Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 65
DV FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 dagskrá laugardagsins 1. janúar , 707 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Hlé. 13.00 Ávarp forseta Islands, herra Ólafs Ragnars Grlmssonar. Textaó fyrir heyrn- arskerta á síðu 888 í Textavarpi. Að loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á tákn- máli. 13.40 Svipmyndir af innlendum vettvangi. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.Textað á siðu 888 í Textavarpi. 14.35 Svipmyndir af erlendum vettvangi. Umsjón: Gísli Marteinn Baldursson. Textað á siðu 888 í Textavarpi. 15.30 Turandot (Turandot). Upptaka frá sýn- ingu á óþeru Puccinis um kinverska prinsessu og vonbiðla hennar I F 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fullkominn fákur. Ný islensk barna- mynd um frá Alex tíu ára sem finnur strokuhest í garðinum heima hjá sér. Alex ákveður að taka hestinn aö sér og felur hann í bílskúrnum. 18.15 Aö baka vandræöi. Söguhe'tja myndar- lsrðe-2 09.00 Millennium 2000 (e). 11.10 Ævintýraferðin (e) 12.25 Glymur. Leikstjóri. Einar Magnús Magnússon. 1992. 12.45 Fine I. 12.55 Lofsöngur. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.25 Lofsöngur. 13.30 Fréttaannáll 1999 (e). 14.35 íþróttaannáll 1999 (e). 15.30 Kryddsild 1999 (e). Fréttamenn Stöðvar 2 taka á móti góðum gestum úr heimi stjórn- málanna og ræða í gamni og alvöru um það sem helst stóð upp úr á árinu sem er að líða. 18.30 Nýársbomba Fóstbræöra. Þátturinn gerist i beinni útsendingu þar sem gestgjafarnir Magnús og Sigrún fá til sín nokkra góða gesti sem sumir hverjir eru að stíga sin fyrstu skref í sjónvarpi. Ýmislegt fer öðru- visi en ætlað var í þessum spjallþætti þar sem þjóðlegur andi svífur yfir vötnunum og draugur fortíðar, jólasveinninn og skurð- læknirinn Steingrímur stíga trylltan dans. Aðalhlutverk. Helga Braga Jónsdóttir, Þor- steinn Guðmundsson, Benedikt Erlings- son, Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr Krist- insson. 1998. 19.00 Uppáhaldslagið mitt (e) (Sinfónfuhljóm- sveit Isiands). Efnisskráin var sett saman eftir skoðanakönnun meðal áhorfenda á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. 19.30 Fréttir. 20.00 Vinir (1.24) (Friends). Glæný þáttaröö um vinina sivinsælu. Við skildum síðast við Monicu og Chandler á leiö upp að altarinu en Ross og Rachel urðu fyrri til. Skötuhjúin vakna morguninn eftir giftinguna með timb- urmenn og muna ekkert eftir atburðum gærdagsins. Ross lofar Rachel að ógilda gíftinguna en ekki er vist að hann standi við það loforð. 1999. 20.30 Seinfeld (17.24). Jerry stendur Leó frænda að búðahnupli og Georg neyðist til að kaupa bók sem hann er að stelast til að lesa inni á salerni i bókabúðinni. 21.00 Darraðadans I Dimmugljúfrum. Mögnuð ævintýraferð niður ein hrikalegustu gljúfur landsins. Nitján hugaðir (slendingar lögðu fyrstir manna til atlögu við hina straum- hörðu Jökulsá á Brú, afrek sem verður að öllum líkindum aldrei leikið eftir. 1999. 21.45 Kundun. Stórmynd Martins Scorsese um viðburðarríka ævi trúarleiðtogans Dalai Lama. Hann flýði æskustöövar sínar I Tíbet þegar Kínverjar gerðu innrás. Hann fór I út- legð til Indlands og hefur þurft að dvelja þar slðan meðan friðsælir landar hans eru enn kúgaðir af Kínverjum. Leikstjóri Martin Scorsese. 1997. Bönnuð börnum. 00.05 Á bláþræði (The Edge). Milljónamæringur og tískuljósmyndari týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öllum sínum kröftum að halda til þess að komast af. Þeir eru hund- eltir af óðu bjarndýri og þeir félagar eiga mun meira sameiginlegt en ætla mætti í fyrstu. Aðalhlutverk. Alec Baldwin, Anthony Hopkins, Elle Macpherson. Leikstjóri. Lee Tamahori. 1997. Stöð 2 kl. 21.00: Darraðadans í Dimmugljúfrnni innar er Beggi sem er níu ára. Dag einn fer hann með afa sínum, Lúðvík bakara, ( vinnuna. Þar sýnir afi Begga trúlofunar- hring sem hann hefur keypt handa kærustunni sinni. 18.30 í Berjageröi (Brambly Hedge). 19.00 Fréttir og veður. 19.30 Þingvaliavatn: Á mörkum austurs og vesturs. Sjá kynningu 20.25 Fýkur yfir hæðir (Wuthering Heights). Bresk sjónvarpsmynd Irá 1998, gerð eftir frægri sögu Emily Bronté um elskendurna Cathy og Heathdiffe. Leikstjóri: David Skynner. Aðalhlutverk: Robert Cavanah, Orla Brady, Sarah Smart, Tom Geor- geson, Crispin Bonham-Carter og Catherine Cheshire. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Fjölskyldufyrirtækið (Family Business). Bandarísk bíómynd frá 1989 um þrjár kynslóðir glæpamanna í einni og sömu fjöiskyldunni. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Sean Connery, Matthew Broderick og Dustin Hoffman. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Áriö 2000 gengur 1 garð (Millennium). Sýnd verða valin atriði úr útsendingunni frá gamlársdegi. 01.45 Dagskrárlok. 13.00 Með hausverk um helgar. 16.00 Daewoo-Mótorsport (24.24). 17.00 íþróttir um allan heim (113.156). 18.00 Jerry Springer (13.40) (e) (Jerry Springer Show) 1999. 18.45 Ágeimöld (4.23) (e) (Space. 19.30 Valkyrjan (11.24) (e) (Xena. Warrior Princess). 20.15 Herkúles (16.22). 21.00 Önnur kona (Another Woman). Hér segir frá konu sem er prófessor í heimspeki. Á yfirborðinu virðist líf hennar í jafnvægi en undir niðri krauma óuppgerð mái. 22.20 Við rætur eldfjallsins (e) (Under the Volcano). Geoffrey Firmin er stjórnarerind- reki. Hann er fulltrúi bresku stjórnarinnar f litlum bæ í suöurhluta Mexíkós áríö 1939. 00.10 Justine 3 (Justine 3 - The Tooth of God). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskráriok og skjáleikur. 06.00 Hefnd snædrottningar- innar (Snow Queen's Revenge). 08.00 Ævintýri - sönn saga (lllumination). 10.00 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2)- 12.00 Hefnd snædrottningarinnar (Snow Queen’s Revenge). 14.00 Ævintýri - sönn saga (lllumination). 16.00 Skógarllf 2 (Jungle Book 2). 18.00 Sjónarspil (Wag the Dog). 20.00 Refskák (Knight Moves). 22.00 Henry V (Henry V). 00.00 Sjónarspil (Wag the Dog). 02.00 Refskák (Knight Moves). 04.00 Henry V (Henry V). 09.00 Barnabló. 13.00 Innlit-Útlit. Fasteignir, hönnun o.fl. Það besta frá liðnu ári. Þetta er annar hluti. Fram- sækið sjónvarp sem sækir á ný mið. Umsjón : Valgerður Matthí- asdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 14.00 Ávarp forseta íslands. 14.30 Aldamótakveðja fréttastofunnar. Grln, glens og alvara. Farið verður yfir það hel- sta sem gerðist hjá fréttastofú Skjás eins á árinu. 15.00 Tvöfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 17.00 Skemmtanabransinn. Nýársmyndirnar. 18.00 Skemmtanabransinn. Nýársmyndirnar. 18.45 Buttercup. Órafmagnir tónleikar Skjás eins með hljómsveitinni Buttercup á Sportkaffi. 20.00 Sílikon. (e) 21.00 Quarashi. Þessi kvikmynd fjallar um hálft ár í lífi hljómsveitarinnar. 22.00 Út aö borða meö íslendingum. (e). 23.30 Highlander 3. I þetta sinn fær Conner MacLeod að kljást við versta andstæðing- inn til þessa. Aðalhlutverk: Cristopher Lambert og Mario Van Peebles. 1994. Stranglega bönnuð börnum. Vorið 1998 kviknaði sú hug- mynd meðal félagsmanna í Fjallavinafélaginu Kára, félagi áhugamanna um útivist og æv- intýramennsku, að tlúðasigla á gúmmíbátum niður hin hrika- legu Dimmugljúfur þar sem Jök- ulsá á Brú rennur í gegn. Eftir mikinn undirbúning þar sem meðal annars glúfrin voru könn- uð vetur sem sumar og vatns- magn fljótsins metið, rennslistöl- ur síðustu ára skoðaðar og leitað samstarfs þeirra sem besta þekk- ingu hefðu á hverjum þætti verkefnisins var leiðangurinn farinn í júní sl. en um 50 manns Á nýárskvöld verður sýnd ný náttúrulífsmynd um Þingvalla- vatn og umhverfi. Á Þingvöllum er hátindur Atlantshafshryggjar- ins og þar má sjá hvemig ísland hefur klofnað og er aö klofna. Hér koma saman á einum stað afar margvísleg náttúrufyrir- bæri sem fáir aðrir staðir geta státaö af. Þingvallasvæðið er ein- stakur dýrgripur í íslenskri nátt- úru. Fegurð þess er mikil og margbreytilegá öllum árstíðum og leitast er við að sýna þennan margbreytileik í myndinni. Fjall- að er um náttúruna og jarðsög- tóku þátt. Nepalskir leiðsögu- menn frá Ævintýraferðum í Skagafirði stýrðu siglingunni, Hjálparsveit skáta í Garðabæ sá um að tryggja öryggi leiðangurs- manna meðan á siglingunni stóð með því að síga niður þver- hnípta hamraveggina og kvik- myndagerðamenn frá Plúton festu ævintýrið á filmu. Sýnt er frá undirbúningi og þeim vanda- málum sem þurfti að leysa, spennu og átökum við ógnar- fljótið þar sem lífshættulegar flúðir biðu í einstæðu náttúru- fari gljúfranna una, fuglalífið við vatnið, lifiö í vatninu sjálfu og samspil manns, fugls og vatns. Einstakar myndir eru sýndar af fálka og fálkaung- um og neðanvatnsmyndir sem sýna fegurð vatnsins undir yfir- borðinu, en Þingvallavatn er eina vatnið í heiminum þar sem fjögur afbrigði eru af bleikju. Myndin gefur áhorfanda einstakt tækifæri til að fræðast um þenn- an merka stað og upplifa fegurð hans. Myndin er eftir Valdimar Leifsson og hefur hann unnið að gerö hennar sl. 5 ár. Myndin er textuð á síöu 888 í Textavarpi. Sjónvarpið kl. 19.30: Þingvallavatn RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92.4/93,5 900 Klukkur landsins. Nýárshring- ing. Kynnir: Magnús Bjarnfreös- son 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Lud- wig van Beethoven. 11.00 Guösþjónusta í Dómkirkjunni. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup íslands prédikar. 12.00 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Ávarp forseta íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. 13.25 Nýárstónar. Vínarvalsar og óper- ettuaríur. Sinfóníuhljómsveit ís- lands og Þóra Einarsdótttir, sópransöngkona flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. 14.00 Raddir úr lífi skálds. Dagskrá í tilefni 250 ára afmælis þýska skáldjöfursins Johanns Wolf- gangs von Goethe. Dagskrár- gerö: Arthúr Björgvin Bollason. Flytjendur: Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Rósa Guö- ný Þórsdóttir og Þór Tulinius. Leikstjóri: Helga Jónsdóttir. Um- sjón: Margrét Örnólfsdóttir. (Hljóðritaö í Borgarleikhúsinu 28. ágúst sl.) 15.00 Jórunn Viöar og píanókonsert- inn Slátta. Fjallaö um tónskáldiö Jórunni Viöar og leikin ný hljóörit- un útvarpsins af píanókonserti hennar, Sláttu. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur meö Sinfón- íuhljómsveit íslands, Petter Sundquist stjórnar. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Styrkt af MenningarsjóÖi útvarpsstööva. 16.00 Fréttir - veöur 16.05 2000 - og hvaö? Óöinn Jónsson fréttamaður ræöir viö nokkra þenkjandi íslendinga um stööu og framtíö menningar, vísinda og þjóölífs viö aldahvörf. 17.00 Raddir Evrópu. Bein útsending frá Hallgrímskirkju. Biskup ís- lands, herra Karl Sigurbjörnsson, og Raddir Evrópu leiöa bæna- stund fyrir friöi og flutt veröur tón- list frá menningarborgum Evrópu áriö 2000. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Sögumaöurinn Naftalí og hest- urinn hans. Smásaga eftir Isaac Bashevis Singer. Gyröir Elíasson les eigin þýöingu. 19.00 Sígaunatónar. Roby Lakatos og hljómsveit leika. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpslns. Fidelio eftir Ludwig van Beethoven. Hljóöritun frá sýningu Scala-óper- unnar, 7. desember sl. í aöalhlut- verkum: Leónóra: Waltraud Meier. Florestan: Thomas Moser. Don Pizarro: Franz-Josef Kapell- mann. Kór og hljómsveit Scala- óperunnar; Riccardo Muti stjórn- ar. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Tónlist. Aldasöngur eftir Jón Nor- dal. Sönghópurinn Hljómeyki flyt- ur.. Einsöngvari er Hallveig Rún- arsdóttir; Bernharöur Wilkinson stjórnar. Vikivaki, hljómsveitar- svíta eftir Atla Heimi Sveinsson. Einsöngvari: Signý Sæmunds- dóttir. Sinfóníuhlljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. (Nýtt hljóörit Ríkisútvarpsins.) Sálmar eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur; Höröur Áskelsson stjómar. 23.00 Kvöldgestir. Nýársgestur Jónas- ar Jónassonar er Gunnar Þóröar- son tónlistarmaöur. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættiö. Prelúdíur og fúg- ur úr „Das Wohltemperierte Clavier eftir Johann Sebastian Bach. Sviatoslav Richter leikur á píanó. 01.00 Veöurspá 01.10 samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.35 Áramótavaktín. Áramótavaktin sprengd upp og leysir jafnframt 2000-vandann í eitt skipti fyrir öll. Umsjón: Guöni Már Hennings- son. 2.00 Fréttir. 2.05 Áramótavaktin. 3.00 Lag aldarinnar. Ymsir tónlista- menn og áhugamenn um tónlist svara þeirri einföldu spurningu hvert sé lag aldarinnar. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Lag aldarinnar heldur áfram. Ýmsir tónlistamenn og áhuga- menn um tónlist svara þeirri ein- földu spurningu hvert sé lag ald- arinnar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö. 5.05 Nýárstónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö. 6.05 Nýárstónar. 6.45 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.05 Nýárstónar. 9.30 Hvaö geröist á árinu? Frétta- menn útvarps greina frá atburö- um á innlendum og eriendum vettvangi ársins 1999. (e) 10.00 Fréttir. 10.03 Hvaö geröist á árinu? 11.00 Tímamót 2000. Saga síöari hluta lokinnar aldarinnar í tali og tónum í þáttaröö frá BBC. Lokaþáttur. Umsjón: Kristján Róbert Krist- jánsson og Hjörtur Svavarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. 13.25 Nýárstónar. 14.00 Vilhjálmur Indíafari. Lísa Páls- dóttir ræöir viö Vilhjálm Jónsson um tónlistina og líf hans á Ind- landi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskur tónlistarannáll. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.20 Nýárstónar. 20.00 Annáll Dægurmálaútvarps Rásar 2. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins fleyta rjómann af dagskrá ársins sem er aö líöa.(e). 22.00 Fréttir. 22.05 Nýárstónar. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok fréttakl. 2, 5, 6, 8,16,18 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Kryddsíld. Upptaka frá umræöu gamlársdags. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Milli mjalta og messu. Endur- tekiö viötal Önnu Kristine viö Ólaf Jónsson á Oddhól í Rangárvalla- sýslu. 14.00 Nýárstónlist. 16.00 Þorgeir Ástvaldsson fær góö- an gest í heimsókn. 18.0 Bylgjutónar. Ragnar Páll Ólafs- son. 19:30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski árslistinn. Ivar Guð- mundsson kynnir 100 vinsælustu lög ársins 1999. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 l helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matlhildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthlldar. KLASSÍK FM 100,7 Fallegasta jólatónlist allra tima allan sól- arhringinn. 10.00-10.45 Bachkantata jóladags: Unser Mund sei voll Lachens, BWV 110 22.00-22.45 Bachkantata jóladags GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 f mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Ðob Murray. FM957 07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15 Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfáriö meö Magga Magg 22-02 Karl Lúövíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Meö mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 Italski plötusnúöurinn. MONO FM 87,7 10-13 Doddi 13-16 Guömundur Arnar 16-19 Arnar Alberls 19-22 Þröstur Gestsson 22-01 Mono Mix LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 Zoo Story. 10.35 Crocodile Hunter. 11.05 Crocodile Hunter. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Horse Tales. 12.30 Horse Tales. 13.00 Crocodile Hunt- er. 14.00 Tracking Stolen Horses. 15.00The Promise - Patrick and Paddy. 16.00 Zebras - Africa’s Wild Horses. 17.00 The Aquanauts. 17.30 The Aquanauts. 18.00 Croc Files. 18.30 Croc Files. 19.00 Crocodile Hunter. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Untamed Africa Mother Courage. 22.00 Animals of the Mountains of the Moon. 23.00 Wild, Wild Reptiles. 0.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 9.50 Sea Trek. 10.20 Wildlife. 11.00 Delia Smith’s Winter Collection. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.50 Holiday Reps Get Married. 13.30 EastEnders Omnibus. 15.00 Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Dr Who: The Creature from the Pit. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Top of the Pops 2.17.45 The O Zone. 18.00 EastEnders Omnibus. 18.30 EastEnders. 19.00 Blackadder Goes Forth. 19.30 Only Fools and Horses. 21.05 Top of the Pops. 21.35 The Tony Ferrino Phenomenon. 22.25 Red Dwarf: Universe Challenge. 22.55 Comedy Nation. 23.25 Later with Jools Holland. 0.30 The Clothes in the Wardrobe. 2.00 Victoria Wood. 2.30 Victoria Wood. 3.00 Victoria Wood. 3.30 Truly Madly Single. 4.10 Looking for Mr Perfect. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 World of Clones. 12.00 Urban Gators. 12.30 Cormorant Accused. 13.00 Micro Raptors. 13.30 The Terminators. 14.00 World of Clones. 15.00 Ants From Hell. 15.30 Insectia: Uving Art. 16.00 Wolves of the Alr. 16.30 Don't Even Think of Parking Here. 17.00 Ocean Drifters. 18.00 Jo- urney Through the Underworld. 18.30 Water: a Celebration. 19.00 Mountains of Fire. 20.00 Sonoran Desert: a Violent Eden. 21.00 Combat Cameramen. 21.30 U-Boats: Terror on the Shores. 22.00 Volcanol. 23.00 Wolves of the Sea. 0.00 Combat Cameramen. 0.30 U-Boats: Terror on the Shores. 1.00 Volcanol. 2.00 Wolves of the Sea. 3.00 Mountains of Fire. 4.00 Sonoran Desert: a Violent Eden. 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 9.50 Top Marques. 1020 The Last Husky. 11.15 Robot Warriors. 12.10 Black Shirt. 13.05 Seawings. 14.15 Legends of History. 14.40 Treasure Quest. 15.10 Uncharted Africa. 15.35 Rex Hunt’s Rshing World. 16.00 Si- lent Warriors. 17.00 SAS Australia. 18.00 Navy SEALs - The Silent Option. 19.00 Formula One Racing. 20.00 Scrapheap. 21.00 Titanic • Answers from the Abyss. 22.00 Titanic - Answers from the Abyss. 23.00 Lonely Planet. 0.00 Firepower 2000.1.00 Silent Warriors. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 1998 MTV Video Music Awards. 13.00 1999 MTV Europe Music Awards. 15.00 Access All Areas -1999 MTV Europe Music Awards. 15.30 Best of Say What?. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Ed- ition. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 Ultrasound. 18.30 Making of the Video. 19.00 New Year’s Eve New York Special. 20.00 Disco 2000.21.00 Megamix MTV. 22.00 Amour. 23.00 The Late Lick. 0.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos. skynews ✓✓ 06.00 Into 2000.0.00 News on the Hour. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 CNN.dot.com. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Upda- le/World Repoit. 13.30 World Report. 14.00 Worid News. 14.30 CNN Tra- vel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 World News. 18.30 Showblz This Weekend. 19.00 Worid News. 19.30 World Beat. 20.00 Worid News. 20.30 Style. 21.00 Worid News. 21.30 The Arlclub. 22.00 Worid News. 22.30 Worid Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Inside Europe. 0.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN Woridview. 1.30 Diplomatic Ucense. 2.00 Larry King Weekend. 3.00 CNN Worldview. 3.30 Both Sldes With Jesse Jackson. 4.00 World News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TCM ✓✓ 21.00 Interview with Leslie Nielson. 21.10 Forbidden Planet. 22.50 Mar- lowe. 0.30 The Power. 2.20 Beware My Lovely. 3.40 Cause for Alarm. ✓ ✓ CNBC 10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This Week, 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Dateline. 18.45 Dateline. 19.15 Time and Again. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late Night With Con- an O'Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.30 Storyboard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far Eastern Economic Review. 2.00 Dateline. 2.45 Dateline. 3.15 Time and Again. 4.00 Europe This Week. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Ski Jumping: World Cup-Four Hills Tournament in Garmisch Partenkirchen, Germany. 11.30 Fun Sports: Jump and Freeze event in Westendorf, Austria. 12.00 News: SportsCentre. 13.30 Bloopers. 14.00 Marathon: Rome Marathon, Italy. 16.00 Ski Jumping: World Cup-Four Hills Tournament in Garmisch Partenkirchen, Germany. 17.30 Olympic Games: Olympic Magazine. 18.30 Karting: Cart Explosion in Cologne, Germany. 19.30 Bloopers. 20.00 Boxing: International Contest. 21.00 Trickshot: 1999 Worid Trickshot Championshlp in Paisley, Scotland. 23.00 Martial Arts: the Night of the Shaolin in Erfurt, Germany. 0.00 Ski Jumping: World Cup • Four Hills Tournament in Garmisch Partenkirchen, German. 1.00 Close. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 5.00 Tom and Jerry New Year's Day Marathon. TRAVEL ✓ ✓ 10.00 Grainger’s World. 11.00 Bligh of the Bounty. 12.00 Ridge Riders. 12.30 The Dance of the Gods. 13.00 Peking to Paris. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Glynn Christian Tastes Thailand. 14.30 Caprice's Travels. 15.00 Grainger’s World. 16.00Travel Asia And Beyond. 16.30 Ribbons of Steel. 17.00 Floyd On Africa. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 The Tourist. 19.00 Tropical Travels. 20.00 Peking to Paris. 20.30 Earthwalkers. 21.00 European Rail Journeys. 22.00 Caprice's Tra- vels. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Mekong. 0.00 Closedown. VH-1 ✓ ✓ 18.00 Pavarotti & Friends 99.20.00 Hey, Watch This! - Millennium Speci- al. 21.00 The Millennium Classic Years Marathon. 21.30 Millennium Classic Years: 1970. 22.00 Millennium Classic Years: 1971. 23.00 Millennium Classic Years: 1972. 0.00 Millennium Classic Years: 1973. 1.00 Millennium Classic Years: 1974. 2.00 Millennium Classic Years: 1975.3.00 Millennium Classic Years: 1976.4.00 Millennium Classic Ye- ars: 1977. ARD Þýska ríkissjónvarpiö.ProSÍebBn Þýsk afþreyingarstöö, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. Omega 20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir. 10.05 George Washington Slept Here 11.40 Fiesta 13.25 Friendly Persuasion 15.40 The Happy Road 17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sitting Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the General 1.00 Zabriskie Point 3.00 Our Mother's House ✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu a ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.