Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Síða 9
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 ____________________________________________________________________________________________________9
DV Fréttir
Menntasmiðja kvenna tekur til starfa:
Hugmyndin kvikn-
aði í síðustu
ferð Akraborgar
DV. AKRANESI:' ' ' ' ~
Menntasmiðja kvenna, sem hlotið
hefur nafnið Elín, tók formlega til
starfa í gær. Hún er til húsa í gamla
stúkuhúsinu sem bærinn keypti í
byrjun þessa árs. Hugmyndin áð
stofnun Menntasmiðjunnar kvikn-
aði í síðustu ferð Akraborgar þegar
Björg Ámadóttir, fráfarandi fram-
söngur, tjáning, myndlist, handverk
og leirmunagerð, tölvunám, ís-
lenska, starfsfræðsla og stafsetning.
Forstöðufreyja Menntasmiðjunnar
Elínar er Bima Gunnlaugsdóttir.
Hún sagði að síðustu daga hefði
varla mátt á mUli sjá hvorir væru
spenntari, leiðbeinendurnir eða
nemendumir. -DVÓ
DV-MYNDIR DANÍEL V. ÓLAFSSON
Nemendur og leiðbeinendur
Þessi myndarlegi hópur starfar undir stjórn Birnu Gunnlaugsdóttur forstööufreyju. Enska og tölvur eru í mestu
uppáhaldi hópsins.
Birna Gunnlaugsdóttir
forstöðufreyja Menntasmiöjunnar
Elínar.
kvæmdastjóri Símenntunarmið-
stöðvar Vesturlands, hitti að máli
formann Atvinnumálanefndar
Akraness, Guðna Tryggvasson, en
Björg hafði starfað við Mennta-
smiðju kvenna á Akureyri og
reynslan hefur sýnt að sú smiðja
hefur haft mjög jákvæð áhrif á líf og
störf kvenna og alit samfélagið.
Guðni bað Björgu að kynna bæj-
aryflrvöldum á Akranesi málið og
þau tóku vel í það enda virðast þau
hafa áhuga á fleiru en fótbolta til að
auka mannlíflð. Sautján umsóknir
bárust um nám við Menntasmiðj-
una sem stendur yfir í 13 vikur,
tvær drógu sig til baka en fyrir-
spumir voru mun fleiri. Margar
konur, sem eru á vinnumarkaðin-
um, treystu sér ekki til að taka sér
frí. Tveir nemendanna tóku sér frí
frá launaðri vinnu, þónokkrar eru
húsmæður og ýmsar hafa verið frá
vinnumarkaði af margvíslegum
ástæðum. Þær eru á aldrinum 22-68
ára og afkomendur nemendanna
em orðnir 85.
Af umsóknum að dæma virðist
tölvunám og enska vera vinsælast.
Níu konur munu leiðbeina nemend-
unum en meðal kennslugreina er
enska, heilsurækt, skapandi skrif,
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Mlklð gaman
Krakkarnir í Grænuborg undu hag
sínum vel í góöa veörinu
á dögunum.
lorfæran
torfæru
Urslitin í
íslandsmeistaranum ráðast
9. september,
rétt norðan Mosfellsbæjar.
Keppni hefst
kl. 13.00
Formula offroad meistarinn ræðst í Noregi í október.
AUKARAF
<&>
TOYOTA
Ksjj