Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 67
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 I>V ______ Tilvera Bragi Guðbrandsson, félagsfræðingur og forstjóri Barnaverndarstofu í Jórdaníu: Aðstoðar Raniu Stoltur Bragi Guðbrandsson, félagsfræðing- ur og forstjóri Barnaverndarstofu, er staddur i Jórdaníu sem ráðgjafí fyrir þarienda stofnun sem sér um mál fjöiskyldunnar. Bragi Guðbrandsson, félags- fræðingur og forstjóri Barna- vemdarstofu, er staddur í Jórdan- íu sem ráðgjafi fyrir þarlenda stofnun sem sér um mál fjölskyld- unnar. Rania drottning fór þess á leit við Braga að hann heimsækti Jórdaníu og tæki þátt í mótun fjöl- skyldustefnu og uppbyggingu Barnahúss. í maí síðastliðnum komu kon- ungshjón Jórdaníu í opinbera heimsókn til landsins í boði for- seta íslands og við það tækifæri hitti Rania drottning Braga og kynnti sér starfsemi Barnahúss. Rania hefur mikinn áhuga á barnaverndarmálum og er frum- kvöðull aö því að opna umræðu um kynferðisofbeldi gegn börnum í arabaríkjunum. Löggjöf um barnavernd „Ég fór til Jórdaníu að frum- kvæði Raniu drottningar í fram- haldi af fundi sem ég átti með henni í vor, Rania hefur mikinn áhuga á barnaverndarmálum og hefur barist ötullega gegn kynferð- isofbeldi gagnvart börnum. Eftir fundinn i vor vaknaði áhugi henn- ar á að íslendingar veittu Jórdön- um ráðgjöf i tengslum viö skipan á barnarverndarmálum. Um þessar mundir er verið að leggja grund- völlinn að barnarverndarkerfl þar í landi. Jórdanir eru að semja lög- gjöf um bamavernd og byggja upp svið rannsókna á kynferðisbrotum gegn börnum. Rania er spennt fyrir þvi sem við erum að gera og taldi að við gætum lagt eitthvað af mörkum til þessara mála í heimalandi sínu. Eftir að hún kom heim lagði hún fram beiðni um að ég kæmi til skrafs og ráðagerða." Mótun fjölskyldustefnu Bragi segist verða i Jórdaníu í átta daga að vinna með nefnd sem kallast National Team for Family Safety and Child Protection en það er starfshópur undir forsæti drottningar. I hópnum eru aðilar frá ráðuneytum félags-, dóms-, mennta- og trúmála, félagasamtök- um lækna, sálfræðinga og frjálsra félagasamtaka. „Hlut- verk mitt er fyrst og fremst að veita þessum hóp ráðgjöf og fylgjast með uppsetningu Bamahúss. Raniu drottningu leist svo vel á Barnahúsið hérna að hún ákvað að setja upp svipaða stofnun í Jórdaníu og leita í smiðju okk- ar um hvem- ig á að taka á rannsókn og meðferð kyn- ferðisafbrota gegn börn- um. Upphaf málsins ~ National Frá heimsókn Raniu drottningar aö Bessastöðum í maí Team for síðastliðnum. Á myndinni má m.a. sjá Braga Guð- Family Safety brandsson og Raniu drottningu. and Child t K,»-vm £kw?f Hfe&a-jaei* ga i/t Fundur um barnavernd a Bessastbðum arrft' GxðPfíVHtsy. Jórdaníudrottning að taka í notkun barnahús - eítir söinu tiugmyndum og íslendingtu' ., tvó V.V WHWi aA y irt m WtM'- Nti 1-nj N'imsiwftt.m." vft Á thNJÍ nðórtoWvwv Kmvv rrwkuXtJU trtAÍRt ktCfcf twtrt frvtu. dl * UwaM.X'MCi i KH- Kúwg \u»U lÍMbMr prá&MáKr. nm v Um ViWtuei yflr Nanðt W k.ao w*r j .rtito þrctr ítr.ifitiiiiwu wuiði myr xú i as> t<K> WSj i taniikiiH *.•.*« hy»;s:r a «*•« <« vi> í»-rum hor W-áua.- *.■&* fhtr fumhfttt Kauw Ji.Huiuv BMÍ!) V..TU trhú hwwkV.'rtuU .«rt V.vysu^ru buitviiui... UrHuKvtvg' <r vbwmúusín mywviiwX i ;*y *\ó Ww' uh< dmíkv wiw urt vh' Iwvur 3n\ kitlU mwii tvuvi t'iitavóitw. ..VMtaÚMði v;- tú U; w» N* w pumwv' fai^Qirp.' móV ..iV-.i i; XktWVMVd W* VCÚV*: tou ! WWWÚUU «■» vy mhVieu wÁbvú tiWút*.- Ný lyfjaverslun í Kvosinni: Miðborgin að ná heilsu á ný - segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. „Ég lít á opnun þessarar verslun- ar sem merki um heilbrigði mið- borgarinnar," sagði Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir þegar hún opnaði formlega verslun á vegum fyrirtæk- isins Lyf og heilsa í Austurstræti 12. Borgarstjóri talaði um þann flótta fyrirtækja sem verið hefði úr mið- borginni og nefndi sérstaklega lok- un apóteka í miðborg Reykjavíkur. Hún taldi það gleðiefni að fyrirtæki væru aftur að flytja sig í miðborg- ina, meðal annars nýjar menningar- stofnanir og fyrirtæki i nýsköpunar- greinum. „Miðborg Reykjavíkur er að ná heilsu aftur. I miðborginni á að vera deigla, skapandi andrúmsloft og ég verð vör við stórstígar breytingar í þá átt. Viö eigum öll miðborgina," Rauðar rósir Konum voru gefnar rósir til að minna á opnun búðar- innar. Hér má sjá starfsstúlkur ásamt Hildi Helgu Sigurðardóttur, kynningarstjóra Listasafns íslands. sagði borgarstjórinn. í orðum Karls Wemerssonar, framkvæmdastjóra Hagræðis hf., við opnun verslunarinnar kom fram að sjötíu og fimm prósent yfirmanna fyrirtækisins eru konur. Lyf & heilsa er til húsa að Austur- stræti 12. Húsið hefur verið gert upp að utan og innan og lífgar upp á götumyndina og þar með miðbæinn. Nágranni fagnar Meðal gesta í morgunverðarboðinu voru Össur Skarphéðinsson sem er nágranni nýju búöarinnar. Hann sést hér ásamt Karli Wernerssyni, fram- kvæmdastjóra Lyfja og heilsu. Magatöflur borgarstjórans Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnaði verslun Lyfja og heilsu með kaupum á magatöfl- um sem eiga að duga vel gegn „tískusjúkdómn- um“ vélindabakflæöi. drottningu Protection er að vinna að mjög stóru verkefni sem lýtur að mótun fjölskyldu- stefnu og end- urskoðun á löggjöf um fjöl- skyldumál." Frumkvoöull í barnaverndarmalum to Rania hefur mikinn áhuga á barnaverndarmáium og er frum- kvöðull að því að opna umræðu um kynferðisofþeldi gegn þörnum í araþaríkjunum. Tílvist vandamáls- ins hafnaft „Það getur vel verið að það verði framhald á þessu starfi mínu en það er of snemmt að ræða um það eins og er. Átta dagar eru náttúrlega allt of stuttur tími til að ljúka svona máli og ég geri því ráð fyrir að við verðum í góð- um samskipt- um áfram. Jórdanir eru fyrsta arabaríkið að vekja máls á stöðu barna og sérstaklega hvað varðar líkamlegt og kynferð- isofbeldi. Þessi málaflokkur hefur verið mikið tabú í arabaheimin- um, samfélagið hefur verið í af- neitun og fram að þessu hefur ver- ið litið á vandamálið sem einka- mál heimilisins eða tilvist þess hafnað alfarið. Rania er að brjóta ísinn, hún er frumkvöðull í að opna umræðuna um þessi mál og benda á erfiða stöðu barna í þessum heimshluta. Mér finnst mikill heiður, bæði fyn'". ir mig persónulega og fyrir íslend- inga, aö taka þátt í þessu verkefni. Rania er búin að kynna sér þessi mál víða um heim og starfa að þeim í mörg ár þannig að ég er stoltur af því að hún skuli leita til okkar um ráðgjöf." -Kip Níu ástœður til að lesa bókina mína: 1. Hún er um þrjár stelpur í 9. bekk. 2. Pú fœr8 að vita alls konar leyndarmál um mig (Ellie). 3. Líka um Nadine, bestu vinkonu mína. 4. Líka um Mögdu, hina bestu vinkonu mína. 5. Þú getur athugað hvort þú hefur sömu átrúnaSargoð og ég. 6. Þú getur glott yf ir mínum vandrœðalegustu augnablikum. 7. Þú getur hlegið þig máttlausa(n). 8. Þú getur kannski líka grenjaS smá. 9. PLÚS, þú kemst að ýmsu um strákal - Unglingabók eftir margverðlaunaðan metsöluhöfund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.