Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
I>V
Tilvera
Blaö handa öllum
Eftirvæntingin í prentsal Blaöaprents var mikil þegar fyrstu blööin af DB voru
prentuö stundarfjóröungi eftir aö prentun Vísis lauk. Hér má sjá þá Jóhannes
Reykdal, Ómar Valdimarsson blaöamann, Jón Birgi fréttastjóra, Bjarna Sig-
tryggsson, blaðamann Alþýöublaösins, Hall Símonarson, íþróttaritstjóra DB,
Jónas Kristjánsson, ritstjóra DV, og Jóhannes Eiríksson,
umbrotsmann Þjóöviljans.
Hillur smíðuðu þeir úr sama efni -
og síðan máluðu þeir allt úr
undragulum lit, níðsterku véla-
lakki frá Slippfélaginu. Kannski
héldu þeir bræður að þetta yrði
gula pressan. Lakkið var sagt svo
sterkt að ekki sá á því þótt blaða-
menn misstu sígarettuna á plöt-
una, en reykingar á vinnustöðum
voru taldar sjálfsagðar á þessum
tíma - og raunar lífsstíll blaða-
manns þess tíma. Eftirminnilegt
var að koma að morgni dags og
loftinu. Og satt að segja var þetta
dálítið smart. Tunna af málningu
var töfruð fram hjá Hörpu og Agn-
ar smiður, Þorbergur og fleiri góð-
ir menn gerðu húskofann nýtileg-
an helgina áður en blaðið birtist.
Þama var smíðaö forláta langborð
fyrir afgreiðsluna og minnsta
snyrtiherbergi sem sést hafði.
Skrifstofan var stúkuð af með
lausiun skilrúmum fyrir
gjaldkerann,
horfa á dýrðina -
stjórn nýs
nýja rit-
t ima DAGBUÐS'HS-.
‘ 11 rW
UHDBÚ
HW'H'?*
bafa aUar
" totnuniwai..
*”»■
6 'e3C,l1 satnband
inWftný rei6s\u ^ 0g
^IuÍ^0050 "°V
Ranns'
öknasu
blaðs sem senn
skyldi fæðast. Gul borð með
nýjar handknúnar feröaritvélar á
gúmmímottu. Þetta var toppur til-
verimnar á þessum tíma.
Þorbergur og fleiri fengu í kjöl-
farið það merkilega verkefni að
gera að vinnustað aflóga bílaversl-
un sem hafði staðið að Laugavegi
103, rétt við homið á Snorrabraut,
en var stórskemmd eftir eldsvoða.
t húsi þessu vom seldir austur-
þýskir tveggja strokka smábilar á
vegum Júlíusar Magga Magnús.
Húsið var losað af grunninum og
því ekið fyrir homið á Rauðarár-
stíg og sett þar niður við homið á
Þverholti og Stórholti. Engum
mundi í dag detta í hug að setja
upp vinnustað í þvílíku húsi. Loft-
ið var kolbrunnið og úr þvi hrundi
sót og óhreinindi. Þorbergur átti
heima hjá sér vænan stranga af
hessíanstriga sem notaður var í
saltfiskballa. Þessi strigi var not-
aður til að setja upp pótemkím-
tjöld; þau huldu eldétinn viðinn i
Lítur vel útl
Þessir þremenningar voru búnir aö fjárfesta í Dagblaöinu hjá Óla blaöasala í Austurstræti - 40
krónur eintakiö, og sáu ekki eftir. Þetta eru þeir Jónatan Þórmundsson lögfræöingur, síöar pró-
fessor, Hreggviöur Jónsson, athafnamaöur og síöar alþingismaöur, og Baldur Guölaugsson, lög-
maöur og frammámaöur meöal sjálfstæöismanna.
Þráin Þorleifsson, og auglýsinga-
manninn mikla, Ásgeir Hannes.
Aldrei fann nokkur maður að
þessu húsnæði meðan það var og
hét - menn voru of uppteknir af
uppgangi og útbreiðslu DB. Gólfin
í húsinu, skökk og skæld, léku
vissulega á reiðiskjálfi þegar tugir
blaðsölubarna biðu eftir af-
greiðslu, en allt stóð þetta af sér
áraunina og var húsnæðið notað í
nokkm- ár þar til úr rættist.
BIADW
frjólst.
Fyrsta ritstjórnarliöiö
Hér eru starfsmenn ritstjómar DB í byrjun. Frá vinstri: Björgvin Pálsson Ijósmyndari, blaöamennimir Ásgeir Tómasson,
Hallur Hallsson, Ema Ingólfsdóttir, Helgi Pétursson, Bolli Héöinsson, Atli Steinarsson, Ásgeir Hannes Eiríksson auglýs-
ingastjóri, Jóhannes Reykdal útlitsteiknari og Hallur Símonarson íþróttaritstjóri. Fyrir aftan standa Bjamleifur Bjamleifsson
Ijósmyndari, Jón Sævar Baldvinsson safnstjóri, Jónas Kristjánsson, Jón Birgir Pétursson og Ómar Valdimarsson.
Meö tannburstann elnn að
farangri
Vikumar áður en fyrsta blaðið
kom á markaðinn liðu undra
hratt. Adrenalínið hefur flætt um
æðar DB-manna á þessum dögum.
Það var skrifað og skrifað, fundað
og fundað, hugmyndir hrönnuöust
upp.
Framhald á nœstu síóu
Glóövolg úr pressunni
Fyrstu blööin renna úr pressunni í
Blaöaprenti um hálftvöleytiö þann 8.
september 1975. Magnús Óskars-
son, lögmaöur DB, og Sveinn R. Eyj-
ólfsson skoöa framleiösluna en aft-
ar á myndinni standa þeir Bolli Héö-
insson blaöamaöur og Jóhannes
Reykdal, útlitsteiknari blaösins.
Niðursokknir í nýtt blað
Hér eru þeir starfsfélagar í sjávarútvegsráðuneytinu, Guöjón Smári Agnars-
son og Gylfi Þóröarson, báöir frá Akranesi, niöursokknir aö lesa Dagblaöiö
eins og sjá má. Gylfi er forstjóri Sementsverksmiöjunnar en Guöjón hefur
stýrt stórfyrirtækjum í fiskiönaöi og vinnur viö útflutning í dag.