Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Side 3
Fræðandi HÁlendiÐ I NÁTTÚRU ISl.ANDS og freistandi Guðmundur Páll Olafsson Hálendið í náttúru íslands „Guðmundur Páll Ólafsson hefur með bók sinni Hálendið í náttúru íslands náð þeim ótrúlega árangri að slá sínum fyrri verkum um náttúru landsins við... Með Hálendinu í náttúru íslands er sleginn nýr og áður óþekktur tónn í umfjöllun um náttúru íslands. Guðmundur Páll lyftir hálendi landsins í nýjar hæðir ogjærir okkur dásemdir ósnortinnar og stórbrotinnar náttúru við ysta haf. Hálendið í náttúru Islands er meistaraverk sem lengi mun lifa með þjóðinni.“ Björgvin G. Sigurðsson, strík.is „Mikill fróðleikur er hér saman kominn og heildarmyndin er skýr. Höfundi hefur tekist að hrífa lesandann með sér og hann hefur lætt að honum því viðhorfi að hér sé fjársjóður sem standa berí vörð um." Ágúst H. Bjarnason, Mbl. Kristján Eldjárn Kuml og haugfé úr heiðnum sið á íslandi Ný og endurskoðuð útgáfa á þessu undirstöðuriti Kristjáns Eldjárns. Heimildarrit fornleifafræðinga um íslenskar minjar víkingaaldar og fróðleikslestur fyrir almenning. Grundvallarrit um upphafssögu þjóðarinnar, nauðsynleg handbók og fræðirit hverjum þeim sem rannsakar fornmenningu íslendinga. Bókina prýða um 400 myndir, Ijósmyndir, teikningar og kort. Ritstjóri er Adolf Friðriksson fornleifafræðingur. „Endurútgáfa doktorsrítgerðar Krístjáns Eldjárns er merkur menningarviðburður... Þessa bók hygg ég að margir vilji eignast og lesa ekki siður en þá sem á undan fór." Sigurjón Björnsson, Mbl. ií;io:: ."o\ i Árni Björnsson >;s&. Wagner og Völsungar Niflungahringurinn og islenskar bókmenntir ■■■■■■■ Lengi hafa menn talið að Wagner sækti efnivið Niflungahringsins í þýskan miðaldakveðskap. Árni Björnsson sýnir hins vegar fram á að langstærstur hluti af aðfengnum hugmyndum hans er sóttur i islenskar bókmenntir. Einnig segir frá ævi og samtíma Wagners og sögu norrænna fræða í Þýskalandi til að varpa Ijósi á tengsl Wagners við íslenskan menningararf. 3.R. Porter Jesús Krístur Jesús sögunnar - Kristur trúarinnar í þessari bók er fjallað um tíf og starf Jesú, gyðinglegar rætur hans og samfélagið sem hann lifði og hrærðist i. Greint er frá ævi hans, boðskap og kennitíð samkvæmt frásögnum guðspjallanna, og vísað er til merkra heimilda í sagnfræði og fornleifafræði. Loks er fjallað um túlkunarleiðir: Hvaða augum leit Jesús sjálfan sig og hvernig hafa menn kosið að nálgast og skilja persónu hans og boðskap? Bókina prýða rúmlega 180 litmyndir og landakort af sögustöðum. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. „Aðalpersóna bókarínnar hefur veríð og mun verða óendanleg uppspretta pælinga, tilfinninga og sköpunar. Bók Porters er verðug viðbót við þá auðugu flóru, og ég mæli hiklaust með henni, jafnt fyrír þá sem þekkja efnið vel og hina semvilja kynnast því betur." Ármann Halldórsson, Mbl. ISLENSKU BÓKMENNTA VF.RÐLALININ MSINS 'kÖÁRíNNAfí Mál og menning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.