Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 34
Gunnar V. Andrésson tók frægar myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, þar sem hann var í útreiðartúr ásamt Dorritt Moussaieff í Landsveit. Forsetinn féli af baki og axlarbrotnaði og Ijósmyndarinn festi þann atburð á filmu. Sjá má hvar tár blikar á hvarmi Dorritt. Myndirnar voru birtar á forsfðu DV og einnig í blöðum víða um heimsbyggðina. Þorvaldur Ö. Kristmundsson myndaði Hillary Rodham Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna, þegar hún kom til íslands á haustdögum til að taka þátt i alþjóðlegri kvennaráðstefnu. Forsetafrúin var himinlifandi við komuna til Keflavíkur. FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 , m-íð í augum liósmyndara DV FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 H’l/’ Pjetur Sigurðsson tók þessa mynd í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem Kio Briggs var sýknaður af ákæru um að hafa smyglað þúsundum e-taflna til landsins. Hér faðmar hann Helga Jóhannesson verjanda sinn. Kio afplánar nú í Danmörku vegna e-töflusmygls. Einar Ólason, Ijósmyndari DV, tók mynd af Helgu Brögu Jónsdóttur leikkonu. Myndin er iýsandi fyrir landsþekktan húmor hennar. Þorvaldur Örn Kristmundsson heimsótti flóttamannabúðir stríðshrjáðra Kosovo- Albana í Makedóníu. Hungur, þreyta og vonleysi skín úr hverjum andlitsdrætti barnabarns og afa. Eftir 20 daga göngu frá Kosovo var brauðbitinn kærkominn. Sveinn Þormóðsson myndaði rokkarann heimsþekkta Mick Jagger þar sem hann skaut skyndilega upp kollinum á ísafirði. Hér faðmar hann Ásdísi Guðmundsdóttur á hafnarbakkanum. Rolling Stones komu ekki til íslands en aðalsprautan mætti í staðinn. Pjetur Sigurðsson tók þessa mynd á æfingu íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu. Veriö var að æfa verkið Maðurinn er alltaf einn. Teitur Jónasson tók þessa mynd í Ósvör við Bolungarvík. Geir Sigurðsson safnvörður sýnir þarna vinnubrögð og tæki til sjósóknar til forna. iáfið í augum Ijósmyndará DV Teitur Jónasson myndaði þennan mann sem gægist niður Skólavörðustíginn. í baksýn er Hallgrímskirkja. Einar Óiason myndaði alheimsfegurðardrottninguna Lindu Pétursdóttur, ásamt hundi hennar, í fögru umhverfi í Ölfusinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.