Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 34
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
DV
38______
Tilvera
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Lei&arljós.
17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
-17.35 Táknmálsfréttir.
*L7.45 Stubbarnir (5:90) (Teletubbies).
Vinsæll breskur brúöumyndaflokkur
fyrir yngstu áhorfendurna um
Stubbana sem búa handan hæö-
anna í fjarskanum og eru rétt eins
og börnin, forvitnir, vingjarnlegir og
skemmtilegir.
18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (46:65).
18.30 Lucy á ieið í hjónabandiö (13:16).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósið.
20.00 Blessuö Bjallan (Disney: The Love
Bug). Bandarísk gamanmynd frá
1969 um Volkswagen-bjöllu sem er
gædd einstökum hæfileikum. Aðal-
hlutverk: Michele Lee, Dean Jones,
^ Buddy Hackett og Joe Flynn.
21.55 Kavanagh lögmaður (Kavanagh
Q.C. - Previous Convictions). Bresk
sjónvarpsmynd frá 1999. Leikstjóri:
Tristram Poweil. Aðalhlutverk: John
Thaw, Amanda Ryan, Penny
Downie, Nicholas Jones og Oliver
Ford Davies.
23.15 Britney á Hawaii (Britney in Hawaii).
Upptaka frá tónleikum poppstjörn-
unnar Britney Spears á Waikiki-
strönd á Hawaii. Ásamt henni koma
fram Joe og Destiny’s Child.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SkjárEinn
17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö.
18.00 Fréttir.
18.05 Bak við tjöldin.
J.8.30 Sílikon.
T.9.30 Myndastyttur.
20.00 Nítró.
21.00 Providence.
22.00 Fréttlr.
22.12 Málið.
22.18 Allt annað. Umsjón Dóra Takefusa.
22.30 Rósa.
23.30 Malcom in the Middle. Sagt á gam-
ansaman hátt frá lífi Malcoms sem
á viö þann vanda aö glíma aö hann
er miklu klárari en allir aörir í fjöl-
skyldu hans.
24.00 Everybody Loves Raymond. “Stand
up“-grínistinn Ray Romano hefur
slegiö í gegn í þessum þætti.
't)0.30 Conan O’Brien.
01.30 Conan O’Brien.
06.00 í Guðs höndum (In God’s Hand).
08.00 Spilafíkillinn (The Winner).
09.45 ‘Sjáðu.
10.00 W.C. Fields og ég (W.C. Fields and
Me).
12.00 Einn góöan veðurdag (One Fine Day).
14.00 Ævintýri a& sumarlagi (Saltwater
Moose).
15.45 *Sjáöu.
16.00 W.C. Fields og ég.
18.00 Einn géðan veðurdag (One Fine Day).
20.00 Ævintýri a& sumarlagi.
21.45 *Sjáöu.
22.00 Fargo.
Q0.00 Auga fyrir auga (City of Industry).
“^02.00 í Guðs höndum (In God's Hand).
04.00 Spilafíkillinn (The Winner).
10.10 Ástir og átök (21.23) (e),
10.35 Jag (9.15).
11.25 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.40 Brunaö til sigurs (Downhill Racer).
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Ro-
bert Redford, Camilla Sparv.
1969.
14.20 Oprah Winfrey.
15.15 Ein á báti (3.25) (e) (Party of Five).
16.05 í Vinaskógi (29.52).
16.30 Strumparnir.
16.55 Pálína.
17.20 í fínu formi (11.20) (þolþjálfun).
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Handlaginn heimilisfa&ir (18.28)
18.40 *Sjáðu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Konungur á tímaflakki (Arthur's
Quest). Galdranornin Morgana vill
koma hinum unga Arthúr fyrir kattarnef
og seiðkarlinn Merlin gripur til þeirra
ráöa aö flytja Arthúr til tuttugustu ald-
arinnar til að vernda piltinn. Þegar
Merlin ferðast til nútimans til þess aö
endurheimta Arthúr er hann oröinn 15
ára og veit ekkert um fortíð sína.
21.35 Fyrstur með fréttirnar (11.22)
22.20 Kvöldskíma (Afterglow). Aðalhlutverk:
Nick Nolte, Julie Christie, Johnny Lee
Miller, Lara Flynn Boyle. 1997. Bönn-
uð börnum.
00.10 Brunað til sigurs Sjá kynningu að
ofan.
01.50 Banvænn leikur (Quintet). Aöalhlut-
verk: Paul Newman. 1979.
03.45 Dagskrárlok.
Sýn
18.00 Mótorsport 2000.
18.30 Sjónvarpskrlnglan.
18.45 Gillette-sportpakkinn.
19.15 íþróttir um allan heim.
20.05 Alltaf í boltanum.
20.35 Trufluð tilvera (2.17).
21.00 Með hausverk um helgar.
00.00 Svona fór um sjóferð þá (The Ballad
of the Sad Cafe). Sagan gerist á
kreppuárunum. 1991. Stranglega
bönnuö börnum.
01.40 Leigumorðinginn (Cold BloodedJ.AÖ-
alhlutverk: Peter Riegert, Jason
Priestley, Kimberley Williams.
1995. Stranglega bönnuö börnum.
03.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
17.30 Blandað efnl.
18.30 Líf í orðinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Máttarstund.
24.00 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö-
inni. Ýmsir gestir.
01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá.
K
10 Kjörís-bolir
Sigríður Ósk Ólafsdóttir
Kjartan D. Jónsson
Erla Salomé Ólafsdóttir
Vignir Jóhannesson
Katrin Anna Gísladóttir
Sigurjón Ö. Magnússon
Sigurður H. Auðunsson
Eyrún Jóhannsdóttir
Eyjólfúr Ben Erlingsson
Lára H. Sigurðardóttir
oq sundtöskur
Berjarima 22
Fögrukinn 23
Hraunstíg 4
Kópavogsbraut 74
Hafharstræti 23
Miðtúni 50
Vesturgötu 25
Reykjanesvegi 14
Freyjuvöllum 22
Álfaskeiði 90
10 Kjörís-spilapakkar
Margrét Smáradóttir Jakaseli 24
Guðrún Kjartansdóttir Afanhæð 2
Ólafúr Þór Unnarsson Gerðavöllum 50b
Andri Fannar Lækjarbergi 8
Vilborg I. Magnúsdóttir Garðhúsum 3
Sigrún Sigmundsdóttir Vesturgili 12
Irma Gunnarsdóttir Álfaheiði 30
Brynhildur Benediktsd. HjaUavegi 3
Ólöf A. Benediktsd. Hjallavegi 3
Friðrik Gunnarsson Rafnkelsstöðum
112 Reykjavík
220 Hafnarfirði
685 Bakkafirði
200 Kópavogi
600 Akureyri
105 Reykjavík
230 Keflavík
260 Njarðvík
230 Keflavík
220 Hafharfirði
15041
9484
12514
12339.
14440
14845
8996
55
14750
12152
14755
109 Reykjavík
210 Garöabæ
240 Grindavík
220 Hafúarfirði
112 Reykjavík
603 Akureyri 9868
200 Kópavogi 16336
400 ísafirði 145
Hið góða
með því illa
Hríslingur af fognuði fór um
hrygg fjölmiðlarýnis þegar
fréttist að Lansinn II eftir Lars
von Trier væri loksins kominn
á dagskrá Sjónvarpsins, tveggja
ára gamall eða guð veit hvað.
En auðvitað er þetta sígilt efni
sem maður getur enn þá horft á
sér til yndis eftir hundrað ár ef
því væri að skipta. Það sem er
svo dásamlegt við þessa þætti er
hvað háðið er vel sápuhúðað,
sjáið bara harmi slegna móður-
ina yflr sínu stóra bamskrímsli
sem þýslíi hryllingsspesíalistinn
Udo Kier túlkar af innlifun!
Best af öllu er þó að fá höfuð-
paurinn sjálfan á skjáinn í
þáttalok bregða lipurlega upp
táknum góðs og ills - ég er alveg
að ná því. Þegar þetta er skrifað
er einn þáttur eftir, á sunnu-
dagskvöldið, og líklega verða
aldrei gerðir fleiri vegna þess að
Emst-Hugo Járegárd, sem leik-
ur Helmer lækni, lést í fyrra. Þá
varð þjóðarsorg í Danmörku því
enginn bölvaði Dönum eins
mergjað og hann.
Fátt hefur annars verið til
Silja
Aðalsteinsdóttir
skrifar um fjölmiðla
á föstudögum.
yndis í fjölmiðlunum í sumar -
enda gaf maður þeim kannski
ekkert oft sjens. Ég minnist
skemmtilegs samtals við Vil-
borgu Dagbjartsdóttur sem
Gylfi Gröndal átti við hana á
Rás 1 í tilefni af sjötugsafmæli
hennar. Fáir segja betur frá en
Vilborg. Ég þakka líka sérstak-
lega fyrir lestur Mörtu Nordal á
uppáhaldsbókinni minni, Sossu
sólskinsbami eftir Magneu frá
Kleifum. Marta gekk fullkom-
lega inn í anda sögunnar og sál
tápmiklu stelpunnar sem hana
segir með eigin orðum svo seint
gleymist.
Fram tmdan sé ég að Sjón-
varpið ætlar að sýna syrpu af
Disney-myndum á föstudags-
kvöldum. Þó að þær séu
kannski ekki efstar á óskalista
mínum er gaman þegar ekki er
látið skeika að sköpuðu með
kvikmyndaval. Verður kannski
framhald á sýningunni á Kalið
hjarta um síðustu helgi? Þær
eru margar nýlegu frönsku bíó-
myndirnar af svipuðum gæðum
sem hægt væri að sýna okkur.
Siónvarplð - Kavanaeh lögmaður kl. 21.55:
Sjónvarpið sýnir í kvöld spennu-
mynd um breska málafærslumann-
inn Kavanagh sem ætti að vera orð-
inn áhorfendum vel kunnur. Ef að
líkum lætur tekst Kavanagh á við
erfitt dómsmál í kvöld og leysir
sjálfsagt vel úr því. Sjónvarpsmynd-
imar um Kavanagh eru býsna vel
gerðar en með aðalhlutverk fer
John Thaw ásamt þeim Amöndu
Ryan, Pennie Downie, Nicholas Jo-
nes og Oliver Ford Davies.
Stöð 2 - Kvöldskíma kl. 22.20:
Kvöldskíma, eða Afterglow,
nefnist ein af kvikmyndum
kvöldsins á Stöð 2. í myndinni
segir frá fyrrverandi b-mynda
leikkonu sem býr með pípu-
lagningamanni sem er ekki við
eina fiölina felldur í ástarmál-
um. Píparinn kynnist ungri
stúlku sem á í hjónabandserfið-
leikum og eiga þau kynni eftir
að draga dilk á eftir sér. Með
helstu hlutverk fara Julie
Christie, Nick Nolte, Johnny
Lee Miller og Lara Flynn Boyle.
fm 92,4/93,5
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Au&llnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 1 góðu tómi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ævl og ástir kvendjöf-
uls eftir Fay Weldon. (14:20).
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og ve&urfregnlr.
16.10 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn - Lög unga fólksins.
19.30 Ve&urfregnlr.
19.40 Me& hljóðnemann á Dalvík.
20.40 Kvöldtónar. Rómönsur og zarzuelur
eftir spænsk tónskáld.
21.10 Fjallaskálar, sel og sæluhús.
22.00 Fréttir.
22.15 Or& kvöldsins.
22.20 Tónlist á sí&kvöldl.
23.00 Kvöldgestlr.
24.00 Fréttir.
00.10 Rmm fjóröu.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll
morguns.
fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvftir máfar.
14.03 Poppl^pd. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastijósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin.
24.00 Fréttir.
fm98.9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
fm 102,2
11.00 Kristófer Flelgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radíó X
fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
fm 100,7
09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassfk. 13.30 Klassík.
fm 90,9
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
fm 102,9
i fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aörar stöövar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money.
11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY
News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World
News. 16.00 Uve at Flve. 17.00 News on the Hour.
19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour.
20.30 Answer The Questlon. 21.00 SKY News at Ten.
21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS
Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call.
I. 00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report.
VH-1 11.00 80s Hour. 12.00 Non Stop Video Hlts.
16.00 80s Hour. 17.00 Ten of the Best: Tom Jones.
18.00 Solid Gold Hlts. 19.00 The Millennium Classic Ye-
ars: 1980. 20.00 The Kate & Jono Show. 21.00 Behind
the Muslc: Ozzy Osboume. 22.00 Storytellers: Meat
Loaf. 23.00 The Friday Rock Show. 1.00 Non Stop Vldeo
Hits.
TCM 18.00 Goodbye Mr Chips 20.00 Fame. 22.10 Mr.
Ricco. 23.50 Diner. 1.40 The Champ. CNBC 11.00
Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box.
14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30
European Market Wrap. 18.00 Europe Tonight. 18.30 US
Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Ton-
ight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 Europe This Week.
23.30 Asla This Week.
EUROSPORT 10.00 Motorsports: Racing Line.
II. 00 Olympic Games: Road to Sydney. 11.30 Olympic
Games: Road to Sydney. 12.00 Olympic Games: Olympic
Games in Atlanta. 14.00 Olymplc Games: Road to Sydn-
ey. 14.30 Athletics: US Olympic Team Trials 2000 in
Sacramento, USA. 15.30 Xtreme Sports: X Games in San
Francisco, California, USA. 16.30 Olympic Games: Road
to Sydney. 17.00 Olympic Games: Olympic Magazine.
17.30 Olymplc Games: Olympic Games in Barcelona.
19.00 Olymplc Games: Sydney Project. 19.30 Olympic
Games: Road to Sydney. 21.00 News: Sportscentre.
21.15 Olympic Games: Olympic Games in Atlanta. 23.15
News: Sportscentre. 23.30 Close.
HALLMARK 10.50 Stark: Mirror Image. 12.25 The
Magical Legend of the Leprechauns. 13.55 The Maglcal
Legend of the Leprechauns. 15.25 Quarterback
Princess. 17.00 Durango. 18.40 Rear Wlndow. 20.10
The Legend of Sleepy Hollow. 21.45 Silent Predators.
23.15 Stark: Mirror Image.
CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Rounda-
bout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30 Looney Tunes.
12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Fllntstones. 13.00 2
Stupid Dogs. 13.30 Ned’s Newt. 14.00 Scooby Doo.
14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls.
15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Bat-
man of the Future.
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Anlmal
Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc
Rles. 11.30 Golng Wild wlth Jeff Corwln. 12.00 Zoo
Chronicles. 12.30 Zoo Chronicles. 13.00 Pet Rescue.
13.30 Kratt’s Creatures. 14.00 Woof! It’s a Dog’s Ufe.
14.30 Woofl It’s a Dog’s Ufe. 15.00 Animal Planet Unle-
ashed. 15.30 Croc Flles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going
Wild wlth Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc
Rles. 18.00 Botswana’s Wild Kingdoms. 19.00 Wildlife
ER. 19.30 Wildlife ER. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00
Uons - Rnding Freedom. 22.00 Emergency Vets. 22.30
Emergency Vets. 23.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Leaming at Lunch: English Zone.
10.30 Changlng Rooms. 11.00 Celebrlty Ready, Steady,
Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 A Questlon of
EastEnders. 12.30 EastEnders. 13.00 Real Rooms.
13.30 Going for a Song. 14.00 SuperTed. 14.10 Noddy.
14.20 Playdays. 14.40 Smart. 15.05 Run the Risk.
15.30 Top of the Pops 2. 16.00 Ground Force. 16.30
EastEnders: Family Album. 17.00 EastEnders. 17.30
Holiday Heaven. 18.00 2point4 Children. 18.30 Red
Dwarf V. 19.00 Between the Unes. 20.00 Harry Enfleld
and Chums. 20.30 Later Wlth Jools Holland. 21.35 A Bit
of Fry and Laurie. 22.05 Not the Nine O’Ciock News.
22.30 The Fast Show. 23.00 Dr Who. 23.30 Learning
from the OU: A Return to the Summit. 0.00 Learnlng from
the OU: Mexico Clty - Whose City? 0.30 Learning from
the OU: Difference on Screen. 1.00 Learning from the
OU: Getting It Right. 1.30 Leaming from the OU: Fortress
Britain.
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve
17.00 The Weekend Starts Here. 18.00 The Frlday
Supplement. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch -
Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 The Friday
Supplement.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00
Extreme Science. 11.00 Home of the Blizzard. 12.00
Hindenburg. 13.00 The Polygamlsts. 14.00 In Search of
Longltude. 15.00 Gloria’s Toxic Death. 16.00 Extreme
Science. 17.00 Home of the Blizzard. 18.00 Amazon: the
Generous Rlver. 18.30 The Waiting Game. 19.00 Seal
''&b
Hunter’s Cave. 19.30 The Last Tonnara. 20.00 The Last
Neanderthal. 21.00 Mysteries of Peru. 22.00 Voyage of
Doom. 23.00 The Launching of the Kalmar Nyckel. 0.00
Seal Hunter’s Cave. 0.30 The Last Tonnara. 1.00 Close.
DISCOVERY CHANNEL 10.10 Time Travellers:
Secrets of the Red City. 10.40 Medical Detectives: the
Wllson Murder. 11.05 Tales from the Black Museum:
Gothic Tales. 11.30 Power Zone: Tons of Turbo. 12.25
Battle for the Skies: the Hard Vlctory. 13.15 Top Wlngs:
Attack Aircraft. 14.10 Jurassica: Clash of the Titans -
Tale of Three Killers. 15.05 Walker’s World: Zimbabwe
and Botswana. 15.30 The Supernatural: Lake Monster.
16.00 Ways of the Wild: Home on the Range: Wild
Discovery. 17.00 Animal X. 17.30 The Supernatural:
Chinese Wildmen. 18.00 Raging Planet: Bllzzard. 19.00
Ultimate Guide: Crocodiles. 20.00 Crocodile Hunter:
Faces in the Forest. 21.00 Extreme Machines: Carrlers.
22.00 History’s Mysteries: the Sphinx and the Enigma of
the Pyramlds. 23.00 Animal X. 23.30 The Supernatural:
Chinese Wildmen. 0.00 Ways of the Wild: Home on the
Range. 1.00 Close.
MTV 10.00 MTV Data Vldeos. 11.00 Byteslze. 13.00
European Top 20. 14.00 The Uck Chart. 15.00 Select
MTV. 16.00 Global Groove. 17.00 Bytesize. 18.00 Mega-
mix MTV. 19.00 MTV Video Music Awards 2000. 22.00
Party Zone. 0.00 Night Videos.
CNN 10.00 World News. ÍÖ.30 Blz Asla. 11.00 World
News. 11.30 Style. 12.00 World News. 12.15 Aslan Ed-
ition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30
Showbiz Today. 14.00 Pinnacle. 14.30 World Sport.
15.00 World News. 15.30 Inslde Europe. 16.00 Larry
King Uve. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30
World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A.
20.00 World News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News
Update/Wortd Buslness Today. 21.30 World Sport. 22.00
CNN World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30
Showbiz Today. 0.00 Woiid News Americas.
FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Ltttle
Ghosts. 10.20 Mad Jack The Pirate. 10.30 Gulliver’s Tra-
vels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Iznogoud. 11.35 Super
Mario Show. 12.00 Bobby’s World. 12.20 Button Nose.
12.45 Dennls the Menace. 13.05 Oggy and the
Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget. 13.50 Walter
Melon. 14.15 Ufe With Loule. 14.35 Breaker Hlgh.
15.00 Goosebumps. 15.20 Camp Candy. 15.40 Eerle
Indiana.
Einnig næst é Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).