Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Side 56
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000
Seltjarnarnes:
53 prósent
vilja Sigurð
- sem sóknarprest
r Nefnd sú sem velja á nýjan sóknar-
prest á Seltjamarnesi hefur fengið í
hendur undirskriftarlista með nöfn-
um sóknarbarna sem safnað hefur
verið undanfamar þrjár vikur. Undir-
skriftarsöfnunin var gerð til stuðn-
ings umsókn séra Sigurðar Grétars
Helgasonar um
embætti sóknar-
prests á Nesinu
en séra Sigurður
hefur gegnt starfi
aðstoðarprests í
söfnuðinum und-
anfarin ár. Séra
Sigurður Grétar
er einn fjögurra
umsækjenda um
brauð séra Sol-
veigar Láru Guð-
mundsdóttur sem
kvaddi söfnuð sinn fyrir skemmstu
og flutti í nýja sókn norður í landi.
53 prósent sóknarbarna á Seltjam-
amesi rituðu nöfn sín á undirskrift-
arlistana til stuðnings séra Sigurði
Grétari eða 1.588 af þeim 3.050 sem á
kjörskrá eru.
Aðrir umsækjendur um embætti
sóknarprest á Seltjamarnesi, era:
Séra Þórhallur Heimisson, sóknar-
prestur í Hafnarfirði, séra Þórir Jök-
ull Þorsteinsson, sóknarprestur á Sel-
fossi, og séra Guðný Hallgrímsdóttir,
fræðslufúlltrúi hjá Þjóðkirkjunni.
Valnefnd Seltjarnamesprestakalls
mun taka ákvörðun um nýjan prest á
næstunni. -EIR
Siguröur Grétar
Helgason
Vinsæll prestur
á Nesinu.
Eldur við Eldshöfða
Eldur kom upp í msli við Eldshöfða
10 í gærkvöldi. Ljóst er að um íkveikju
var að ræða en ítrekað heftur kviknað
þama í án þess að lögreglu hafi tekist að
hafa hendur í hári brennuvarganna.
„Þetta er alvarlegt mál. Þama gæti
kviknað i húsum,“ sagði varðstjóri lög-
reglunnar eftir að eldurinn hafði verið
slökktur við Eldshöfða. -EIR
(JF Sénhaefö "'W
fasteignasala
í atvinnu- og
skrifstofuhúsnæöi
STOREIGN
FASTEIBNASALA
Austurstræti 18» Sími 55 12345
Gódan. daginní
^CILSUNNAB
IU*\ lvj:i\ iK: .rS I & Akmn ri: l I I ">(
ÞAP VER.ÐUR DYRKEYPT
ÞETTA HROSSAKJÖT!
DV-MYND EINAR J.
Tíska í Bláa lóninu
Tískusýningin FUTURICE var opnuð í Bláa lóninu í gærkvöldi. Er sýningin liður í viðamikilli dagskrá Reykjavík
menningarborg 2000. Gat þar m.a. að líta glæsilega kjóla úr smiðju systranna Báru og Hrafnhildar Hólmgeirsdætra.
Björgunarflug:
9 ára stúlka féll
af vélsleða
Níu ára stúlka féO aftur yflr sig af
vélsleða við skála Jöklaferða við Jökla-
sel við rætur Skálafellsjökuls í gær-
kvöld. Sjúkrabifreið frá Hööt í Homa-
flrði sótti stúlkuna að skálanum og ók
henni niður að Brunnhóli á Mýrum
þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar
beið. Flaug þyrlan með stúlkuna til
Reykjavíkur.
„Læknirinn þorði ekki annað en
kalla þyrluna til þar sem skortur á
tækjabúnaði á Höfn gerði honum
ókleift að greina meiðsl stúlkunnar af
nákvæmni," sagði forsvarsmaður
Jöklaferða í gærkvöld. -EIR
Veltan á Bústaöavegi
Betur fór en á horfðist.
Valt við Veðurstofuna
Kona var flutt á slysadeild eftir að
bifreið hennar lenti í árekstri og valt
á Bústaðavegi við Veðurstofuna síð-
degis í gær. Betur fór en á horfðist og
reyndist konan ekki mikið slösuð.
Ekki er ljóst hvað olli slysinu. -EIR
Jón Ragnarsson segir hinn breska Michael Kriiger koma og kaupa í næstu viku:
Þingvallanefnd stöðvar
mig ekki í sölu Valhallar
- kveðst einungis selja það sem hann á og kannað verði með forkaupsrétt ríkisins
DVJHYND EINAR J.
Jón Ragnarsson á 65 prósent f Valhöll.
Hóteleigandinn segist ætla að ganga frá samn-
ingi við breskan kaupanda í næstu viku.
Jón Ragnarsson, sem á meiri-
hluta í Hótel Valhöll, um 65 pró-
sent, segir hinn breska Howard
Krúger koma hingað til lands í
næstu viku til að ganga frá kaup-
um á hótelinu. Hann segist telja
það klárt að Þingvallanefnd geti
ekki stöðvað íslenska einstaklinga
í að selja eignir sínar. Á hinn bóg-
inn megi segja að „eftir á að
hyggja" hefði hann átt að hafa
samband við Þingvallanefnd fyrr í
sumar og tilkynna henni um það
kauptilboð sem honum stóð til
boða og hann síðan undirritaði
þegar í vor og samþykkti. Jón seg-
ir að hinn væntanlegi breski kaup-
andi hafi fyrst boðið mun lægra
verð fyrir eignina, í apríl, en síðan
hafi sú tala hækkað og hann fallist
á verðið - tæpar 460 milljónir ís-
lenskra króna. í tilboðinu er ákvæði
þar sem fram kemur að 10 prósent
verðsins skuli lögð inn á vörslu-
reikning Magnúsar Leópoldssonar
fasteignasala - við kaupsamning
verði síðan gengið frá því hvernig
greiðslum eftirstöðva verði hagað.
Sel ekki það sem
ég á ekki
„Ég ætla ekki að
selja það sem ég á ekki.
Ef ríkið á þann hluta
eignarinnar sem
ágreiningur er um -
klósettaðstöðu sem
byggð var árið 1963 -
þá verður svo að vera.
En ég ætla að selja
mína eign,“ sagði Jón
sem eignaðist 50 pró-
senta hlut í Hótel Val-
höll árið 1964 þegar
hann keypti hluta af
Sigursæli Magnússyni i Sælakaffl.
Faðir Jóns, Ragnar Jónsson, átti þá
einnig 50 prósent en áður hafði Þor-
valdur í Síld og fiski átt þriðjung
hótelsins á móti Ragnari og Sigur-
sæli. Feögarnir ráku síðan hótelið
saman en þegar Ragnar féll frá
skiptust hans 50 prósent á milli
Jóns og tveggja systkina hans sem
nú eiga um 35 prósent í eigninni en
Jón um 65 prósent.
Jón segir eignina Hótel Valhöll
frá upphafi, árið 1897, þegar það
stóð suðaustan Öxarár, alltaf hafa
verið í eigu einkaaðila nema ef und-
an er skilinn umdeildur eignarhluti
ríkisins hvað varðar framangreinda
salemisaðstöðu frá 1963.
- En finnst Jóni ekki slæmt að
selja „þjóðarsálina" í og við Valhöll
í hendur erlends aðila?
„Jú, mér finnst það slæmt. Ég er
íslendingur og þetta pirrar mig, sér-
staklega ef þama verður ekki hótel-
rekstur áfram. Þingvellir eru ís-
lenskir og eiga að vera það. Ég held
hins vegar að væntanlegur kaup-
andi ætli að hafa eignina fyrir sjálf-
an sig, þó veit ég það ekki. En ég get
ekki farið eftir hugarórum heldur
því hvað er skynsamlegt fyrir mig
og mína fjölskyldu,“ sagði Jón
Ragnarsson.
Hann segir fyrirvara vera um það
í kauptilboði Howards Krúgers að
þess skuli gætt að við afhendingu á
eigninni skuli vera búið að ganga
frá öllum lausum hnútum hvað
varðar islensk stjómvöld. „Ef ís-
lenska ríkið telur sig eiga forkaups-
rétt þá verður svo að vera og sama
verð verði greitt fyrir þá eign sem
hér um ræðir,“ sagði Jón Ragnars-
son.
Bjöm Bjamason, menntamála-
ráðherra og formaður Þingvalla-
nefndar, sagði i DV í gær að fast-
eignin Valhöll væri sameign Hf.
Valhallar og ríkissjóðs. Eignin verði
þvi ekki seld án þess að báðir eig-
endur komi að því máli.
-Ótt
^ íslensku hrossin í víkingaskipinu orðin norsk:
Akærur blasa við Sigurbirni
- þrjú klár brot, segir yfirdýralæknir
Allt bendir til að Sigurbjöm Bárð-
arson, heimsmeistari í hestaíþrótt-
um, verði ákærður fyrir brot á regl-
um um útflutning hrossa eftir við-
skipti sem hann átti við Ragnar Thor-
set, skipstjóra á víkingaskipinu Hvít-
serki. Sigurbjöm seldi skipstjóranum
graðhest frá Kirkjubæ og tvær
stórættaðar merar fyrir á sjöttu millj-
ón króna og sigldi kaupandinn með
hrossin yflr hafið til Noregs í trássi
við bann yfirdýralæknis þar um.
„Ég fór fram á opinbera rannsókn á
þessu máli og að
henni lokinni tek-
ur dómskerfið við.
Ég sé strax þrjú
klár brot seljanda.
Hann flutti hross-
in af Rangárvöll-
um til Hafiiar í
Homafirði á bíl,
300 kílómetra leið,
þó svo sé kveðið á
um í reglum að
ekki megi flytja Braut reglur.
Halldór
Runólfsson
Hrossin norsk.
þau lengri leið en
150 kílómetra
sama sólarhring
og þau era flutt út.
Þá vora hrossin
ekki skoðuð af
dýralækni fyrir út-
flutning né heldur
farkosturinn sem
flytja átti hross-
in,“ sagði Halldór
Runólfsson yfir-
dýralæknir.
Hvitserkur
Komst
alla leið
til Noregs
með
hrossin.
Stóð-
hesturinn
og hryss-
umar sem
hér um
ræðir era
nú komin í haga á búgarði víkinga-
skipstjórans í Noregi og eiga ekki aft-
urkvæmt.
„Við tökum aldrei neitt til baka
sem komið er út. Þessi hross era orð-
in norsk og verða það áfram," sagði
yfirdýralæknir. -EIR