Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vantar huröir í M. Benz 280 SE, árg. 73 til
‘80,116 boddí. Einnig til sölu varahlutir í
Volvo 240 og Daihatsu Rocky dísil, árg.
‘84, enn fremur ýmsir varahlutir í eldri
geröir Yamaha-vélsleða. A sama stað er
til sölu 35“ Goodrich með nöglum á 6
gata álfelgum, hálfslitin, og 13“ nagla-
dekk á MMC felgum. Uppl. í s. 452-4538
eða 452-4002 á kvöldin.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bíIarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahr, 19, Hfj. sími 555 4900.________
Lancia Thema ‘87 módel til sölu, lítur vel
út en er með bilaðri skiptingu, tilvalið
fyrir laghenta eða í varahluti. Nýr raf-
geymir o.fl. Sími 557 6952 / 896 5428.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090,____________________________
Til sölu á góöu veröi nýupptekin GM 700
sjálfskipting og spameytin 305 cu.,
gangfær vél úr Camaro ‘87, keyrð ca 50
þús. km. Uppl. í s. 421 1225 og 893 4105.
Góöir varahlutir í Range Rover, 2ja dyra.
Uppl. í s. 561 2232, 892 2232 og 562
6779.
Til sölu Benz, 5 cyl., 2,9 dísilvél, uppgerð
+ skipting, Uppl, í s. 461 2519.
Til sölu Jeep Wrangler ‘88 til niöurrifs.
Uppl. í s. 699 8802.
V Inigerilir
Bifreiöaverkstæðiö Kúpling ehf., s.5556560,
Melabraut 26, niðri, Hf. Tökum að okkur
allar almennar bílaviðgerðir, svo sem
bremsur, dempara og margt fleira._____
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Upphís. 562 1075.
Vinnuvélar
Höfum til sölu JCB 3D-4 T, skr.ár 1994,
vinnust. 6700.
JCB 3cx Super-4WS T, skr.ár 1999,
vinnust. 1109.
JCB 4cx-4 T, skr.ár 1994, vinnust. 4700.
JCB 3cx Super, skr.ár 1995, vinnus.
8100.
JCB 3cx Super, skr.ár 1996, vinn-
ust.7300.
JCB 4cx Super-4WS T, skr.ár 1996,
vinnust. 6500.
Komatsu WB97R, skr.ár 1999, vinnust.
1830.
Allar vélamar era skoðaðar og í lagi.
Vélaver hf., Lágmúla 7, Reykjavík.
Sími 588 2600 og 893 1722.__________
Til sölu Massey Ferguson 362, ‘93, með
ámoksturstækjum i góðu lagi. Massey
Ferguson 698 ‘83, með ámoksturstaekj-
um, tveir sturtuvagnar, staurabor og
diskasláttuvél. Uppl. hjá Skógræktarfé-
lagi Reykjavíkur í s. 564 1770 f. hádegi.
Markaöstorg notaöra vinnuvéla. Eigum
mikið úrvál notaðra vinnuvéla, lyftara,
dráttarvéla og vörabíla. Uppl. hjá Vélum
og þjónustuþ Jámhálsi 2þ í s. 580 0200.
Til sölu jarövinnuvélar, bílar og húsnæöi.
Uppi. í s. 892 2866 og 483 4180.
Vélsleðar
Gott verð!
Til sölu Polaris XC-500 sp, árg. 2000.
Polaris Indy-500, árg. 1999.
Polaris Indy Storm, árg. 1997.
Yamaha Venture 600, árg. 1999.
Skidoo MX-Z 600, árg. 1999.
Skidoo MX-Z 700, árg. 2000.
S. 892 9500 og 898 2811.________________
Markaöstorg notaöra vörubíla. Eigum gott
úrval notaðra vörabíla. Einnig notaðar
vinnuvélar, dráttarvélar og lyftara.
Uppl. hjá Vélum og Þjónustu hf. á Jám-
hálsi 2, í s, 580 0200._________________
Til sölu Polaris LXT 600, árg. ‘98, 2ja sæta
sleði. Aukahlutir: svunta við bensíntank,
yfirbreiðsla, speglar + farangursgrind.
Uppl. gefa Jóhann í s. 894 6801 eða Júlí-
us í s. 895 2434._______________________
Arctic Cat ZRX-700, árg. 2000, ekinn 145
lpn. Bakkgír, brúsagrind, rafgeymir.
Asett verð 990 þús. Uppl. í s. 898 1158 og
561 1625._______________________________
Arctic Cat ZR600 Blair Morgan, árg.’OO, ek.
800 milur. V. 980 þús. OIl skipti skoðuð,
t.d. bíll/hjól. Góð staðgreiðsla.
Uppl. í s. 897 2008.____________________
Polaris 700 SKS, árg. ‘97, mjög fallegur
tjónlaus sleði með negldu belti og brúsa-
grind, ek. 3.800 m. Verð 600 þús. Uppl. í
s. 696 3058.
Polaris XC 700 ‘99, ekinn 2100. Verö 700
þús. staðgr. Einnig Polaris XC-700 SP
2000, ekinn 1500. Verð 800 þús. staðgr.
Uppl. í síma 897-0163.___________________
Polaris XCR 600, árg. ‘97, ek. 1600 km.
Hvítur, mjög lítið notaður. Verð 500 þús.
stgr. Engin skipti. Uppl. í síma 865 9805
og564 3920.______________________________
Skidoo MXZ670, árg.’99, frábær sleði í
góðu standi, h'tið ekinn. Einnig Arctic
Cat EXT550 EFI MC, árg. ‘93, v. 280 þ.
Tóti, s. 862 6456 og 853 0819.___________
Til sölu Skidoo Formula 3 ‘98, ek. 2400
km, með negldu belti og GPS-tæki. Verð
680 þús. Uppl. í síma 567 4275 og 894
2097.
Tvö stk. Arctic Cat vélsleðar, PoWder
special 700 ‘00 og Thunder Cat 1000 ‘98.
Báðir sleðamir h'ta út sem nýir. Uppl í
vs. 477 1900, hs. 477 1358, Þórarinn.
Til sölu Polaris Wide track, árg. ‘94, ek.
4300 mflur, bakkgír, hátt og lágt drif.
Verð 250 þús. Uppl. í s .453 7472 og 854
7482.
Ski-doo Safari Rally 500 sleði til sölu, árg.
‘93, í góðu ásigkomulagi. Verð 260 þús.
UppLís. 699 1751.____________________
Til sölu Yamaha Ventura 480, árg. ‘95,
langur, ek. 3.700 km. Uppl. í s. 894 2940
eða 853 9431.________________________
Til sölu Yamaha Exiter ‘93, skemmdur eft-
ir veltu, en er gangfær.
Nánari uppl. í síma 898-2749.________
Óska eftir440 vatnskældri vél í Arctic Cat
Cougar ‘91 eða lélegum sleða með góðri
vél. Uppl. í s. 453 5893.____________
Óska eftir góöum, stuttum eins manns
sleða fyrir 450 þús. stgr. Uppl. í s. 868
6076.________________________________
Óska eftir sleða, helst millilöngum og
60-100 ha., árg. frá ‘90-’94. Þarf að vera í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í s. 697 5137.
Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir vel ætt-
uð hross af mörgum tamningarstigum.
Uppl. í síma 453 7466._______________
Arctic Cat Panthera 800 ‘98, í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í s. 895 3197._______
Óska eftir pípum í Thundercat 900 ‘95.
Uppl.ís. 438 6679, e.kl.19.
Vönibílar
Hyundai 100 ‘97, v. 950 þ. - 600 þ. stgr.
Iveco 35 t flokkabfll, 7 manna, dísil, með
sturtu, árg.’91, v. 650 þ. - 400 þ. stgr.
Nissan Micra ‘97, vsk, ek.57 þ., v. 690 þ.
- 500 þ. stgr, S. 892 85117555 4122,
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Oskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500._________
Getum útvegaö: Volvo FH16 6x4‘95, loft-
fjaðrandi, grind, úrvals bfll.
Scania R143 6x2 ‘93, loftfjöðrun og
gámalásar, Vélaskemman, s. 564 1690.
Til sölu Volvo FH 16-520 ‘97, dráttarbfll,
ek. 300 þús. Með nafdrif, dælur, olíumið-
stöð, smurstöð o.fl. Uppl. í síma 567 4275
eða 894 2097.____________________________
Til sölu Volvo FL10, 6 hjóla, árg. ‘93. Með
nýlegum 6 m sturtupalli og gámalásum.
Ekinn 390 þús. Verð 2,3 millj. + vsk.
Uppl.ís. 893 3702,_______________________
Varahlutir í Volvo 6.7.10.12.16. Vélar, gír-
kassar, stell, hásingar, fjaðrir o.fl. Scania
112. Man 26321, Bens 2238, pallar,
sturtutjakkar ofl, UppL í s. 868 3975.
Til sölu Man 19-464, árg. 2000, 6 hjóla,
aldrifs. Uppl. í s. 847 6827 e. Ú. 20.00 á
kvöldin._________________________________
Til sölu Bedford, árg. ‘82, með fóstum
palli. Uppl. í s. 893 9545.
AMnnuhúsnæði
400 m2 einb. m/200 m2 skrifst/fundars.
Hentar sendiráði, félagasamtökum eða
skrifstofu/íbúð atvinnurekanda. Símstöð
og búnaður getur fylgt. Skipti á íbúð
heima/erlendis mögul. Sendið email:
hus@planetyoung.net____________________
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsnæöi á 2 hæöum, meö góöri lofthæö og
fallegu útsýni, samtals ca 200 fin, tfl
leigu við Súðarvog. Fyrirspumir sendist
DV, merkt „húsnæði-333014“,____________
Sölu-og eignamiölun Stóreignar.
Sérhæfð leigumiðlun fyrir atvinnu- og
skrifstofúhúsnæði.
♦ Stóreign, Austurstr. 18, s. 551-2345
Hverageröi. 600 fm verslunar- og iðnaðar-
húsnæði við aðalgötu bæjarins til sölu.
Uppl. í síma 483 4180 og 892 2866.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir rafverk-
takastarfsemi. 50-100 fermetra. Uppl. í
s. 899 8983.
Fasteignir
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Ertu aö kaupa eöa selja húsnæöi?
• Prófaðu þá www.valhus.is.
Yalhús fasteignasala
Armúla 38, s. 530 2300._______________
Kópavogur - einstaklingsíbúö. Nýstand-
sett á 3ju hæð í vesturbænum. Góð
greiðslukjör. Möguleg skipti á ódýram
góðum bfl. Uppl. í s. 896 5048.
I@l Geymsluhúsnæði
Áttu fellihýsi, tjaldvagn eöa bifhjól sem þig
vantar að koma í gott, upphitað og sér-
hannað geymsluhúsnæði í vetur? Við
höfum pláss fyrir tvö 9 feta fellihýsi og
tvo tjaldvagna. Hringdu strax og pant-
aðu pláss. S. 892 4524, Geymir ehf.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.___
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Geymsluþjónusta Suöurnesja. Tökum í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi, húsbíla,
fombfla, sparibfla ... Einnig búslóðir og
brettavöru. Uppl. í s. 898 8840.
Odýr, góö og vel loftræst vetrargevmsla
fynr tjaldvagna, fellihýsi o.fl. Tfekið á
móti um helgina. Uppl. í s. 587 8730 og
892 9120,__________________________
ÓskumeftirlOOfmgeymsluhúsnæöi með
háum innkeyrsludyrum og stæði
til tæmingar á gámum. Uppl. í síma 895
9252-892 5952-555 6888.____________
Óska eftir bílskúr til leigu. Uppl. í s. 869
7878.
Húsnæði
íboð
Smá-auglýsingasímatorgiö - ný þjónusta!
Þú hringir og lest inn þína auglýsingu
eða hlustar á auglýsingar annarra. Ekk-
ert gjald er tekið fyrir að skrá auglýsing-
una og hafa hana inni. Einfalt - ódýrt -
alltaf opið - hringdu núna, aðeins 39,90
mínútan.
Smá-auglýsingaþjónustan, sími 904-
5050.
Húsnæöi í sveit.
Til leigu er 3ja herb. íbúð með sérinn-
gangi í tvíbýlishúsi á Hæli í Tbrfalækjar-
hrepi í A-Hún. Einnig gott einbýlishús á
Blöndósi og á sama stað vantar aðstoð
við bústörf og heimilishjálp í desember.
Aðeins reglusamt og ábyggilegt fólk
kemur til greina. Uppl. í síma 452 4264.
Til leigu 3ja herb. íbúö, meö húsgögnum, í
sex mánuði (janúar—júní 2001) á góðum
stað með fallegu útsýni á svæði 112 Rvík.
Leigist aðeins reglusömu fólki. Umsókn-
um með uppl. um greiðslugetu, fjöl-
skyldustærð og atvinnu sendist DÝ fyrir
24. nóv., merkt: „íbúð-3609“. ________
Kaupmhöfn - Lyngby. Til leigu herb.
með húsb. og uppábúnum rúmum. Sér-
inng., wc og eldunaraðstaða. Ein nótt
200 d. kr., vikan 1200 d. kr., lengri leiga
samk. Uppl. í s. 0045 44986070, gsm
0045 23453726 eða island@paradis.dk.
Til leigu 4-5 herb. íbúö á Akureyri. Við ósk-
um eftir 5 herb. íbúð á Rvíkursvæðinu
frá með áramótum/sumar (til lengri
tíma). Geymið auglýsinguna. S. 868
2344._________________________________
2ja herb íbúö, 70 fm, ájaröhæö í einbýlis-
húsi, til leigu, í hverfi 110. 100 % reglu-
semi. Laus 1. des. Svör sendist DV,
merkt „500-46578“.____________________
3ia herb. íbúö á annarri hæö í nýlegri lyftu-
blokk í „Smáranuin, Kópavogi". Leigist
3-4 mán. í senn. Áhugasamir hringi í s.
893 1819 með uppl, um greiðslugetu.
3ja herb. íbúö í Eskihlíö til leigu strax. 75
þús. á mán. í leigu með hita. Aðeins fyrir
reglusama og skilvísa. Uppl. í síma 552
6604 eða ollajon@ismennt.is,__________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Góö 50 fm kj.íb. til leigu frá 1. des., á besta
stað í austurþ. Aðeins reyklausir og
reglusamir. Ahugasamir sendi DV,
merkt „13-54387“, f. kl. 16 miðv. 22. nóv.
Til leigu 4ra herbergja íbúö (108 fm) í
Breiðholti, leigutími frá jan. í 1 1/2 ár.
Leiga 70 þús. með húsgögnum. Uppl. í
síma 587 6221 eða 899 6221.___________
Til leigu rúmgóð 4 herb. hæö miösvæðis í
Rvík. Leigist á 100 þús., tímabundinn
leiga. Tilboð sendist á DV, merkt: ,Mið-
svæðis“, fyrir þrið. 21. nóv._________
Til leigu 150 fm 4ra herb. parhús í
Grandahverfi, Kjalamesi. Leigufjárhæð
sirka 100 þús. Svör sendist DV fyrir 22.
nóv,, merkt „Parhús-1278719“,_________
Lítiö risherbergi til leigu. Leiga 12 þús. á
mán. Fyrirframgreiðsla 3 mán. Uppl. í s.
551 8037 e.kl.14.
* Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar eru líka á Vfsi.is.
Til leigu 185 fm skrifstofu- og lagerhús-
næði í austurbænum í Rvík. Innkeyrslu-
dyr, Næg bílastæði. Uppl. í s. 899 6075.
Til leigu herbergi á góöum staö í miöbæn-
um. 011 hreinlætisaðstaða fylgir.
Upplýsingar í síma 562 5339.
ffi HúsnæH iskast
Ungt par óskar eftir ibúö til leigu frá 5.
jan. ‘01 í nágrenni Hvanneyrar eða Borg-
amesi. Um langtímaleigu er að ræða.
Eram reyklaus. Uppl. í s. 478 1063,
Þórey og Stefán,______________________
Ungur, reglusamur maöur óskar eftir íbúö á
höfuðborgarsvæðinu strax, eigi síðar en
15. jan. Er hundatamningamaður með
labradorhund. S. 898 4909 eða 551
0100, Jakob.__________________________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Par í fullri vinnu, meö góðar tekjur, ósk,ar
eftir íbúð í Grafarvogi eða nágrenni. Or-
uggum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hringið í Evu í s. 567 5999 eða 898 9539.
Reglusamt og traust par óskar eftir góöri 2
herb. íbúð. Greiðslugeta 50 þús. á mán.
Skilvísum greiðslum og góðri umgengni
heitið. S. 697-5515,__________________
Óska eftir 3-4 herb. íbúö, helst f Garðabæ
eða Hafharfirði. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 864
7454 á kvöldin._______________________
Ung kona, reglusöm og reyklaus, óskar
eftir húsnæði. Greiðslugeta 20 þús. á
mánuði. UppL í s. 847 6359.___________
Óska eftir herbergi meö húgögnum og
hreinlætisaðstöðu eða lítilli íbúð. Uppl. í
■s 898 7631. Jónas.___________________
4 herbergja ibúö óskast, helst í Kópavogi.
Uppl. í síma 847 7010 eða 587 0501.
Par óskar eftir 2-3 herb. íbúö til leigu.
Uppl. í s. 8616322 eða 898 1905.
Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt árið um kring. Verð frá 1.670 þús. 12 ára reynsla. Smíð- um einnig útihurðir og glugga. Geram föst verðtilboð. Kjörverk ehfl, Súðarvogi 6 (áður Borgartún 25). S. 588 4100 og 898 4100.
Nýtt 50 fm sumarhús á góðum staö í Gríms- nesi. Bústaðurinn er með svefnlofti og 75 fm verönd. Fullbúinn að utan, ófrágeng- inn að innan. Heitt og kalt vatn og raf- magn við lóðarmörk. Uppl. í s. 869 2083.
Til söiu gamalt lítiö einbýlishús sem stend- ur á storri, skemmtilegri lóð sem liggur að S-Hvammsá á Hvammstanga. Verð aðeins 2,5 m. Möguleiki að taka bfl sem útborgun. Uppl. í síma 892 3610.
Óska eftir aö kaupa sumarbústaö, 40-50 fm, í 1-11/2 klst. fjarlægð frá höfuðborg- arsvæðinu. Áhugasamir sendi uppl. og verðhugmyndir (ásamt mynd) til DV, merkt „Sumar 2001“.
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun.
Sumarbústaöur til sölu. Árg. ‘86, 38,5 fm. Verð 1900 þús. Til flutnings. Getum vís- að á lóðir fyrir sumarbústaði. Uppl. í s. 897 1731 eða 486 5653.
Mjög fallegt heilsárshús til sölu, tilbúiö til flutnings, 57 fm, á einni hæð. Uppl. í súna 482 1835 eða 892 9748.
Sumarhús í Kjós. Til sölu 45 fm sumar- hús í Kjós, gróið land. Glæsilegt útsýni. Mjög góður stgr. afsl. Uppl. í s. 565 4360.
Atvinna í boði
Vilt þú vinna gefandi störf í fallegu um- hverfi meö góöu fólki ? Vistheimiliö Seljahlíö vantar áhugasamt starfsfólk í eftirtalin störf; • Starfsmenn í þvottahús, annars vegar er um 75% starf aö ræöa, vinnutími frá 10-16, virka daga, og hins vegar 37% starf, vinnutími frá 13-16 virka daga. Launakjör skv. kjarasamningi Eflingar-stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. • Starfsmann í fe- lagsstarf, þar sem unnið er með handa- vinnu af ýmsu tagi, skipulagðar skemmtanir og ferðalög heimilismanna, tekið þátt í ýmsum uppákomum, hugað að íþróttum aldraðra og ýmislegt fleira. Viðkomandi þarf að vera vel að sér í handavinnu, eins og saumskap, pijóni, hekli ipog því um líku. Um 57% er að ræða, launakjör skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg. • Sjúkraliða, eða annað starfsfólk vant aðhlynningaarstörfúm á 13 rúma hjúkr- unardeild, starfshlutfall samkomulag, um vaktavinnu er að ræða, þ.e. unnið er á dagvöktum og kvöldvöktum og unnið er önnur hver helgi. • Hjúkranarfræðing, vantar sem allra fyrst í 20% starf, unnið er ein helgi í mánuði., Launkjör skv. kjarasamningi Félags ísl., hjúkranarfólkið og Reykja- víkurborgar.
McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit- ingastofúr okkar í Kringlunni, Austur- stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að aðlaga vinnutímann þínum þörfum, hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60 ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga- stofúm McDonald’s. Hafðu samb. við Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður- landsbraut eða Bjöm í Austurstræti. Umsóknareyðublöð einnig á www.mcdonalds.is
Starfsfólk á vinnustofur óskast á endur- hæfingardeild Landspítala í Kópavogi í 75% dagvinnu. Markmið vinnustofu er að veita hveijum einstaklingi vinnu/hæf- ingu við sitt hæfi, auka og viðhalda fæmi hvers einstaklings. Þjónustan er ein- staklingsmiðuð í formi skynörvunar, for- þjálfúnar og starfsþjálfunar. Upplýsingar veita Eyrún Ósk Magnús- dóttir, netfang eyrun@rsp.is, og Hrönn Vigfúsdóttir, netfang hronnvig@rsp.is í síma 560 2735.
Heppnin er meö þér. Því einn vinsælasti skemmtistaður landsins er að leita eftir kröftum þínum. Vegna gífúlegra vin- sælda getum við bætt við okkur starfs- fólki í flestar stöður. Ef þú ert hress, lífs- glöð/aður og vilt vinna með skemmtileg- um hópi lítu þá til okkar á Astró mánu- daginn 20/11 eða þriðjudaginn 21/11 milli kl. 17 og 19. Reynsla æskileg ekki skilyrði, ekki yngri en 20 ára. Steini, Kiddi B. & Jón Páll.
Smá-auglýsingasímatorgiö - ný þjónusta! Þú hringir og lest inn þína auglýsingu eða hlustar á auglýsingar annarra. Ekk- ert gjald er tekið fyrir að skrá auglýsing- una og hafa hana inni. Einfalt - ódýrt - alltaf opið - hringdu núna, aðeins 39,90 mínútan. Smá-auglýsingaþjónustan, sími 904- 5050.
Fyrirtæki á uppleiö. Framsækiö og ört vax- andi fyrirtæki í kjötgeiranum óskar eftir fagfólki eða fólki, vönu afgreiðslu í kjöt- borði Unnið er e. svokölluðum 15 daga kokkavöktum. I boði era góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. í s. 896 6467, Ómar, 8611516, Matti, eða 565 5696.
Vel launuð atvinna og/eöa skóli á Noröur-
löndum! Mikil eftirsp. eftir fólki í mjpg
vel launuð störf. Mun hærri laun en á Is-
landi. Seljum ítarleg uppl. hefti um bú-
ferlaflutninga Til Norðurlanda.
Pönt.s. 491 6179 - www.norice.com
Starfsfólk óskast!
Okkur vantar afleysingafólk til starfa í
matvælafyrirtæki á höfuðborgapsvæð-
inu. Mikil vinna fram undan. Áhuga-
samir hafið samband við Sigurð í s. 530
7200._________________________________
Einkaklúbburinn óskar eftir sölumanni í
Rvík og umboðsmönnum víða um Iandið.^T'
t.d. á Ákureyri, í Reykjanesbæ og á Sel-
fossi. Starfssvið: samningagerð og öflun
félaga. S. 577 2222 og 698 2333.
Starfsfólk óskast til kynningarstarfa í
verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Um
er að ræða kvöld- og helgarvinnu.
Áhugasamir hafi samband við Úlfar í s.
691 2212,_____________________________
Súfistinn, Strandgötu 9, Hafnarfiröi, aug-
lýsir laust til umsóknar hlutastarf við af-
greiðslu og þjónustu. Vinnutími frá kl.
14.00-18.00. Umsóknareyðublöð fást á
Súfistanum.___________________________
Viltu vinna heima? Þreytt/ur á að stimpla
þig inn og út. Hluta- eoa fullt starf. Þjálf-
un á Intemetinu. Upplýsingar í síma
887 7612. www.richfromhome.com/inter-
net___________________________________
Viltu þéna góöan aukapening? Mynda-
sögublaðið Zeta óskar eftir að ráða síma-
sölufólk á kvöldin frá 18-21.30. Yngri en
17 ára koma ekki til greina. Upplýsingar
gefur Hannes í s. 862 5300.___________
Au pair óskast til Boston fyrjr 9 ára
stúlku. Eins árs skuldbinding. Okuskír-
teini nauðsynlegt. Uppl. í gegnum tölvu-
póst: sandib@shore.net._______________
Bifvélavirki eöa maöur, vanur traktorum og
heyvinnuvélaviðgerðum, óskast. Um-
sóknir sendist DV fyrir 24.11. ‘00,
merkt, „Bifvélavirki-311231“._________
Dúndur-dekk á frábæru verði. Umfelgun
aðeins 2.995 kr. Dekkjasmiðjan, fyrir
neðan Húsasmiðjuna og Bónus, Súðar-
vogi, s. 588 6001,____________________
Leikskólinn Furuborg óskar eftir leik-
skólakennara og starfsfólki með reynslu
í hlutastörf og skilastöðu. Nánari uppl. r
gefur leikskólastjóri í s. 553 1835.__
Smiðir. Smiðir eða menn vanir smíðum
óskast í útivinnu, þurfa að geta byijað
strax. Ath. húsnæði er fyrir hendi fyrir
utanbæjarmenn. Uppl. í s. 868 9298.
Starfsfólk óskast í leikskóla í Grafarvogi.
Starfshlutfall 75-100% eða 5 tímar eftir
hádegi. Uppl. í veitir leikskólastjóri í s.
567 9380._____________________________
Sölufólk óskast. Sölufólk óskast við sölu
á jólakortum Blindrafélagsins á höfuð-
borgarsvæðinu. Góð sölulaun. Uppl. veit-
ir Björg í s. 525 0006._______________
Ört vaxandi fyrirtæki í flutningaqeiranum
vantar hörkuduglegan og samviskusam-
an starfskraft til útkeyrslustarfa. Þarf r
að geta byijað strax. Uppl. í s. 896 6515.
Rafvirkjareöa nemar. Um áramót eða fyrr
vantar rafVirkja eða þjálfaðan nema,
mikil ákvæðisvinna í stórum verkum á
Suðum, S. 863 3416/893 4023.__________
Au pair óskast til að gæta 3 ára stráks í
Gautaborg, Svíþjóð. LJppl. veitir Hrafn-
hildur í s. 0046 3184 1238, e. kl. 19.
Little Caesars óskar eftir starfsfólki í sima
og afgreiðslu. Umsóknir liggja fyrir í
Fákafeni 11.__________________________
Matráöur óskast á leikskólann Rofaborg.
Upplýsingar veitir Guðrún Rafnsdóttir í
s. 587 4816.__________________________
* Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingarnar á Vísir.is bjóða upp
á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
Starfskraft vantar á skyndibitastað í Rvik,
ekki yngri en 20 ára. Reyklaus. Uppl. í
síma 586 1830 og 692 1840.____________ A-
Vantar þia 30-60 þús. kr. aukalega á mán.?
Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um
allt land. S. 881 5644._______________
Viltu vinna heima? www.improved-
income.com
Uppl. í s. 834 9615.__________________
Óskum eftir aö ráöa trésmiöi og verkamenn
í byggingarvinnu. G.R. Verktakar, s. 896
0264._________________________________
Óska eftir konu til aö þrifa í heimahúsi á 2
vikna fresti í Garðabæ.
Uppl. ís.863 2270.____________________
Hársnyrtinemi óskast strax á Hárgallerí.
Uppl. í s. 898 6850.__________________
• Viltu ná árangri? www.fijals.is
Atvinna óskast
Verktakafyrirtæki í árstíöabundnum rekstri k,
óskar eftir verkefnum fyrir tvo starfs-
menn sem undirverktaka. Tímabil
nóv.-mars. Starfsmenn hafa reynslu í
járnsmíði og vélaviðgerðum. Verkstæðis-
aðstaða og vörabifreið til staðar. Nánari
uppl. í s. 586 2500 og 896 9763. _____
Atvinnumiðlun f Lettlandi býður hæfa
starfsmenn í ,byggingariðnað og þjón-
ustugreinar á Islandi, s.s. ræstingu, veit-
ingaþjónustu, bamagæslu o.fl. Fólkið
hefúr allt a.m.k. 5 ára reynslu og ensku-
kunnáttu. Hafið samband við fulltrúa
okkar í s. 691 5197._________________
Ung kona óskar eftir atvinnu, allt kemur
til greina, óskar eftir að geta unnið
heima, er búsett á Egilsstöðum (3 flug á
dag). Hef góða tölvu. Óskar eftir góðum X
launum. Uppl. í s. 4711164
eða netfang: doria@centram.is________
2 samhentir húsasmiöir með meistararétt-
indi óska eftir að taka að sér verkefni úti
sem inni. Getað byijað strax.Uppl. í síma
865 5483 og 698 9808 eða 567 0304.
23 ára gamall reyklaus karlmaður óskar
eftir atvinnu í Borgarfirði frá 8. jan. ‘01.
Margt kemur til greina. Hefúr búfræði-
próf, vinnuvélapróf og meirapróf. Uppl.
s. 478 1063, Stefán.