Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 trímm t*. Álafosshlaupið 4. desember: Síðastliðinn laugardag, 4. desem- ber, var Álafosshlaupið endurvakið á gullfallegum vetrardegi í Mosfells- bæ. Hlynur Guðmundsson var aðal- skipuleggjandi hlaupsins. „Pétur Sigurjónsson, sonur Sigurjóns Pét- Fram undan... IDesember:, 31. Gamlárshlaup ÍR ^***^ Hefst kl. 13 og skráning frá kl. 11. Vegalengd: 10 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-44 ára, 45-49 ára, 50-54 ára, 55-39 ára, 60 ára og eldri. Upp- lýsingar: Kjartan Árnason í síma 587 2361 og Gunnar Páll Jóakimsson i síma 565 6228. § 31. Gamlárshlaup UFA (**) Hefst kl. 12 við Kompaníið i (Dynheima) og skráning frá kl. \ 11-11:45. Vegalengdir: 4 km og | 10 km með tímatöku. Flokka- , skipting, bæði kyn: 12 ára og í yngri, 13-15 ára (4 km), 16-39 , ára (10 km), 40-49 ára, 50-59 j ára, 60 ára og eldri. Upplýsing- J ar:UFA pósthólf 385, 602 Akur- j eyri. 31. Gamlárshlaup KKK r> Hefst kl. 13 við Akratorg, í Akranesi. Vegalengdir: 2 km, 5 | km og 7 km. Upplýsingar: Krist- 1 inn Reimarsson í síma 431 2643. I Vefsíða Reykjavíkur maraþons j HTTPV/WWW.TOTO.IS/RMAR i Netfang Reykjavíkur maraþons j RMAR:« TOTO.IS hlaupið fór fram. Pétur lýsti yfír mikiUi ánægju með að þetta hlaup heffði verið endurvakið og talaði mikið um hreysti þeirra skokkara sem tóku þátt í hlaupinu í ár, ekki vegna veðurblíðunnar heldur snjó- þungans og mikils kulda. Síðastlið- inn laugardag var logn og afskap- lega fallegt veður en frostið var á bilinu 10-12 gráður. Hlaupnar voru þrjár vegalengdir; 3 km, 6 km og 9 km. Hlauparar voru á öllum aldri, sá yngsti var 10 ára en sá elsti 56 ára,“ segir Hlynur. -ÍS Pétur Sigurjónsson, sonur Sigur- jóns Péturssonar, stofnanda Ála- foss, ræsti hlauparana í Álafosshlaupinu. unin leiddi það í ljós að tækin voru yfirleitt í reglulegri notk- un. Könnunin leiddi ?Ar-' .Tr t. « *' » enn frem- ur í ljós að kon- urnar sem höfðu komið sér upp líkamræktar- tækjum af ein- Leitt er aö því getum aö lik- amsræktartæki gegni heilmikl- um sjónræn- um tilgangi. Ef tækiö er sýni- legt á heimil- inu minnir þaö eigandann á aö nauösyn- iegt sé aö leggja á sig æfingar til aö ná árangri. urssonar, stofnanda Álafoss, ræsti hlaupara sem voru ekki margir,“ sagði Hlynur. Pétur rakti fyrir öll- um viðstöddum sögu þessa merki- lega hlaups. Fyrsta Álafosshlaupið fór fram árið 1921. Þá var hlaupið frá Álafossi til Reykjavíkur inn á Melavöll í tilefni komu Danakon- ungs sem tók á móti hlaupurum. Hlaupið varð síðan árviss atburður í tengslum við þá miklu íþrótta- starfsemi sem Sigurjón hélt uppi að Álafossi fram að stríðsárum. Á stríðsárunum tóku Englendingar öll hús staðarins að sér til sinna verk- efna. Árið 1968 var Álafosshlaupið end- urvakið og var það haldið út níunda áratuginn á sömu forsendum. Nú í lok tíunda áratugsins er þetta hlaup aftur endurvakið og gerði Pétur öll- um grein fyrir því hve merkilegt það væri en það hefði þá verið þreytt í hátt í hálfa öld frá því fyrsta Sjónræn áhrif Á fjölda heimila eru komin ým- iss konar líkamsræktartæki, stig- vélar, róðrartæki, lóð eða önnur ámóta. Tilgangurinn er sá að ekki þurfi að leita á líkamsræktarstöðv- amar eftir nauðsynlegri hreyfmgu. Margir eru á þeirri skoðun að það sé hrein peningaeyðsla að koma sér upp þannig tækjum á heimilum sín- um því þau séu að mestu leyti látin óhreyfð engum til gagns. Nýverið var gerð könnun á 115 konum í Bandaríkjunum sem allar voru vel yfir með- al- þyngd. Helming- ur þeirra var búinn að koma sér upp lík- amsræktartæki á heim- ilinu í þeirri viðleitni að berjast við aukakílóin. Könn- Að haga seglum eftir vindi Vetur konungur hefur minnt rækilega á sig undanfamar vikur og gert skokkurum landsins erfitt um vik. Sumir láta sér nægja að skokka á hlaupabrettum innan- húss, en útiveran skiptir miklu máli í hugum flestra. Upplagt er að stíga á gönguskíði þegar þungfært er vegna snjóa og hafa margir komið sér upp gönguskiðum til að taka fram þegar ekki er hægt að skokka vegna ófærðar. Þá er mikil- vægt að útbúnaðurinn sé í lagi til að æfmgin verði að ánægju en ekki kvöl. Hér er rétt að hafa í huga að sér- fræðingum ber saman um að gönguskíðaiðkun sé ein besta al- hliða þjálfun sem völ er á. Það em einungis hlaup t.d. sem brenna fleiri hitaeiningum. Gönguskíði hafa það fram yfír hlaupin að hreyíingar em mýkri og minni hætta á meiðslum. Æskilegt er að allur innri klæðnaður sé úr ullar- eða „flís“- efnum, en þau halda hita þó að þau séu blaut. Forðast ber allan bómullarfatnað og gallabuxum á helst aldrei að klæðast í skíða- göngu. Skjólfatnaður verður að vera vatnsheldur. Nauðsynlegt er að vera í góðum skíðagönguskóm sem em aðlagaðir að fótum not- anda og forðast ber til dæmis að fara á nýjum skóm i langferð. Skíðabúnaðurinn sjálfur skiptir einnig miklu máli. Svokölluð ferðaskíði em best við sem marg- breytilegastar aðstæður. Breið gönguskíöi með stálköntum og sterkar bindingar. Stifar plötu- bindingar eða fjallaskíðabindingar gagnast illa til ferðalaga. Göngu- skór ættu að vera sæmilega háir og með víbramsóla. Göngu- skíðastafirnir eru bestir með sæmilega stórri keilu. -ÍS hverri tegund, léttust að meðaltali helmingi meira en þær sem engin tæki höfðu á heimilinu. Leitt er að því getum að slík tæki gegni heil- miklum sjónrænum tilgangi. Ef tækið er sýnilegt á heimilinu minn- ir það eigandann á að nauösynlegt sé að leggja á sig æfingar til aö ná árangri. Niðurstöður þesssuar könnunar voru birtar í októberhefti tímaritsins „Journal of the Americ- an Medical Association". Gott líkamsástand hefur jákvæð áhrif á kynlíf Skokk þegar komið er á efri ár gerir gott betur en að lengja lífiö og bæta líkamsástandið. Skokkið hefur einnig góð áhrif á kynlífið. í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum var gerð ítarleg könnun á líkams- ástandi og kynlifi nokkur hundruð einstaklinga sem voru 50 ára og—- eldri. Aðeins um 30% kvenna í lé- legu líkamsformi og 46% karla höfðu einhvern áhuga á kynlífsat- höfnum einu sinni eða oftar í viku. Af þeim sem hins vegar héldu sér í góðu formi með skokki var þessi tala 66% fyrir konur og 63% fyrir karlana. Niðurstöður þessarar könnunar voru birtar ný- verið í tímaritinu „Western Jo- umal of Medicine". Aö ganga á skíöum er holl fþrótt. Ef heldur áfram aö snjóa fer aö veröa óhætt j aö draga fram skíðin, J-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.