Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 DV 9 Fréttir 28" 100 Hz Nicam Stereð sjónvarp með textavarpi og Scart tengi. 29" 100 Hz MEGATRON sjónvarp með Virtual Dolby Surround, textavarpi og Scart tengi. ST70701 100Hz ST848960 Siðnvarpsmiðstöðin IUMBOÐSMENN UM ALLT LAND REYKJAVltURSVÆOIÐ: Hagkaup. Smáratorgi. Heimskringlan, Kringlunni. Tónborg. Kópavogi. VESTUFLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfálag Borgfirðinga. Borgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundaríirðí.VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirðí. Póllinn, Isafirði. NDRÐIIRLAND: KF Steingrímsljarðar. Hólmavík. Kf V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvelninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki Húsasmiðjan. Dalvik. Ljúsgjafina Akureyri. Onrggi. Húsavik. Urð. Raufarhóln. AUSTURIAND: KF Háraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. KauptúaVopnafírði. Kf Vopnfirðinga. Vopnafiröi. Kf Háraðsbúa. Seyðisfirði.Tumbræður. Seyðisfirði. Kf Fáskrúösfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK. HófnHornafirði. SUÐURLAND: Bafmagnsverkstæði KB. Hvolsvelli. Moslell, Hellu. KÁ. Selfossi. Bás. Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell. Keflavík. Bafborg. Griedavík. Rallagnavinnest. Sig. Ingvarssoear. Garði. Balmætti, Hafnarlirði.^ AKAI GRUnDIG UNITED TEtiSAi HITACHI KELSTEF harman/kardon UBL Grænlensku börnin sem heimsóttu ísland: Alveg eins og DVWYND HELGI GARÐARSSON Það haustar snemma í Oddaskarði Austfíröingar segja stundum í gríni þessa dagana aö þaö hafi haustaö snemma, því Vetur konungur viröist ekkert ætla aö yfírgefa þá þótt kom- iö sé langt fram í júní. Ljósmyndari DV tók þessa mynd á þriöjudaginn af snjóruöningsbíl á ferö um Oddaskarö á milli Eskifjaröar og Noröfjaröar. 29" Negatron Nicam Stereó sjónvarp með textavarpl og Scart tengi. 33“ 50Hz Nicam Stereo sjónvarp með textavarpi og 2 Scart tengjum. Þetta tókst allt einstaklega vel, ég er hæstánægð og það eru krakkamir líka. Ég sakna þeirra bara,“ sagði Dollý Nielsen, formaður Lionsklúbbsins Ýrar í Kópa- vogi, um velheppnaða heimsókn 9 bama frá Tasiilaq í Grænlandi sem lauk í fyrradag. Fjórir starfsmenn at- hvarfs sem bömin sækja voru einnig með í för. Hópurinn kom hingað fyrir viku og hélt til í Kárs- nesskóla. Kringlan og Perlan voru heimsóttar, borðað á veitingastaðn- um Katalínu, auk þess sem Flug- klúbbur Mosfellsbæjar bauð í útsýn- isflug. Bömin, sem eru á aldrinum 9 til 13 ára, búa öll við erfiðar heimilis- aðstæður og komu hingað að til- stuðlan Jóns Tynes, félagsmála- stjóra á Grænlandi og Lionsklúbbs- ins í Ammassalik í samvinnu við Lionsklúbbinn Ýr í Kópavogi. Einnig standa bæjarsjóður Kópa- vogs og ístak að verkefninu. „Okkur vantar samt enn þá styrktaraðila. Við höf- um leitað til fjölmargra fyrirtækja og alls staðar feng- ið góðar viðtökur. Það vantar samt enn þá upp á svo við getum reiknað dæmið til enda,“ sagði Dollý að lok- um. -HH Ut að borða Hópnum var meðal annars boöiö í Hamragrill kvöldiö fyrir brottför. Þann sama dag fóru börnin á hestbak í boöi íshesta og svo í Bláa lóniö. m B0LTINN ER HJÁ ÞÉR , ■ 100Hz ST72860 ST70270 KF72490 í ævintýri Björk Býöur Indverja aö endurbæta sum laga sinna. Björk í indverskt samstarf Björk Guðmundsdóttir er þessa stundina stödd á Spáni við upptök- ur á nýrri plötu sem væntanleg er á markaðinn í lok þessa árs eða byrj- un þessa næsta. Hún hefur boðið indverska tónlistarmanninum Jolly Mukherjee að endurbæta sum af lögum hennar. Mukherjee er best þekktur fyrir fyrir vinnu við ind- verskt kvikmyndafyrirtæki sem kallar sig Bollywood. Björk hefur áður unnið með ind- verskum tónlistarmanni, Talvin Singh, sem sá meðal annars um slagverksleik og strengjahljóð á plötunni Debut sem Björk gaf út fyr- ir nokkru og auk þess var Singh í hljómsveit hennar þegar hún fór í tónleikaferðalag til að kynna plöt- una. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.