Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000
DV
71 f
Ættfræði
75 ára__________________________________
Þorvaldur Þorgrímsson,
Raufarfelli 2, Hvolsvelli.
70 ára__________________________________
Hlíf Einarsdóttir,
Brunná, Akureyri.
60 ára__________________________________
Björn Júlíusson,
Selvogsgrunni 26, Reykjavík.
Brigitte Lúthersson,
Víöimel 70, Reykjavík.
Sigrún Helgadóttir,
Borgarheiöi 41, Hveragerði.
Valgeróur Leifsdóttir,
Sunnuhlíö, Höfn.
50 ára__________________________________
Theodór
Guðbergsson
saltfiskverkandi,
Skólabraut 11, Garöi.
Eiginkona hans er Jóna
Halla Hallsdóttir.
í tilefni dagsins tekur
Theodór og fjölskylda hans á móti
gestum í húsi Rskþurrkunar i
Útskálalandi, Garði, laugard. 18.11. frá
kl. 18.00.
Vinsamlega athugiö aö klæðast hlýlega.
Ástrós Kristinsdóttir,
Vesturbergi 125, Reykjavik.
Hjördís Kristinsdóttir,
Arnarhrauni 12, Hafnarfiröi.
Kristinn Jóhannes Ragnarsson,
Strandgötu 69b, Eskifiröi.
Kristín Árnadóttir,
Réttarholti 7, Selfossi.
Ósk Ársælsdóttir,
Hafnartúni 34, Siglufiröi.
Sigurður Rúnar Jónsson,
Hvannhólma 26, Kópavogi.
Þóra Hjálmarsdóttir,
Ljósabergi 36, Hafnarfiröi.
40 ára______________________________
Anna María Gunnarsdóttir,
Traöarbergi 1, Hafnarfiröi.
Birna Sveinbjörnsdóttir,
Suðurmýri 42a, Seltjarnarnesi.
Ester Einarsdóttir,
Holtagötu 8, Akureyri.
Fjóla Jóna Þorleifsdóttlr,
Rauöási 12, Reykjavfk.
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir,
Hrfsateigi 12, Reykjavík.
Guðný Sigríður Ólafsdóttir,
Hjaröarslóö 3a, Dalvík. kennari,
Guðrún Hulda Guðmundsdóttir,
Hamrahlíö 7, Reykjavfk.
Inga Guðný Hauksdóttir,
Háaleitisbraut 75, Reykjavík.
Sólveig Baldursdóttir,
Fjaröarbraut 17, Stöövarfiröi.
Sæunn Helena Guðmundsdóttir,
Foldahrauni 38a, Vestmannaeyjum.
Svanhildur Sigriður Valdimarsdóttir,
Hólshúsi, Sandgerði, veröur jarösungin
frá Hvalsneskirkju laugard. 18.11. kl.
13.30.
Serína Stefánsdóttir, Nesgötu 20,
Neskaupstaö, veröur jarösungin frá
Norðfjaröarkirkju laugard. 18.11. kl.
14.00.
Guðmundur Þorsteinsson, áöur bóndi á
Syðri-Grund I Svínadal, Hnitbjörgum,
Blönduósi, verður jarösunginn frá
Blönduóskirkju laugard. 18.11. kl.
14.00. Sætaferöir veröa frá BSÍ sama
dag kl. 9.00.
Pétur Wilhelm Bernburg Jóhannsson
skipstjórí, Grænási 3b, Njarövík, verður
jarðsunginn frá Ytri-Njarövíkurkirkju
laugard. 18.11. kl. 13.30.
Þröstur Bjarnason, Jórufelli 2,
Reykjavík, varö bráðkvaddur á heimili
sínu miðvikud. 15.11. sl.
Jón Guönason, Hamraborg 14,
Kópavogi, andaðist miövikud. 15.11.
Lilja E.A. Torp lést á líknardeild
Landspítala í Kópavogi, fimmtud.
16.11.
Ingigeröur Eyjólfsdóttir, Skúlagötu 40a,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
Hringbraut aöfaranótt miövikud. 15.11.
Vigfús Ólafsson, fýrrv. skólastjóri,
Birkigrund 72, Kópavogi, er látinn. Aö
hans eigin ósk hefur útförin þegar farið
fram f kyrrþey.
Pétur Eggerz
leikari og leikstjóri
Pétur Eggerz, leikari og leikstjóri,
Grettisgötu 90, Reykjavík, verður
fertugur á morgun.
Starfsferill
Pétur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp, lengst af í Breiðholtinu.
Hann gekk S Breiðholtsskóla, tók
landspróf frá Hólabrekkuskóla, lauk
stúdentsprófi frá FB 1979, stundaði
nám í almennri bókmenntafræði
við HÍ 1979-82 og útskrifaðist sem
leikari frá The Webber-Douglas
Academy of Dramatic Art í London
1984.
Að námi loknu var Pétur leikari
hjá Leikfélagi Akureyrar um ijög-
urra ára skeið, m.a. í sýningunum
Piaf, Silfurtúnglið, Piltur og stúlka,
Fiðlarinn á þakinu og Emil í Katt-
holti. Hann hefur einnig tekið þátt
í sýningum hjá Þjóðleikhúsinu,
Leikfélagi Reykjavíkur og Alþýðu-
leikhúsinu. Þá lék hann í kvik-
myndunum Hvítir mávar, Sódóma
Reykjavik, Veggfóður og Karlakór-
inn Hekla. Auk þess hefur hann
gert töluvert að því að leikstýra hjá
skólum og áhugafélögum.
Á á'runum 1989-90 stundaði Pétur
dagskrárgerð hjá Rás 1.
Pétur stofnaði Möguleikhúsið
1990 ásamt Bjarna Ingvarssyni og
Grétari Skúlasyni og hefur starfað
þar síðan sem leikari, leikstjóri og
höfundur. Hann hefur m.a. skrifað
leikritin Smiður jólasveinanna; Um-
ferðarálfurinn; Mókollur; Ævintýra-
bókin; Ekki svona! með Aðalsteini
Ásberg Sigurðssyni; Hvar er Stekkj-
arstaur? og Jónas týnir jólunum.
Pétur leikur um þessar mundir í
Völuspá, eftir Þórarin Eldjárn hjá
Möguleikhúsinu.
Fjölskylda
Pétur kvæntist 4.11. 2000 Öldu
Arnardóttur, f. 1.2. 1960, leikara en
þau hafa verið í sambúð frá 1990.
Hún er dóttir Arnar H. Bjarnason-
ar, f. 13.11. 1937, sölumanns og rit-
höfundar í Hveragerði, og Kristínar
Önnu Þórarinsdóttur, f. 26.10. 1935,
nú látin, leikkonu. Uppeldisfaðir
Öldu er Kristján Árnason, f. 26.9.
1934, dósent við HÍ, skáld og þýð-
andi.
Fóstursonur Péturs, sonur Öldu
og Guðjóns Elíssonar, er Kristján
Guðjónsson, f. 2.2. 1979, nemi, bú-
settur í Reykjavík en sambýliskona
hans er Sonja Karen Marinósdóttir
og dóttir þeirra Iðunn Gígja, f. 26.7.
2000.
Börn Péturs og Öldu eru Bergljót,
f. 20.2.1992; Pétur Eggerz, f. 7.6.1994.
Systkini Péturs eru Þuríður Pét-
ursdóttir, f. 28.8.1956, tækniteiknari
í Reykjavík, en maður hennar er
Skúli Oddsson og börn hennar eru
Ólafur Pétur Georgsson, Magnús
Unnar Georgsson og Þórunn Skúla-
dóttir; Sigurveig Pétursdóttir, f.
20.3. 1958, læknir í Uppsölum í Sví-
þjóð, maður hennar er Roine Hult-
gren og dóttir þeirra er Sunneva
Roinesdóttir.
Foreldrar Péturs: Pétur Eggerz
Pétursson, f. 2.9. 1932, d. 20.6. 1972,
viðskiptafræðingur í Reykjavík, og
Bergljót Sigurðardóttir, f. 12.5. 1931,
húsmóðir, búsett í Reykjavík.
Ætt
Pétur var sonur Péturs Eggerz, b.
á Hánefsstöðum í Svarfaðardal,
framkvæmdastjóra í Vestmannaeyj-
um, kaupsýslumanns og loks stjórn-
arráðsfulltrúa í Reykjavík Stefáns-
sonar, prófasts á Völlum í Svarfað-
ardal Kristinssonar. Móðir Péturs á
Hánefsstöðum var Sólveig Péturs-
dóttir Eggerz.
Móðir Péturs viðskiptafræðings
var Sigurveig Þorgilsdóttir, b. á
Sökku í Svarfaðardal, Þorgilssonar
og Elínar Sigurbjargar Árnadóttur.
Bergljót er dóttir Sigurðar, vél-
stjóra í Reykjavík, Árnasonar, b.
Jónssonar. Móðir Sigurðar var Ingi-
björg Sigurðardóttir. Móðir Berg-
ljótar var Þuríðar Pétursdóttur.
Guðmundur Sigurður Sigurjónsson
bifreiðarstjóri í Reykjavík
Ástdís Kristjánsdóttir
skrifstofumaður í Reykjavík
Guðmundur Sig-
urður Sigurjónsson
bifreiðarstjóri, Fagra-
bæ 1, Reykjavík,
verður áttræður á
morgun.
Starfsferill
Guðmundur fædd-
ist í Reykjavík, ólst
þar upp og hefur átt
þar heima alla tíð.
Hann hóf ungur störf
hjá Reykjavikurhöfn
og starfaði þar lengst
af sínum starfsferli
eða í rúm fimmtíu ár.
Auk þess hefur hann starfað við
Árbæjarsöfnuð um árabil sem með-
hjálpari.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 19.11. 1943
Ingu Sigríði Kristjánsdóttur, f. 30.6.
1919, húsmóður, hún er dóttir Krist-
jáns Lárussonar og Þóru Björnsdótt-
ur, bændahjóna sem lengst af
bjuggu að Miklaholtsseli í Mikla-
holtshreppi.
Börn Guðmundar og Ingu Sigríð-
ar eru Þórir Guðmundsson, f. 19.2.
1944, d. 20.12. 1944; Þórir Kristján
Guðmundsson, f. 13.7. 1945, starfs-
maður hjá Ölgerð Egils Skalla-
grímssonar, búsettur í Reykjavík,
kvæntur Sigurbirnu Oliversdóttur,
f. 7.12. 1952, húsmóður, Þórir á fjög-
ur börn og hún tvö; Jóhanna Svein-
björg Guðmundsdóttir, f. 21.3. 1947,
starfsmaður við gæsluvöll, búsett í
Keflavík, var gift Arnari G. Arn-
grímssyni, f. 28.8. 1946, leigubif-
reiðarstjóra og eiga þau fimm börn.
Þau slitu samvistum og er sambýlis-
maður Jóhönnu
Sveinbjargar Guð-
mundur Öm Einars-
son, f. 7.8. 1945,
starfsmaður á Kefla-
vikurflugvelli, og á
hann tvö börn; Sigur-
jón Guðmundsson, f.
3.11. 1949, verkstjóri
hjá Málningarverk-
smiðju Slippfélagsins,
búsettur í Reykjavík,
var kvæntur Ósk
Magnúsdóttur, f. 14.9.
1952, verslunarmanni
og eiga þau fjögur
börn en þau slitu samvistum; Smári
Guðmundsson, f. 2.10. 1956, d. 12.6.
1995, verkamaður í Reykjavík.
Systkini Guðmundar: Elías Sigur-
jónsson, f. 29.11. 1920, d. 1921; Elías
Sigurjónsson, f. 23.5. 1922, d. 10.4.
1998, verkamaður hjá Eimskipafé-
lagi ísiands, búsettur í Reykjavík;
Hafsteinn Sigurjónsson, f. 18.3.1925,
múrarameistari, búsettur í Reykja-
vík; Halldóra Sigurjónsdóttir, f. 19.7.
1926, húsmóðir í Reykjavík.
Hálfsystur Guðmundar, sam-
feðra, eru Henný Ágústa Bartels, f.
7.4, 1941, starfsmaður hjá
Reikningsstofu bankanna, búsett í
Reykjavík; Ólöf Ingibjörg Laugdal
Sigurjónsdóttir, f. 1951, húsmóðir í
Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar voru Sig-
urjón Jóhannesson, f. 18.1. 1892, d.
1.10. 1961, leigubifreiðarstjóri í
Reykjavík, og k.h., Ólöf Guðrún Elí-
asdóttir, f. 6.8. 1897, d. 20.5. 1950,
húsmóðir.
Guðmundur og Inga Sigríður
verða að heiman á afmælisdaginn.
Þú nærð alltaf sambandi
_ við okkur!
(f) 550 5000
-' ..- 1,1 Q ■
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringslns sem er
550 5000
Ástdís Kristjáns-
dóttir rekstrarfræð-
ingur, Vættaborgum
42, Reykjavík, varð
fimmtug á fimmtu-
daginn var.
Starfsferill
Ástdís fæddist á
Sauðárkróki og ólst
þar upp og í Reykja-
vík og Bolungarvík.
Hún varð fiskiðnað-
armaður frá Fisk-
vinnsluskólanum
1980 og lauk prófum
sem rekstrarfræðingur frá Sam-
vinnuháskólanum á Bifröst 1991.
Ástdís var verkstjóri hjá Hrað-
frystihúsi Dýrfirðinga á Þingeyri
1980-83 og hjá ísbirninum í Reykja-
vík 1984-85, eftirlitsmaður hjá SH
1985-86, framleiðslustjóri hjá Hrað-
frystihúsi Seyðisíjarðar 1987-88,
framkvæmdastjóri hjá ísarctic á
Akranesi 1991-93, framkvæmda-
stjóri hjá Vikri hf. 1993-96, fram-
leiðslustjóri hjá Tanga á Vopnafírði
og hjá Herði á Egilsstöðum 1997-98
og skrifstofumaður hjá Honda-um-
boðinu 1999-2000.
Fjölskylda
Ástdís giftist l.l. 1971 Magnúsi
Bjama Guðmundssyni, f. 29.11.1944,
múrara. Þau slitu samvistum 1978.
Sonur Ástdísar og Birgis Georgs-
sonar er Jóhann Kristján Birgisson,
f. 24.3. 1969, en kona hans er Sigrún
Rósa Björnsdóttir, f. 13.5. 1970 og
sonur þeirra er Daníel Jóhannsson,
f. 5.12. 1988.
Börn Ástdísar og Magnúsar
Bjarna eru Elfa Björk Magnúsdótt-
ir, f. 4.3. 1972 en maður hennar er
Svavar Njarðarson, f. 29.7. 1971, og
sonur þeirra er Óðinn Svavarsson;
Birta Mjöll Magnúsdóttir, f. 11.2.
1973, en synir hennar og Jóns Rún-
ars Jónssonar, f. 16.12. 1964, eru ív-
ar Leví Jónsson, f. 9.12.1995, og Jak-
ob Páll Jónsson, f. 7.1 1999; Guð-
mundur ívar Magnússon, f. 11.6.
1975, en kona hans er Sandra María
Sigurðardóttir, f. 29.1.1975, og sonur
hans og Jónínu Jónsdóttur, f. 10.4.
1981, er Magnús Bjarni Guðmunds-
son, f. 2.7. 1998; Helga ísfold Magn-
úsdóttir, f. 10.2. 1977, maður hennar
er Gunnar Þór Magn-
ússon, f. 5.8. 1967, og
börn þeirra eru
Tinna Björk Gunn-
arsdóttir, f. 14.11.
1993, og Viktor Fann-
ar Gunnarsson, f.
19.6. 1995.
Systkini Ástdísar
eru Elísabet María
Haraldsdóttir, f. 8.2.
1949; Eggert Krist-
jánsson, f. 31.10. 1951,
d. 14.7. 1973; Pétur
Kristjánsson, f. 19.4.
1954; ísfold Helga
Kristjánsdóttir, f. 1.3. 1953; Magnús
Viðar Kristjánsson, f. 14.1. 1957; Jó-
hann Kristjánsson, f. 7.1. 1958; Eva
Hildur Kristánsdóttir; Margrét
Kristjánsdóttir, f. 4.3.1962.
Foreidrar Ástdísar: Kristján
Gunnar Eggertsson, f. 24.7. 1928,
húsgagnasmíðameistari, og Jó-
hanna Guðrún Pétursdóttir, f. 22.8.
1929, húsmóðir.
r
iALTER
GOTT S/Ei
CERUM VID ALLFLESTAR CERDIR VOGA
ÓLAFUR CISLASON & CO hf
SUNDABORG 3 - SIMI: 568-4800
www.olafurgislason.is