Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 55
63 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera DV-MYND DANÍEL V. ÖLAFSSON Klelnubakstur Nemendur Brekkubæjarskóla og leiöbeinandi þeirra baka kleinur fyrir afmæliö. Brekkubæjarskóli á Akranesi 50 ára: Kleinur fyrir afmælisboðið DV, AKRANESI:____ Fyrir 52 árum hófst bygging nýs skólahúss á Akranesi. Sú bygging var formlega opnuð þann 19. nóvem- ber 1950. Haldið verður upp á 50 ára afmælið á laugardaginn kemur, þann 18. nóvember. Undirbúningur afmæl- ishátíðarinnar hófst í byrjun vikunn- ar. Fengnir voru allmargir listamenn víðs vegar að til að stýra vinnu nem- enda auk kennara skólans. Unnið hefur verið við ritun, myndlist, tónlist, leiklist, matarlyst, myndbandagerð og ýmiss konar handverk. Fréttir hafa verið unnar, viötöl tekin og sögusýning sett upp. Dagskráin hefst klukkan 14 hjá gamla skólanum við Skólabraut. Farið verður í skrúögöngu að Brekkubæjarskóla eins og gert var við vígslu hans. Síðan verða hátiðahöld í skólan- um þar sem verða sýningar á fyrr- greindum verkum nemenda. Á sal verða leiksýningar, dans, tónlist, söngur o.fl. Veglegar veitingar verða í boði gegn væ_gu gjaldi og eflaust verða þar á boðstólum forláta kleinur sem krakkarnir voru að baka í matar- lystinni í skólanum. Vænst er þátt- töku nemenda fyrr og nú, bæði í skrúðgönguna og á hátíðahöldin í skólanum. -DVÓ Vetur konungur ræöur ekki alltaf DV, VÍK: Þegar fréttaritari DV í Vík var á morgunröltinu austur með Víkurhömrum einn morguninn rakst hann á þessa lífseigu hvönn, alveg hvanngræna, og hún virðist hreint ekki tilbúin að láta undan Vetri konungi þó allur annar gróður sé að mestu fallinn. Það hefur haustað vel hér eystra í ár, blíð veður með sléttum sjó, og á myndinni er engu líkara en Reynisdrangar séu enn ekki vaknaðir, að minnsta kosti var sólin ekki far- in að skína á þá. -SKH DV-MYNDIR SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON Smáauglýsingar i w\u\ 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI'-ÍS Ókeypis smáauglýsingar! ►I Gefins -alltaf á miðvikudögum ►I Tapað - fundið -alltaf á þriðjudögum INN aSkodanaskipti og spurningnr um vidskipti á íslancii. Náðu forskotí á viðskiptavefnum! Notaðu vtsifingurinn! www.visir.is UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í háspennustreng, 12 kV. Áætlað magn er 37.000 m. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 11. janúar2001, kl. 15.00 á sama stað. OVR 146/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í lágspennustreng, 1 kV. Áætlað magn er 144.000 m. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 11. janúar 2001, kl. 14.00 á sama stað. OVR 147/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er leitað eftir tilboðum vegna kaupa á salti til hálkueyðingar árin 2001 til 2003. Heildarmagn er um 25.000 tonn. Síðasta afhending er haustið 2003. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 22. nóvember 2000. Opnun tilboða: 9. janúar 2001, kl. 11.00 á sama stað. GAT 148/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríklrkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Nctfang: isr@rhus.rvk.is Verkstjórafélag Austurlands auglýslr Verkstjórafélag Austurlands auglýsir eftir sumarhúsi á leigu fyrir félagsmenn sfna sumarið 2001 I Borgarfirðl eða allra næsta nágrenni. Húslð þarf að vera a.m.k. 45 ferm, auk þess að vera nýlegt og vel búið. Allt lín þarf að fylgja. Heitur pottur er mjög æskilegur. Áhugasamirvinsamlegast hafi samband við Egil jónasson í síma 478-1294 á kvöldin eigi síðar en 30. nóvember 2000. Innritun á vorönn 2001 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að berast skrifstofú skólans fyrir l. desember n.k. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo mikfu leyti sem það fellur að nárni í Vélskóla fslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig vélavörður______l-2 námsannir 2. stig vélstjóri.........4 námsannir 3. stig vélstjóri _ _ .. 7 námsannir 4. stig vélfræðingur_____10 námsannir Vélfræðinám er sveigjanlegt, spennandi nám sem opnar þér fjölbreytta möguleika í atvinnulífinu. Menntunin veitir aðgang að háskólanámi og greiðir leið að marg- víslegum vel launuðum störfúm. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofú \ skólans kl. 8:00-16:00 alla virka daga. Sími: 551-9755, fax: 552-3760 Frekari upplýsingar má finna á heimasíðunum www.velskoli.is og www.maskina.is Netfang: vsi@ismennt.is VÉLSKÓLI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.