Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Qupperneq 30
FÚSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
DV
' 34
Ættfræði___________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára________________________
Fanney Sigfinnsdóttir,
' Hringbraut 50, Reykjavík.
Kristbjörg Kristófersdóttir,
Skjólbraut la, Kópavogi.
Stefanía Stefánsdóttir,
Gullsmára 10, Kópavogi.
Þuriöur Jóna Árnadóttir,
MSvahlíð 13, Reykjavík.
75 ára________________________
Ámi Guöbergur Guömundsson,
Esjugrund 88, Kjalarnesi.
Eiöur Sigurösson,
Vogagerði 3, Vogum.
Jóhannes Björnsson,
Hjallavegi lj, Njarðvík.
Jónas Svafár Einarsson,
• Gunnarsbraut 8, Búðardal.
70 ára________________________
Ásgrimur Kristjánsson,
Hafnarbyggð 22, Vopnafirði.
Helga Dagbjartsdóttir,
Syðstu-Mörk, Rangárvallas.
Sigriöur Halld. Hermannsdóttir,
Skálagerði 2, Akureyri.
Hún veröur að heiman.
60 ára________________________
Finnbogi Jónsson,
Múlasíöu lc, Akureyri.
Hrafnagilsstræti 22, Akureyri.
Ólafur Birgir Árnason,
Rimasíöu 10, Akureyri.
Sigríöur Björnsdóttir,
Vesturgötu 14, Keflavík.
Valgerður Jóhannesdóttir,
Iðjumörk 2, Hverageröi.
Vilhelm Guömundsson,
Lönguhlíð 7c, Akureyri.
50 ára________________________
Birgir Óskarsson,
Litlagerði 2a, Hvolsvelli.
Bjami Gunnarsson,
Vallarbraut 7, Hafnarfirði.
Gunnar Klængur Gunnarsson,
Bárugötu 7, Reykjavík.
Helga Jakobsdóttir,
Bakkastöðum 137, Reykjavík.
Helga Jensdóttir,
Neðstabergi 3, Reykjavík.
Hróifur Gunnlaugsson,
' Ásgarði 24, Reykjavík.
Jón A. Sigurösson,
Bakkahjalla 6, Kópavogi.
Páll Guömundsson,
Norðurbraut 1, Höfn.
40ára_________________________
Fjóla Kristín Kristjánsdóttir,
Strandgötu 120, Eskifiröi.
Fríöa Björk Hjartardóttir,
Stóra-Dal, Hvolsvelli.
Guölaug Hreinsdóttir,
Löngumýri 7, Garðabæ.
Hildur Guömundsdóttir,
Brekkutanga 38, Mosfellsbæ.
Jón Árni Bragason,
Háaleitisbraut 56, Reykjavík.
Ólöf Lára Hafsteinsdóttir,
Reykjahlíð 8, Reykjavík.
Rúnar Jóakim Jóakimsson,
Sólvangi 2, Akureyri.
Signý Vilhjálmsdóttir,
Laugarholti 3d, Húsavík.
Siguröur Valur Sigurösson,
Þverholti 22, Reykjavík.
Stefanía Gunnarsdóttir,
Kleppsvegi 16, Reykjavík.
Unnur Ragnheiöur Hauksdóttir,
Hraunbæ 74, Reykjavík.
Gunnar Birgisson,
Árlandi 7, Reykjavík, lést þriðjud. 5.9.
Anna Steinunn Áslaugsdóttir,
Norðurvegi 10, Hrísey, lést á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánud. 4.9.
Jóhanna Ólafsdóttir, Löngubrekku 7,
^Kópavogi, andaðist á hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð miðvikud. 6.9.
Baldur Steingrímsson, Skeggjagötu 6,
Reykjavík, lést á Landspítalanum,
Fossvogi, þriðjud. 5.9.
g
Jóna M. Þorsteinsdóttir
útgerðarmaður á Þórshöfn
Jóna MatthUdur Þorsteinsdóttir,
Foldasmára 13, Kópavogi, er sextug
í dag.
Starfsferill
Jóna Matthildur fæddist að Skál-
um á Langanesi og ólst þar upp og á
Þórshöfn á Langanesi. Hún lauk
grunnskólaprófi frá Grunnskólan-
um á Þórshöfn árið 1953 og stundaði
nám við Námsflokka Reykjavíkur í
ensku og vélritun 1954-55. Auk þess
hefur Jóna sótt fjölda námskeiða á
vegum Sambands íslenskra sveitar-
félaga.
Jóna vann hjá Pósti og síma frá
1957 á Þórshöfn og á Raufarhöfn
auk þess sem hún leysti þar af í
u.þ.b. tíu ár. Hún vann á skrifstofu
Fiskiðjusamlags Þórshafnar við al-
menn skrifstofustörf 1961-63.
Árið 1979 hóf Jóna störf sem
gjaldkeri Þórshafnarhrepps auk
þess sem hún sinnti þar hefðbundn-
um skrifstofustörfum. Hún hætti
þar eftir fimmtán ára samfeflt starf
og setti þá á fót eigin verslun á Þórs-
höfn 1993, Hjá Jónu. Þá verslun
starfrækti hún í fjögur ár.
Frá 1988 hefur Jóna, auk annars,
annast bókhald útgerðar þeirra
hjóna. Þá stundaði hún handfæra-
veiðar við sömu útgerð 1998 og 1999.
Jóna var fréttaritari RÚVA á
Þórshöfn i u.þ.b tvö ár. Hún sinnti
auk þess ýmsum trúnaðarmanna-
störfum á Þórshöfn, var m.a. for-
maður skólanefndar í átta ár og sat
í dagvistunamefnd Þórshafnar.
Fjölskylda
Jóna giftist 11.5. 1963 Þorbergi
Gunnlaugi Jóhannssyni, f. 11.1.
1936, útgerðarmanni. Hann er sonur
Jóhanns Gunnlaugssonar, sem er
látinn, og Berglaugar Sigurðardótt-
ur, bænda á Eiði á Langanesi.
Böm Jónu Matthildar og Þor-
bergs Gunnlaugs era Þorsteinn Óla
Þorbergsson, f. 20.2. 1963, skipstjóri
á Þórshöfh, var kvæntur Jónínu
Ingibjörgu Samúelsdóttur, f. 14.4.
1964, og er sonur þeirra Drengur
Óla, f. 27.9 1981, en sambýliskona
Þorsteins er Bergný Birgisdóttir, f.
3.6. 1972, og er sonur hennar Viktor
Sindri, f. 4.6. 1994, en sonur Þor-
steins og Bergnýjar er óskírður Þor-
steinsson, f. 26.6 2000; Jóhann Berg
Þorbergsson, f. 5.6. 1964, skipstjóri í
Reykjavík, og er dóttir . hans og
Helgu Jóhannesdóttur, f. 5.5. 1963,
Jóna Dröfn, f. 30.11. 1984, en sonur
Jóhanns og Valgerðar Helgu Inga-
dóttur, f. 11.2, 1965, er Aron Berg, f.
21.9. 1988; Ester Þorbergsdóttir, f.
20.11.1966, skrifstofumaður á Akur-
eyri, en maður hennar er Ámi Þór-
hallsson, f. 18.11 1962, og em dætur
þeirra Jarþrúður Ámadóttir, f. 12.10
1988, og Anna Ámadóttir, 18.7. 1990;
Þórdís Marín Þorbergsdóttir, f. 21.3.
1970, verkakona á Vopnafirði, en
fyrrv. sambýlismaður hennar er
Garðar Smári Björgvinsson, f. 29.1.
1970, og eru böm þeirra Berglaug
Petra, f. 28.5.1994, og Þorbjörg Jóna,
f. 7.2. 1997, en sambýlismaður Þór-
dísar Marínar er Arnar Már Ellerts-
son, f. 14.7. 1975, sjómaður; Hildur
Vsda Þorbergsdóttir, f. 8.2. 1972,
kennari í Neskaupstað, í sambúð
með Jóni Bimi Hákonarsyni, f. 27.1.
1973.
Systkini Jónu Matthildar era
Skúli Þór Þorsteinsson, f. 3.8. 1936,
kennari að Laugum í Reykjadal;
Þórunn Marín Þorsteinsdóttir, f.
22.11.1937, stöðvarstjóri á Þórshöfn:
Óli Ægir Þorsteinsson, f. 1.12. 1941,
Margrét Jóhannsdóttir
viðskiptafræðingur í Reykjavík
Margrét Jóhannsdóttir viðskipta-
fræðingur, Krummahólum 2,
Reykjavik, er fertug í dag.
Starfsferill
Margrét fæddist í Litla-Múla í
Dalasýslu og ólst upp í Dölunum.
Hún stundaði grunnskólanám í
Búðardal, lauk verslunarprófi frá
VÍ 1978, stúdentsprófl frá FV 1983 og
útskrifaðist sem viðskiptafræðingur
af endurskoðunarsviði frá HÍ 1992.
Margrét hefur starfað sem skrif-
stofustjóri og framkvæmdastjóri hjá
fyrrum kaupfélögum Dalamanna.
Síðar starfaði hún í sjö ár hjá skatt-
stjóranum í Reykjanesumdæmi en
starfar nú hjá EJS hf. þar sem hún
vinnur m.a. við uppgjör og sérverk-
efni.
Margrét hefur búið ríflega helm-
ing ævi sinnar í Dalasýslu en flutti
á höfuðborgarsvæðið 1988 og hefur
búið þar síðan.
Fjölskylda
Margrét giftist 13.5. 2000 Finn-
bimi Gíslasyni, f. 1.10. 1947, kerfis-
fræðingi. Foreldrar hans era Ragn-
hildur Guðrún Finnbjömsdóttir,
húsmóðir í Flórída í Bandaríkjun-
um og Gísli G. ísleifsson, hrl. í
Reykjavík.
Böm Mar-
grétar með
fyrri eigin-
manni sin-
um, Sigurði Jónssyni, eru Jóhann
Ingi, f. 30.3. 1980, nemi í húsgagna-
smíði; Bjarni Marel, f. 3.12. 1982,
tölvuáhugamaður; Lísa Margrét, f.
1.11.1995.
Systkini Margrétar eru Kristján
Valgeir Jóhannsson, f. 2.6. 1954, d.
3.12. 1963; Sæmundur Grétar
Jóhannsson, f. 23.1. 1956, starfsmað-
ur Vegagerðar ríkisins í Búðardal;
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, f.
9.10. 1957, bóndi í Dalasýslu; Krist-
ján Valgeir Jóhannsson, f. 8.3. 1967,
vélvirki í Reykjavík; Ingibjörg
Jóhnannsdóttir, f. 6.1. 1969, starfs-
maður sýslumannsins í Búðardal;
Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, f.
7.11. 1974, leiðbeinandi við grunn-
skólann í Grundarfirði.
Foreldrar Margrétar eru hjónin
Jóhann Sæmundsson, f. 16.10. 1928,
og Jarþrúður Ingibjörg Kristjáns-
dóttir, f. 10.9. 1933.
Margrét verður með opið hús fyr-
ir ættingja og vini, sem vilja sam-
gleöjast henni, í Danshöllinni,
Drafnarfelli 2, á afmælisdaginn
milli kl. 20.00 og 24. 00.
Jóna Matthildur Þorsteinsdóttir
Jóna Matthildur starfaöi hjá Þórshafnarhreppi í 15 ár. Hún vinnur nú viö
útgerö þeirra hjóna og telur ekki eftir sér aö stunda handfæraveiöar.
útgerðarmaður á Þórshöfn; Jó-
hanna Þuríður Þorsteinsdóttir, f.
13.5. 1945, framkvæmdastjóri á Sól-
heimum i Grímsnesi.
Foreldrar Jónu Matthildar voru
Þorsteinn Ólason, f. 15.5. 1907, d.
5.11. 1960, útgerðarmaður á Skálum
á Langanesi, frá Heiðarhöfn á
Langanesi, og k.h., Þuríður Jóns-
dóttir, f. 13.5. 1914, d. 6.8. 1993, hús-
freyja frá Læknesstöðum á Langa-
nesi.
Sæmundur
Porsteinsson
bifreiðarstjóri í Kópavogi
Sigurður
Birgir, f. 3.9.
1957, en kona
hans er Svala Óskarsdóttir; Jakob,
f. 10.11.1958, en kona hans er Sunn-
eva Jörundsdóttir; Guðlaugur, f.
16.5. 1960, en kona hans er Valey
Björk Guðjónsdóttir; Baldur, f. 3.2.
1963, en kona hans er Ólöf Kristín
Guðjónsdóttir; Sigurlín Sæunn, f.
7.5.1964, en maður hennar er Magn-
ús Páll Halldórssori; Kristján Nói, f.
23.9. 1969, en kona hans er Unnur
Þorbjargardóttir; Hallgrímur, f. 21.4.
1971, en kona hans er Þórhildur Þor-
bergsdóttir.
Systkini Sæmundar: Guðmundur
Thorarensen, nú látinn; Jón Thor-
arensen, nú látinn; Lára Thoraren-
sen, nú látin; Jakobína Thoraren-
sen; Kristín Thorarensen; Sigríður
Þorsteinsdóttir; Sigurlaug Þor-
steinsdóttir.
Foreldrar Sæmimdar vora Þor-
steinn Ágúst Sæmundsson, f. 14.8.
1883, d. 1947, bóndi að Skerðings-
stöðum í Hvammssveit, og Guðrún
Guðmundsdóttir, f. 3.9. 1883, d. 23.3.
1925, húsfreyja.
Sæmundur verður að heiman á
afmælisdaginn.
Sæmundur Þorsteinsson bif-
reiðarstjóri, Hamraborg 36, Kópa-
vogi, er áttræður í dag.
Starfsferill
Sæmundur fæddist i Hvammdal í
Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og ólst
þar upp. Hann naut bamaskóla-
náms í Dölunum, stundaði nám við
Héraðsskólann að Reykjum í Hrúta-
firði og lauk þaðan prófum 1938.
Sæmundur starfaði hjá Ölgerð
Egils Skallagrímssonar á árunum
1943-61, hjá niðursuðuverksmiðj-
unni ORA, starfaði hjá Slátmfélagi
Suðurlands og var síðast starfsmað-
ur Borgarbúðarinnar í Hófgerði.
Sæmundur flutti í Kópavoginn
1955 og hefur átt þar heima síðan.
Fjölskylda
Eiginkona Sæmundar er Emilía
Guðrún Baldursdóttir, f. 18.4. 1930,
matráður. Hún er dóttir Baldurs
Guðmundssonar og Sigurlínu Jóns-
dóttur i Reykjavík.
Böm Sæmundar og Emilíu eru
Guðrún Steinunn, f. 28.4. 1950, en
maöur hennar er Sigurgeir Högna-
son; Þorsteinn Baldur, f. 14.11. 1953,
en kona hans er María Hauksdóttir;
Ætt
Foreldrar Þuriðar voru Jón Ólafs-
son frá Hermundarfelli í Þistilfirði
og Matthildur Magnúsdóttir frá
Skálum, bjuggu á Læknesstööum á
Langanesi. Foreldrar Þorsteins
voru Óli Jónsson frá Sveinungavík í
Þistilfirði og Þórunn Gunnarsdóttir
frá Völlum í Þistilfirði, bjuggu
lengst af á Þórshöfn á Langanesi.
Merkir Islendingar
Karl Sighvatsson tónlistarmaður heíði
orðið fimmtugur í dag hefði hann lifað.
Karl fæddist Akranesi, sonur Sighvats
Karlssonar og Sigurborgar Sigurjóns-
dóttur en stjúpfaðir hans var Ragnar
Ingólfsson framkvæmdastjóri. Bróðir
Karls er Sigurjón, kvikmyndagerðar-
maður og forstjóri.
Karl var í tónlistamámi hjá Hauki
Guðlaugssyni á Akranesi, píanónámi
hjá Margréti Eiríksdóttur og Rögnvaldi
Sigurjónssyni, hljómfræðinámi hjá
Þorkatli Sigurbjömssyni, námi við Tón-
listarháskólans í Vínarborg, i orgelnámi
hjá Peter Planyavsky, dómorganista
Sankti Stefánsdómkirkjunni í Vín, í Mozart-
eum í Salzburg, í Berkley College of Music í
Karl Sighvatsson
Boston og við tónsmíðadeild New England
Conservatory of Music.
Karl var lengi þekktur popptónlistar-
maður. Hann lék m.a. með Tónum, Dát-
um, Flowers, Trúbroti, Þursaflokknum
og Mannakorni. Hann lék auk þess
mikið við hljóðupptökur og var org-
anisti Hveragerðissóknar.
Karl hafði viðkvæma og öra lund en
hann var góður drengur og áhugasam-
ur um allt sem hann tók sér fyrir hend-
ur. Hann fórst í umferðarslysi í
brekkunni fyrir vestan Skiðaskálann í
Hveradölum 2. júni 1991. Þar er nú minn-
isvarði um þennan fjölhæfa listamann. Þá
voru haldnir minningartónleikar um hann í
Þjóðleikhúsinu sem voru hljóðritaðir.
Jarðarfarir
Valtýr Gíslason frá Ríp, Aflagranda 40,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstud. 8.9. kl. 13.30.
Sigríður Jónsdóttir frá Krossavík í Þistil-
firði verður jarðsungin frá Garðskirkju í
Kelduhverfi laugard. 9.9. kl. 14.00.
Jóhann Eiríkur Björnsson, fyrrv. bóndi,
Eiríksstöðum, Jökuldal, Útgarði 6, Egils-
stöðum, verður jarðsunginn frá Egils-
staðakirkju laugard. 9.9. kl. 14.00.
Stefanía Sigurveig Siguröardóttir, Háa-
leitisbraut 115, Reykjavík, veröur jarð-
sungin frá Grensáskirkju 8.9. kl. 15.00.
Útför Jóns Pálssonar frá Litlu-Heiði,
Dalbraut 25, Reykjavik, fer fram frá
Áskirkju föstud. 8.9. kl. 13.30.
Guðmundur Júlíus Jónsson, áður
Framnesvegi 8, Reykjavík, verður
jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík
föstud. 8.9. kl. 13.30.