Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 26
26 s&jórnmál FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 Sighvatur Björgvinsson: Verk að vinna „Alþingiskosningarnar í vor eru auðvitað mjög minnisstæðar. En því miður hefur Samfylkingunni ekki gengið sem skyldi. Á því er engin ein ein- fóld skýring og því síður til ein einfóld lausn. Okkar bíður mikið verk að vinna aftur það traust sem við ættum að geta notið. Við verðum að beita okkur betur en við gerðum á þessu ári. Að öðru leyti er ákvörðun Finns Ingólfssonar að hætta stjórnmálaafskiptum á besta aldri slæm tíðindi fyrir Framsóknar- flokkinn. Hvað sem segja má um verk Finns hefur hann unnið þau af dugn- aði og þrótti," sagði Sighvatur Björg- vinsson, alþingismaður Samfylking- arinnar. -hlh Sighvatur Björgvins- son. ísólfur Gylfi Pálmason: Eftirsjá að Finni „Kosningamar og kosningabarátt- an stendur upp úr og sérstaklega gott gengi Framsóknarflokksins á Suður- landi. Þar fékk flokk- urinn 29,2% fyfgi sem er besta útkoma frá 1979. Þetta var annað árið í röð sem skilað er verulegum tekjuafgangi af fjár- lögum um leið og aukið fé er veitt til velferðar-, mennta- og heilbrigðismáia og forvamastarfs. Átökin um Fljótsdals- virkjun em ofarlega í minni. Það er mikil eftirsjá að Finni Ingólfssyni, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, en á sama tima göngum við mót nýrri öld með þrjá kvenráðherra. Það er stór áfangi í jafnréttisbaráttunni," segir ísólfur Gyffi Páfmason, þingmaður Framsóknar. -hfh Ögmundur Jónasson: Gott gengi „Gott gengi okkar í kosningunum i vor stendur náttúrfega upp úr þeg- ar horft er tif baka. Við buðum fram í nafni hreyfingar sem var formfega mynduð fyrr á árinu en á rætur fengra aftur. Síðan hefur gengi okkar farið stöðugt vaxandi ef marka má skoðana- kannanir. Það má þakka góðum máf- efnum sem borin eru fram af mikiifi sannfæringu," segir Ögmundur Jónasson, afþingismað- ur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. „Að öðru feyti stendur upp úr sá mikfi aðstööumunur sem er í þjóðfé- laginu þar sem bilið miffi fátækra og ríkra eykst hröðum skrefum, þökk sé markaðsvæðingarstefnu stjórnarflokkamna." Ögmundur Jónasson. Óverulegar breytingar eftir alþingiskosningar í breyttu pólitísku landslagi: Fjórflokkurinn lifir Ris og fafl Samfyfkingarinnar, stórsigur og jöfn fyfgisaukning vinstri-grænna, leiftursókn frjáfs- fyndra á Vestfjöröum og áfram- hafdandi yflrburðir Sjáffstæðis- flokksins settu mjög svip sinn á stjómmáfin á því kosningaári sem á enda er runnið. Þá er ótalið jafnt og þétt fyfgishrun Framsóknar- flokksins. Minnkandi áhugi á pófi- tík þótti endurspegfast í minni kosningaþátttöku en fyrr. En nið- urstaðan er að fjórflokkurinn fifir enn góðu lífi. Stórsigur Sigurvegari kosninganna var flokkur Steingríms J. Sigfússonar, Vinstrihreyfingin - grænt fram- boð. Fyrstu mánuðina eftir að Steinrímur J. sagðist mundu bjóða fram sérstakfega mæfdist fyfgi hans óverufegt, um 4%. Eftir stofn- un Vinstrihreyflngarinnar - græns framboðs gerðust hfutimir hins vegar hratt og Steingrími óx ás- megin. Vitað var að hann gengi að traustu fyfgi í sínu heimakjör- dæmi, Norðurfandi eystra, en fæst- ir áttu von á því mikfa fyfgi sem vinstri-grænir fógnöuðu í flestum kjördæmum, fengu affs 9,1% fylgi og 6 menn á þing. Skýr stefna og skorinorð og röskur málflutningur er talinn hafa gert útslagið. Fólk virtist vita að hverju það gekk hjá Steingrími og hans fólki. Þá hefur öflug stjórnarandstaða bætt stöðu flokksins en kannanir sýna nú um 15% fylgi og um 10 þingmenn. Maöurá mann Frálslyndi flokkur Sverris Her- mannssonar, sem Fjálslyndi lýð- ræðisflokkurinn sameinaðist fyrr á árinu, sem stofnaður var um kvótamálið fyrst og fremst, kom einnig á óvart. Sverrir hékk inni á þingi við annan mann samkvæmt könnunum fyrir kosningar og um tíma var hann úti í kuldanum. En öflug kosningavinna á Ísafírði og nágrannabyggðum, þar sem maður á mann-aðferðin var óspart notuð, skilaði sér á lokasprettinum. Fleytti hún Sverri og Guðjóni Am- ari Kristjánssyni á þing. Mistök og vonbrigöi Yfir þriðjungsfylgi í skoðana- könnun DV í febrúar á þessu ári gaf samfylkingarfólki fyrirheit um glæsta kosningasigra. Loks væri komið afl að hætti evrópskra jafn- aðarmanna er velgt gæti íhaldinu undir uggum. En þegar nær leið al- þingiskosningum, 8. maí, dalaði fylgið jafnt og þétt, var komið nið- ur í um fjórðung í vikunni fyrir kjördag. Sú varð síðan niðurstaðan þegar taliö var upp úr kjörkössun- um. Vonbrigðin leyndu sér ekki í andlitum þeirra sem mættir voru á kosningavökur Samfylkingarinn- ar, ekki síst í Reykjavík. Þar mátti heyra saumnál detta. Fylgiö týnist enn af fylkingunni í könnunum. „Stærstu mistök okkar voru að stofna ekki flokk strax í upphafi en við bætum úr því,“ sagði Margrét Frímansdóttir, talsmaður Samfylk- Áramót Haukur Láius Hauksson ingarinnar og andlit, þegar úrslitin lágu fyrir á kosninganótt. Og Öss- ur Skarphéðinsson tók undir: „Skortur á leiðtoga þar til á enda- sprettinum varð okkur fjötur um fót svo og víðfeðm stefnuskrá þar sem við vanræktum að leggja áherslu á höfuðatriðin." Ekki verður skilið við Samfylk- inguna án þess að minnast á klúður í prófkjöri hennar á Norðurlandi eystra þar sem Sigbjöm Gunnarsson, fyrr- um þingmaður krata, hreppti fyrsta sætið eftir öfluga smölun. Sú niður- staða skall eins og blaut tuska framan í stuðnings- menn Svanfríðar Jónasdótt- ur sem töldu 1. sætið frátek- ið fyrir hana. Eftir bak- tjaldamakk og leyni- fundi, með þátt- Jóns Baldvins Hannibalssonar sendiherra en þeim möguleika var víða fálega tekið. En Ingibjörg hef- ur nú gefið endanlegt afsvar. Sterk- ur leiðtogi óskast því enn. Stjóm- arandstaða Samfylkingarinnar á þingi hefur valdið nokkrum von- brigðum það sem af er og hefur það síður en svo bætt stöðuna. Sterkur, sterkari Hafi andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins vonað að slagur um vara- formannsembættið á landsfundi flokksins í mars sáð fræjum illinda eða sundrungar urðu þeir sömu fyrir vonbrigðum. Þó Geir H. Haarde hafi skotið Sólveigu Péturs- dóttur ref fyrir rass í þeim slag ríkti rjómalogn í kjölfarið. Fátt skyggði á flokkinn sem imynd stöð- ugleikans sem auglýsingar hans sögðu ríkja hér, þar og alls staðar. Fór svo að flokkurinn styrkti stöðu sina frá kosningun- um þar á undan og gerir enn. Ekki þykir leið umdeildasti stjómmálamaður landsins er sem fyrr Davíð Odds- son. Smáflokkur Framsókn hefur verið mjög í sviðsljósinu síðustu misseri og ekki allt af hinu góða eins og siminnkandi fylgi sannar. Fram- sókn hefur staðiö í eldlínunni vegna afar umdeilds álvers og virkjunarframkvæmda á Fljóts- dalshéraði. Kokhraust loforð um milljarð í fikniefnavarnir snerist upp í varnarviðbrögð vegna bágs ástands á þeim vettvangi og fyrr- um landbúnaðarráðherra flokksins skildi eftir sig slóð álitamála svo eitthvað sé nefnt. Til að kóróna allt endar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og varafor- maður flokksins, stjórnmálaferil sinn skyndilega með því að hverfa inn í Seðlabankann. Finnur leið fyrir erfið mál sem Framsókn kom að með því að vera með óvinsæl- ustu stjórnmálamönnum landsins, orðinn ímynd stóriðju og umhverf- isspjalla. Eftir situr formað- urinn, Halldór Ás- grímsson, með það erfiða verkefni að forða flokkn- um frá því að festast í fari smáflokksins. töku þungavigt- arkrata að sunn- an, dró Sigbjörn sig til baka og Svanfríöur trón- aði efst á listan- um. Trúverðug- leiki fylkingar- innar þótti bíða nokkurn hnekki. Engin Ingi- björg Nýlega hafa samfylkingarfé- lög verið stofn- uð í öllum kjör- dæmum landsins. Enn er þó beðið stofnunar formlegs stjórnmálaflokks um Samfylking- una og framtíð- arleiðtogi er ófundinn. Lengi vel var vonast til að Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri gæfi kost á sér í leið- togastöðuna, enda gaf hún sterklega í skyn að slíkt kæmi til greina. Um tíma kyrjaði sterkur bakraddakór nafn «1 Björn Bjarnason menntamálaráöherra. Björn Bjarnason: Sterkur Sjálfstæðisflokkur og sundrung vinstrimanna „Þegar litið er til stjórnmála á árinu 1999 ber að sjálf- sögðu hæst hér heima fyr- ir að efnt var til þing- kosninga þar sem Sjálf- stæðisflokkurinn fékk aukinn stuðning kjósenda og Davíð Oddsson endur- nýjað umboð til að mynda ríkisstjórn. Þessi einstæði árangur Sjálfstæðisflokk- sins undir forystu Davíðs hlýtur lengi að verða í minnum haföur. Hitt er þó ekki síður minnisstætt að vinstri- sinnum tókst ekki að mynda sameinað afl til höfuðs Sjálfstæðisflokknum. Raunar hefur það gerst á árinu að Samfylkingin hefur runnið út í sand- inn sem stjómmálaafl. Fylkingin er í senn forystu- og hugsjónalaus um þessi áramót, þótt um hin síðustu hafi verið blásið í lúðra af mikilli sigur- vissu undir merkjum hennar," segir Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra þegar hann litur til baka um áramót. „Þegar viö íslendingar lítum á þróun alþjóðamála er brýnt að við skilgreinum þróunina í Evrópu á réttan hátt og tryggjum hagsmuni okkar sem best í ljósi hennar. Þar ber stækkim Evrópu- sambandsins hæst, þá aukin áhersla Evrópusambandsríkja á gæslu evr- ópskra öryggishagsmuna og loks þróun- in í Rússlandi þar sem vaxandi hemað- arandi setur svip sinn á þjóðlífið. í ljósi þess sem er að gerast í Evrópu er mikil- vægt fyrir okkur íslendinga að leggja mikla rækt við tvíhliða samstarf við Bandaríkin á sem flestum sviðum, ekki síst i vamarmálum,“ segir Bjöm Bjamason menntamálaráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.