Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
DV
15
Fréttir
Settur fjármálaráðherra í skólanetsmálinu:
Borgin lögbrjótur
- en ekkert hægt að gera
Björn Bjarnason, settur
fjármálaráðherra, hefur úr-
skurðað að Reykjavíkur-
borg hafi sniðgengið skyld-
ur sínar þegar samið var án
útboðs á evrópska efnahag-
svæðinu til eins árs við
borgarfyrirtækið Línu.Net
um lagningu svokallaðs
Skólanets í grunnskóla
borgarinnar.
Bjöm var settur fjármála-
ráðherra í kærumáli Lands-
Björn Bjarnason
„Borgirt braut
lögin. “
símans á hendur Reykja-
víkurborg en Geir Haarde
fjármálaráðherra hafði
lýst sig vanhæfan 1 mál-
inu sem eiginmaður odd-
vita minnihlutans í borg-
arstjóm.
Upphaflega hafði
Fræðslumiðstöð Reykja-
víkurborgar áætlað gerð
fjögurra ára samnings við
Línu.Net um ljósleiðara-
tengingar við skólana en
honum var breytt i eins árs samn-
ing eftir að Landssíminn hafði kært
málið til fjármálaráðherra.
Neitaði ráðherra um
samninginn
Að því er segir í úrskurði setts
fjármálaráðherra neitaði Reykjavík-
urborg að afhenda afrit af nýja
samningnum og gerði hann þá ráð
fyrir að samningurinn bryti gegn
lögum á sama hátt og fyrri samning-
ur gerði.
DVJVIYND TEITUR
Reykjavíkurlist
Bókin Reykjavík málaranna kom út í gær en í henni má fínna myndverk innblásin af Reykjavík og umhverfí hennar.
Verkin spanna rúmlega einnar aldar skeiö og eiga 34 listamenn hlut aö bókinni. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar-
stjóri tók við fyrsta eintakinu / anddyri nýja Borgarbókasafnsins viö Tryggvagötu.
í úrskurði Bjöms segir að þar
sem samningurinn við Línu.Net
hafi þegar verið undirritaður og frá-
genginn hafi ráðherra engin úrræði
tiltæk til að bregðast við því sem
hann kallar lögbrot Reykjavíkur-
borgar.
Því verði hann að hafna kröfum
Landssímans að því verði beint til
borgarráðs að staðfesta ekki samn-
inginn við Línu.Net og láta fara
frarn útboð á verkinu.
-GAR
Ráðist á mann:
Höfðu 7000
krónur upp úr
krafsinu
Maður á fimmtugsaldri var flutt-
ur á slysadeild eftir að þrír ung-
lingspiltar höfðu ráðist á hann á
Rauðarárstíg í Reykjavík seint í
gærkvöld. Maðurinn tilkynnti at-
burðinn til lögreglu um miðnættið
og sagði að piltarnir hefðu haft af
sér 7000 krónur í reiðufé og plast-
poka sem hann hélt á. Gervi-
tanngómur mannsins brotnaði við
árásina og var hann marinn og
bólginn í andliti en ekki talinn al-
varlega slasaður.
Lögreglan í Reykjavík leitaði í
nótt að piltunum en sú leit bar ekki
árangur. Fórnarlambið lýsti þeim
sem 16 til 17 ára gömlum, einn
þeirra er krúnurakaður, annar Ijós-
hærður með sítt hár í leðurjakka og
sá þriðji var sagður vera klæddur í
ljósan jakka.
Lögreglan hefur málið í rann-
sókn. -SMK
www.romeo.is
Stórglæsileg netverslun
meö ótrúlegt úrval af
unaösvörum ástarlífsins
fyrir dömur og herra.
Frábær verð, ótrúleg tilboð.
r val
- gott í sófann
Fœt I Apótekinu, Lyfju, tyf og heilsu og opótekum kmdsins.
og Eiríkur
Hauksson
ásamt sérstökumheiðursgesti-PéturW. Kristjánssyni
Þeir félagar leika öll sín vin-
sælustu lög, ásamt öörum
gullmolum í bland. Einnig
veröur margrómaður
flutningur þeirra á CCR
lögunum í hávegum haföur.
Eiríkur Hauksson
DANSLEIKUR
nk. laugardag
9. september, eftir
Bee Gees sýningu.
BHara
söngur
JÁsm
bassi
RADISSON SAS, HÓTEL ISLANDI
Forsala miða og borðapantanir
alla virka daga kl. 11-19. Veffang: www.broadway.is
Sími 533 1100* Fax 533 1110 E-mail: broadway@broadway.is
KTomm
trommur
SSigm
gítar