Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Síða 30
rn Ók r IIIt?! „Rauð nærfót geta veriö flott ef efniö sniðið er gott. Annars er ég eigin- lega mest hrifinn af bómullamærfót- um. Versti litur á undirfótum sem ■ get hugsaó mér er fjólublár þannig i rauður sleppur alveg ef sniðið er gott.‘ - Birgir Örn Steinarsson í Maus „Rauð undirfót geta verið bæði ijót og falleg. Það fer algjörlega eftir forminu og efninu i þeim í hvorum flokknum þau lenda. Annars finnst mér þessir klassísku undirfatalitir rautt, svart og hvitt, alveg mega víkja fyrir fleiri litum. Ég er t.d. mjög hrifin af dökkbláum undirfótum akkúrat núna.“ - Iris Kristinsdóttir, söngkona í Irafári. „Ég held að liturinn á unum skipti ekki öllu : held að vel vaxin kona s ið hvaða lit sem er. fót finnst mér því er önnur heldur i gjörlega - Arnar Gauti, innkaupastjóri Hagkaups. „Mér flnnst um að gera að litadýrðin fái að njóta sín til hins ýtrasta í undir- fatageiranum. Því hef ég ekkert á móti rauðum nærfótum og það eru bara háifvitar sem segja að þau séu hóruleg. Ég á mér persónulega engan uppá- haldslit hváð undirfót kvenna varðar, mér finnst bara gaman að láta koma mér á óvart með einhveiju nýju.“ - Vilhjálmur Goöi Friöriksson, dag- skrárgeröarmaður á Skjá einum. „Persónulega myndi ég ekki vilja fá rauð blúndunærfót í jólagjöf. Mér finnst rauður frábær litur en fyrir mig þá nýtur hann sín ekki í undirfótum. Mér finnst húðlituð undirföt flottust. Einnig er ég hrifin af hvítum bómullarund- irfótum á mánudögum." - Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir stílisti. -snæ Skiptar skoðanir eru um það hvort rauð undirföt séu falleg eða ekki. Líklega lenda þó mörg nærfatasett í rauða litn- um í jólapökkum landsmanna. Þetta sett fæst í versluninni Ég & þú. Um jólaleytið á hverju ári dúkka upp rauð kvenmannsundirföt í verslunum lands- ins. Þessi undirföt eru yfirleitt úr rauðri ^lúndu og með miklu dúlliríi. Fókus lék forvitni á að vita hvort þessi nærföt séu virkilega sexí eða bara slísí. „Mér frnnst rauð undir- föt ljót. Þau eru allt of æpandi. Ég er hrifnari af að kvenmenn gangi í undirfötum í hlutlaus- ari litum.“ - Vilhjálmur Vilhjálms- son lögfrœóinemi. O'IM'LY ALDAMÓT KRINGLUNNI Sími 553 3344 f Ó k U S 17. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.