Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 65
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 I>V Tiivera Afmælisbörn Chloé Sevigny 26 ára Afmælisbarn dagsins er Chloe Sevigny, sem er fædd og uppalin í bænum Springfield, og er hún 26 ára í dag. Hún tók sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu árið 1995 þegar hún lék í sinni fyrstu kvikmynd. Hún fór einnig með lítið hlutverk í myndinni American Psycho og skaust heldur betur upp á stjörnuhimininn þegar hún var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir aukahlutverk i myndinni Boys Don’t Cry. Jodie Foster 38 ára Óskarsverðlaunaleikkonan Jodie Foster, sem allir þekkja úr myndum á borð við Lömbin þagna og The Accused, fagnar 38 ára afmælinu á morgun. Jodie var aðeins tveggja ára þegar hún hóf leikferilinn en hún er fædd og uppalin í kvikmyndaborg- inni Los Angeles. Þessa dagana fer mestur tími hennar líklega i bama- uppeldi því hún á ungan son. Fljót- lega mun síðan fjölga í fjölskyldunni því hún á von á öðru bami. Gildir fyrir sunnudaginn 19. nóvember og ménudaginn 20. nóvember Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Spa sunnudagsins Einhver þarfnast hjálpar og leitar til þín. Ef þú 9§ ~ ' sérö þér ekki fært að veita aðstoð ættirðu að minnsta kosti að sýna skilning á aðstæðum. Skortur á sjálfstrausti er þér fjötur um fót í sambandi við gott tæki- færi sem þér býðst. íhugaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun. Hrúturinn (21. mars-19. aoríll: 1 Þessi dagur hentar vel til að greiða úr deilu- málum og leiðrétta mis- skilning sem gæti hafa komið upp. Happatölur þínar eru 12,15 og 27. Tækifærin koma ekki af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyrir hlutunum. Fjölskyldulíflð er ein- staklega ánægjulegt í dag. Tvíburamir (21. maí-21. iúnil: ii]ii jhÉii^iMiiiiiijiiiií - iimiUiitf r Þú flnnur fyrir þrýst- ingi frá vinum sem vilja stuðning þinn í ákveðnu máli. Vertu eins hlutlaus og þú getur. Þú átt auðvelt með að stjórna fólki og atburðum í dag en láttu það ekki stíga þér til höfúðs. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir. Liónið (23. iúli- 22. ágúgt); r Eitthvað kemur þér á ! óvart og það gæti haft í för með sér einhverja spennu eöa ævintýri. Kvöldið veröur skemmtilegt. Ef þú ert tilbúinn að hlusta gætir þú lært margt gagnlegt í dag. Hug- myndir þínar falla i góðan jarðveg hjá fólki sem þú metur mikils. Vogin (23. sept.-23. okt.): Spa sunnudagsins Þú hugar að fjármál- uniun og kemst að ein- hverju óvæntu. Lifðu í nútíðinni og horfðu ekki of mikið til liðinna tíma. Ekki Iáta fólk sjá að þú sért viðkvæmur á ákveðnu sviði vegna þess að það gæti verið notað gegn þér. Reyndu aö vera eingöngu með fólki sem þú treystir vel. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spá sunnudagsins " Flókið mál verður á vegi þínum i dag og það er mikilvægt að hugsa skýrt. Reyndu að flnna auð- veldustu lausnina á málinu. Eyddu deginum með fólki sem hefúr svipaðar skoðanir og þú. Annars er hætta á miklum deilum og leiðindum. Fiskamir (19. febr.-20. marsl: Spa sunnudagsins Þú þarft að verja málstað þinn í dag en gættu þess að sýna stillmgu. Þér býðst gott tækifæri en verður að vera fljótur að grípa það því aðrir sækjast eftir þvi. Þér verður best ágengt á þeim vettvangi sem þú ert kunnugast- ur. Ástin og rómantíkin svíflir yfir vötnum. Nautið (20. april-20. maí.l: J Þú hefur lengi beðið eftir því að geta lokið einhveiju og núna er egt að þú náir þeim áfanga. Spá sunnudagsins 1 L i Spá sunnudagsins Spá manudagsins Ekki taka þátt í samræðum um einka- mál annarra þar sem eru felldir dóm- ar yfir fólki sem ekki er viðstatt. Happatölur þinar eru 2,14 og 33. Krabbinn (22. iúni-22. iúií): t E— | Þú ert í góðu jafiivægi og ættir að eiga auð- velt með að tala við ; fá það til að hjálpa þér. Dagurinn verður hamingjurikur. Þú færð fréttir sem þú ert ekki nógu ánægður með en þú ættir að geta fengið hjálp til að leysa vanda- málið. Kvöldið verður annríkt. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Viðkvæmni gætir i fari (vinar þíns og þú þarft að sýna varkámi í um- gengni við hann. Þú ættir að eyða deginum í friði og ró. Þú verður fyrir vonbrigðum í dag þar sem hjálp sem þú áttir von á bregst. Ástarlífið blómstrar um þessar mundir. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): ílálMlMdMáuáÉMMS Dagurinn verður i skemmtilegur og þú hefúr meira en nóg að gera. Samband þitt við vin þinn er þér ofarlega i huga. Þetta er góður tími fyrir viðskipti og öflugt félagslíf. Það er mikill kraftxu- í þér þessa dagana og reyndu að virkja hann til góðs. Stelngeitin (22. des.-19. ianj: Vertu varkár í við- skiptum og forðastu að lofa upp í ermina á þér. Það er mikilvægt að vera stundvís. Fólk virðir og hlustar á skoðanir þínar og þér gengur vel í rökræð- um. Einhver sýnir þér mikla góð- vild í dag. Skógarþröstur sem gæludýr: Bjargaö úr kattarkjafti Fjölskyldan í Vogagerði 17 í Vogum á Vatnsleysuströnd er með heldur óvenjulegt gæludýr. Þetta er skógar- þröstur sem bjargað var úr kjafti katt- ar fyrir u.þ.b. mánuði. „Hann virtist vera skaddaður á fæti og var haltur til að byija með,“ segir Júlía Gunnars- dóttir, húsfreyja í Vogagerði 17. Þröst- urinn virðist þó, að sögn Júlíu, vera orðinn góður í fætinum. Hins vegar missti hann stéhð í viðureigninni við köttinn þannig að hann er nánast ófær um að fljúga. Þrösturinn er hafður í búri en sleppt einu sinni á dag meðan verið er að snurfusa búrið og vappar hann þá um, fer í sófann og blómapottana og skoðar sig um. Enn sem komið er hoppar hann mest en reynir þó að flögra svo- í dag kemur út geislaplata með söngkonunni Heru Björk Þórhalls- dóttur og heitir diskurinn Qmur af jólum. Á diskinum er að fmna jólalög af ýmsu tagi sem koma ættu öllum í gleðilegt jólaskap, enda jólin í miklu uppáhaldi hjá Heru. f tilefni af út- lítið og Júliu finnst honum fara fram við flugið. „Mér sýnist stélið vera farið að vaxa aðeins,“ segir hún. Fuglinn borðar aðallega brauð sem bleytt er í vatni en Júlía tínir handa honum ána- maðka líka, eins og hægt er. Júlía seg- ir krakkana sína gefa honum að borða þegar hún er sjálf ekki heima en hún er samt sjálf aðallega matmóðir hans. Að sögn Júlíu virðist skógarþröstur- inn sáttur við vistina enda er hann ekki eini fúglinn á heimilinu. „Það er páfagaukur í búri við hliðina á honum og þeir spjalla svohtið og syngja, bæði þröstur og páfagaukur.” Sömuleiðis tístir oft í honum þegar hún er búin að gefa honum að borða. „Það er eins og hann sé að þakka fyir sig.“ Júlía gerir ráð fyrir að hýsa fúglinn komu disksins hélt Hera útgáfuteiti í Gaheríi Sævars Karls í gær og var þar sannkahaður ilmur af jólum. Hera kynnti plötu sína og sýndi nýút- komið myndband með einu laganna af plötunni. Þá opnaði Hera við þetta thefni heimasíðu sína. fram á vor. „Ég tími ekki að láta hann fara beint í kattarkjaft aftur.“ Á heimilinu er, auk fúglanna, einnig köttur sem að sögn Júlíu sýnir þrestinum mikinn áhuga. „Kötturinn horfir gráðugum augum á hann og stekkur upp á búrið en er fljótur í burtu þegar hann heyrir í mér,“ segir Júlía. Þrösturinn reynir að láta ekki ná sér þegar hann er öjáls en mislíkar ekki þótt tekið sé utan um hann þegar hann er sóttur í búrið. Honum er líka stundum leyft að fara öjáls inn og út en þá er væntanlega passað vel upp stf að heimhiskötturinn sé ekki th staðar. „Við fórum þá með hann út í móa og sleppum honum.“ Júlía segist ekki þora að sleppa honum heima við hús vegna þess að kettimir gætu náð hon- um aftur vegna þess hve spakur hann er. -ss Fæst (Apóletiiui, Lyfju, Lyf og heiisu og opótebm londsins.' Djasstónleikar ICristjönu í Múlanum: Ljóðrænt í fyrirrúmi Annað kvöld verður Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona á Múlan- um en djassklúbburinn Múlinn er th húsa á efri hæð Kaffi Reykjavíkur. Kristjana Stefánsdóttir hefúr getið sér gott orð fýrir góðan söng og líflegt „skatt“, en það er sú list að syngja „af fingrum fram“. Að þessu sinni munu Kristjana og félagar leika og syngja standarda og bahöður í bland og, að eig- Kristjana Stefánsdóttir Syngur standarda og ball- ööur ásamt djasstríói. in sögn, verður ljóðrænan í fyrirrúmi. Prógrammið er aðgengilegt og notalegt og ætti að hæfa flestum, líka þeim sem ekki eru vanir því að hlusta á djass. Ásamt Kristjönu leika Birkir Freyr Matthíasson á trompet/Flugelhom, Gunnar Gunnarsson á pí- anó og Tómas R. Einars- son á kontrabassa. Tónleikamir hefjast kl. 21 og er miöaverð 1200 kr. en 600 kr. fyrir námsmenn og eldri borgara. Ný jólaplata meö Heru Björk Þórhallsdóttur: Ilmur af jólum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.