Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 36
36
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000
Helgarblað
DV
Herra ]
Átján af
Magnús Gunn-
ar Helgason,
Selfossi
Fæðingardagur og ár:
14. nóvember 1980.
Hæð: 181 cm.
Foreldrar: Helgi Jóhannesson og
Stefanía Sigmundsdóttir.
Núverandi starf/skóli: Fjöl-
brautaskóli Suðurlands og Lands-
síminn.
Áhugamál: Lyftingar, iþróttir,
vinir og skemmtanir.
Framtíðin: Eftir stúdentspróf
ætla ég út í heim. Síðan held ég
náminu áfram. Annars er allt óráð-
ið með framtíðina.
Bragi Bjarna-
son, Rangár-
vallasýslu
Fæðingardagur og ár:
25. apríl 1981.
Hæð: 182 cm.
Foreldrar: Bjarni Jónsson og
Kristín Bragadóttir.
Núverandi starf/skóli: Mennta-
skólinn á Laugarvatni.
Áhugamál: Körfubolti, fótbolti,
flest tónlist. Svo er gaman að vera
með konunni.
Framtíðin: Verð alla vega í
íþróttum en svo verður það eitthvað
meira.
Jón Fanndal
Bjarnþórsson,
ísafirði
Fæðingardagur og ár:
14. janúar 1976.
Hæð: 186 cm.
Foreldrar: Bjamþór Gunnarsson
og Hanna Sigurjónsdóttir.
Núverandi starf/skóli: Vélskóli
íslands og vélaverkstæðið Gjörvi.
Áhugamál: Skiði, íþróttir og lík-
amsrækt.
Framtíðin: Ég ætla að mennta
mig vel og hugsa vel um dóttur
mína.
son, Reykjavík
Fæðingardagur og ár:
28. desember 1977.
Hæð:182 cm.
Foreldrar: Sigurður Ingvarsson
og Þórunn M. Lárusdóttir.
Núverandi starf/skóli: Rafiðn-
aðarskóli íslands og Islandspóstur.
Áhugamál: Hlaup, körfubolti,
skvass, tónlist. Elska að rúnta með
græjurnar í botni.
Framtíðin: Ég ætla að kvænast
Henný Sigurjónsdóttur sumarið
2002 og klára skólann 2003. Við ætl-
um að eignast að minnsta kosti sex
stráka.
Sigurður Torf a-
son, Siglufirði
Fæðingardagur og ár:
9. maí 1977.
Hæð:182 cm.
Foreldrar: Torfi Steinsson og Jó-
hanna Helgadóttir.
Núverandi starf/skóli: Icepak.
Áhugamál: Fótbolti, snjóbretti,
matur en fyrst og fremst kærastan
mín, Svava Júlía.
Framtíðin: Mig langar að læra
tölvufræði og hagfræði.
Jón Baldur
Valdimarsson,
Reykjavík
Fæðingardagur og ár:
04. janúar 1978.
Hæð: 188 cm.
Foreldrar: Valdimar Sigurðsson
og Vilborg Baldursdóttir.
Núverandi starf/skóli: Hanz.
Áhugamál: Flestallt mótorsport,
heilsurækt og knattspyrna.
Framtíðin: Ég ætla að rækta lik-
ama og sál.
Óðinn Hugi
Ágústsson,
Borgarnesi
Fæðingardagur og ár:
5. september 1974
Hæð: 188 cm.
Foreldrar: Ágúst Guðjón Guð-
mundsson og Guðlaug Björgvins-
dóttir
Núverandi starf/skóli: Jack &
Jones.
Áhugamál: Körfubolti, kajaksigl-
ingar, utanlandsferðir og útivist.
Framtíðin: Framtiðin er óskrifað
blað.
Þorvarður
Jóhann Jóns-
son, Kópavogi
Fæðingardagur og ár:
29. desember 1975.
Hæð: 192 cm.
Foreldrar: Jón Kjartansson og
Kolbrún Matthiasdóttir.
Núverandi starf/skóli: Flug-
skóli íslands auk sölumennsku.
Áhugamál: flug, útivist og ferða-
lög.
Framtíðin: Ég ætla að rækta lík-
ama og sál.
Leifur Jónsson,
Akranesi
Fæðingardagur og ár:
26. janúar 1982
Hæð: 185 cm.
Foreldrar: Jón Þórir Leifsson og
Jenný Ásgerður Magnúsdóttir.
Núverandi starf/skóli: Fjöl-
brautaskólinn á Akranesi.
Áhugamál: Tónlist, líkamsrækt
og fólk.
Framtíðin: Ég ætla að ferðast um
heiminn svo einhverjir aðrir en ts-
lendingar njóti góðs af mér og
minni kunnáttu. Mig langar helst í
fjölbreytt og gefandi starf.
Þann 23. nóvember verður
herra ísland árið 2000 valinn úr
hópi 18 keppenda sem valdir
hafa verið undanfarnar vikur
með forvali og undankeppni
víðs vegar urn landið. Keppnin
Herra ísland er orðin fastur lið-
ur í þjóðlífinu líkt og Ungfrú ís-
land, herrarnir á haustin og
ungfrúrnar á vorin.
Strákarnir 18 hafa undanfarið
verið í miklum æfingum fyrir
keppnina svo allir skarti þeir
sínu fegursta á úrslitakvöldinu.
Þeir hafa verið í góðum hönd-
um Dísu í World Class sem leið-
beinir þeim við líkamsræktina.
Lovísa Aðalheiður Guðmunds-
dóttir sér að þessu sinni um
sviðsetningu og þjálfun en
skipulagið annast að vanda Elín
Gestsdóttir, framkvæmdastjóri
Gunnar Davíð
Gunnarsson,
Sandgerði
Fæðingardagur og ár:
15. desember 1975.
Hæð: 188 cm.
Foreldrar: Gunnar Guðbjörnsson
og Erla Sigursveinsdóttir.
Núverandi starf/skóli: Tækniskóli
tslands.
Áhugamál: Námið, heilsurækt, fót-
bolti, skíði, bílar, matur og matargerð.
Framtíðin: Ætla að finna vinnu þar
sem nám mitt og reynsla nýtist. Gam-
an væri að fara til úÚanda í masterinn.
Hjörtur Fjeld-
sted, Keflavík
Fæðingardagur og ár:
13. nóvember 1980.
Hæð: 175 cm.
Foreldrar: Hjörtur Fjeldsted og
Marta Haraldsdóttir.
Núverandi starf/skóli: Málari.
Áhugamál: Fótbolti, skíði, tónlist
og vinir minir.
Framtíðin: Ég stefni á að læra
málarann og jafnvel meira. Ég
stefni líka i atvinnumennsku í fót-
bolta.
Fegurðarsamkeppni íslands.
Úrslitakvöldið verður með
James Bond-þema og maturinn
sömuleiðis í anda njósnarans
fræga. Queen-stjarnan Eiríkur
Hauksson og Guðrún Árný
Karlsdóttir munu skemmta
gestum. Kynnar verða Bjarni
Ólafur Guðmundsson og Sigga
Lára og Addú á Skjá einum en
keppnin verður í beinni
útsendingu á Skjá einum.
Valið verður í fimm sæti. Auk
þess verður FM herrann, Sport-
strákur JBS og Ljósmyndafyrir-
sæta DV valin um kvöldið. GSM
herrann verður valinn á heima-
síðu Símans GSM.
Það var Pjetur Sigurðsson,
ljósmyndari DV, sem brá sér á
Broadway og smellti myndum
af strákunum.
Ray Anthony
Jónsson,
Grindavík
Fæðingardagur og ár:
3. febrúar 1979.
Hæð: 176 cm.
Foreldrar: Gunnar F.V. Jónsson
og Anna Basilia Pepito.
Núverandi starf/skóli: Kross-
hús, er að læra netagerð.
Áhugamál: Iþróttir, tónlist, föt,
líkamsrækt og djamm.
Framtíðin: Ég klára skólann og
sé svo til.
Jón Freyr
Hjartarson,
Keflavík
Fæðingardagur og ár:
17. desember 1977.
Hæð: 180 cm.
Foreldrar: Hjörtur Sigurðsson og
Ema Bjömsdóttir.
Núverandi starf/skóli: Flugfrakt
hjá Flugleiðum.
Áhugamál: íþróttir, tónlist og
ferðalög.
Framtíðin: Ég ætla að verða gamall
og krumpaður en þangað til ætla ég
að læra að græða peninga og að fyrir-
gefa vondu fólki það sem það hefur
gert mér og öðmm í heiminum.