Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 63
Greifarnir leika á Broadway f kvöld og Sjallanum á Akureyri annað kvöld. Greifarnir vaknaðir úr dvala Greifamir stíga á stokk á Broa- dway í kvöld og trylla lýöinn eins og þeim er einum lagið. Hljóm- sveitin er nú vöknuð úr dvala og mun mæta til leiks fljótlega eftir að ný öld er gengin í garð. Hún flytur öll sín þekktustu lög með dyggri aðstoð samkomugesta eins og fyrri daginn. Á nýársdag halda Greifamir svo norður í land og leika fyrir dansi í Sjallanum og telja strákamir nokkuð víst að engin önnur íslensk hijómsveit muni spila fyrir fleiri Islendinga þessi kvöld en þeir. Skemmtanir Þessi kvöld eru þó aðeins for- smekkurinn því Greifamenn ætla að vera iðnir við dansleikjahald á nýrri öld. Nýtt aldamótalag frá Greifunum sem heitir Viltu hitta mig i kvöld? hefur fengið góðar viðtökur hjá útvarpshlustendum undanfarnar vikur en lagið syng- ur Einar Ágúst úr Skítamóral ásamt Viðari söngvara. Er víst að iagið fær að hljóma á Broadway f kvöld ásamt öðrum gömlum smelium frá strákunum. Todmobile leikur fyrir dansi á ný- ársdansleik f iönó. Nýárs- dansleikur í Iðnó Stórsveitin Todmobile leikur fyrir dunandi dansi í Iðnó á ný- ársdansleik og stendur skemmt- unin fram á rauðanótt. Glæsileg- asta nýársveislan árið 1900 var haldin í Iðnó og nú öld síðar er leikurinn endurtekinn, allt verð- ur einstaklega glæsilegt í alla staði og ekkert er til sparað. Skemmtanir Eins og flestum er kunnugt voru dansleikir í Iðnó hátíðleg- ustu uppákomumar í skemmt- analífi Reykvíkinga um langan aldur. Borgarbúar klæddust þá sínu fínasta og dönsuðu fram á nótt I þessu helsta menningar- setri landsins. Þessari glæstu hefð verður viðhaldið á nýárskvöld árið 2000. Iðnó verður opnað fyrir gestum á nýársdansleikinn kl. 23.00 og er þá borinn fram rómað- ur fordrykkur að hætti hússins. Verð fyrir fordrykk og dansleik er 5.000 krónur. * § £ uA9táKlt.'/igav sevw ©t&v/-j3 ow viemf BtoQbv'UjánvuidU cs evu emi flovCK^gaföivi^ðT; - Sifrt lieíeta elvaKítvi v\ í Wanaviöl^'ö'/ts.icla. ___ Sálin í Leikhús- kjallaranum á gamlárs- kvöld Á gamlárskvöld fagnar Sálin hans Jóns míns þúsaldamótum í Þjóðleikhúskjallaranum. Aö þessu sinni verður tónlist í tveimur söl- Rigning norðantil, skúrir og él sunnan og vestanlands Allhvöss suðaustanátt og rigning fram eftir degi norðantil, en síðan hægari suðvestanátt og rofar til. Suðvestan 10-15 m/s og skúrir og síðan él sunnan- og vestanlands. Kólnandi veður. Sólarlag 1 Reykjavík: 15.35 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.20 Árdegisflóð á morgun: 10.42 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 0 Bergstaóir skýjaö -1 Bolungarvík snjóél 0 Egilsstaöir -1 Kirkjubœjarkl. léttskýjað -2 Keflavíkurflv. haglél 1 Raufarhöfn alskýjaö 0 Reykjavik snjóél 0 Stórhöföi snjóél á síð. kls. 1 Bergen léttskýjaó 0 Helsinki ísnálar -15 Kaupmhöfn snjókoma 0 Ósló léttskýjaö -8 Stokkhólmur -8 Þórshöfn rign. á síð. kls. 4 Þrándheimur léttskýjaö -12 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam léttskýjaö 2 Barcelona heiöskírt 2 Berlín alskýjaö 0 Chicago heiöskírt 4 Dublin rigning 6 Halifax heiöskírt -8 Frankfurt skýjaö 2 Hamborg snjók. á síð. kls. 0 Jan Mayen snjókoma -1 London skýjaö 1 Lúxemborg þokumóöa 0 Mallorca létskýjaö 8 Montreal þoka -6 Narssarssuaq heiöskírt -13 New York skýjaö 3 Orlando heiöskírt 9 París skýjaö 1 um en DJ Leroy Johnson mun þeyta skífum í hliðarsal. Sálin hans Jóns míns var stofnuö árið 1988 og hefur því starfað í 11 ár með hléum. Skemmtanir Árið sem er að líða hefur verið eitt það besta í sögu sveitarinnar frá upphafl. í haust sendi Sálin frá sér tónleikaplötuna 12. ágúst ¥99 sem fengið hefur mjög góðar viðtökur og náð gullsölu. Eitt laga plötunnar, Okkar nótt, hefur setið sem fastast á toppi íslenska list- ans að undanfórnu. Eftir áramót verður Sálin lítið á ferðinni fyrr en á sumri komanda þannig að það er um að gera að grípa gæsina meöan hún gefst. Krossgátan 1 2 3 4 5 3 7 8 £ 10 11 12 14 16 !T*“ 18 20 21 12 Lárétt: 1 stutt, 6 hvað, 8 galli, 9 nöldur, 10 heiður, 11 fugla, 12 búst- inn, 15 náttúra, 16 lærði, 18 himna, 20 næði, 21 átt, 22 fen. Lóðrétt: 1 lævís, 2 kvendýr, 3 dug- legur, 4 blíðan, 5 grönn, 6 björg, 7 steintegund, 13 stunda, 14 eirir, 15 hestur, 17 tísku, 19 áköf. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fordild, 8 ofur, 9 lúr, 10 lómur, 12 tó, 13 iða, 15 nart, 17 lið- ugu, 19 ánar, 21 ósk, 23 snjáö, 24 lá. Lóðrétt: 1 foli, 2 of, 3 rum, 4 drunu, 5 ilma, 6 lút, 7 drótt, 11 Óöinn, 14 aða, 16 rusl, 17 lás, 18 góð, 20 rá, 22 Gengið Almennt gengi LÍ 30. 12. 1999 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnenni Dollar 72,220 72,580 72,800 Pund 116,850 117,450 116,730 Kan. dollar 49,700 50,010 49,500 Dönsk kr. 9,7490 9,8020 9,9040 Norsk kr 8,9890 9,0390 9,0o?9 Sænsk kr. 8,4960 8,5430 8,5870 Fi. mark 12,2005 12,2738 12,3935 Fra. franki 11,0588 11,1252 11,2337 Belg. franki 1,7982 1,8090 1,8267 Sviss. franki 45,1700 45,4200 45,9700 Holl. gyllini 32,9176 33,1154 33,4382 Þýskt mark 37,0895 37,3124 37,6761 It. líra 0,037460 0,03769 0,038060 Aust sch. 5,2717 5,3034 5,3551 Port. escudo 0,3618 0,3640 0,3675 Spá. peseti 0,4360 0,4386 0,4429 Jap. yen 0,707200 0,71140 0,714000 írskt pund 92,107 92,661 93,564 SDR 99,040000 99,64000 99,990000 ECU 72,5400 72,9800 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Veðrið í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.