Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Side 21
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
25í
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Ibyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
\ Byssur
Ertu á leiðinni á gæs! Felunet (léttust til
þessa), flautur, gervigæsir, Camovöðlur,
eitt mesta úrval af Camo-fatnaði lands-
ins, Gore Ifex úlpur og buxur, byssutösk-
ur, ólar, skotabelti og talstöðvar.
• Haglabyssur: Browning, Benelli, Rem-
ington, Germanica, FAIR, Mossberg.
• Rifflar: Steyr 30-06, BRNO 222, 22,
loftrifflar og úrval af riffil- og haglaskot-
um á góðu verði.
• Sportbúð Títan, s. 551-6080._________
Nýttu færiö núna - Frábært verö á byssum
hjá Nanoq! *Norconica pumpa, 27.990
kr. *Remington pumpur, írá 33.990 kr.
*Benelli nova, 47.900 kr. *Remington
1100 49.900 kr. *Remington 11-87, frá
77.900 kr. *Browning Gold Hunter,
79.900 kr. *Benelli Super 90 95.900 kr.
*Benelli Centro, 108. 990 kr. *Benelli
Super Black Eagle, 109.790 kr.
Nanoq, Kringlunni 4-12, s. 575 5100.
Andaskyttur! Vértu klár í öndina með
rétta útbúnaðinn. Létt felunet, gerviend-
ur: stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, há-
vella, netpokar, andaflautur, blýsökkur.
Wetlands Camovöðlur, húfur og mikið
úrval af Wetlamds Camo-fatnaði og kanó-
ar í felulitum. Lítið inn í kaffispjall.
Sportbúð Títan, s. 5516080.____________
Kajakveiðimenn! Nú er rétti tíminn fyrir
skotveiðar af kajak. Mikið úrval af sjóka-
jökum og fylgibúnaði á góðu verði.
Byssufestingar á báta, myndband frá
skarfaveiðum af kajak, flotgallar og allur
búnaður í skotveiðina. Fagmaður með 18
ára reynslu gefur góð ráð.
Sportbúð Títan, s. 551 6080.___________
Veiöimenn! Hjá J. Vilhjálmssyni byssu
smið fáið þið byssur og skotfæri til gæsa-
veiða. Fagleg ráðgjöf um val á byssum
o.fl. Byssuviðgerðir og varahlutir. Byssur
á söluskrá, skoðið heimasíðuna,
www.simnet.is/joki. Jói byssusmiður,
Norðurstíg 3A, Sími 561 1950.__________
Til sölu Bauch/ Lomb 6x-24x rifiilsjón-
auki og Hart SS. 22 lr riffilhlaup. Uppl í
síma 868 7812.
X) Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi.
Regnbogasilungur og lax.
Silungapollur, Þórustöðum II, Ölfúsi.
Sími 896 9799. Opið mán.-fös. frá 15-21,
laugard. og sunnud. frá 13- 21.
Við rætur Ingólfsgalls, 3 km frá Selfossi.
Til sölu er 3,5 m slöngubátur, með 9,5
hestafla mótor. Einnig 12 feta snóker-
borð. Uppl. í s. 466 2391 og 892 9811.
Til sölu laxa- og silungamaökar. Uppl. í
síma 699 2509, 899 1508 eða 431 2509.
Geymið auglýsinguna.____________________
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá,
veiðileyfi seld í Ausu, s. 437 0044.____
Veiöimenn, athugiö! Til sölu ánamaðkar.
Uppl. í s. 692 2933 og 861 6217.
Gisting
Stúdíóíbúðir, Akureyri. Ódýr gisting í
hjarta bæjarins, 2ja-8 manna íbuðir.
Stúdíóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri.
Sími 894 1335.
Heilsa
Viltu iéttast núna? 70 þús. kr. verölaun!
Ný, öflug vara. Fríar prufúr.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
S. 699 1060.
'bf' Hestamennska
Hnakkur á 19.900. Töltheimar bjóða nú á
frábæru sumartilboði hnakkinn Funa.
Funi er góður alhhða hnakkur sem hent-
ar öllum, bæði byijendum og lengra
komnum. Tilboðsverð á meðan birgðir
endast er kr. 19.900. Gríptu tækifærið
núna. Sendum í póstkröfú um land allt.
Töltheimar, Fosshálsi 1, s. 577 7000.
www.tolt.is__________________________
Hesthúsbásar til sölu. Fjórir básar eru til
sölu í 10 ára gömlu hesthúsi í Glaðheim-
um. Forkaupsréttur að fjórum básum
fylgir ef óskað er. Uppl. í s. 551 8026 og
568 0866. Þorkell,___________________
Vantar þig reiðhest? Ég hef til sölu nokk-
ur hross fyrir vana jafnt sem óvana. Haf-
ið samband við Elías í s. 8981028 og ath.
hvort einhver hentar þér. Hef einnig
þriggja hestakerrur til sölu.________
Óskum eftir 4-6 hesta húsi til leigu eða
kaups á svæði Gusts í Kóp. Einnig vant-
ar okkur 2 hesta kerru. Uppl. í s. 863
7227.
Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
Hesthús í Andvara til sölu, 6 hesta, í mjög góðu lagi, sér kaffistofa, vel staðsett. Uppl. í s. 565 7449. ^ BMW
Til sölu 11 vetra brúnblesótt hryssa, allur gangur. Uppl. gefúr Valdi í síma 586 8318 og 893 2655. BMW 320i. Leður, CD, samlæsing, álfelg- ur, ssk, topplúga, litao gler. UppL í s. 864 8467.
Hestafólk. Nú er rétti tíminn til að yfir- fara reiðtygin. Reiðtygjasmiðjan, Síðu- múla 34,108 Rvík. SÆ 588 3540. (JJj Honda
Honda Pony, árg. ‘92, ekin 122 þús. Verð 150 þús. Uppl. í s. 865 4772 fyrir kl. 19.
Mercedes Benz
bílar og farartæki Mercedes Benz 190E ‘83 til sölu. Vel með farinn og í mjög góðu standi. aukafelgur og dekk fylgja. Verð 275-300 þús. Uppl. í síma 567 7526 e.kl. 18 á kvöldin.
i'i'iiTfX'i Nissan / Datsun
Almera 1,4, árg. '00, bsk., 3 d., ek. 95 þ., m/álf., CDvspoiler, samlæs. Áhv. 1 millj. V. 1240 þ. Oska eftir skiptum á bíl í góðu ásigkomulagi og yfirtöku á láni. S. 568 3391 og 866 6142.
J) Bátar
Fiskiker-línubalar. Fiskiker, gerðir 300, 350 og 450 fyrir smærri báta. Línubalar 70, 90 og 100 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi. S. 561 2211. Nissan Primera, árg. ‘92. Selst ódýrt! Uppl. í s. 868 6366.
Peugeot
Fiskiker - línubalar. Fiskiker, gerðir 300, 350 og 450 fyrir smærri báta. Línubalar, 70, 90 og 100 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi. S. 5612211. Peugeot 206, árg. ‘99, silfurgrár, álfelgur, low profile dekk, spolier, cd, 150 þús. út og restin á bílaláni. Bein sala. Uppl. í s. 862 6779.
Til sölu Sómi 800, árg. ‘95, veiðiheimild- arlaus, útbúinn til farþegaflutninga allt að 11 ferþegum. Vél og hældrif, árg. ‘95. Uppl. í síma 893 6926. ^ Renault
Fulkominn borgarbíll til sölu. Renault Twingo ‘97, ek. 40 þús. Nýyfirfarinn af umboði og nýskoðaður til ársins 2002. Vetrar- og sumardekk. Verð aðeins 650 þús. Uppl. f s. 696 0970
Til sölu tæpléga 3 tonna trébátur á vagni, mikið endumýjaður, einnig línuspil, línurenna, litardýptarmælir og loran GPS. Uppl. í síma 456 1308.
Til sölu 2ja öxla bátavagn, hentar t.d. und- ir Sóma. Uppl. í s. 893 2187 eða 472 9988. Bílaróskast Óska eftir bíl á veröbilinu 800-2 millj. í skiptum fyrir 19 feta Bayliner-bát með 125 ha. vél ásamt vagni. Verð 800 þús. kr. Slétt skipti eða skipti á allt að 2ja millj. kr. bíl. Uppl. í síma 898 5254. Óska eftir Dodge Ram dísil í skiptum fyr- ir Nissan Patrol ‘96, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 4512962.
Jg Bílartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
X fíug
lýissan Almera 2,0 GTi, ekinn 39 þús km. Árgerð 97. Með öllum fáanlegum auka- búnaði. Tbppeintak. Skipti mögul. Uppl. í síma 696 0683 eftir kl. 18.
Flugskóli islands hf. er stærsti fiugskóli lanasins. Skólinn byijar einkaflug- manns- og atvinnuflugmannsnám þrisvar sinnum á ári. Ath. Námið er lánshæft. Hafið samband í s. 530 5100 eða í gegnum www.flugskoli.is
Bílaflutningur / Bílaförgun. Flytjum bíla, ljdtara og aðrar smávélar. Einnig fórgun á bílflökum. Jeppaparta- salan Þ.J., sími 587 5058.
/&ÍBG Fombílar
Honda Civic 1400 IS, 4ra dyra, árg. ‘97. Ásett verð 1.080 þús., stgr. 850 þús. Uppl. í s. 695 3836/ 557 5323 eða 566 6836.
Tilvaliö vetrarverkefni. Tilboð óskast í Vol- vo PV544, árg. ‘65. Mjög mikið af vara- hlutum fylgir.Ymis skipti koma til greina. Uppl. í s. 897 5519.
Nissan Sunny 1600 SR ‘94, ssk., allt raf- drifið, saml., útvarp/segulþ. Margt nýtt í bílnum, t.d. startari, demparar, púst- kerfi, sumard. S. 868 0848.
% Hjólbarðar
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Veldu tegund og árgerð og við finnum bíl- inn fyrir þig. - Smáauglýsingamar á Vísi.is. Mikiö úrval af ódýrum, notuöum sumar- dekkjum og einmg mikið af stórum Jow profiíe“-dekkjum, 15“, 16“, 17“ og 18“. Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850. Óska eftir 33“ dekkjagangi, sumar- eða heilsársmynstur. Verða að vera vel með farin. Tilboð óskast send í talhólf 883 1177.
Til sölu blá Toyota Corolla XLi ‘96, ekin 67.000. Mjög vel með farin, að utan sem innan. Verð 790.000 - 700.000 kr. stað- greitt. Bein sala. Uppl. í s. 6910180.
Tveir fallegir og góðir. Nissan Sunny station 4x4, árg. ‘94. Verð 515 þús. Opel Vectra sedan, árg. ‘95. Verð 495 þús. Uppl. í s. 868 7188 og 557 7287. Tveir góöir. MMC Lancer ‘91. Verð 235 þús. stgr. Daihatsu Charade ‘91. Verð 95 þús. stgr. Uppl. í s. 868 7188 og 557 7287. Útsala á nýjum og sóluöum sumardekkj- um, 20-40 % afsl. Tilboð á umfelgun ef keypt eru dekk. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Hópferðabílar
Volvo 340, árgerð '87, óskráður, ekinn 120 þús. km. Heilleg dekk og ökufær. Uppl. í síma 568 4123, 696 3008 og 698 6551. MAN 14.192 ‘86, ek. 267 þ., 42 farþ., ný- sprautaður. Benz 614D ‘91, ek. 167 þ., 23 farþ. Ford E350 ‘96, ek. 47 þ. mílur, 14 farþ. S. 471 3827 og 866 1146.
Ódýrt! Hyundai Accent LS, árg. ‘96, ek. 77 pús., þarfnast lagfæringar. Gangverð 500 þús.Verð 250 þús. staðgr. eða tilboð! Uppl. í 865 1820 eða 555 1503.
Jeppar
Einn góöur i skólann! Til sölu MMC Colt, sk. ‘01. Þarfnast smáv. lagfæringar. Verð 45 þús. Uppl. í síma 893 3155/ 554 0519. Dodge Aries ‘89, Plymouth Voyager ‘86,7 manna, í þokkalegu ástandi, til sölu. Uppl. í síma 565 2372 og 692 0113. MMC Lancer ‘89, ek. ca 105 þús. km, mjög vel með farinn. Verðhugmynd 200 þús. Uppl. í síma 553 1613. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól- inu þínu? Ef þú ætlar ao setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðar- lausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Jlgi Kermr
Til sölu Fiat Uno ‘87, óökuhæfur vegna óvirks drifoxuls, annars í fínu standi. Fæst fyrir lítið. Uppl. í s. 862 5978.
Viögeröaþjónusta á kerrum og vögnum. Allir hlutir til kerrusmíða. Kerrur, vagn- ar og dráttarbeisli. Áratuga reynsla. Vík- urvagnar. S. 577 1090.
Til sölu Lancia, árg. ‘89, ekinn 80 þús. km, skoðaður ‘01. Sumar-+ vetrardekk. Verð 60 þús. Uppl. í síma 896 4033.
Óska eftir haglabyssu, helst pumpu, í skiptum fyrir góða vatnshelda fólksbíla- kerru. Uppl. í s. 898 2651. Jóhann. Til sölu ný ryöfrí kerra, 120 x 200. Uppl. í s. 699 4145 eða 4314535.
Ódýr Toyota Corolla DX ‘87, 4 gíra, 5 dyra, í ágætu standi. Verð aðerns 50 þús. kr. S. 699 6661.
Til sölu Renault Express, árg. ‘91, ek. 113 þús. Uppl. í síma 891 8207.
Mótoriijól
Til sölu Subaro Legacy 2,2 station, árgerð ‘90. Nánari uppl. í síma 555 0066. Einn ótrúlega góöur! Til sölu Nissan Puls- ar, árg. ‘86, ek. 124 þús., 1500, ssk. Mjög heill bfll. Stgr. verð 50 þús. Uppl. í síma 698 8384.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð), þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Til sölu Mazda 323, skráöur 01 ‘00, ek. 14.600 þús., bsk., 3ja dyra, CD, álfelgur + vetrardekk á stálfelgum. Yfirtaka á bílaláni. S. 847 1155, Pétur.
Motorcross- og endurofatnaöur. Bell
Alpine Stars, No Fear o.fl.
Púkinn ehf.
S. 895 9295 og692 1670.
Kawazaki GPZ 900R ‘86, þarfnast smá lag- færingar. Tilboð óskast í s. 5511390 milli kl. 16 og 19.
m Sendibílar
Benz 711, árq. góðu standi. I 1798. ‘87, kassabíll meö lyftu, í Jppl. í s. 892 3022 og 587
Tjaldvagnar
| |
Tjaldvagnar og fellihýsi. Rafha-húsið ehf.
Erum áð byija að taka á móti pöntunum
v/ vetrargeymslu á tjaldvögnum, felli-
hýsum, bílum, mótorhjólum ásamt öðr-
um hlutum.
Upphitað og vaktað húsnæði.
Eldri viðskiptavinir vinsamlegast hafið
samband sem fyrst.
Upplýsingar og pantanir í símum 565
5503 & 896 2399._____________________
Til leigu húsnæöi fyrir tjaldvagna, fellihýsi,
bíla, DÚslóð o.fl. Upphitað og loftræst.
Uppl. í s. 897 1731 eða 486 5653.
/ Varahlutír
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. VW
Passat ‘99, Golf ‘87-99, Polo ‘91 -’99,
Vento ‘93-’97, Jetta ‘88-’91, Skoda
Felicia ‘99, Opel Corsa ‘98-’00, Punto ‘98,
Uno ‘91-’94, Clio ‘99, Applause ‘91-’99,
Terios “98, Sunny ‘93, Peugeot ‘406 ‘98,
405 ‘91, Civic ‘88, ‘93, CRX ‘91, Accent
‘98, Galant GLSi ‘90, Colt ‘91, Subaru
1800 ‘85-’91 o.m.fl. S. 555 4940,_______
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kapla-
hr. 9. Nissan Sunny ‘90-95, Almera
‘96-00, Primera ‘90-’96, Micra ‘90-99,
BMW 300-500-700 línan ‘87-99, Pajero
‘93, Lancer, Colt, Galant ‘89-93, Civic
‘88-’00, Legacy 90-95, Charade, Swift
90-96, Audi A4, 323F ‘90-92, Pony
Accent o.fl. S. 565 2688._______________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Ttercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d.___________________
Litla partasalan, Trönuhrauni 7, s. 565
0035. Sunny ‘86-’97, 4x4 ‘88-’94, Micra
‘88-’91, Lancer Colt ‘85-’00 4x4, Galant
‘87-’92, L-300 ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impresa ‘97, Justy ‘88-’91,Corolla
‘84L’92, Ch. Blazer S10, Cherokee ‘87,
Fox ‘87, Favorit/Felica ‘89-’98, Charade
‘84-’98, Mazda 323 ‘83-’94, 66 ‘84-’91, E
2200 Golf/Jetta ‘SIt-TI, Prelude ‘85-’91,
Peugeot 309/205. Ódýrir boddíhlutir/og
viðgerðir á staðnum.____________________
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460, ‘89-’§7, Mégane ‘98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny ‘93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘87, Subaru ‘86-’91, Legacy ‘90-’92,
Mazda 323,626, Tercel, Gemini, Lancer,
Tredia, Express ‘92, Óarina ‘88, Civic
‘89-’91, Micra‘89o.fl.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbíla, vörubíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565
5310. Eigum varahl. í Toyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subam, Renault, Peugeot o.fl, bíla.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift*"-
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subam ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96,
Útvegum varahluti fyrir alla þýska
fólksbíla, vömbíla og vinnuvélar o.fl.
30 ára reynsla, hraðþjónusta.Upplýsing-
ar í síma 00 49 40280 3317, fax 00 49
40280 3707._____________________________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfúm okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040 / 892 5849._____________
Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11, s. 565
9700. Varahlutir í flestar gerðir bíla.
Kaupum nýlega tjónbíla.
Kaplahraim 11, s. 565 9700.____________
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058._____________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020._________________
Er aö rífa Daihatsu Applause, Pajero
langan ‘88, dísil, Subam 1800 ‘91 dl,
Toyota Corolla SI ‘93. Kaupi einnig tjón-
bíla. Uppl. í s. 862 6671,_____________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hæfúm okkur í jeppum, Subam og Sub.
Legacy. Sími 587 5058. Opið mán.-fim.
kl. 8.30-18.30 og fos. 8.30-17.________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar geroir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
Toyota X-cab ‘86, er verið að rífa, allt til
sölu, m.a. 35“ dekk á álfelgum, 5,29 hlut—
foll, vél og kassar góðir, pallhús o.fl.
Uppl. í s. 862 3544 og 695 7740._______
Erum aö rífa Toyotu Corollu ‘88. Allt heilt
nema sjálfskiptingin. Uppl. í s. 867 6433
eða 865 3159.
X Viðgerðir
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
UppLís. 562 1075.
Vömbílar
Forþjöppur, varahl. op viögeröarþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur,
fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarar, 12 og 24 V. o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Erum aö rrfa Man 19321 4x4, Volvo F7,
F10, F12 og Scania 112. Varahlutir í Vol-
vo-stell, efnispallur, fjaðrir, nýjar og not-
aðar. Vélahlutir, Vesturvör 24,
s. 554 6005.
VINTERSPORT
Bíldshöföa • 110 Reykjavík • sími 51 0 8020 • www.intersport.is
_______________________í ■