Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 25 Myndasögur pj rö N Eh HUGSAÐU! HUGSAÐU'. HUGSAÐU! HUGSAÐU!^ HUGSAÐU! 3 s Nú heldur (aú áliti þínu á mér . fyrir sjálfan þig, Venni vinur Ég vil ekki heyra eitt einasta orð. — ] Maður má að minnsta kosti hafa ) hugsanir sinar í friði. V €>» Fréttir ’ Fækkaði um 10 í Skagafirði - en fjölgaði um einn í Akrahreppi DV; Skagafirði: íbúum í sveitarfélaginu Skaga- firði fækkaði um 10 á liðnu ári sam- kvæmt tölum Hagstofu íslands. íbú- ar voru 4.184 talsins 1. desember 1999. Þetta er þó mun minni fækkun en árið á undan. í hinu sveitarfélag- inu, Akrahreppi, fjölgaöi hins vegar um einn milli ára og voru íbúar þar 223 talsins þann 1. desember. Skagfirðingar geta þó verið nokk- uð ánægðir með íbúaþróunina mið- að við nágranna sína í Húnavatns- sýslum. í Húnaþingi vestra fækkaði um 36 og i Austur-Húnavatnssýslu fækkaði um 69. Aðeins varð fjölgun íbúa i tveim- ur sveitarfélögum á Norðurlandi vestra á nýliðnu ári. Auk Akra- . hrepps sem áður er getið fjölgaði um 18 manns í Höfðahreppi. -ÖÞ Jólasveinarnir á Brúartorginu á Selfossi eru á leiðinni upp í fjöllin eftir dag- inn í dag. DV-mynd Njöröur Helgason Jólasveinar úr görð- um Selfyssinga Á Selfossi fara menn ýmsar leiðir þegar þeir skreyta bæinn sinn. Þessa jólasveinar, sem stóðu þétt saman á hringtorginu við Ölfusár- brúna, sagaði Snorri Sigurfinnsson, garðyrkjustjóri Árborgar, út úr öspum sem féllu til við grisjun í bæn- um. Þeir stóðu þarna í hnapp og voru sannkallaðir verðir jólaborgarinnar Árborgar. Dagurinn í gær, þrettánd- inn, var þeirra síðasti dagur í manna- byggð að þessu sinni. -NH 2 glæsilegir aðalvinningar: Belvilie-snekkjan. Stefanía Hrund, Árgötu 7,730 Reyðarfirði. Stðr Wars. Rúnar Kúld,Vallarflöt 8,340 Stykkishólmi. 20 Aukavinningar: HaukurJón nr. 14832 ÓskarÞór nr. 15777 Helga Línberg nr. 5006 William Freyr nr. 14044 Magnús Þór nr. 14967 Sigurjón Örn nr. 14440 Amar Freyr nr. 8018 Friðjón Pálsson nr. 15145 Stefán Geirsson nr. 12904 Harpa Rós nr. 8866 Marvin Þrastars. nr. 7739 Berglind Ólafsd. nr. 11122 Silvía Sif nr. 15421 Edda Hreinsd. nr. 8646 Bárður Hilmarss. nr. 11784 Karitas Heimisd. nr. 11159 SandraÓsk nr. 15390 Sólný Sif nr. 15330 íris Björk nr. 16062 Margrét Ólöf nr. 9357 Krakkaklúbbur DV og Lego þakkar öllum kærlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.