Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
Tilvera
Sýning á haust- og vetrarlínu frá Donnu Karan var haldin í Kringlunni:
Hlýleg lína fyrir veturinn
•6 -........—
'3sg.;;----sBr
S/s'vhVf
Tlskusýning með haust- og vetr-
arfötum frá Donnu Karan, DKNY,
var haldin í Kringluimi á miðviku-
dagskvöld. Sýningin var haldin í
tilefni þess að opnuð var sérversl-
un með fötum frá Donnu Karan
um mitt sumar þannig að haust- og
vetrarlínan er sú fyrsta sem kemur
ný inn i verslunina.
Að venju einkenna hlýleg föt
vetrarlímma og vöktu pils og kjól
ar úr hreinni, nokkuö þykkri og
burstaðri ull sérstaka athygli.
Þessar flíkur voru hvítar og svart-
ar en með þeim er teflt fram ýms-
um litum. Djúpur rauður litur er
t.d. notaður mikið með svörtu.
Litavalið var annars afar fjöl-
breytt, litimir brúnn, vínrauður,
grænn og turkísblár sáust til dæm-
is talsvert. Bæði voru sýnd betri
föt, eins og sjást á meðfylgjandi
myndum, og frjálslegri föt úr
DKNY Jeans-línunni.
Tískusýningin var glæsileg og
ekki spilltu einstaklega lystugar
veitingar sem í boði voru. Einnig
gátu gestir litið á fötin i Donna
Karan-versluninni. -ss
Buxur og toppur
Enn sjáum við fatnaö í
svörtu og rauöu.
Saman í sófa
Daniela Jetckenz og Rúna Þorsteins tölvufræðingur sýndu sig og sáu aöra.
nfr&táttnr nf
3on Sipunisson
T oiiíiovom í JKw Cimi SS1