Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 36
AV/S Frábær kjör á bílaleigu- bílum Sími: 533 109C Fax: 533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur10 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Nágrannadeilan á Vatnsleysuströnd harðnar: Liggja á gluggum ' með óskir um dauða - segir tengdasonur hjónanna í Traðarkoti um hjónin í Austurkoti Enn harðnar nágrannadeila íbú- anna í Austurkoti og Traðarkoti á Vatnsleysuströnd. Deila þeir af mik- iili hörku um heimreið að Traðarkoti sem liggur fram hjá Austurkoti og hafa kærur gengið á víxl. Lögreglu- menn úr Reykjanesbæ hafa oftsinnis verið kallaðir til og segir John Hill rannsóknarlögreglumaður að stríðs- ástand ríki meðal íbúanna og sættir ekki í sjónmáli. *35 ár samningur „Ég hef heyrt af þessu en sveitar- stjórnin hér hefur ekki séð ástæðu til að grípa inn í hvað svo sem verður," segir Jóhanna Reynisdóttir, sveitar- stjóri í Vogum á Vatnsleysuströnd, en vegurinn heim að húsunum, sem deilt er um, hefur verið á sínum stað í 65 ár og samningur um sameiginlega notk- un hans dagsettur árið 1935. í helgarblaði DV á morgun er við- tal við Pál Reynisson, einn fremsta veiðimann landsins, en áhugamál hans hefur leitt hann til fjarlægra heimshoma í leit að óvenjulegum veiðidýrum. Nýlega felldi Páll gíraffa með skammbyssu og er sennilega einn fárra íslendinga sem það hafa gert, ef ekki sá eini. Einnig er í blaðinu viðtal við söngvaskáldið Hörð Torfason sem er ómyrkur í máli að vanda um menn og málefni, umfjöllun um fjólubláan lit og grein um endurtek- in vonbrigði íslensku þjóðarinnar. Tveimur sex ára systrum er fylgt í skólann fyrsta daginn og þeim stóra ^áfanga lýst í máli og myndum. Austurkot og Traöarkot Kærurganga á víxl og lögregla og sveitarstjórn í viðbragðsstöðu. Ráku hundahótel „Fólkið í Austurkoti flutti hingað fyrir ári og það tók það ekki nema hálft ár að gera allt vitlaust hér á ströndinni þar sem áður rikti friður og einlægni," segir Steinar Smári Guðbergsson, tengdasonur hjónanna í Traðarkoti, sem komast vart til og frá húsi vegna aðgerða nágrannanna í Austurkoti sem leggja bifreiðum þversum í heimreiðina og hafa í hót- unum við þá sem fara hjá. í Traðar- koti búa Kristín Hansen og Jakob Kristinn Gestsson og hafa gert lengi. Jakob er heilsuveill og segir tengda- sonur hans að íbúamir í Austurkoti Campylobactermengun hefur mælst í nokkrum húsum kjúklinga- búsins að Móum að undanfömu. Þannig mældist mengxm í sex hús- um í ágústmánuði. Allir hópamir úr húsunum voru settir í frystingu, nema 2-3 sláturhópar sem voru komnir i verslanir þegar niðurstöð- ur lágu fyrir úr sýnatökum. Oddur Rúnar Hjartarson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, staðfesti þetta í viðtali við DV í gær. Oddur Rúnar sagði að kæmi mengun upp i húsi væru allir kjúklingar í því frystir þar til tveir sláturhópar hefðu greinst hreinir. Þeir lóðasamningar á Vatnsenda- landi sem sagt hefur verið upp að undanförnu eru flestir með ákvæði um eins árs uppsagnarfrest, að sögn Braga Michaelssonar, bæjarfulltrúa sjálfstæðismanna í Kópavogi. „í þessu tiifelli er þetta land sem eigendur sjálfir eiga,“ sagði Bragi. „Það er verið að skipuleggja þetta land fyrir þá. Um uppsagnarákvæðið geta menn að sjálfsögðu deilt hvort sé eðlilegt þegar menn em með mann- virki á landinu. Þetta er að valda fólkinu vandræð- um í dag, þar sem á að taka landið til skipulags. Það em landeigendur sem koma með skipulagstillögu sem bær- inn er að meðhöndla. Hún á eftir að fá samþykkt í kerfinu. Þessi tillaga var hafl legið á gluggum hjá gamla mann- inum og æpt „... ferðu ekki að drep- ast?“ í Austurkoti búa Sólveig Braga- dóttir og Stefán Ámason en þau ráku hundahótel í Dalsmynni á Kjalamesi áður en þau fluttu á Vatnsleysu- ströndina. Sólveig í Austurkoti vill sem minnst ræða nágrannadeiluna en bendir á lögmann sinn í Reykjavík. Áhyggjur yfirvalda Kærumar sem borist hafa lögregl- unni í Reykjanesbæ vegna átakanna á Vatnsleysuströnd snúast um meinta tilraun dóttur hjónanna í Traðarkoti til að aka niður húsfreyjuna í Austur- koti. Munaði þar minnstu að ekið væri yfir tær hennar. í kjölfarið þeytti tengdasonur hjónanna í Traðarkoti möl yflr bifreiðar við Austurkot með því að spóla þar á mótorhjóli. Þá mun hafa verið slegið í bíla og tilraunir gerðar til að vinna skemmdir á þeim. Lögreglan í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af ástandinu á Vatnsleysu- strönd þar sem allt stefnir í að slys verði á íbúum og sveitarstjómin f Vogum er í viðbragðsstöðu sem fyrr sagði. -EIR Hann sagði að menn gerðu nú allt sem í þeirra valdi stæði til að vinna bug á menguninni á Móum. Þá kom upp campylobactermeng- un í Holtakjúklingi eftir jarðskjálft- ana í sumar. Skemmdir og rask urðu á húsum sem varð til þess að mengun barst inn í þau. Það mál var þegar tekið föstum tökum og engin mengun hefur mælst í búinu eftir það. „Kjúklingarækt er mjög viðkvæm búgrein," sagði Oddur Rúnar. „Það sem gildir fyrst og síðast er þrifnað- ur, hreinlæti og góð umgengni. auglýst og athugasemdir hafa borist. Við framlengdum frestinn til 15. sept- ember. Kynningarfundur með íbúum verður 14. september." Bragi sagði að bærinn myndi gera lóðaleigusamninga við þá íbúa sem byggju á landsvæði hans með eðlileg- um hætti. „Það er ekki verið að hrekja neinn í burtu,“ sagði Bragi, sem kvað þó einhver hús eða lendur verða fyrir skipulaginu, eins og það væri hugsað til framtíðar. „Ég hef sagt við íbúana að það er eðlilegur réttur þeirra að koma með athugasemdir sínar séu þeir ekki sátt- ir við það sem verið er að gera. Þetta mál er f eðlilegu skipulagslegu ferli." -JSS - sjá bls. 4 Enn barist gegn campylobacter í kjúklingum: Mengun í sex húsum á Móum -JSS Vatnsendaland: Enginn hrak- inn í burtu - segir Bragi Michaelsson DV-MYND E.ÓL A hlaupahjóli í Vestmannaeyjum Hlaupahjólatískan hefur ekki síður náð tökum á ungmennum i Vestmannaeyjum en öðrum landshlutum. Þessi peyi virtist hafa náð góðum tökum á grip'num. SYLVANIA Tilboðsverd kr. 4.444 brother p-touch 1250 Lftil en STORmerkileq merkivél 5 leturstærðir 9 leturstillingar rentar í 2 linur orði 6, 9 og 12 mm 4 geröir af römmum Rafoort Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.