Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 71

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 71
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 trímm t*. Álafosshlaupið 4. desember: Síðastliðinn laugardag, 4. desem- ber, var Álafosshlaupið endurvakið á gullfallegum vetrardegi í Mosfells- bæ. Hlynur Guðmundsson var aðal- skipuleggjandi hlaupsins. „Pétur Sigurjónsson, sonur Sigurjóns Pét- Fram undan... IDesember:, 31. Gamlárshlaup ÍR ^***^ Hefst kl. 13 og skráning frá kl. 11. Vegalengd: 10 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-44 ára, 45-49 ára, 50-54 ára, 55-39 ára, 60 ára og eldri. Upp- lýsingar: Kjartan Árnason í síma 587 2361 og Gunnar Páll Jóakimsson i síma 565 6228. § 31. Gamlárshlaup UFA (**) Hefst kl. 12 við Kompaníið i (Dynheima) og skráning frá kl. \ 11-11:45. Vegalengdir: 4 km og | 10 km með tímatöku. Flokka- , skipting, bæði kyn: 12 ára og í yngri, 13-15 ára (4 km), 16-39 , ára (10 km), 40-49 ára, 50-59 j ára, 60 ára og eldri. Upplýsing- J ar:UFA pósthólf 385, 602 Akur- j eyri. 31. Gamlárshlaup KKK r> Hefst kl. 13 við Akratorg, í Akranesi. Vegalengdir: 2 km, 5 | km og 7 km. Upplýsingar: Krist- 1 inn Reimarsson í síma 431 2643. I Vefsíða Reykjavíkur maraþons j HTTPV/WWW.TOTO.IS/RMAR i Netfang Reykjavíkur maraþons j RMAR:« TOTO.IS hlaupið fór fram. Pétur lýsti yfír mikiUi ánægju með að þetta hlaup heffði verið endurvakið og talaði mikið um hreysti þeirra skokkara sem tóku þátt í hlaupinu í ár, ekki vegna veðurblíðunnar heldur snjó- þungans og mikils kulda. Síðastlið- inn laugardag var logn og afskap- lega fallegt veður en frostið var á bilinu 10-12 gráður. Hlaupnar voru þrjár vegalengdir; 3 km, 6 km og 9 km. Hlauparar voru á öllum aldri, sá yngsti var 10 ára en sá elsti 56 ára,“ segir Hlynur. -ÍS Pétur Sigurjónsson, sonur Sigur- jóns Péturssonar, stofnanda Ála- foss, ræsti hlauparana í Álafosshlaupinu. unin leiddi það í ljós að tækin voru yfirleitt í reglulegri notk- un. Könnunin leiddi ?Ar-' .Tr t. « *' » enn frem- ur í ljós að kon- urnar sem höfðu komið sér upp líkamræktar- tækjum af ein- Leitt er aö því getum aö lik- amsræktartæki gegni heilmikl- um sjónræn- um tilgangi. Ef tækiö er sýni- legt á heimil- inu minnir þaö eigandann á aö nauösyn- iegt sé aö leggja á sig æfingar til aö ná árangri. urssonar, stofnanda Álafoss, ræsti hlaupara sem voru ekki margir,“ sagði Hlynur. Pétur rakti fyrir öll- um viðstöddum sögu þessa merki- lega hlaups. Fyrsta Álafosshlaupið fór fram árið 1921. Þá var hlaupið frá Álafossi til Reykjavíkur inn á Melavöll í tilefni komu Danakon- ungs sem tók á móti hlaupurum. Hlaupið varð síðan árviss atburður í tengslum við þá miklu íþrótta- starfsemi sem Sigurjón hélt uppi að Álafossi fram að stríðsárum. Á stríðsárunum tóku Englendingar öll hús staðarins að sér til sinna verk- efna. Árið 1968 var Álafosshlaupið end- urvakið og var það haldið út níunda áratuginn á sömu forsendum. Nú í lok tíunda áratugsins er þetta hlaup aftur endurvakið og gerði Pétur öll- um grein fyrir því hve merkilegt það væri en það hefði þá verið þreytt í hátt í hálfa öld frá því fyrsta Sjónræn áhrif Á fjölda heimila eru komin ým- iss konar líkamsræktartæki, stig- vélar, róðrartæki, lóð eða önnur ámóta. Tilgangurinn er sá að ekki þurfi að leita á líkamsræktarstöðv- amar eftir nauðsynlegri hreyfmgu. Margir eru á þeirri skoðun að það sé hrein peningaeyðsla að koma sér upp þannig tækjum á heimilum sín- um því þau séu að mestu leyti látin óhreyfð engum til gagns. Nýverið var gerð könnun á 115 konum í Bandaríkjunum sem allar voru vel yfir með- al- þyngd. Helming- ur þeirra var búinn að koma sér upp lík- amsræktartæki á heim- ilinu í þeirri viðleitni að berjast við aukakílóin. Könn- Að haga seglum eftir vindi Vetur konungur hefur minnt rækilega á sig undanfamar vikur og gert skokkurum landsins erfitt um vik. Sumir láta sér nægja að skokka á hlaupabrettum innan- húss, en útiveran skiptir miklu máli í hugum flestra. Upplagt er að stíga á gönguskíði þegar þungfært er vegna snjóa og hafa margir komið sér upp gönguskiðum til að taka fram þegar ekki er hægt að skokka vegna ófærðar. Þá er mikil- vægt að útbúnaðurinn sé í lagi til að æfmgin verði að ánægju en ekki kvöl. Hér er rétt að hafa í huga að sér- fræðingum ber saman um að gönguskíðaiðkun sé ein besta al- hliða þjálfun sem völ er á. Það em einungis hlaup t.d. sem brenna fleiri hitaeiningum. Gönguskíði hafa það fram yfír hlaupin að hreyíingar em mýkri og minni hætta á meiðslum. Æskilegt er að allur innri klæðnaður sé úr ullar- eða „flís“- efnum, en þau halda hita þó að þau séu blaut. Forðast ber allan bómullarfatnað og gallabuxum á helst aldrei að klæðast í skíða- göngu. Skjólfatnaður verður að vera vatnsheldur. Nauðsynlegt er að vera í góðum skíðagönguskóm sem em aðlagaðir að fótum not- anda og forðast ber til dæmis að fara á nýjum skóm i langferð. Skíðabúnaðurinn sjálfur skiptir einnig miklu máli. Svokölluð ferðaskíði em best við sem marg- breytilegastar aðstæður. Breið gönguskíöi með stálköntum og sterkar bindingar. Stifar plötu- bindingar eða fjallaskíðabindingar gagnast illa til ferðalaga. Göngu- skór ættu að vera sæmilega háir og með víbramsóla. Göngu- skíðastafirnir eru bestir með sæmilega stórri keilu. -ÍS hverri tegund, léttust að meðaltali helmingi meira en þær sem engin tæki höfðu á heimilinu. Leitt er að því getum að slík tæki gegni heil- miklum sjónrænum tilgangi. Ef tækið er sýnilegt á heimilinu minn- ir það eigandann á að nauösynlegt sé að leggja á sig æfingar til aö ná árangri. Niðurstöður þesssuar könnunar voru birtar í októberhefti tímaritsins „Journal of the Americ- an Medical Association". Gott líkamsástand hefur jákvæð áhrif á kynlíf Skokk þegar komið er á efri ár gerir gott betur en að lengja lífiö og bæta líkamsástandið. Skokkið hefur einnig góð áhrif á kynlífið. í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum var gerð ítarleg könnun á líkams- ástandi og kynlifi nokkur hundruð einstaklinga sem voru 50 ára og—- eldri. Aðeins um 30% kvenna í lé- legu líkamsformi og 46% karla höfðu einhvern áhuga á kynlífsat- höfnum einu sinni eða oftar í viku. Af þeim sem hins vegar héldu sér í góðu formi með skokki var þessi tala 66% fyrir konur og 63% fyrir karlana. Niðurstöður þessarar könnunar voru birtar ný- verið í tímaritinu „Western Jo- umal of Medicine". Aö ganga á skíöum er holl fþrótt. Ef heldur áfram aö snjóa fer aö veröa óhætt j aö draga fram skíðin, J-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.