Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 39
51 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2000 X>V Tilvera Appelsínupönnukökur Gamall kokkur af vestfirskum tappatogara matreiðir grænmetisrétti: Lasagna með linsubaunum og fyllt eggaldin Ofnbakaöar ungnautaorður Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, er matgæöing- ur vikunnar. Össur er liðtækiu- kokkur enda var hann eitt sinn mat- sveinn á tappatogara fyrir vestan, eins og hann segir sjáifur. „Ég var ekki nema 16 eða 17 ára. Skipið hét Guðrún Guðleifs og við vorum 12 eða 13 kallar um borð, flestailir ung- ir menn og vitaskuld með rífandi matarlyst." Matsveínnínn týndist Það kom reyndar ekki til af góðu að hann varð munstraður upp í matsvein. „Við höföum finan mat- svein framan af sumri og döfnuðum eins og blómi í eggi hjá honum. Svo gerðist það í landlegu í langri brælu inni á ísafirði að menn settust við gleðskap ein- hvers staðar upp í bæ. Þeg- ar átti svo að leggja úr höfh fannst kokkur- inn hvergi. Ég var búinn að vera nokkra túra á Guð- rúnu þegar þetta gerðist og skipstjór- inn kom til mín og sagðist vera í stand- andi vandræð- um. Mér varð um og ó en lét svo slag standa. Ég hafði ekki einu sinni rennt upp á kaffi þegar þetta varð. En ég átti góða frænku á ísa- firði, sem heit- ir Herdís Viggósdóttir, og hún lánaði mér mat- reiðslubók Helgu Sig. Vopnaður Helgu lagði Össur til hafs á Guörúnu Guðleifs. skorinn í bita 2 kramin hvítlaukslauf 2 teskeiðar olía 25 g smjör, hálfur Útri vatn 1 teskeið mulið kóríander salt og nýmalaður pipar 225 g af heilhveiti-lasagna 2 egg u.þ.b. hálfur lítri af vel bragð- bættum jafningi (hvit hveit- isósa) 125 g af rifnum osti. Linsubaunimar eru þvegnar og lagðar í bleyti í kalt vatn þannig að fljóti yfir. Þannig liggja þær í eins og einn eftirmiðdag, eða yfir nótt, sem er enn betra. Laukurinn og hvítlaukurinn eru steiktir í smjör- inu og olíunni á meðalstórri pönnu Grænmetisréttir á sjó Karlarnir sögöu seinna aö þegar þeir heföu kvartaö undan því annaö meölæti meö kaffinu en kringiur þá heföi ég hent í þá gömlum og grjóthöröum tvíbökum. “ Grænt og gott Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, mat- gæöingur síðustu viku, skoraði á Össur að gefa uppskrift að grænmet- isrétti og kemur ekki að tómum kof- anum hjá alþingismanninum í því efni. Grænmetisréttir össurar eru lasagna með linsubaunum og eggaldin með sveppa- og linsu- baunafyliingu. Lasagna Össurar með linsubaunum Uppskriftin er fyrir 6-8 manns: 350 g linsubaunir 1 stór laukur, afhýddxu- og í u.þ.b. tíu mínútur. Þá er baunun- um bætt við og hrært í eina eða tvær mínútur þannig að baunimar séu vel blandaðar við laukana og feitina. Því næst er vatninu blandað við, suðan látin koma upp og látið malla án loks í svona 45 mínútur, eða þangað til baunimar em orðnar mjúkar og blandan orðin vel þykk. Þá er kóríanderkryddinu blandað við og saltað og piprað eftir smekk. Lasagnablöðin em síðan soðin í söltu vatni þar til þau eru lin. Vatn- inu er þá hellt af og reynt að hafa blöðin sem þurrust. Eggin eru þeytt út í jafninginn. Helmingi linusbaunaþykknisins er hellt í vel smurt eldfast fat og helm- ingi lasagnablaðanna raðað ofan á. Helmingi sósunnar er hellt ofan á blöðin. Siðan er þetta endurtekið, endað með því að hella afgangi sósunnar efst og ostinum sáldrað yfir. Þetta er svo bakað í ofni, sem búið er að hita í svona 200 gráður, í 40-50 mínútur þegar rétturinn er orðinn gulbrúnn og gimilegur. Seinni rétturinn eru eggaldin með sveppa- og linsubaunafyllingu. Uppskriftin er fyrir fióra og tvö meðalstór eggaldin eru uppistaða réttarins, auk þess sem salt og olía þarf að vera við hendina. Fyllingin er gerð úr eftirfarandi: 1 stór laukur, skrældur og sneiddur í bita 2 kramin hvftlauksrif 3 matskeiðar af oliu 125 g smjörsveppir, þvegnir og skomir 125 g linsubaunir, lagðar í bleyti og eldaðar eins og lýst er í uppskriftinni að ofan 1-2 teskeiðar sítrónusafi 2 matskeiðar steinselja nýmalaður, svartur pipar Eggaldinin eru skorin í tvennt, aldinkjötið tekið úr hýðinu með skeið, salti sáldr- að innan á hýðið og á aldinkjötið og það látið liggja þannig í hálftíma sem dugar til að draga úr því beiskan vökva. Síðan er það þvegið og þurrk- að. Hýðið er því næst steikt í olíu á pönnu, og sett í eldfast mót. Ofninn er stillt- ur á 180 gráður. Laukurinn, hvít- laukurinn og ald- inkjötið er steikt í olíunni í sæmilega stórri pönnu í tíu mínútur, þar til laukurinn er mjúkur. Þá er sveppunum bætt við og steikt í 4-5 mínútur til viðbótar. Þá er baununum, sítrónusafanum og steinseljunni bætt við, og saltað og pipraö eftir smekk. Blandan er síðan sett með skeið ofan í eggaldin- hýðin, og brauðmylsnu og rifnum osti stráð yfir. Þetta er svo bakað í ofni í 30-40 mínútur þar til hýðin eru gegnumbökuð og osturinn orð- inn gulbrúnn. Sem matgæðing næstu viku tilnefni ég svo Strandamann- inn Þórarin Magnússon verk- fræöing sem er af- bragöskokkur en líklega ekki mjög hrffinn af grænmetis- rettum fremur en Stranda- menn til forna. að ég heföi aldrei poka fullum af Baby Ruth Brúnið steikurnar á pönnu og setjið í eldfast mót. Skerið grænmet- ið í fallega strimla og steikið í olíu á pönnu. Bætið hvítlauk og engifer út á og því næst soði og víni. Bætið í kúmeni, kóríander og tímian. Hellið yfir steikurnar í mótinu og bakið í 10 mínútur við 200 gráöur C. Færið steikumar upp á diska, ausiö vel af sósunni yfir. Einnig er hægt að bera réttinn fram í mótinu. Meðlætið Þvoið kartöflumar vel og sjóðið þær óflysjaðar. Skerið lok af þeim langsum og skafið innan úr þeim með skeið. Maukið með eggjarauð- um, heitum rjóma, kryddi og smjöri í skál þar til blandan hefur samlag- ast. Setjið með skeið í kartöflubát- ana, stráið rifnum ostinum yfir og svo paprikudufti. Bakið við 200 gráður C þar til kartöflumar eru orðnar vel brúnar. Fyrir 6 1,2 kg meyr imgnautavöðvi í 100 g steikum (t.d. filet eða framfilet) 2 paprikur, græn og rauð 1 tsk. kúmen 1/2 tsk. kórianderduft 1 tsk. fínt saxaður engifer 2 stk. hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 2 stk. rauðlaukar, litlir 4 stk. belgbaunir 1/2 tsk. timian 1 stk. chilipipar, rauður 2 dl rauðvín 2 dl ungnautasoð, dökkt (eða vatn og kraftur) Fylitar kartöflur meö osti 6 stk. kartöflur, stórar 3 msk. smjör 2 stk. eggjarauður 1/2 dl rjómi salt og pipar 1/4 tsk. múskat, rifið eða duft 100 g rifinn ostur paprikuduft Mjög sérstakar pönnukökur, henta vel með miklum ís. 150 g smjör 1 1/2 msk. flórsykur 1 1/2 msk. appelsínusafi 1 msk. börkur 1 tsk. appelsínulíkjör Nýkaup Þar sem ferskleikinn býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Lagið pönnukökur og kælið. Smjörið á að vera mjúkt og er unn- ið saman viö flórsykurinn. Afgang- inum er síðan blandað saman. Hræriö vel saman og haldið vel mjúku. Penslið smjörinu yfir ljósu hliðina á pönnukökunum og steik- ið í ca 1-2 mín. (smjörhliðina), bijótið þær í tígla. Þegar það er búið er þeim raðað á pönnuna, Grand mamier hellt yfir og þær eldsteiktar. Berið fram með ís. Einföld en dálítið vandmeðfar- in. Er jafngóð með rjóma sem ís. Botn 3 stk. eggjahvítur 200 g sykur 100 g salthnetur 70 g ritzkex 1/2 tsk. lyftiduft Krem: 100 g suðusúkkuiaði 50 g smjör 3 stk. eggjarauður 60 g flórsykur Þeytið hvítumar og blandið sykrinum rólega saman viö, þeytið þar til það er stíft. Hakkið niður kexið og blandið saman viö salt- hnetumar og lyftiduftið. Bakið í einu formi við 170°C í ca 20 mín. Bræðið súkkulaðið og smjörið sam- an, þeytið rauðumar og flórsykur- inn saman þar til massinn verður stífur, blandið svo súkkulaðinu var- lega saman við svo ekki falli þeyt- ingin og smyrjið kreminu yfir botn- inn. Þeytið 2-3 dl af rjóma og smyrj- ið yfir botninn. Einnig er mjög gott að bera fram meö botninum vanillu- ís sem er jafnstór og botninn og er hann lagður ofan á þegar tertan er borin fram. Botninn þarf ekki að standa lengi áöur en tertan er borin fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.