Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Side 7
Skólar og námskeiðsshaldarar kynna nám og námskeið í boði. Sjáið, prófið og fræðist um námsmöguleika í greinum eins og leirlist, förðun, listinni í múriðn, skyndihjálp, tungumálum, matargerð, mannlegum samskiptum, tölvum, verkstjórn, Ijósmyndun, myndlist, vélstjórnun, sölutækni,iðnrekstrarfræði, sLökkvistörfum og fleira og fleira. Náms-og starfsráðgjöf á svæðinu ásamt upplýsingum um mögulega styrki frá stéttarfélögum. Þekkingarbrunnur fLakkar um svæðið. Björn Bjarnason mehntamáLaráöherra u setur hátíðina kl.'lO á Laugardagsmorgun. Hátíðin stendur yfir frá kL 10-18 Laugardag og 13-17 sunnudag. MENNTUN ER SKEMMTUN MenntamálarAðuneytið 4 — 10. september 2000 Átakið er styrkt af: Baugi hf, FræðsLusjóði verkafóLks á Landsbyggðinni, FræðsLusjóði Flóabandalagsins og Samtökum atvinnulífsins. Nánari upplýsingar hjá Mennt, Laugavegi 51-101 Reykjavík -Sími 511-2660 • Bréfsimi 511-2661 ■ Veffang: www.mennt.is Menntun er skemmtun í KringLunni 9. og 10. september ■“íií* .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.