Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 I>V Helgarblað Þann 1. nóvember síðastliðinn hófst skipunartími Árna Kolbeins- sonar í embætti hæstaréttardóm- ara. Skipun dómsmálaráðherra, Sólveigar Pétursdóttur, olli nokkrum úlfaþyt og voru menn ekki sammála niðurstöðu ráðherra. Kom þar inn í jafnréttisumræða en tvær konur sóttu um en fengu ekki. í umræðunni notuðu bæði þeir sem voru sammála ráðningunni og ósammála rökin um að samsetning dómsins þyrfti að endurspegla raunveruleikann. Þeir sem voru sammála sögðu nauðsynlegt að maður með reynslu úr stjómsýsl- unni sæti í dómnum auk þess sem einkunnir hans úr lagadeild væru framúrskarandi. Þeir sem voru ósammála sögðu að nauðsynlegt væri að fleiri konur sætu í dómn- um; þær væru enda helmingur landsmanna. Til að varpa ljósi á þá sem gegna embætti hæstaréttardómara fer hér á eftir smá-samantekt um líf og störf dómaranna auk þess sem reynt er að varpa ljósi á persónu- leika þeirra með stjörnuspeki- vangaveltum. Athygli vekur að eng- inn þeirra níu dómara sem nú skipa dóminn er í sama stjörnu- merki. Á því sviði er augljóslega mikið lagt upp úr tjölbreytni í mannavali. Garðar Kristjánsson Gíslason er fæddur í merki sporðdrekans þann 29. október 1942 í Reykjavík. Hann er sonur Kristjáns G. Gísla- son, stórkaupmanns og ræðis- manns, og Ingunnar Jónsdóttur húsfreyju. Garðar er stúdent frá MR árið 1962. Hann starfaði lengst af hjá yfírborgardómara og var skipað- ur borgardómari árið 1979. Auk dómstarfa hefur Garðar kennt viö Háskóla íslands og var einnig skip- aður dómari ad hoc við Mannrétt- indadómstól Evrópu í máli Þorgeirs Þorgeirsonar rithöfundar. Garðar var skipaður dómari við Hæstarétt Árni Kolbeinsson er fæddur í merki krabbans þann 17. júlí árið 1947 í Reykjavík. Hann er sonur Kolbeins S. Jóhannssonar end- urskoðanda og Áslaugar Helgu Áma- dóttur bókavarð- ar. Árni er stúdent frá MR árið 1967. Hann fór embættis- manna- leiðina og var með- al ann- ráðuneytisstjóri í fjármála- og sjávarútvegsráðu- neyti. Hann var síðan skipaður hæstaréttardómari frá 1. nóvember 2000. Dómsmálaráðherra þegar Árni var skipaður var Sólveig Pétursdótt- ir, Sjálfstæðisflokki. Samkvæmt stjörnuspekingum er krabbinn tilflnninganæmur, hefur ríkt frumkvæði, er hugmyndaríkur, nærgætinn og fullur samúðar þegar það á við. Aftur á móti telst til lasta krabbans hvað hann er fljótur að skipta skapi og er fýlugjam. Hann vill oft verða of hrifnæmur og við- kvæmur auk þess að hann bitur i sig hluti og er ekki fús að skipta um skoðun. Frægt fólk fætt í merki krabbans er til dæmis Hinrik áttundi, Diana prinsessa, Mike Tyson, Júlíus Sesar og Nelson Mandela. íslands frá 1. jan- úar 1992. Dóms- málaráð- herra þegar Garðar var skip- aður var Þorsteinn Pálsson, Sjálfstæð- flokki. " Jákvæðir ((( \jr r r , ^ eiginleikar \| ))) sporðdrekans eru að hann er ákveðinn og einbeittur, tilflnninga- ríkur, sterkur persónuleiki og spennandi. Aftur á móti má telja til neikvæðu hliðarinnar eiginleika eins og afbrýðisemi, þráhyggju og áráttu til að halda öllu leyndu. Frægt fólk sem fætt er í merki sporðdrekans er til dæmis María Antoinette, Marie Curie, Marteinn Lúther, Theodore Roosevelt, Karl rikisarfi og Bill Gates. Guðrún Erlendsdóttir er fædd í merki nautsins þann 3. maí árið 1936. Hún er dóttir Erlends Ólafssonar sjómanns og Jóhönnu Gunnlaugur Claessen er fæddur í merki ljónsins þann 18. ágúst árið 1946. Hann er sonur Hauks Arentssonar Claessen, varaflugmála- stóra í Reykjavík, og Guðrúnar Am- bjarnardóttur Claessen, húsfreyju og símavarð- ar. Gunn- laugur er stúdent frá MR árið 1966. Hann starfaði innan fjármála- ráðuneyt- isins til árs- insl984 þegar Gunnlaugur var skipaður ríkislög- maður. Árið 1994 var hann skipaður dómari við Hæstarétt Hann hefur auk þess starfað í mörg um nefndum og einnig sinnt kennslu Dómsmálaráðherra þegar Gunnlaug ur var skipaður var Þorsteinn Páls son, Sjálfstæðisflokki. Jákvæðir eiginleikar ljónsins era gjafmildi og hjartahlýja, sköpunar- gleði, víðsýni; ljón eru trú vinum sin- um og elskuleg. Aftur á móti telst til neikvæðu hliðarinnar að ljón era snobbuð, yfirlætisfull, stjóm- t •íáj Námsárangur P ^inkunn í menntaskóla ámiiíolbélnBWiir.rr.'.'.ijDTr, CiniúmllögCæliiiJfiG 1 1 . 111,411 ——42,82 0lu6rún-Erlend8d6ttlr“-—- 13,66 Qunnlaugur-Claesson - - ur, sjálfstæður og gáfaður. Skuggahlið- amar eru að vatnsberinn er óútreikn- anlegur, ekki tilfmningaríkur og fullur af andstæðum. Frægt fólk í merki vatnsberans er Charles Darwin, Thomas Alva Edison, Abraham Lincoln, Franklin D. Roos- evelt, Oprah Winfrey, Mozart og Ron- ald Reagan. Hjörtur Torfason er fæddur í merki meyjunnar þann 19. september árið 1935. Hann er sonur Torfa Hjartarsonar, sýslumanns og bæjarfó- geta á ísa- firði sem síðar var tollstjóri í Reykjavík og sátta- semjari ríkisins, og Önnu Jónsdótt- Hjört- ir er stúd- ent frá MR árið 1954. Var meðeigandi málilutningsstofu með Jóni Magnússyni og Eyjólfi Kon- ráð Jónssyni. Einnig starfaði hann hjá ýmsum ráðuneytum og ríkisstofnun- um sem ráðgjafi. Hann var skipaður hæstaréttardómari árið 1990 þegar Óli Þ. Guðbjartsson, Borgaraflokki, var dómsmálaráð- herra. Já- ur Haraldur-Henrysson—— Íí84 HJftrtur-TorfaeongaarsBr- 11,10 12,33 Hrafn-Bragason- ■ . —4r?60 MarkÚB-Sigurbjörnsson— 13,29 PéturKr.Hafateln 10,88 Einkunn 2 Vigdísar Sæmundsdóttur húsfreyju. Hún er stúdent frá MR árið 1956. Hún rak málflutningsstofu með Erni Clausen, manni sínum, um 17 ára skeið. Hún kenndi einnig við lagadeild HÍ til árs- ins 1982 þegar hún var sett hæsta- réttar- dómari. Árið 1986 var hún síðan skipuð hæsta- réttar- dómari fyrst íslenskra kvenna. Guð- rún var forseti réttarins í tvö ár. Dómsmálaráðherra þegar Guðrún var skipuð dómari var Jón Helga- son, Framsóknarflokki. Jákvæðir eiginleikar nautsins eru að það er þolinmótt og áreiðan- legt, hjartahlýtt, ákveðið og öruggt. Aftur á móti telst það til skuggahlið- arinnar að naut eru oft afbrýðisöm, ósveigjanleg, eigingjöm og jafnvel gráðug. Frægt fólk sem fætt er í merki nautsins er til dæmis Fred Astaire, Sigmund Freud, William Shakespe- are, Barbra Streisand og Malcolm X (Malik el Shabbaz). söm, afskiptasöm og oft tillits- laus. Frægt fólk í merki ljónsins er til dæmis Napóleon Bonaparte, George Bernard Shaw og Mae West. Haraldur Henrysson er fæddur í merki vatnsberans þann 17. febrúar árið 1938. Hann er sonur Henrys Alexanders Hálfdanssonar, loftskeytamanns og skrifstofustjóra Slysa- vamafé- lags Is- lands, og Sigríðar Þorsteins- dóttur húsfreyju. Haraldur er stúdent frá MR árið 1958. Hann starfaði sem fulltrúi hjá bæjarfógetum í Kefla- vík og Kópavogi. Hann var skipaður sakadómari í Reykjavík árið 1973 og var skipaður hæstaréttardómari árið 1988. Dómsmálaráðherra þegar Harald- ur var skipaður var Halldór Ásgríms- son, Framsóknarflokki. Jákvæðu hliðar vatnsberans era að hann er vingjamlegur, mannúðlegur, einlægur, hreinskilinn, trúr, framleg- kvæðir þættir í persónu- leika meyjunnar eru til dæmis hóg- værð, áreiðanleiki og greind. Nei- kvæðu hliðarnar birtast helst í að meyjan er gjörn á að nöldra, hafa óþarfa áhyggjur. Þær eru of gagnrýn- ar, harðir fullkomnunarsinnar og íhaldssamar. Frægt fólk sem fætt er í merki meyj- unnar er til dæmis Laureen Bacall, Michael Jackson, D.H. Lawrence og El- ísabet fyrsta Englandsdrottning. Hrafn Bragason er fæddur í merki tvíbura þann 17. júní 1938. Hann er sonur Braga Sigur- jónssonar, bankaútibússtjóra á Akur- eyri, alþingismanns og skálds, og Helgu Jónsdótt- ur hús- freyju. Hrafn er stúdent frá MA árið 1958. Hann starfaði hjá borg- ardómara í Reykjavík og var sjálfúr skip- aður borgardóm- ari árið 1972. Hann var skipaður hæstaréttardómari árið 1987 og var forseti réttarins um tveggja ára skeið. Dómsmálaráðherra þegar Hrafn var skipaður var Jón Sigurðs- son, Alþýðuflokki. Góðir eiginleikar tviburafólks eru hvað það er þægilegt í umgengni og samskiptum, fyndið, gáfað, ungæðis- legt og líflegt. Skuggahliðarnar birt- ast i taugaveiklun, yfirborðsmennsku og óáreiðanleika. Frægt fólk sem fætt er í merki tví- buranna er til dæmis Arthur Conan Doyle, Marilyn Monroe, Judy Gar- land, John F. Kennedy, A1 Jolson, Bob Dylan og Bob Hope. Markús Sigurbjörnsson er fæddur í merki vogarinnar þann 25. september árið 1954. Hann er son- ur Sigurbjöms Þorbjömssonar ríkis- skattstjóra og Betty Ann Huffmann húsfreyju. Hann er stúdent frá MT árið 1974. Hann var skipaður bogarfó- geti í Reykjavík árið 1985 og pró- fessor við Hí árið 1992. Markús var skipaöur hæsta- réttardómari árið 1994. Dómsmálaráðherra þegar Mark- ús var skipaður var Þorsteinn Páls- son, Sjálfstæðisflokki. Vogarfólk er yfirleitt gott að miðla málum, er rómantískt, heillandi, af- slappað, félagslynt; hugsjónafólk og friðsamt. Neikvæðu hlið- arnar eru óákveðni, það skiptir oft um skoðun, áhrifagjarnt og á það til að daðra. Frægt fólk í merki vogarinnar er Sarah Bemhardt, Gandhi, Franz Liszt og Bruce Springsteen. Pétur Kr. Hafstein er fæddur í fiskamerkinu þann 20. mars árið 1949. Hann er sonur Jóhanns Hafstein, bankastjóra, alþingismanns og ráð- herra, og Ragnheið- ar Haf- stein hús- freyju. Pétur er stúdent frá MR árið 1969. Hann starfaði lengi hjá Cár- ___ ___ _ mála- ráðuneytinu en var sýslu- maður í Isafjarð- arsýslu um nokkurra ára skeið. Hann var skipaður hæstaréttardómari árið 1991. Hann var forseti réttarins um tveggja ára skeið. Dómsmálaráðherra þegar Pétur var skipaður var Þor- steinn Pálsson, Sjálfstæðisflokki. Björtu hliðar fiskafólksins eru að það er hugmyndaríkt, næmt, tilfrnn- ingaríkt, á gott meö að setja sig í spor annarra og hefur ríkt framkvæði. Skuggahliðamar era að það vill hlaup- ast undan ábyrgð, vill halda hlutum leyndum, það er veiklynt og áhrifagjarnt. Frægt fólk í merki fiskanna er til dæmis Georg Friedrich Hándel, Eliza- beth Taylor, Cindy Crawford og Kurt Cobain. -sm Stjörnur Hæstaréttar - skyggnst inn í bakgrunn hæstaréttardómaranna, ættir, störf og stjörnumerki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.