Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 58
Myndavélar sem nema hljóð og mynd hægt að tengja við sjónvarp. Tilvera LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 E>V r Við setjum upp myndavélina þar sem þú óskar eftir, t.d. við útidyr eða í barnaherbergið, myndavélin er tengdsjónvarpi, eftirliti er stjórnað með fjarstýringu. Það sem myndavélin nemur má taka upp á vídeóspólu. Verð kr. 9.800 Við bjóðum einnig upp á myndavélar með hreyfiskynjara og lit. Myndavélin er stillt þannig að ef einhver hreyfing verður setur hún sjónvarpið í gang. Verð kr. 14.800 Báðar eru með innfrarautt Ijós og virka í myrkri. Einnig bjóðum við myndavél og lítinn skjá (12,5 cm), hentug fyrir verslanir, heimili, barnagæslu.verksmiðjur, spítala, skrifstofur, vöruhús, flutningabíla, skip o.fl. Verð á myndavél og skjá kr. 22.300 f/ÍÓl /if' Dalbrekku 22 - sími 544 5770 Ókeypis smáauglýsingar! Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISÍV.ÍS ►I Gefíns -alltaf á miðvikudögum ►I Tapað - fundið -alltaf á þriðjudögum Smáauglýsingar £1] 550 5000 Ingibjörg Stefánsdóttir skrifar frá Hróarskeldu: Jarðarför landsmóður - Ingiríður drottning i til hinstu hvílu við dómkirkj- óarskeldu Þegar fyrstu fréttimar bárust af því að Ingríður drottning væri orðin mátt- farin áttaði ég mig ekki á því hvaða konu var verið að tala um. Ég hef aldrei verið sérstaklega áhugasöm um kóngafólk. Diana prinsessa var prinsessa fólksins en Ingiríður var drottning þjóðarinnar ef marka má frásagnir helstu sjónvarpsstöðva og gulu pressunnar dönsku, BT og Ekstrablaðsins. Það var einmitt á for- síðum hinna síðamefndu sem ég fregn- aði fyrst um veikindi drottningarinnar níræðu og fréttin mddi öllu öðra af forsíðum þessara blaða næstu daga. Blöðin fengu nóg að skrifa um. Tveimur dögum eftir fyrstu ffegninar af lasleika Ingiríðar var tilkynnt um andlát hennar. Danska þjóðin syrgði og þættir um hina ástsælu drottningu fylltu dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Blöðin fluttu á forsíðu ffegnir af and- láti konunnar sem átti svo mikinn þátt í vinsældum dönsku konungsfjölskyld- unnar. Hró^keMu Nú stefiidi i að mikið yrði um að vera í heimabæ mínum. Ég bý í Hró- arskeldu sem er ekki aðeins þekkt fyr- ir stærstu tónlistarhátíð Norður-Evr- ópu heldur einnig sem ævagömul borg sem á sér merka sögu. í Hróarskelda er dómkirkjan þar sem konungar og drottningar Danmerkur hafa verið jörðuð í nærri sjö hundrað ár. Það varð því uppi fótur og fit i þess- ari fyrstu höfúðborg Danmerkur þegar ljóst varð að nú þyrfti að undirbúa konunglega jarðarfór. Nú var ekki að- eins von á dönsku konungsfjölskyld- unni heldur öllum kóngum og drottn- ingum í Evrópu, sendiherrum hvaðanæva að og öðrum. Skólabömin í Hróarskeldu urðu mjög spennt þegar í ljós kom að mannahöfn til þess að sýna samstöðu með þegnrnn sínum á tímum hersetu og bensín- skömmtunar. Ingiriður var raunar þekkt og vinsæl fyrir það hversu blátt áffam hún var. Það kem- ur skýrt fram í lítilli sögu sem sögð er af drottningunni gömlu. Konungsfjölskyldan var með tigna gesti og að lok- inni góðri máltíð átti að fara í óperuna. Ingiríður amma reis þá á fætur og sagði: „Nu skal vi alle sammen tisse.“ Mar- grét drottning, Hinrik prins og öll hin hlýddu auðvitað, þau vissu að Ingiríður bæri aðeins hag þeirra fyrir brjósti. Það væri jú ekkert þægilegt fyrir þau að þurfa að fara ffam í miðri ópera. í dómkirkjunni í Hróarskeldu Útförin var viröuleg og eingöngu fyrir fyrirfóik en utandyra var fjölmenni. danska hirðin hafði sent beiðni um að bömin fengju ffí í skólum ffá hádegi jarðarfarardaginn. Hirðin vildi að böm yrðu áberandi í götumyndinni. Það vora þau líka. nNu skal vi alle sammen tisse" Reyndar var fólk á öllum aldri áber- andi á götrmum þennan nóvemberdag, allt ffá ungbömum í vögnum til ellilíf- eyrisþega sem líklegir vora tO þess að muna eftir seinni heimsstyijöldinni þegar Ingiríður og Friðrik krónprins, eiginmaður hennar, hjóluðu um Kaup- Danski herínn fær hlutverk Viku eftir andlát drottning- ar kom að jarðarforinni. Ég hafði fyrir löngu ákveðið að vera viðstödd, enda búsett skammt ffá miðbænum. Her- inn gegndi stóra hlutverki við jarðarfór Ingiríðar. Borðum skrýddir uppgjafahermenn héldu á fánum sem þeir höfðu dregið i hálfa stöng við dómkirkjuna, sjóliðsforingjar bára kistuna inn í kirkjuna og félagar úr heimavamarliðinu stóðu vörð víða um bæinn. Jarðarfórin hafði töluverð áhrif á daglegt líf í Hróarskeldu þenn- an dag og dagana á undan. Lik Ingiríð- ar var flutt með gamalli eimreið ffá Aðaljámbrautarstöðinni í Kaup- mannahöfn og loka þurfti bæði braut- arpalli og einni lestarbraut í heOan sól- arhring. Flytja þurfti stoppistöðvar strætisvagna og lestir vora á eftir áætl- un eða ferðir þeirra féOu jafhvel niður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.