylling Skerið kjúklinga- bringuna í bita og setjið i mat- vinnsluvél ásamt eggjahvítu. Mauk- ið, bætið ijóma saman við og síðan spínati, salti og pipar. Setjið í bring- umar og lokið. Sósa Saxið laukinn, skerið stærstu sveppina í tvennt. Léttbrún- ið laukinn í olíunni, bætið sveppun- um á pönnuna og síðan spínatinu. Steikið áfram í 1-2 mínútur. Þá er hvítvíni, rjóma og kjúklingakrafti bætt á pönnuna, suðan látin koma upp og sósan þykkt með sósujafn- aranum ef þarf. Meðlæti Gróft brauð hentar ágætlega með þessum rétti. .4 Brytjið laukinn og brúnið í matarolíu á pönnu þar til hann er mjúkur, stráið karríi eða saffron yfir. Hrærið sýrða rjóman- um saman við og síðan fiskikraftin- um og tómatkraftinum, saltið og piprið eftir smekk og bætið víninu út í. Hægt er að nota mysu eða smá- vatn í staðinn fyrir vín. Skerið fisk- inn í minni bita og setjið hann út í sósuna. Sjóðið var- lega þar til að fisk- urinn er orðinn hvítur. Stráið rækjunum og gras- í ■4% ÍK _ ekkert vesen ★ *---------------------- Kryddjurta— og hvítlauksbrauð 600 g hveiti 4 tsk. þurrger, sléttfullar bréf) 1 tsk. lyftiduft, sléttfull 3 msk. sykur, sléttfullar 1 tsk. salt, sléttfull 70 g smjör 11/2 dl mjólk, ylvolg 11/2 dl vatn, ylvolgt 3 msk. súrmjólk 1 egg 2 msk. timian 2 msk. steinselja 1 msk. oregano 1 msk. estragon 2 msk. graslaukur, saxaður Leysið gerið upp í ylvolgri mjólkinni. Blandið öllum þurrefn- um og (þurrkuðu) jurtakryddi sam- an í hrærivélarskálinni með hnoð- aranum. Bætið gerblöndu, súr- mjólk, vatni, mýktu smjöri og eggi saman við og hnoðið í 5 mínútur. Takið deigið úr skálinni, mótið í snittubrauð og skerið í 15-20 tveggja cm þykkar sneiðar (bollur). Leggiö á smurða plötu, látiö hefast við stofuhita í 20 mínútur og bakið í 20 mínútur við 200'C. Skvettið einum dl af vatni í botninn á ofnin- um þegar baksturinn hefst. Aðrir möguleikar Einnig er hægt að skipta deiginu í tvennt og baka tvö 500 g snittu- brauð eða 1 stórt brauð (1 kg). Snittubrauðin þurfa að hefast í 30 mínútur og bakast í 25-30 minútur við 200‘C, eitt stórt brauð hefast í 35 mínútur og bakast í aðrar 35 mínútur við 200"C. (1 Grænmetis- og beikonbaka Þóra Jóna Jónatansdóttir er leik- skólakennari á leikskólanum Síðu- seli á Akureyri. Hún er matgæðing- ur vikunnar að þessu sinni. Þóra bjó í Svíþjóð í tíu ár og segir að mat- reiðsla sín mótist mjög af því. Forréttur: Ristað brauð með smjörsteiktum sveppum Brauð sveppir laukur smjör til steikingar brauðrasp dragon (estragonkrydd) salatblað sítrónusneiðar Skerið lauk og sveppi og brúnið í smjöri á pönnu, kryddið með dragonkryddi og setjið brauðrasp saman við og hrærið í. Setjið blönd- una á ristað brauð. Berið fram með salatblaði og sítrónu. Aðalréttur: Rækju- og fiskipanna 1 stór laukur 1 msk. matarolía 2 tsk. karrí eða 1 bréf safíron 2 dl sýrður rjómi 1/2 teningur fiskikraftur 2 msk. hvítvín (má sleppa) 2-3 msk. tómatkraftur salt og pipar eftir smekk 400 g ýsa eða þorskur 200 g rækjur dill eða graslaukur Einfaldur og góður eftirréttur: - tilbúið á rúmum hálftíma Fyrir &-8 Botn 500 g smjördeig (fæst tilbúið) Grænmetis- og beikonfylling 200 g beikonstrimlar 1 fennikka 2 tómatar 1 rauðlaukur 2 hvítlauksrif 1/2 haus spergilkál 1/2 haus blómkál (lítill) 1 tsk. timian 1 tsk. rósmarín 2 dl mjólk 4 egg 100 g mozzarellaostur, rifinn 50 g parmesanostur 6-7 beikonsneiðar Botninn Smyrjið eldfast mót, u.þ.b. 24-26 cm í þvermál. Fletjið smjör- deigið út í u.þ.b. 30x30 cm og leggið í mótið. Fyllingin Saxið rauðlauk, tómata og hvítlauksrif. Skerið spergilkál og blómkál í grófa bita, sjóðið í 4 mínútur í léttsöltu vatni. Kælið. Skerið fennikkuna í sneiðar og sjóðið þær einnig í 2-3 mínútur. Einnig kældar. Blandið síöan sam- an ásamt öllu öðru grænmeti og leggið á deigið í eldfasta mótinu. Pískið saman mjólk, egg og þurrk- aða kryddið, bragðbætið með salti og pipar og hellið yfir grænmetið. Stráið mozzarellaostinum yfir. Smjördeigshomin sem standa út fyrir eru brotín inn á bökuna. Þar ofan á em settar sneiðar af beikoni og parmesanosti. Bakið í 4(145 mínútur við 190’C. við. Hellið öllu formið og bakið 30-35 mínútur. Smjörkrem 75 g smjör eða smjörlíki 75 g suðusúkkulaði 3/4 dl flórsykur 1 eggjarauða Þóra Jóna bjó í Svíþjóð í 10 ár og segir að matreiðsla sín mótist mjög af því. DV-mynd GK lauknum yfir rétt áður en hann er borinn fram. Borið fram í pönnunni með hrísgrjónum og hvítlauks- brauði, helst hvítlauksbrauði frá bakaríinu við brúna hér á Akureyri sem er mjög gott. Eftirréttur: Sænsk klessukaka með kon- íaksrjóma Undirbúningstími 15 mínútur suðutími 20 mínútur 2 sæt og safarík epli, af- hýdd, kjamhreinsuð og skorin í litla bita. 125 ml appelsínusafi 1/2 dl Marsala (nota má sérrí eða madeira) 220 g hveiti, sigtað 1/2 tsk. lyftiduft 2 msk. möndlur, malaðar 125 ml mjólk 2 eggjarauður 2 msk. sykur olía til að steikja í Blandið saman appelsinusafanum og Marsalavíninu og látið eplabit- ana liggja í blöndunni í 15 mínútur. Hrærið saman hveitið, lyftiduftið og malaðar möndlumar. Þeytið saman eggjarauðumar og sykurinn þar til það er þykkt og ljóst. Pískið hveiti- blönduna saman við eggjahræmna, síðan mjólkina og þeytið vel. Takið eplin og löginn sem þau hafa legið í og blandið þessu saman við deigið. Gætið þess að hræra vel svo deig- iö verði jafnt. Látið síðan standa í 10 mín- útur. Hitið olíuna. Setjið hræruna með teskeið í olíuna og steikið þar til hver biti er orðinn ljós- brúnn, þá er hann veiddur upp úr olí- unni með gatasleif eða fiskspaða. Sett á eld- húspappír þar sem feitin rennur af. Borið fram heitt eða kalt. Gott er að strá sykri yfir eða bera fram salat úr nýjum ávöxtum með. Einnig er hægt að bera fram með vanilluís. 175 g smjör eða smjörlíki 175 g suðusúkkulaði 2 dl sykur 3 eggjarauður 100 g hakkaðar heslihnetur 1 dl hveiti 3 eggjahvítur, stifþeyttar Setjið ofninn á 200'C, smyrjið formið, ég nota oftast kringlótt form með lausum botni. Þeytið sykur og eggja- rauður SEunan. Bræð- ið smjörið og tak- ið af hellunni, brytjið súkkulaðið út í og látið bráðna. Bland- ið saman við eggjahræruna. Blandið hnet- unum og hveit- inu út í. Þeytið eggjahvíturnar og blandið saman Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði. Þeytið smjör og flórsykur saman. Bætið eggjarauðunum út í og þeytið saman. Blandið súkkulaðinu var- lega saman við. Látið kremið kólna áður en því er smurt á kökuna. Ger- ið síðan munstur með gaffli og ber- ið kökuna fram með koníaksrjóma og fersku kiwi eða jarðarberjum. Koníaksrjómi 3 dl þeyttur rjómi 3 msk. koníak ætla að skora á mág- konu mína og svila. Þau heita Guðbjörg Vignisdóttir og Krist- ján Ármannsson. Þau verða að teljast miklir matgæðingar og eru mjög samhent í eldhúsinu. Ljúffengt eplahraun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.