Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Síða 31
UV LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Silfur og golden persar til sölu. Upplýs-
ingar í síma 897 5506 og snaeljosrasim-
net.is. Vinsamlegast skoðið heimasíðu:
httpý/www.isholf.is/snaeljos.___________
Dúllulegur 2ja mánaöa hvolpur, fæst gef-
ins. Uppl. í s. 698 1266 eða 565 3189 e.
kl. 18._________________________________
Vegna breyttra aöstæöna óskar 2ja ára
gordon setter-tík eftir góðu heimili til
frambúðar. Uppl. í s. 557 8454.
Óska eftir labrador, ættbókarfærðum,
helst svörtum. Uppl. í s. 869 3934 eða
865 0057.
Fjárhundar. Til sölu hreinræktaðir
border collie hvolpar. Uppl. í s. 456 2237.
fjlt_____________________Gefíns
Einstæö móöir meö 6 mánaöa strák. Er ekki
einhver sem á í fórum sínum kerruvagn,
matstól, göngugrind, leikfong, fót o.fl.
sem þið víljið gefa okkur. Vinsainl. hring-
ið í s. 587 1089.
Heimilistæki. 2 ftystikistur á 5
þús.kr.stk. og nýleg Siemens 50 cm elda-
vél á 17 þús.kr. Einnig gefins 60 cm bað-
ker og önnur gömul Siemens-eldavél.
Uppl.ís.699 2539._______________________
Til sölu Whirlpool uppþv.vél, ársgömul. V.
35 þ. Hotpoint-ísskápur m. frysti, 3ja
ára. V. 20 þ. Hotpoint-þvottavél, 4ja ára.
V. 20 þ. Uppl, í s. 8919654 og 693 1575.
Kvikmyndafyrirtæki óskar eftir aö kaupa
þvottavél og þurrkara í góðu standi.
Uppl. María s. 898 4941 eða 586 1424.
Nýlegur og vel meö farinn ísskápur til sölu.
Kostar nyr 70 þús., selst á 50 pús. Uppl.
í s. 862 9627,_________________________
Til sölu 4 ára gamall ísskápur og þvotta-
vél og rúml. 1 árs Philips-græjur.
Uppl. í s. 869 7119. _______________
ísskápur og þvottavél, bæði 2 ára gamalt.
Fæst á góðu verði, hvort í sínu lagi eða
saman, Uppl. í s. 895 5898.____________
Óskum eftir aö kaupa notaöa og á góöu
verði heimilis þvottavél og heimilis elda-
vél. Uppl. í s. 8613181.________________
Eldavél og sjónvarp til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í s. 557 6146.
______________________Húsgögn
Tilboð á kommóðum og náttboröum. Verð
frá 5.900. Lítið útlitsgölluð borðstofu-
borð, vinsælu frönsku svefnsófamir
komnir aftur. Homsófar með óhrein-
indavöm og springfjöðrum á frábæra
verði. Lítið inn. Fundið fé að versla við
J.S.G. J.S.G. húsgögn, Smiðjuvegi 2,
Kóp. S, 587 6090. www.jsg.is___________
Til sölu fallegt beykihjónarúm meö áföst-
um náttborðmn og góðum dýnum. Hvítar
og krómaðar röraihillur með skrifborði og
skúffum. Á sama stað fæst hvítt sófaborð
fyrir lítið. Uppl. í s. 552 4391/895 8367,
Ása eða Simmi,_________________________
Mikið úrval af sófasettum, nýir litir á
áklæðum og leðri. Tilboð á leðursetti frá
179.800. Verona, húsgagnaverslim, Bæj-
arlind 6, Kóp. S. 554 7800.
www.verona.is__________________________
Til sölu, tvískiptur Siemens-ísskápur og
Electrolux-frystiskápur með 4 skúffum.
Svört hillusamstæða m. glerskápf 3
ein.). Gamalt sjónvarp. Uppl. í s. 557
3272.__________________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar,
stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
557 6313 eða 897 5484,_________________
Stórt hornsófasett (Ijósbrúnt), eldhúsborð
(hringlaga) og 4 eldhússtólar (stórir og
þægilegir). Gott verð, Visa/Euro OK S.
552 5808 og 896 1284.__________________
Sófasett til sölu. Vel með farið sænskt Ul-
ferts-sófasett, tauáklæði, 3+2+1. Einnig
sófaborð og homborð. V. kr. 70 þ. S. 564
1344.__________________________________
Til sölu góöur hornsófi, hvítt hjónarúm m/
dýnum, þvottavél, fuglabúr og Ariston-
eldhúsvifta.
Uppl. í s. 564 5220 og 692 3589._______
Til sölu notaöur og vel meö farinn brúnn
leðurhomsófi, 7 manna, úr buffalóleðri,
og sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í s. 566
7506, e. kl. 18.30.____________________
Til sölu nýlegt rúm, 120x200 cm, skúffu-
eining í stíl og snúanleg h'til hillueining.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 899 0680 og 588
3881. Guðrún.__________________________
Ca 5 ára vínrauöur hornsvefnsófi frá Lín-
unni til sölu. Verðhugmynd 70 þús. S.
696 6979.______________________________
Hjónarúm til sölu. Til sölu rúm frá Ragn-
ari Bjömssyni (l,80x 2,05), er 8 mánaða
gamalt. Uppl. í s. 895 8627.___________
Nett, svart leöursófasett, 3+1 +1, vandað og
vel með farið. Verð 90 þús. Uppl. í s. 567
6597 eða 899 3397._____________________
Nýlegur 5 sæta hornsófi, 2 stakir stólar,
borðstofuborð + 6 stólar. Selst saman eða
hvert f sínu lagi. S. 557 3151.________
Til sölu mjög sérstakur blár sófi, sá eini
sinnar tegundar á Islandi.
Upphís. 862 9450.______________________
Til söju vel meö farin stofuhúsgögn. 1-2
ára. Á góðu verði. Komið og sjáið. Uppl. í
síma 426 8580/896 5900,________________
», amerískt, queen size rúm til sölu.
i síma 899 0100._______________________
Til sölu brúnn, 3ja sæta leöursófi. Uppl. í
s. 864 4001.
Til sölu sófasett og hillusamstæöa. Uppl. í
s. 552 8928, e.kl. 17.
Málverk
Kjarvalsmálverk til sölu, Þingvallamynd,
1929 eða 1930, olía á léreft, 48x94 cm,
signerað og í original gylltum ramma.
Fyrirliggjandi er vottun sérfræðinga um
að verkið og signerun era ekta, svo og
eigendasaga. Uppl. í s. 695 1679.
Málverk eftir: Atla Má, Tblla, Jón Reyk-
dal, Pétur Friðrik, Kára Eiríks o.fl.
Opið 9-18. Rammamiðstöðin, Síðumúla
34, sími 533 3331.
fvh Parket
Ódýrt parket! Vorum að fá sendingu af
gegnheilu merbau (mahóm'), 10x5x30.
Verð 1350 kr. fm, áður 2650 kr. stgr.
Parket ehf., Bæjarlind 14-16,
sími 554 7002.
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi.
Sími 564 6126.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og vídeótækjaviögeröir. Allar
gerðir, sækjum, sendum. Orbylgjuloft-
netsupps. og almenn loftnetsþjónusta.
Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
+/. Bókhald
Tek aö mér bókhald fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Margra ára reynsla.
Ásgerður í s. 554 6072.
Öll almenn bókhaldsþjónusta. Kjami
ehf., s. 5611212 og 891 7349.
@ Dulspeki - heilun
Örlagalínan. Viö spáum í framtíöina! Við
spáum í framtíðina með þér. Tarotlestur,
draumráðningar, talnaspeki, fyrirbænir,
fjarheilun, stjömuspeki. Þú kemst í
beint samband öll kvöld á milli 20 og 24.
Hringdu núna í 908 1800.
Hús andanna í Kolaportinu. helgina 12. og
13. ágúst. Tarot-, spá-, indíánaspil, stein-
ar, kristallar, reykelsi, kerti, lampar o.
m. fl. Banana Boat á útsölu.
éA Framtalsaðstoð
Öll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila.
Skattakærur. Leiðrétt. Ný&eldri fram-
töl. Bókhald.Vsk-uppgj. Ný félög. Stofn-
un. S. 552 7770,862 7770 og 699 7770.
Garðyrkja
Garðúöun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýram í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott-
um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvemd. S. 567 6090/897 5206.
Garösláttur, garösláttur, garösláttur! Tök-
um að okkur garðslátt fyrir einstaklinga,
húsfélög og fyrirtæki. Geram föst verðtil-
boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð
vinnubrögð. Uppl. í s. 699 1966.
• Alhliöa garöyrkjuþjónusta.
Garðaúðun, sláttur, þökulögn, mold
o.fl.Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 698 1215.
Gröfubjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Hellulagnir.
Tökum að okkur hellulagnir.
Vanir menn, vönduð vinna.
Uppl. í s. 863 0208.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, sími 695 4049.
Hreingemingar
Alhiiöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Þaö er komiö sumar, þarftu aö láta þrrfa? Al-
hliða hreingemingaþjónusta. Ema Rós.
S. 864 0984 og 866 4030. www.hrein-
gemingar.is
Tgi Húsaviðgerðir
Húsaviögerðir sf. Alhliða múr- og lekavið-
gerðir, háþrýstiþvottur, sílanhöðun og
fleira. Tilboð. Tímavinna. Sanngjamt
verð.Uppl. í síma 587 7702/861 7773.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plagöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, sími
533 3331.
0 Nudd
Kinesologi.
Höfuðbein og spjaldhryggur.
Verkjameðferð.
Sál-l£kamleg meðferð.
Valgerður Hermannsdóttir, s. 554 6795
ogtalh.881 3981.______________________
Heilnudd, slökunarnudd, helldrænt nudd,
íþróttanudd, dekumudd og partanudd.
Úppl. á Snyrtistofu Hönnu Kristínar. S.
561 8677._____________________________
Leggst spennan i heröarnar, hálsinn eða
sálartetnð? Djúpt slökunamudd - losar
um líkamlegar og andlegar stíflur, veitir
vellíðan. S. 699 7590.
Tek aö mér þrif í heimahúsum og litlum
fyrirtækjiun. Er mjög vandvirk. Uppl. í s.
567 2827. Geymið auglýsinguna.
1________________ Spákonur
Örlagalínan. Viö spáum i framtíöina! Við
spáum í framtíðina með þér. Tarotlestur,
draumráðningar, talnaspeki, fyrirbænir,
fjarheilun, stjömuspeki. Þú kemst í
beint samband öll kvöld á milli 20 og 24.
Hringdu núna í 908 1800.___________
Spái í spil, bolla og hönd, fyrir einstak-
lingum og hópum (afsláttur). Kem heim.
Finn týnda muni.
Tímapantanir í síma 588 1812.
0 Pjónusta
Úti og inni
• Múr- og spranguviðgerðir
• Almennar húsaviðgerðir
• Háþrýstiþvottur
• Sílanúðun
• Öll málningarþjónusta.
Geram föst verðtilboð, Fagvinna, öragg
þjónusta, Verklag ehf. S. 869 3934.
Jámsmíöi. Get bætt við mig jámsmíða-
verkefnum, t.d. handriðum, stigum, alls
konar, o.m.fl. Einnig til sölu hstmálara-
trönur. Uppl. í s. 861 3136 og
561 0408, Jónas,______________________
Málari getur bætt viö sig úti- og innivinnu.
Á sama stað er óskað eftir gamalli drátt-
arvél. Helst gangfær, má vera Ijót.
Uppl. í síma 692 6443.________________
Dekkjaneyöarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Dekkjaneyðarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, nringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Hreinn bíli er fallegur bíll. Við smúlum bfl-
inn þinn hátt oglágt á aðeins 15 mínút-
um, Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Trésmiöir. Tökum að okkur alla alhliða
smíði, bæði inni sem úti. Góð vinnu-
brögð, áratuga reynsla. Uppl. í s. 897
4346 eða 694 8077.____________________
Trésmiöur. Tek að mér að setja upp inn-
réttingar og hurðir, parketleggja, gera
upp íbúðir o.fl. Uppl. 551 8241 og 694
7223.
Pottþétt þjónusta. Leysum öll lekavanda-
mál. 20 ára reynsla. Uppl. í s. 694 7394
og 568 7394,_______________________
Tökum aö okkur viögeröir og málun áþök-
um og húseignum. Uppl. í s. 892 1565.
■jHjí Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422.
Krisfján Ólafsson, Toyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.___________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.____
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.______
Steinn Karlsson, Korando “98,
s. 586 8568 og 8612682.____________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, bfla- og hjólakennsla,
s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis
‘98, s, 567 3964 og 898 8991.______
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.___________
Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis s.
557 8450 og 898 7905.______________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.___________________
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið
fljótt og vel á ömggan bíl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og
894 5200.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóh og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.________________
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980._____________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
ahan daginn á Toyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtókupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
\ Byssur
Gæsaveiöimenn! Hull haglaskotin á gæs-
ina.
Solway 3“ 850 kr. pk / 7.500 kr=250 skot.
Ultram.Super 2 „ 750 kr. pk / 6.500
kr=250 skot.
Einnig skot á önd, skarf og svartfugl.
Sportbúð Títan, s. 551-6080
www.isa.is/titan Veiöirifflakeppni.
Árleg rifflakeppni Hlaðs verður haldin á
svæði SR sunnud. 13. ágúst kl. 11. Skot-
ið á þremur færam og lágmarkskúlu-
þyngd 100 grain, tvífætur leyföir. Skrán-
ing á staðmnn, vegleg verðlaun. Hlað,
Bfldshöföa 12. S. 567 5333.___________
Ódýr skot og leirdúfur.
• Sellier & Bellot Skeet og Trapskot,
kr. 270 pakkinn.
• Leirdúfur, 150 stk., kr. 699.
Nanoq, Kringlunni.____________________
Hreindýrarifflar. Remington-riffjar, cal.
30 - 06, 270 Win og 6,5x55. Ónotaðir.
Með eða án sjónauka. Gott verð.
S. 894 3095.__________________________
Skotveiöi erlendis: Skipuleggjum skot-
veiðiferðir hvert sem er í heiminum fyrir
einstaklinga eða hópa. Ís-Land ehf.,
Bjöm Birgisson, s. 894 3095.
Glæsilegur Mosberg 243. cal. riffill, m.
sjónauka, til sölu. Úppl. í s. 587 6466 eða
866 3567._____________________________
Haglabyssa til sölu. Browning Shadow-
tvfhleypa, glæsileg byssa. V. 45 þús.
Upplís. 6981186._____________________
Veiöi- og smalamennskutaistööin
Aukaraf, Skeifunni 4, simi 585 0000.
^ Ferðalög
Rússland: Skipuleggjum ferðir til Rúss-
lands qg Síberíu fyrir einstaklinga og
hópa. Is-Land ehf., Bjöm Birgisson, s.
894 3095.
X Fyrir veiðimenn
Grænland. Nokkrar stangir lausar í veiði
á Suður-Grænlandi, 5.-9. sept. Uppl. hjá
Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar,
s. 5111515.__________________________
Snæfellsnes. Veiðil. á Vatnasvæði Lýsu.
Lax- og silungur - gisting, hestal. og
sundlaug. Uppl. á Lýsuhóli og í Hrauns-
múla, s, 435 6716,435 6707,435 6730.
Stórir og girnilegir laxamaökar til sölu.
Uppl. í s. 893 3440 og 698 9390. Ath.,
geymið auglýsinguna._________________
Veiöileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í
síma 898 2230, Jón, og hjá SWR, s. 568
6050. 330 laxa meðalveiði á 2 stangir!
Veiöimenn! Reykjum og aröfum þína
veiði. Reykás (Bjössi), Grandagarði 33, s.
562 9487. Athugið nýtt heimilisfang.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá,
veiðileyfi seld í Ausu, s. 437 0044.____
Veiöimenn, athugiö! Til sölu ánamaðkar.
Uppl. í s. 692 2933 og 8616217.
Gisting
Góö staösetning, hóflegt verö og frítt fyrir
bömin. Gistiheimilið Gula Villan, Akur-
eyri - Þingvallastræti 14 (gegnt sund-
lauginni) og Brekkugötu 8 (við miðbæ-
inn). Sími 461 2860.______________
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvikur. íbúð-
imar era fullbúnar húsgögnum, uppbúin
rúm fyrir 2-4. Skammtímaleiga, 1 dagur
eða fleiri. Sérinngangur. S. 897 4822 og
561 7347.
Fullbúnar og glæsilegar 40 fm fbúöir til
skammtímáleigu í miðbæ Reykjavíkur.
Næg bflastæði á eignarlóð. Uppl. og
pantanir í s. 866 0927 og 892 1270.
Heilsa
Vantar þig fæöubót/Hefur þú næga orku?
Vantar þig aukatekjur/20 - 70 þús. kr.+?
Herbalife - Með hjartað á réttum stað.
Jóhanna, sjálfst.dr.aðili, s. 698 0959.
Hestamennska
Allt um hesta á einum staö!
Gagnabankamir Veraldarfengur
(www.islandsfengur.is) og Hestur
(www.hestur.is) fást saman í áskrift á að-
eins 5.500 kr. árið. Áskriftarform era á
heimasi'ðum gagnabankanna.____________
Kappreiöar Fáks hefjast aftur fimmtudag-
inn 17. ágúst kl. 17.30 og verða vikulega
næstu 6 fimmtudaga. Tekiö verður á
móti skráningu mánudaginn 14. ág. ’
milli kl. 13 og 16 á skrifstofunni og í s.
567 2166. ________________________
Hestakerrur. Böckman-gæðingagrap
þakka frábærar viðtökur á Islandi. Höf-
um eina 5 hesta kerra til afgreiðslu
strax. Sendum bæklinga og verðlista.
Uppl. í síma 893 9919.________________
Hestamenn, athugiö! Get tekið nokkra
unga stóðhesta í naustbeit. Er vel stað-
settur í Rangárvallasýslu. Á sama stað
er til sölu ung hiyssa sem gæti hentað
vel sem bamahross, Uppl. í s. 893 4583.
Orri - Orri. Óska eftir tilboði í hálfan
eignarhlut minn í stóðhestinn Orra.
Áhugasamir hafi samband við Baldvin í
s. 464 3622 og 863 9222 eða netf.: ~
brymth@isholf.is______________________
Síösumarreiö TOPPHESTA um Löngufjör-
ur. Dagana 30. ágúst-1. sept. nk. bjóða
Þórður Rafn, Jónína og TOPPHESTAR
síðsumarreið um Löngufjörar. Nánari
uppl. veitar í s. 557 2208 og 894 3588.
Til sölu fasmikill og hágengur, 8 vetra, al-
hliða reiðhestur. Einmg bæði viljugur og
rúmur. Er ekki fyrir óvana. Uppl. í s. 895
5772._________________________________
Hef pláss fyrir nokkra hesta í haustbeit á
góðum og skjólsælum stað f Kjósinni. Að-
eins 30 mín. akstur frá borginni. Upplýs-
ingar í síma 896-4806.________________
Heimsendi. Til sölu gott 13 hesta hús.
Gott gerði, góð kaffistofa, hnakka-
geymsla, wc og spónageymsla. S. 896
8877,694 4407 og 897 7444.____________
Til sölu 6 vetra moldóttur hestur og svart-
ur 7 vetra. Einnig fleiri hross.
Uppl. í s. 867 9718.__________________ -
Til sölu þurrt hey í böggum (litlu bagg-
amir). Úpplýsingar f s. 897 8779 / 566
8910 og 487 7828.
*-íAaStÍ M1**
Gerðu góð kaup
mikill afsláttur!
Klúbbfélngor ath. Öll innkaup
á útsölu fara inn á
klúbbreikning ykkar.
INTERSPORI
Bildshöfða »110 Reykjavík • slmi 510 8020 • www.intersport.is