Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Page 17
mekkano
Bókaveisla í Perlunni!
Glæsileg sýning á nýjum bókum - fjölbreytt dagskrá
Edda - miðlun og útgáfa býður til mikillar bókaveislu í Perlunni
nú um helgina. Kynntar verða útgáfubækur Máls og menningar,
Vöku-Helgafells, Fortagsins og lceland Review með glæsilegri sýningu. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og sniðin að óskum ungra sem
aldinna. Höfundar lesa úr nýjum bókum, sýnt verður úr vinsælum
leikritum, leikin tónlist og síðast en ekki síst: fólk getur kynnt sér
jólabækurnar í skemmtilegu umhverfi.
Laugardagur
( Sunnudagur j
14.00 Stúlknakór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur
15.00 Bangsimon kemur og kætir börnin, atriði úr sýningu Kvikleikhússins
16.00 DÍS: Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir
lesa og leika upp úr skáldsögu sinni
17.00 Undir 4, Tómas R. Einarsson og félagar leika djass af nýjum geisladiski
14.00 Stúlknakór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur
15.00 Jóhanna Guðrún syngur og gestir koma af Söngvaborg, nýja myndbandinu
með Siggu og Maríu
16.00 Völuspá: Pétur Eggerz og Stefán Örn Stefánsson flytja brot úr sýningu
Möguleikhússins
17.00 Bullutröll: Anna Pálína Árnadóttir kynnir efni af nýútkomnum geisladiski
Upplestur fyrir börn
13.30 Bjarni Guðmarsson les úr bókinni Vísnabók um íslensku dýrin
14.30 Sigrún Eldjárn les úr bók sinni Drekastappan,
Anna Vilborg Gunnarsdóttir les úr bók sinni Hnoðri litli
15.30 Kristín Helga Gunnarsdóttir les úr bók sinni Mói hrekkjusvín
16.30 Ólafur Gunnar Guðlaugsson les úr bók sinni Eldþursar í álögum
17.30 Valgeir Skagfjörð les úr bók sinni Saklausir sólardagar
Upplestur fyrir fullorðna
13.30 Gyrðir Elíasson les úr bók sinni Að snúa aftur
14.30 Vilborg Davíðsdóttir les úr bók sinni Galdur Skáldsaga
15.30 Þorsteinn Guðmundsson les úr bók sinni Klór
16.30 Auður Jónsdóttir les úr bók sinni Annað líf
17.30 Arnaldur Indriðason les úr bók sinni Mýrin
Teiknihorn - laugardagur
15- 16 Ólafur Gunnar Guðlaugsson
16- 17 Sigrún Eldjárn
( Upplestur fyrir börn )
13.30 Brian Pilkington les úr bók sinni Hlunkur, Olga Bergmann les úr bók
sinni Dýrin í Tónadal
14.30 Valgerður Benediktsdóttir les úr bókunum Óðfluga og Moldvarpan
15.30 Yrsa Sigurðardóttir les úr bók sinni Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið
16.30 Ragnheiður Gestsdóttir les úr bók sinni Leikur á borði
17.30 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les úr bók sinni Brúin yfir Dimmu
I-------------7----------N
: Upplestur fyrir fullorðna )
13.30 Birgir Sigurðsson les úr bók sinni Ljósið í vatninu
14.30 Steingrímur Hermannsson og Dagur B. Eggertsson Forsætisráðherraárin
15.30 Guðrún Helgadóttir les úr bók sinni Oddaflug
16.30 Pétur Gunnarsson les úr bók sinni Myndin afheiminum
I_________________________^
1 Teiknihorn - sunnudagur )
14- 15 Brian Pilkington
15- 16 Margrét Laxness
d d a
Missið ekki af bókaveislu ársins í Perlunni um helgina
VAKA-HELGAFELL
4>
FORLAGIÐ
miölun Q útgáfa
lceland
Review
Mál og menning