Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 52
* myndbönd i >-4 yndbanda ' w Judas Kiss Mannrán með meiru +++ Þessi mynd er að grunni til einfaldur, gamaldags krimmi en lífg- að er upp á formúluna þannig að myndin verður fín skemmtun. Fjór- ir krimmar ræna tölvusnillingi og krefjast fíögurra milljóna dollara lausnar- gjalds. í ráninu skjóta þeir konu sem er svo óheppin að verða á vegi þeirra. í ljós kemur að hún var eiginkona þingmanns og grunsemdir vakna hjá lögg- unum sem rannsaka málið að meira en einfalt mannrán búi að baki. Ráðgát- an er reyndar ekki mjög flókin og söguþráðurinn fremur fyrirsjáanlegur. Hins vegar má hafa nokkurt gaman af stílbrögðum sem flikka upp á útlit myndarinnar á örlítið tarantínskan hátt og fléttast skemmtilega saman við gamlar hefðir í sögufléttunni. Hún er eiginlega svo hefðbundin að það er mjög í stíl við ensku sakamáiaþættina sem stundum eru sýndir í sjónvarpinu hér og þau eru því vel við hæfi í hlutverkum lögreglumannsins og konunnar, ensku eðalieikaramir Alan Rickman og Emma Thompson. Þau eru jafnffamt sterkustu vopn myndarinnar og skapa mjög áhugaverðar persónur. Það er aila vega nokkuð fersk hugmynd að fá þessa leikara til að leika gamaldags hörkutól en Thompson og Rickman hafa verið þekkt fyrir flest annað en það. Útgefandi Myndform. Leikstjóri Sebastian Gutierrez. Aðalhlutverk: Simon Baker- Denny, Gil Bellows, Carla Gugino, Alan Rickman, Til Schweiger og Emma Thomp- son. Bandarísk, 1998. Lengd: 100 mín. Bönnuð innan 16 ára. -PJ Gods and Monsters Mannlegt skrímsli i»\ . líitt.Miw may Hik^UI IIHMi; iiiin,i;\ij MONSTÉRf +++ Hin rómaða mynd Gods and Monsters fíall- ar um enska leikstjórann James Whale (1896-1957) sem leikstýrði nokkrum af allra frægustu hrollvekjum hvíta fíaldsins. Árið 1930 fluttist hann til Hollywood og á fyrri hluta fíórða áratugarins gerði hann sínar þekktustu myndir: Frankenstein (1931), The Old Dark House (1932), The Invisible Man (1933) og The Bride of Frankenstein (1935). I upphafi næsta áratugar hætti hairn af- skiptum af kvikmyndagerð og sneri sér að málaralistinni. Þau umskipti sem og grunsamlegur dauðdagi hans hafa aldrei verið að fullu skýrð. Og fer því fíarri að það sé markmið Gods and Monsters sem reynir miklu heldur að varpa ljósi á persónu Whales undir það síðasta. Það er Ian McKeOan sem túlk- ar leikstjórann (af sinni aOtof dæmigerðu sniOd) og hlaut óskarsverðlaunatO- nefiiingu fyrir vikið. Brendan Fraser fær mOdð hrós fyrir að taka að sér hlut- verk „fyrirsætunnar" Clayton Boone en öOu minna fyrir frammistöðuna. Þótt Gods and Monsters sé um margt ágæt stendur hún varla undir því lofi sem hlaðið hefúr verið á hana. Engu að síður er hún ómissandi fyrir aödáendur James Whale og Ian McKeOen en þeir sem hrífast aOa jafna af Brendan Fra- ser ættu aö halda sig fíarri. Útgefandi Bergvik. Leikstjóri Bill Condon. Aöalhlutverk: lan McKellen, Brendan Fra- ser og Lynn Redgrave. Bandarísk, 1998. Lengd 100 mín. Bönnuð innan 12. -bæn The Out-of-Towners Lffsneistinn slokknaður ® Hér er um að ræða enn eina endurgerðina af gamalli mynd en það merkOega er að það er sjaldnast neitt varið í þær og þess vegna OlskOjanlegt hvers vegna menn kýla ekki frekar á ferskari hug- myndir. í þessari tOteknu eyðimörk hugmyndanna leika Steve Martin og Goldie Hawn miðaldra hjón frá Ohio sem ferðast tO heimsborgarfimar New York þar sem eiginmaðurinn er á leið í atvinnuviðtal. Flugvélin getur ekki lent vegna þoku, töskumar týnast, þau eru rænd, o.s.frv. í öOum vandræðunum ná þau að lífga upp á þreytulegt hjónabandið og tendra lífsneistann á ný. Grínmynd- ir verða yfirleitt hundleiðinlegar þegar boðskapurinn tekur völdfii og þessi er engin undantekning, enda er boðskapurinn alveg sérstaklega sykraður og sál- arlaus. Þaö eru nokkrir ágætir brandarar á stangh en engan veginn nóg tO að réttlæta tímaeyðsluna. Meira að segja John Cleese er hálfslappur í ruOu sem er ekki frumlegri en svo að tilhneigingu tO að dansa í kvenmannsfotum hefijr verið bætt í hótelsfiórann BasO úr Fawlty Towers-þáttunum gömlu. Hvað að- aOeikarana varðar þá virðast þeir báðO- dauðir úr öOum æðum og lífsneista- tendrunin i myndOmi er nánast tragikómísk í ljósi þeirrar stefnu sem ferOl þeirra og húmoriskir hæfileikar hafa tekið. Útgefandi ClC-myndbönd. Leikstjóri Sam Weisman. Aöalhlutverk: Steve Martin, Goldie Hawn og John Cleese. Bandarisk, 1999. Lengd 90 mín. Öllum leyfð. -PJ sim \i\kiis iiinim tiuw V" Oijt *» = ÍOWISiERSi Virus Meinlaus baktería ^ t Eftir að hafa misst dýrmætan farm í miklu óveðri telja skipveijar Hafstjömunnar sig komna i feitt þegar þeO- finna yfirgefið rússneskt rannsóknarskip. Brátt kemur þó í ljós að eitthvað mikið er bogið við skipið og mega þeO- hafa sig alla við tO að halda lífi. Grunnhugmynd myndarinnar er svo sem ágæt þótt ekki sé hún ný af nálinni og heppnaðist t.d. útfærsla hennar vel framan af í vís- indamyndinni Event Horizon. Þar tókst að útfæra sáifræðispennu þrungna innOokunarkennd og óhugnaði. AOt annað er upp á teningnum í Vims þar sem Ö0 uppbyggOig er með eOidæmum bamaleg og það hvarflar að manni að höfundamO- hafi notast við bók með álíka titO og „Hand- ritsgerð fyrir böm - fyrsti hluti“. Persónumar em úfíaskaðar stereotýpur sem kynntar em tO sögunnar á eOistaklega yfirborðskenndan máta. Það er aum- ingja gamla brýnið Donald Sutherland sem leikur þá alverstu sé á annað borð hægt að gera upp á milli persónanna. Og engu bjarga tæknibreOumar því 10- rænu vélarskrhnslin vekja aOt annað en óhugnað. Því miður þó ekki hlátur, hver veit nema það hefði bjargað eOihverju. Útgefandi Skífan. Leikstjóri John Bruno. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, William Baldwin og Donald Sutherland. Bandarísk, 1999. Lengd 96 mín. Bönnuö innan 16. -bæn isMinn cufiiis ttinisM enuwif OUNMU SUINIAIAIO VI R U S FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 30 V Úr myndinni Casablanca (1942), Öld kvikmyndarinnar Undir lok tuttugustu aldarinnar eru menn víða um heim uppteknir við að velja merkustu atburði aldar- innar (meðan íslendingar deOa af tilgangslausu kappi um hvort sé hið rétta aldamótaár 2000 eða 2001). Líkt og gefur að skilja tína menn þar ým- islegt til eins og upphaf og lok seinni heimsstyrjaldar (og margvís- legan viðbjóð tengdan henni), tungl- lendinguna, faO Berlínarmúrsins og síðar Sovétríkjanna. Án þess að draga úr gOdi slíkra tímamótavið- burða langar mig að nefna hér tO sögunnar vanmetin áhrif kvik- myndarinnar (i víðfeðmustu merk- ingu orðsins) sem hefur mótað öld- ina umfram flest annað. Án hennar gætum við ekki „séð“ skelfingar heimsstytjaldcU'innar, tungOending- una (hvað þá í beinni) og aOs óvist væri að Sovétríkin hefðu liðið und- ir lok. Tilurð Eflaust er helsta ástæðan fyrir því að menn horfa fram hjá vægi kvikmyndarinnar sú að hún er svo Scunofin lífi okkar að hún hefur ekki lengur sérstakt atburðargOdi. Hún er einfaldlega hluti af lífinu eins og við þekkjum það. Atburður- inn - upphafið - átti sér aftur á móti stað undir lok 19. aldar og tOheyrir því ekki með réttu þeirri tuttug- ustu. Ófáar þjóðir hafa gert tilkall tO fyrstu kvikmyndasýningarinnar en viðtekin venja er að telja sýn- ingu Lumiére-bræðra í París 28. des- ember 1895 þá fyrstu. Rétt er þó að leggja áherslu á að tOurð hennar er fíölþjóðleg og kvikmyndatæknin þróaðist samhliða á mörgum stöð- um í hinum vestræna heimi. Strax í byijun tuttugustu aldarinnar var kvikmyndin orðin vinsælasta af- þreying fíöldans sem tók kvik- myndalistinni strax opnum örmum þótt menningarvitar fordæmdu hana víða. Ennfremur beindist áhugi áhorfenda fljótt að heimi handan hversdagsins og fyOtu því ókunnug lönd í fíarlægum heimsálf- um snemma út hvita tjaldið. Kvik- myndin varð því nánast strax al- þjóðleg og hefur engin breyting orð- ið þar á. Hún snertir því þorra íbúa jarðarinnar en ekki einstaka þjóðir. Guðlegt vald Kvikmyndir voru ekki aðeins af- þreyingar- og listform heldur tóku snemma við hlutverki fréttamiðlun- ar og söguskráningar. Kvikmynd- imar bjuggu því ekki aðeins tO draumamynd skreytta framandi frá- sögnum og guðdómlegum stjömum heldur sýndu þær áhorfendum heiminn eins og hann var. Þeir þurftu ekki lengur að lesa á mOli línanna heldur sáu hlutina berum augum. Þegar kvikmyndin varð að heimOistæki með tilkomu sjón- varpsins ágerðist þetta og veru- leikaskynjunin tók að lúta æ meira lögmálum þess. Hafi einhver valda- kjami aldarinnar orðið út undan í umræðu um pólitísk áhrif er það einmitt sá kjami sem skapað hefur heiminn í sinni mynd; myndað hann og síðan varpað honum út um gjörvaOa heimsbyggðina. Haldi slík- ur máttur áfram að færast á sífellt færri hendur getum við farið að endurskOgreina hugtakið guðlegt vald. Listform fíöldans Spekúlantar margir hverjir grennslast einnig fyrir um helstu listaverk aldarinnar og eru eflaust nefnd tO sögunnar verk sem The Waste Land, Ulysses, Guemica, En attendant Godot, Meistarinn og Margaríta o.s.frv. Verkin, sem al- menningur þekkir og hefur notiö í gegnum tíðina, eru aftur á móti um- fram önnur kvikmyndir: Voyage á la lune (1902), The Birth of a Nation (1915), Beitiskipið Potemkin (1925), Modem Times (1936), Casablanca (1942), Sunset Boulevard (1950), Jules et Jim (1962), Midnight Cow- boy (1969), Xala (1974), Apocalypse Now (1979), Der Himmel úber Berl- in (1987) og Pulp Fiction (1994), svo einhver dæmi séu tekin. Og á ein- hvern furðulegan máta virðist það engu vitlausara að rekja sig í gegn- um öldina með gullmolum hvíta tjaldsins en hefðbundnari heimOd- um um dæmigerða stórviðburði. Það er engu minni sannleikur fólg- inn í þessum myndum en öðrum frásögnum aldarinnar sem er að líða. -Bjöm Æ. Norðfíörð Myndbandalisti vikunnar SÆTI 1 2 FVRRI VIKA NV NÝ 3 I 1 4 2 3 4 6 7 NV VIKUR I A LISTA 1 1 2 4 4 5 S 2 1 TITILL NotUnghB Vikan 21. - 27. desember ÚTGEF. TEG. i- 1 10 tUngs I hate about you Matríx EafTv Ö_.J viUvf unenuons Tmecnme Indreams Modsquad J SAM Myndbiad Ganun j Warnr Mynár Spcma CIC Myndbiod Caman Stóan Spcona J WanwrMyndr Spcnna CICMyndbönd Sp«ma Warner Mynár Spenna 10 1 8 7 1 Forces of nature 1 r»ir> Uu,.jf|uu..f i/iv myiiuoiMiu Gaman J 11 1 NV 1 1 1 My favorite Martian SAM Myndbðnd Gaman 12 11 10 Arlinton raod Háskólabió Speona 13 ‘ 5 3 1 Tbe thirteenth floor i Skrían Sewa 14 9 2 1 Simply irresistible J Skifan Caman 15 10 6 Resurrection Myndform Speona 16 19 2 Sex, tfie Annabel Cbong stoty SAM Myndbönd Drama 17 16 7 Life is beautiful J Skífan Gamón 18 15 2 Svartur köttnr, hvrtur köthir Háskólabíó Gaman m,: Al 11 8mm Skífan Spenna m Al 7 lackFmst Wamer Myntfir Gaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.