Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Page 61
/
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000
DV
_______69'
Tilvera
íslandsmót í tvímenningskeppni 2000:
Stefán Jóhanns-
son og Steinar
Jónsson sigruöu
Úrslit íslandsraótsins í tvímenn-
ingskeppni fór fram um sl. helgi og
lauk með yfirburðasigri tveggja
ungra bridgemeistara, Stefáns Jó-
hannssonar og Steinars Jónssonar.
Þótt þeir félagar hafi marga fslands-
meistaratitla yngri spilara innan-
borðs og Steinar reyndar einn í opn-
um flokki sveita, þá er þetta fyrsti
íslands- tvímenningstitill þeirra í
opnum flokki.
Röð og stig efstu para var annars
þannig :
1. Stefán Jóhannsson-Steinar
Jónsson 369 stig
2. Aðalsteinn Jörgensen-Sverrir
Ármannsson 239
3. Sig. B. Þorsteinsson-Haukur
Ingason 232
4. Kristján M. Gunnarsson-Helgi
G. Helgason 230
5. Símon Símonarson-Sverrir
Kristinsson 219
Stigin sýna stig yfir meðalskor og
ljóst að Stefán og Steinar gátu farið
heim áður en síðasta umferð var
spiluð og unnið samt!
Við skulum skoða eitt spil frá
mótinu þar sem Símon og Sverrir
voru í andstöðunni og gátu lítið að
gert.
A/A-V
* K852
V 6
K109743
* 82
* D6
W ÁK1095
-» G5
* G975
* ÁG103
W D87
* Á6
* KD63
Með Steinar og Stefán i n-s og
Símon og Sverrir i a-v gengu sagnir
á þessa leið :
Austur Suður Vestur Norður
1 dobl 3 <* 3 *
pass 4 * Allir pass
Símon spilaði út hjartaás og
skipti síðan í lauf. Drottning úr
blindum og Sverrir drap með ás og
spilaði hjarta. Steinar trompaði,
svínaði síðan spaðatíu og tók tvo
hæstu í tígli. Nú var þriðja tígli spil-
að, trompað í blindum, spaðaás tek-
inn og meiri spaði heim á kóng.
Fimm unnir og toppur með tveimur
öðrum.
íslandsmótiö í
tvímenningi
kvenna
íslandsmót í tvímenningskeppni
kvenna verður spilað í Bridgehöll-
inni við Þönglabakka í dag og um
næstu helgi fara fram íslandsmót í
tvímenningskeppni yngri og
(h)eldri spilara.
9
V G432
♦ D82
* Á104
bækur, fyrirtæki, heildsala, hijóðfæri,
Internet, matsölustaðir, skemmtanir,
tónlist, tölvur, verslun, verðbréf,
vélar-verkfæri, útgerðarvörur,
landbúnaður... markaðstorgiö
DV
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI*.ÍS 550 5000
Myndasögur
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðasambandi
Lausn á gátu nr. 2859:
Viðlegupláss
9 Heyrðu!
l Eg gæti verið skotinn
| af einhverjum
trygglyndum gleðibjána
þegar hann sér mig
1 koma.y^
Y I
iT í
a 1
í CKFS/Dtiir. BULLS